Coolio er látinn Atli Ísleifsson skrifar 29. september 2022 04:50 Coolio varð 59 ára gamall. AP Bandaríski rapparinn Coolio er látinn, 59 ára að aldri. Hann naut mikilla vinsælda á ferli sínum en var þekktastur fyrir lagið Gangsta's Paradise frá árinu 1995. Umboðsmaður rapparans segir að hann hafi fundist á baðherbergi vinar síns í Los Angeles og síðar verið úrskurðaður látinn. Ekki liggur fyrir að svo stöddu hvað hafi dregið hann til dauða, en að sögn TMZ telja sjúkraliðar sem komu á vettvang að hann kunni að hafa fengið hjartaáfall. Hann hóf tónlistarferil sinn á níunda áratugnum og sló rækilega í gegn á þeim tíunda. Coolio, hét Artis Leon Ivey Jr réttu nafni, vann til Grammy-verðlauna fyrir lagið Gangsta's Paradise sem var aðallag kvikmyndarinnar Dangerous Minds frá árinu 1995 sem skartaði Michelle Pfeiffer í aðalhlutverki. Lagið hefur notið mikilla vinsælda alla tíð síðan og fór nýlega í milljarð spilana á Spotify. Ferill Cooilio spannaði um fjóra áratugi og gaf hann út átta plötur. Hann vann til Bandarísku tónlistarverðlaunanna og þriggja MTV-verðlauna. Meðal annarra smella tónlistarmannsins má nefna Fantastic Voyage, Rollin' With My Homies, 1, 2, 3, 4 (Sumpin' New), I See You When You Get There og Too Hot. This is sad news. I witness first hand this man s grind to the top of the industry. Rest In Peace @Coolio https://t.co/vCeyn08Vsi— Ice Cube (@icecube) September 29, 2022 Andlát Tónlist Bandaríkin Mest lesið „Það verður erfitt að trúa því að lífið muni einhvern tímann leiða eitthvað gott af sér” Lífið Klay Thompson og Megan Thee Stallion nýtt par Lífið Krakkatían: Narnía, krónprins og sundlaugs Lífið Börnin læra að sauma út, baka og elda í Hússtjórnarskólanum Lífið Hvað er Labubu og hvers vegna eru allir að missa sig yfir því? Tíska og hönnun Gamli er (ekki) alveg með'etta Gagnrýni „Auðvitað væri ég til í að ná enn lengra“ Lífið Fréttatía vikunnar: Kjarnorkukafbátur, málþóf og magapína Lífið Hneykslast á freðnum Bieber dansa við Sexyy Redd og kyssa hana á ennið Lífið Fellsmúlinn prýðir Instagramfærslu Justin Bieber Lífið Fleiri fréttir „Það verður erfitt að trúa því að lífið muni einhvern tímann leiða eitthvað gott af sér” Krakkatían: Narnía, krónprins og sundlaugs Klay Thompson og Megan Thee Stallion nýtt par Börnin læra að sauma út, baka og elda í Hússtjórnarskólanum „Auðvitað væri ég til í að ná enn lengra“ Fréttatía vikunnar: Kjarnorkukafbátur, málþóf og magapína Hneykslast á freðnum Bieber dansa við Sexyy Redd og kyssa hana á ennið Ætlar að ná styrk í fingurna til að geta greitt dótturinni Ragga Holm og Elma trúlofaðar Eftirlætis náttúruperlur Ásu Steinars Bieber gefur út óvænta plötu Þúsundir mótmæla: Hætt við tónlistarhátíð þar sem Ye átti að koma fram Ný tónlistarhátíð í síldarverksmiðjunni á Hjalteyri Fellsmúlinn prýðir Instagramfærslu Justin Bieber Áhrifarík ræða Begga Ólafs: „Hvað myndi Batman gera?“ Besta sætið ekki nógu spennandi fyrir Hugh Grant Einhver áhætta fylgi öllum atriðum í sirkusnum Stefán Karl hefði orðið fimmtugur í dag Markús nýr safnstjóri Listasafns Reykjavíkur Einn frægasti köttur landsins sló í gegn á dögunum Aðeins þrír dagar liðnir og Bergur biður um hjálp Emúinn í dyragættinni reyndist eiga heima á Drunk Rabbit Barbie dúkka með sykursýki týpu eitt Próteinbollur að hætti Gumma kíró Katrín og Þorgerður gáfu syninum nafn Hanna Katrín heiðursgrillari á Kótelettunni „Pabbi minn vakir yfir mér“ Heitustu skvísur landsins fögnuðu íslenskri húðvöru Áslaug Arna kom sér fyrir á innan við viku Skákborðsréttir nýjasta matartískan Sjá meira
Umboðsmaður rapparans segir að hann hafi fundist á baðherbergi vinar síns í Los Angeles og síðar verið úrskurðaður látinn. Ekki liggur fyrir að svo stöddu hvað hafi dregið hann til dauða, en að sögn TMZ telja sjúkraliðar sem komu á vettvang að hann kunni að hafa fengið hjartaáfall. Hann hóf tónlistarferil sinn á níunda áratugnum og sló rækilega í gegn á þeim tíunda. Coolio, hét Artis Leon Ivey Jr réttu nafni, vann til Grammy-verðlauna fyrir lagið Gangsta's Paradise sem var aðallag kvikmyndarinnar Dangerous Minds frá árinu 1995 sem skartaði Michelle Pfeiffer í aðalhlutverki. Lagið hefur notið mikilla vinsælda alla tíð síðan og fór nýlega í milljarð spilana á Spotify. Ferill Cooilio spannaði um fjóra áratugi og gaf hann út átta plötur. Hann vann til Bandarísku tónlistarverðlaunanna og þriggja MTV-verðlauna. Meðal annarra smella tónlistarmannsins má nefna Fantastic Voyage, Rollin' With My Homies, 1, 2, 3, 4 (Sumpin' New), I See You When You Get There og Too Hot. This is sad news. I witness first hand this man s grind to the top of the industry. Rest In Peace @Coolio https://t.co/vCeyn08Vsi— Ice Cube (@icecube) September 29, 2022
Andlát Tónlist Bandaríkin Mest lesið „Það verður erfitt að trúa því að lífið muni einhvern tímann leiða eitthvað gott af sér” Lífið Klay Thompson og Megan Thee Stallion nýtt par Lífið Krakkatían: Narnía, krónprins og sundlaugs Lífið Börnin læra að sauma út, baka og elda í Hússtjórnarskólanum Lífið Hvað er Labubu og hvers vegna eru allir að missa sig yfir því? Tíska og hönnun Gamli er (ekki) alveg með'etta Gagnrýni „Auðvitað væri ég til í að ná enn lengra“ Lífið Fréttatía vikunnar: Kjarnorkukafbátur, málþóf og magapína Lífið Hneykslast á freðnum Bieber dansa við Sexyy Redd og kyssa hana á ennið Lífið Fellsmúlinn prýðir Instagramfærslu Justin Bieber Lífið Fleiri fréttir „Það verður erfitt að trúa því að lífið muni einhvern tímann leiða eitthvað gott af sér” Krakkatían: Narnía, krónprins og sundlaugs Klay Thompson og Megan Thee Stallion nýtt par Börnin læra að sauma út, baka og elda í Hússtjórnarskólanum „Auðvitað væri ég til í að ná enn lengra“ Fréttatía vikunnar: Kjarnorkukafbátur, málþóf og magapína Hneykslast á freðnum Bieber dansa við Sexyy Redd og kyssa hana á ennið Ætlar að ná styrk í fingurna til að geta greitt dótturinni Ragga Holm og Elma trúlofaðar Eftirlætis náttúruperlur Ásu Steinars Bieber gefur út óvænta plötu Þúsundir mótmæla: Hætt við tónlistarhátíð þar sem Ye átti að koma fram Ný tónlistarhátíð í síldarverksmiðjunni á Hjalteyri Fellsmúlinn prýðir Instagramfærslu Justin Bieber Áhrifarík ræða Begga Ólafs: „Hvað myndi Batman gera?“ Besta sætið ekki nógu spennandi fyrir Hugh Grant Einhver áhætta fylgi öllum atriðum í sirkusnum Stefán Karl hefði orðið fimmtugur í dag Markús nýr safnstjóri Listasafns Reykjavíkur Einn frægasti köttur landsins sló í gegn á dögunum Aðeins þrír dagar liðnir og Bergur biður um hjálp Emúinn í dyragættinni reyndist eiga heima á Drunk Rabbit Barbie dúkka með sykursýki týpu eitt Próteinbollur að hætti Gumma kíró Katrín og Þorgerður gáfu syninum nafn Hanna Katrín heiðursgrillari á Kótelettunni „Pabbi minn vakir yfir mér“ Heitustu skvísur landsins fögnuðu íslenskri húðvöru Áslaug Arna kom sér fyrir á innan við viku Skákborðsréttir nýjasta matartískan Sjá meira