Tónlist

Börnin stálu senunni af Emmsjé Gauta á Menningarnótt

Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifar
Emmsjé Gauti á Menningarnótt.
Emmsjé Gauti á Menningarnótt. Vísir/Hulda Margrét

Rapparinn Emmsjé Gauti kom fram á Tónleikaveislu Bylgjunnar í Hljómskálagarði á Menningarnótt.

Litlir dansarar náðu algjörlega að heilla áhorfendur upp úr skónum með töktum sínum á meðan Emmsjé Gauti rappaði á sviðinu. Upptöku af flutningi Emmsjé Gauta má sjá í spilaranum hér fyrir neðan. 

Klippa: Tónleikaveisla Bylgjunnar - Emmsjé Gauti

Tengdar fréttir

Svala Björgvins skein skært í Tónleikaveislu Bylgjunnar

Svala Björgvins kom fram á Tónleikaveislu Bylgunnar á Menningarnótt. Tónlistarmaðurinn Haffi Haff deildi sviðinu með henni og tóku þau meðal annars lagið Wiggle Wiggle song, sem Svala samdi á sínum tíma og Haffi söng í undankeppni Eurovision árið 2008.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×