Sjáðu lyftuna sem tryggði Úlfhildi Örnu silfurverðlaun á EM Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 18. ágúst 2022 13:30 Úlfhildur Arna Unnarsdóttir brosir hér þegar hún veit að hún er búin að klára lyftuna. 101 kíló upp með glæsibrag. Skjámynd/Instagram Úlfhildur Arna Unnarsdóttir skrifaði söguna í vikunni þegar hún tryggði sér þrenn silfurverðlaun í keppni í ólympískum lyftingum á Evrópumeistaramóti U17 í Póllandi. Úlfhildur tók öll silfurverðlaunin í boði í-71 kílóa flokknum. Hún varð í öðru sæti í öllum greinum það er snörun, jafnhendingu og samanlögðu. Úlfhildur Arna Unnarsdóttir með alla verðlaunapeningana sína.Lyftingasamband Íslands Úlfhildur náði einungis fyrstu lyftunni gildri í snörun, 80 kíló, en náði ekki 84 kílóum og 85 kílóum gildum. Í jafnhendingunni fór Úlfhildur upp með 97 kíló í fyrstu tilraun en náði ekki gildri lyftu í annarri tilraun þegar 100 kíló voru á slánni. Það var því mikið undir í lokalyftunni. Úlfhildur Arna sýndi mikinn styrk þegar hún kláraði síðustu lyftuna sína með 101 kílóa gildri lyftu. Það má sjá hana klára þessa flottu lyftu hér fyrir neðan og ekki síst brosið þegar hún veit að lyftan er gild. Minnstu hafi munað um að Úlfhildur hefði endað í fyrsta sæti þar sem sigurvegari flokksins, Finninn Anette Ylisoini, þurfti að klippa af sér hárið til að ná vigt inn í flokkinn. Úlfhildur er fædd árið 2005 og má því segja að það sér pláss fyrir bætingar og fleiri medalíur hjá henni í framtíðinni. View this post on Instagram A post shared by Úlfhildur Arna (Úlla) (@ulfhildurarna) Lyftingar Mest lesið „Hann elskar íslenska stuðningsmenn“ Fótbolti Segir Glódísi algjöra hetju: „Sá bara hversu illa henni leið“ Fótbolti Hroðaleg meiðsli Musiala setja dökkan blett á HM Fótbolti Kláruðu óuppgert Evrópueinvígi 65 árum síðar Fótbolti Real Madrid afgreiddi Dortmund að mestu í fyrri hálfleik Fótbolti Þungt högg fyrir Hildi: Styðjum hana og hún verður klár í leik þrjú Fótbolti Dagskráin í dag: Fótbolti, formúla og fleira Sport Sauð upp úr á blaðamannafundi Hollands á EM Fótbolti Metfjöldi á Íslandsmótinu í þríþraut Sport Hundur vildi prófa nýja gervigrasið og fór inn á völlinn í Eyjum Íslenski boltinn Fleiri fréttir Grindvíkingar lána Sölva Snæ til Austurríkis Segir Glódísi algjöra hetju: „Sá bara hversu illa henni leið“ Dagskráin í dag: Fótbolti, formúla og fleira Kláruðu óuppgert Evrópueinvígi 65 árum síðar Real Madrid afgreiddi Dortmund að mestu í fyrri hálfleik „Hann elskar íslenska stuðningsmenn“ Hroðaleg meiðsli Musiala setja dökkan blett á HM Þungt högg fyrir Hildi: Styðjum hana og hún verður klár í leik þrjú Metfjöldi á Íslandsmótinu í þríþraut „Búnir að vera á smá hrakhólum“ Yfirlýsing frá Frökkum í fyrsta leik Evrópumeistararnir kláruðu Bayern tveimur mönnum færri Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 0-0 | Hundleiðinlegt í Eyjum „Ég er bara þokkalega sáttur með okkar leik í dag“ Diego Leon orðinn leikmaður Manchester United Walker fer til Burnley Hundur vildi prófa nýja gervigrasið og fór inn á völlinn í Eyjum Wales - Holland 0-3 | Holland númeri of stórt fyrir Wales Max Verstappen nær ráspól á Silverstone Æfðu ekki á vellinum: Vildu sleppa við rútuferð og tímapressu Jamie Gittens til Chelsea fyrir tæpar 50 milljónir Ísland fór létt með Bosníu á u-18 Eurobasket Taka ákvörðun um Glódísi á leikdag Jafntefli í Íslendingaslag í Noregi Svona var fundur Íslands fyrir stórleikinn við Sviss á EM Uppgjörið: ÍA - Fram 0-1 | Vuk heldur áfram að skora Uppgjörið: Vestri - Valur 0-2 | Valur heldur pressu á Víkingum Sauð upp úr á blaðamannafundi Hollands á EM EM í dag: Kubbmót, bljúg bæn í kirkju og Lehmann í rassvasanum Hægt að fá hjónabandssælu á EM Sjá meira
Úlfhildur tók öll silfurverðlaunin í boði í-71 kílóa flokknum. Hún varð í öðru sæti í öllum greinum það er snörun, jafnhendingu og samanlögðu. Úlfhildur Arna Unnarsdóttir með alla verðlaunapeningana sína.Lyftingasamband Íslands Úlfhildur náði einungis fyrstu lyftunni gildri í snörun, 80 kíló, en náði ekki 84 kílóum og 85 kílóum gildum. Í jafnhendingunni fór Úlfhildur upp með 97 kíló í fyrstu tilraun en náði ekki gildri lyftu í annarri tilraun þegar 100 kíló voru á slánni. Það var því mikið undir í lokalyftunni. Úlfhildur Arna sýndi mikinn styrk þegar hún kláraði síðustu lyftuna sína með 101 kílóa gildri lyftu. Það má sjá hana klára þessa flottu lyftu hér fyrir neðan og ekki síst brosið þegar hún veit að lyftan er gild. Minnstu hafi munað um að Úlfhildur hefði endað í fyrsta sæti þar sem sigurvegari flokksins, Finninn Anette Ylisoini, þurfti að klippa af sér hárið til að ná vigt inn í flokkinn. Úlfhildur er fædd árið 2005 og má því segja að það sér pláss fyrir bætingar og fleiri medalíur hjá henni í framtíðinni. View this post on Instagram A post shared by Úlfhildur Arna (Úlla) (@ulfhildurarna)
Lyftingar Mest lesið „Hann elskar íslenska stuðningsmenn“ Fótbolti Segir Glódísi algjöra hetju: „Sá bara hversu illa henni leið“ Fótbolti Hroðaleg meiðsli Musiala setja dökkan blett á HM Fótbolti Kláruðu óuppgert Evrópueinvígi 65 árum síðar Fótbolti Real Madrid afgreiddi Dortmund að mestu í fyrri hálfleik Fótbolti Þungt högg fyrir Hildi: Styðjum hana og hún verður klár í leik þrjú Fótbolti Dagskráin í dag: Fótbolti, formúla og fleira Sport Sauð upp úr á blaðamannafundi Hollands á EM Fótbolti Metfjöldi á Íslandsmótinu í þríþraut Sport Hundur vildi prófa nýja gervigrasið og fór inn á völlinn í Eyjum Íslenski boltinn Fleiri fréttir Grindvíkingar lána Sölva Snæ til Austurríkis Segir Glódísi algjöra hetju: „Sá bara hversu illa henni leið“ Dagskráin í dag: Fótbolti, formúla og fleira Kláruðu óuppgert Evrópueinvígi 65 árum síðar Real Madrid afgreiddi Dortmund að mestu í fyrri hálfleik „Hann elskar íslenska stuðningsmenn“ Hroðaleg meiðsli Musiala setja dökkan blett á HM Þungt högg fyrir Hildi: Styðjum hana og hún verður klár í leik þrjú Metfjöldi á Íslandsmótinu í þríþraut „Búnir að vera á smá hrakhólum“ Yfirlýsing frá Frökkum í fyrsta leik Evrópumeistararnir kláruðu Bayern tveimur mönnum færri Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 0-0 | Hundleiðinlegt í Eyjum „Ég er bara þokkalega sáttur með okkar leik í dag“ Diego Leon orðinn leikmaður Manchester United Walker fer til Burnley Hundur vildi prófa nýja gervigrasið og fór inn á völlinn í Eyjum Wales - Holland 0-3 | Holland númeri of stórt fyrir Wales Max Verstappen nær ráspól á Silverstone Æfðu ekki á vellinum: Vildu sleppa við rútuferð og tímapressu Jamie Gittens til Chelsea fyrir tæpar 50 milljónir Ísland fór létt með Bosníu á u-18 Eurobasket Taka ákvörðun um Glódísi á leikdag Jafntefli í Íslendingaslag í Noregi Svona var fundur Íslands fyrir stórleikinn við Sviss á EM Uppgjörið: ÍA - Fram 0-1 | Vuk heldur áfram að skora Uppgjörið: Vestri - Valur 0-2 | Valur heldur pressu á Víkingum Sauð upp úr á blaðamannafundi Hollands á EM EM í dag: Kubbmót, bljúg bæn í kirkju og Lehmann í rassvasanum Hægt að fá hjónabandssælu á EM Sjá meira