Sjáðu lyftuna sem tryggði Úlfhildi Örnu silfurverðlaun á EM Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 18. ágúst 2022 13:30 Úlfhildur Arna Unnarsdóttir brosir hér þegar hún veit að hún er búin að klára lyftuna. 101 kíló upp með glæsibrag. Skjámynd/Instagram Úlfhildur Arna Unnarsdóttir skrifaði söguna í vikunni þegar hún tryggði sér þrenn silfurverðlaun í keppni í ólympískum lyftingum á Evrópumeistaramóti U17 í Póllandi. Úlfhildur tók öll silfurverðlaunin í boði í-71 kílóa flokknum. Hún varð í öðru sæti í öllum greinum það er snörun, jafnhendingu og samanlögðu. Úlfhildur Arna Unnarsdóttir með alla verðlaunapeningana sína.Lyftingasamband Íslands Úlfhildur náði einungis fyrstu lyftunni gildri í snörun, 80 kíló, en náði ekki 84 kílóum og 85 kílóum gildum. Í jafnhendingunni fór Úlfhildur upp með 97 kíló í fyrstu tilraun en náði ekki gildri lyftu í annarri tilraun þegar 100 kíló voru á slánni. Það var því mikið undir í lokalyftunni. Úlfhildur Arna sýndi mikinn styrk þegar hún kláraði síðustu lyftuna sína með 101 kílóa gildri lyftu. Það má sjá hana klára þessa flottu lyftu hér fyrir neðan og ekki síst brosið þegar hún veit að lyftan er gild. Minnstu hafi munað um að Úlfhildur hefði endað í fyrsta sæti þar sem sigurvegari flokksins, Finninn Anette Ylisoini, þurfti að klippa af sér hárið til að ná vigt inn í flokkinn. Úlfhildur er fædd árið 2005 og má því segja að það sér pláss fyrir bætingar og fleiri medalíur hjá henni í framtíðinni. View this post on Instagram A post shared by Úlfhildur Arna (Úlla) (@ulfhildurarna) Lyftingar Mest lesið Allt small og Rauðu djöflarnir sjá úrslitaleikinn í hillingum Fótbolti „Þetta var hið fullkomna kvöld“ Fótbolti „Annar fóturinn í úrslitaleikinn en ekkert er búið enn“ Fótbolti „Þetta er ekki búið“ Fótbolti Albert byrjaði í naumu tapi í Andalúsíu Fótbolti Gísli Þorgeir skaut Magdeburg áfram Handbolti Meistaradeildardraumur Forest að breytast í martröð Enski boltinn „Erum komnar til þess að fara alla leið“ Sport Mark undir lok leiks gefur Norðmönnum von Fótbolti Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 86-79 | Haukar taka forystu í úrslitaeinvíginu Körfubolti Fleiri fréttir Glódís Perla eftir að tvennan var tryggð: „Langt síðan síðast“ Dagskráin í dag: Allt undir í Smáranum „Annar fóturinn í úrslitaleikinn en ekkert er búið enn“ „Þetta var hið fullkomna kvöld“ „Þetta er ekki búið“ „Erum komnar til þess að fara alla leið“ Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 86-79 | Haukar taka forystu í úrslitaeinvíginu Janus Daði öflugur þegar Pick Szeged féll naumlega úr keppni Meistaradeildardraumur Forest að breytast í martröð Viggó og Andri Már frábærir í sigrum sinna liða Gísli Þorgeir skaut Magdeburg áfram Allt small og Rauðu djöflarnir sjá úrslitaleikinn í hillingum Mark undir lok leiks gefur Norðmönnum von Albert byrjaði í naumu tapi í Andalúsíu Chelsea með annan fótinn í úrslit Jóhann Berg skoraði í mikilvægum endurkomu sigri Grindavík snýr aftur heim: „Heimavöllurinn okkar verður áfram tákn samkenndar“ Fyrirliðinn Guðrún og Ísabella Sara hýddar gegn Hammarby Glódís bikarmeistari með Bayern „Fannst ekkert gerast nema Fanndís væri að gera eitthvað“ Féll sex metra úr stúkunni og niður á völl Stórbætti heimsmetið í bakgarðshlaupum „Svona leikmaður kemur fram á fimmtíu ára fresti“ LeBron um framtíðina: „Hef ekki svar“ Trans konum bannað að spila í kvennaflokki á Bretlandi Glódís í hefndarhug getur náð sögulegum áfanga í dag „Ekki eðlilegt að vera svona góður sautján ára“ Úlfarnir sendu Luka, LeBron og félaga í sumarfrí Glódís skilur áhyggjur Steina: „Verið gríðarlega sárt og erfitt“ „Hvað eru menn búnir að láta fífla sig út í?“ Sjá meira
Úlfhildur tók öll silfurverðlaunin í boði í-71 kílóa flokknum. Hún varð í öðru sæti í öllum greinum það er snörun, jafnhendingu og samanlögðu. Úlfhildur Arna Unnarsdóttir með alla verðlaunapeningana sína.Lyftingasamband Íslands Úlfhildur náði einungis fyrstu lyftunni gildri í snörun, 80 kíló, en náði ekki 84 kílóum og 85 kílóum gildum. Í jafnhendingunni fór Úlfhildur upp með 97 kíló í fyrstu tilraun en náði ekki gildri lyftu í annarri tilraun þegar 100 kíló voru á slánni. Það var því mikið undir í lokalyftunni. Úlfhildur Arna sýndi mikinn styrk þegar hún kláraði síðustu lyftuna sína með 101 kílóa gildri lyftu. Það má sjá hana klára þessa flottu lyftu hér fyrir neðan og ekki síst brosið þegar hún veit að lyftan er gild. Minnstu hafi munað um að Úlfhildur hefði endað í fyrsta sæti þar sem sigurvegari flokksins, Finninn Anette Ylisoini, þurfti að klippa af sér hárið til að ná vigt inn í flokkinn. Úlfhildur er fædd árið 2005 og má því segja að það sér pláss fyrir bætingar og fleiri medalíur hjá henni í framtíðinni. View this post on Instagram A post shared by Úlfhildur Arna (Úlla) (@ulfhildurarna)
Lyftingar Mest lesið Allt small og Rauðu djöflarnir sjá úrslitaleikinn í hillingum Fótbolti „Þetta var hið fullkomna kvöld“ Fótbolti „Annar fóturinn í úrslitaleikinn en ekkert er búið enn“ Fótbolti „Þetta er ekki búið“ Fótbolti Albert byrjaði í naumu tapi í Andalúsíu Fótbolti Gísli Þorgeir skaut Magdeburg áfram Handbolti Meistaradeildardraumur Forest að breytast í martröð Enski boltinn „Erum komnar til þess að fara alla leið“ Sport Mark undir lok leiks gefur Norðmönnum von Fótbolti Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 86-79 | Haukar taka forystu í úrslitaeinvíginu Körfubolti Fleiri fréttir Glódís Perla eftir að tvennan var tryggð: „Langt síðan síðast“ Dagskráin í dag: Allt undir í Smáranum „Annar fóturinn í úrslitaleikinn en ekkert er búið enn“ „Þetta var hið fullkomna kvöld“ „Þetta er ekki búið“ „Erum komnar til þess að fara alla leið“ Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 86-79 | Haukar taka forystu í úrslitaeinvíginu Janus Daði öflugur þegar Pick Szeged féll naumlega úr keppni Meistaradeildardraumur Forest að breytast í martröð Viggó og Andri Már frábærir í sigrum sinna liða Gísli Þorgeir skaut Magdeburg áfram Allt small og Rauðu djöflarnir sjá úrslitaleikinn í hillingum Mark undir lok leiks gefur Norðmönnum von Albert byrjaði í naumu tapi í Andalúsíu Chelsea með annan fótinn í úrslit Jóhann Berg skoraði í mikilvægum endurkomu sigri Grindavík snýr aftur heim: „Heimavöllurinn okkar verður áfram tákn samkenndar“ Fyrirliðinn Guðrún og Ísabella Sara hýddar gegn Hammarby Glódís bikarmeistari með Bayern „Fannst ekkert gerast nema Fanndís væri að gera eitthvað“ Féll sex metra úr stúkunni og niður á völl Stórbætti heimsmetið í bakgarðshlaupum „Svona leikmaður kemur fram á fimmtíu ára fresti“ LeBron um framtíðina: „Hef ekki svar“ Trans konum bannað að spila í kvennaflokki á Bretlandi Glódís í hefndarhug getur náð sögulegum áfanga í dag „Ekki eðlilegt að vera svona góður sautján ára“ Úlfarnir sendu Luka, LeBron og félaga í sumarfrí Glódís skilur áhyggjur Steina: „Verið gríðarlega sárt og erfitt“ „Hvað eru menn búnir að láta fífla sig út í?“ Sjá meira