„Sumarið fjarri því búið“ Magnús Jochum Pálsson skrifar 9. ágúst 2022 20:29 Siggi stormur segir að sumarið sé fjarri því að vera búið og að í ágúst megi búast við sumarhita. Vísir/Vilhelm Siggi stormur segir að júní og júlí hafi verið blautir mánuðir og skrölt undir meðallagi. Hins vegar segir hann að sumarið sé fjarri því að vera búið þegar ágústmánuður sé skoðaður, á norður- og norðausturlandi komi kaflar með „yndislegu veðri og sumri og sól.“ Sigurður Þ. Ragnarsson, veðurfræðingur betur þekktur sem Siggi stormur, kom í Reykjavík síðdegis á Bylgjunni í dag og talaði um veðrið í sumar, bæði það sem er liðið og það sem er framundan. Þar sagðist hann getað tekið undir með mörgum sem hafi ekki litist á blikuna varðandi júní og júlí. Þeir mánuðir hafi verið að „skrölta um eða undir meðallagi í öllum mælingum“ miðað við meðaltöl síðastliðinn tíu og jafnvel þrjátíu ár. Hann sagði að í sumar væru búin að vera mikil úrkoma og vatnsmiklar lægðir sem sé ekki það sem fólk leiti að þegar það hugsar um sumar. Hins vegar segir hann að þegar hann hafi verið að skoða tíðarfarsspárnar í maí var ljóst að júní og júlí yrðu „mellow mánuðir“ nærri meðallagi en síðan væri að sjá „spennandi hluti“ og „skýr merki um að það yrðu breytingar í ágústmánuði,“ segir hann. Spennandi hlutir í ágústmánuði Hann segir að frá mánaðamótum hafi orðið viðsnúningur í hitastigi á norðurlandi og austurlandi. Þar hafi orðið umpólun á hlýrra lofti sem komi úr suðvestri og þar sé að finna sumarhita. „Vandinn er sá, sem er dapurlegt, er að úrkomuspárnar eru enn talsvert blautar. En góðu fréttirnar í því eru að það koma góðir kaflar með yndislegu veðri og sumri og sól.“ „Sumarið er fjarri því búið þegar þú ert að tala um tuttugu gráðu hita og sól með köflum á þessum bestu stöðum,“ segir Siggi þegar hann skoðar veðrið heilt yfir. Þá segist hann líka sjá mjög flotta daga bæði sunnan og norðan heiða framundan. Veður Tengdar fréttir Rigning í kortunum þessa vikuna Skilin sem gengu yfir landið í gær eru nú komin norður fyrir land og í dag verða sunnan 8-15 m/s og skúrir, en lengst af þurrt og bjart veður á norðaustanverðu landinu. Næsta lægð kemur inn á Grænlandshaf seinnipartinn og þá færist úrkomubakki inn yfir sunnanvert landið með samfelldri rigningu. Hiti 9 til 17 stig, hlýjast norðaustanlands. 8. ágúst 2022 07:40 Veður í júlí sjaldan eins skítt Veðurfar það sem af er sumri hefur verið í slöku meðallagi. Þetta upplýsir Einar Sveinbjörnsson veðurfræðingur á Facebook-síðu sinn. Meðalhitinn í júlí var einni gráðu lægri að meðaltali en á tímabilinu 1991 til 2020. 2. ágúst 2022 15:09 Mest lesið Gerðu áhlaup á rússneskt skuggaskip í efnahagslögsögu Íslands Erlent Rússar senda herskip til móts við olíuskip elt af Bandaríkjunum Erlent „Ég efa að NATO yrði til staðar fyrir okkur“ Erlent Börnin verði heima einn og hálfan dag í viku Innlent Útlendingastofnun tilkynnir starfsmanninn til lögreglu Innlent Björg blandar sér í oddvitaslaginn í borginni Innlent Kosningavaktin 2026: Landsmenn kjósa sér sveitarstjórnir Innlent Allra augu á Íslandi og Atlantshafinu Erlent Tuddi hlaut dóm fyrir að níðast á nautgripum sínum Innlent Fulltrúi ICE skaut konu til bana í Minneapolis Erlent Fleiri fréttir „Svartir sauðir misnoti réttindin“ og Reykjavík ræðst í aðgerðir Hildur hlýtur Íslensku bjartsýnisverðlaunin Rússneskt skip í íslenskri lögsögu og nemendur eiga erfitt með símabann Kleip og sparkaði í fjölda lögreglumanna og látin dúsa í einangrun mánuðum saman Árekstur á Álftanesvegi Tvennu vísað úr landi Munu skoða hvort tilefni sé til að hægja á inntöku nýrra barna Útlendingastofnun tilkynnir starfsmanninn til lögreglu Hægt að skíða í Ártúnsbrekku síðar í dag Börnin verði heima einn og hálfan dag í viku Mikill áhugi á fyrsta sæti hjá Viðreisn Stefán vill verða varaformaður Vara við norðaustan hríð á sunnanverðu landinu Jónas Már vill leiða Samfylkingu í Kópavogi Tuddi hlaut dóm fyrir að níðast á nautgripum sínum Björg blandar sér í oddvitaslaginn í borginni Ekkert nema hégómi hjá Trump að vilja setja bandaríska fánann á Grænland Eldur kveiktur í lyftu Segir skynsamlegt að anda með nefinu varðandi Grænland Sami oddviti í fyrsta sinn í tæp þrjátíu ár Skautasvell á Stokkseyri slær í gegn Vill lækka veikindahlutfall opinberra starfsmanna Týnda göngufólkið reyndist vera í Reykjavík Engir símar á neyðarfundi og ráðherrar bregðast við skaupinu Hildur Björnsdóttir óskoraður oddviti í Reykjavík Viðreisn býður fram á Akureyri í fyrsta sinn Án leyfis en titlar sig enn sem lækni Áfram auknar líkur á eldgosi Rafmagn komið á að nýju í Garðabæ Berjast við talsverðan sinueld við Selfoss Sjá meira
Sigurður Þ. Ragnarsson, veðurfræðingur betur þekktur sem Siggi stormur, kom í Reykjavík síðdegis á Bylgjunni í dag og talaði um veðrið í sumar, bæði það sem er liðið og það sem er framundan. Þar sagðist hann getað tekið undir með mörgum sem hafi ekki litist á blikuna varðandi júní og júlí. Þeir mánuðir hafi verið að „skrölta um eða undir meðallagi í öllum mælingum“ miðað við meðaltöl síðastliðinn tíu og jafnvel þrjátíu ár. Hann sagði að í sumar væru búin að vera mikil úrkoma og vatnsmiklar lægðir sem sé ekki það sem fólk leiti að þegar það hugsar um sumar. Hins vegar segir hann að þegar hann hafi verið að skoða tíðarfarsspárnar í maí var ljóst að júní og júlí yrðu „mellow mánuðir“ nærri meðallagi en síðan væri að sjá „spennandi hluti“ og „skýr merki um að það yrðu breytingar í ágústmánuði,“ segir hann. Spennandi hlutir í ágústmánuði Hann segir að frá mánaðamótum hafi orðið viðsnúningur í hitastigi á norðurlandi og austurlandi. Þar hafi orðið umpólun á hlýrra lofti sem komi úr suðvestri og þar sé að finna sumarhita. „Vandinn er sá, sem er dapurlegt, er að úrkomuspárnar eru enn talsvert blautar. En góðu fréttirnar í því eru að það koma góðir kaflar með yndislegu veðri og sumri og sól.“ „Sumarið er fjarri því búið þegar þú ert að tala um tuttugu gráðu hita og sól með köflum á þessum bestu stöðum,“ segir Siggi þegar hann skoðar veðrið heilt yfir. Þá segist hann líka sjá mjög flotta daga bæði sunnan og norðan heiða framundan.
Veður Tengdar fréttir Rigning í kortunum þessa vikuna Skilin sem gengu yfir landið í gær eru nú komin norður fyrir land og í dag verða sunnan 8-15 m/s og skúrir, en lengst af þurrt og bjart veður á norðaustanverðu landinu. Næsta lægð kemur inn á Grænlandshaf seinnipartinn og þá færist úrkomubakki inn yfir sunnanvert landið með samfelldri rigningu. Hiti 9 til 17 stig, hlýjast norðaustanlands. 8. ágúst 2022 07:40 Veður í júlí sjaldan eins skítt Veðurfar það sem af er sumri hefur verið í slöku meðallagi. Þetta upplýsir Einar Sveinbjörnsson veðurfræðingur á Facebook-síðu sinn. Meðalhitinn í júlí var einni gráðu lægri að meðaltali en á tímabilinu 1991 til 2020. 2. ágúst 2022 15:09 Mest lesið Gerðu áhlaup á rússneskt skuggaskip í efnahagslögsögu Íslands Erlent Rússar senda herskip til móts við olíuskip elt af Bandaríkjunum Erlent „Ég efa að NATO yrði til staðar fyrir okkur“ Erlent Börnin verði heima einn og hálfan dag í viku Innlent Útlendingastofnun tilkynnir starfsmanninn til lögreglu Innlent Björg blandar sér í oddvitaslaginn í borginni Innlent Kosningavaktin 2026: Landsmenn kjósa sér sveitarstjórnir Innlent Allra augu á Íslandi og Atlantshafinu Erlent Tuddi hlaut dóm fyrir að níðast á nautgripum sínum Innlent Fulltrúi ICE skaut konu til bana í Minneapolis Erlent Fleiri fréttir „Svartir sauðir misnoti réttindin“ og Reykjavík ræðst í aðgerðir Hildur hlýtur Íslensku bjartsýnisverðlaunin Rússneskt skip í íslenskri lögsögu og nemendur eiga erfitt með símabann Kleip og sparkaði í fjölda lögreglumanna og látin dúsa í einangrun mánuðum saman Árekstur á Álftanesvegi Tvennu vísað úr landi Munu skoða hvort tilefni sé til að hægja á inntöku nýrra barna Útlendingastofnun tilkynnir starfsmanninn til lögreglu Hægt að skíða í Ártúnsbrekku síðar í dag Börnin verði heima einn og hálfan dag í viku Mikill áhugi á fyrsta sæti hjá Viðreisn Stefán vill verða varaformaður Vara við norðaustan hríð á sunnanverðu landinu Jónas Már vill leiða Samfylkingu í Kópavogi Tuddi hlaut dóm fyrir að níðast á nautgripum sínum Björg blandar sér í oddvitaslaginn í borginni Ekkert nema hégómi hjá Trump að vilja setja bandaríska fánann á Grænland Eldur kveiktur í lyftu Segir skynsamlegt að anda með nefinu varðandi Grænland Sami oddviti í fyrsta sinn í tæp þrjátíu ár Skautasvell á Stokkseyri slær í gegn Vill lækka veikindahlutfall opinberra starfsmanna Týnda göngufólkið reyndist vera í Reykjavík Engir símar á neyðarfundi og ráðherrar bregðast við skaupinu Hildur Björnsdóttir óskoraður oddviti í Reykjavík Viðreisn býður fram á Akureyri í fyrsta sinn Án leyfis en titlar sig enn sem lækni Áfram auknar líkur á eldgosi Rafmagn komið á að nýju í Garðabæ Berjast við talsverðan sinueld við Selfoss Sjá meira
Rigning í kortunum þessa vikuna Skilin sem gengu yfir landið í gær eru nú komin norður fyrir land og í dag verða sunnan 8-15 m/s og skúrir, en lengst af þurrt og bjart veður á norðaustanverðu landinu. Næsta lægð kemur inn á Grænlandshaf seinnipartinn og þá færist úrkomubakki inn yfir sunnanvert landið með samfelldri rigningu. Hiti 9 til 17 stig, hlýjast norðaustanlands. 8. ágúst 2022 07:40
Veður í júlí sjaldan eins skítt Veðurfar það sem af er sumri hefur verið í slöku meðallagi. Þetta upplýsir Einar Sveinbjörnsson veðurfræðingur á Facebook-síðu sinn. Meðalhitinn í júlí var einni gráðu lægri að meðaltali en á tímabilinu 1991 til 2020. 2. ágúst 2022 15:09