„Mætti halda að Kim Larsen og Bítlarnir séu mættir“ Ólafur Björn Sverrisson skrifar 31. júlí 2022 15:31 Færeyski hatturinn kom töskunni til skila, að sögn Erps. samsett Taska Erps Eyvindarsonar, Blaz Roca, var komin í leitirnar þegar blaðamaður sló á þráðinn og heyrði í honum hljóðið. Hann stígur á svið ásamt Rottweiler hundum í kvöld og segir stemninguna í eyjum svo mikla að það mætti halda að Kim Larsen, Elvis og Bítlarnir muni koma fram í Herjólfsdal í kvöld. „Blazeaður, hún er náttúrulega komin í leitirnar,“ segir Erpur en blaðamaður hafði þá ekki náð að kynna honum erindið. DV greindi frá færslu Erps í dag þar sem hann sagði frá meintum þjófnaði. „Veskið, lyklarnir, snyrtidótið og öll fötin mín fyrir kvöldið voru sekknum," skrifaði Erpur í færslunni sem hefur nú verið eytt enda taskan fundin. „Það voru einhverjir fagmenn sem sáu um þetta, hlutir hverfa ekkert lengi í Eyjum. Ég var tilbúinn að performa með færeyska hattinn. Ég hét nefnilega á Færeyjar að taskan myndi finnast, setti á mig færeyskan hatt - þú veist þetta með hliðarpungnum sko - og nú er ég bara með hattinn og ætla að vera með hann í kvöld á sviðinu. Það er eina leiðin,“ segir Erpur. „Liðið er að klikkast“ Þá lá beinast við að spyrja hvernig stemningin í Eyjum væri. „Það er búið að vera geðveikt í Eyjum, ógeðslega gott veður - ertu að grínast eða? Er ekki bara rigning í Reykjavík?,“ spyr Erpur en verður kannski fyrir örlitlum vonbrigðum þegar hann fær þau svör að það hafi bara verið fínasta veður í bænum. „En það er bara búið að vera tryllt stemning. Nýja lagið okkar með Villa Neto er fyrsta lagið okkar í fimm ár þannig liðið er bara að klikkast.“ <a href="https://www.youtube.com/watch?v=ZlAEx9-ocVw">watch on YouTube</a> „Það er bara eins og Kim Larsen, Elvis Prestley og Bítlarnir séu bara komnir back in business.“ Erpur hefur síðustu ár einnig verið dyggur stuðningsmaður Mýrarboltans á Ísafirði og keppt þar ásamt liði sínu Maradona Social Club. Skipuleggjendum fórst þó fyrir að skipuleggja hátíðina í ár líkt og greint var frá í síðustu viku. „Það þarf bara að hella bensíni á þann eld, ég hef verið oft á Mýrarboltanum og það er geðveikt. Bolvíkingarnir hafa bara verið í sundi, það er svo góð sundlaug þarna hjá þeim en um leið og þeir fara úr pottinum fara bollaleggingarnar að fæðast,“ sagði Erpur að lokum. Hann stígur á svið í nótt með Rottweiler hundum um klukkan 1. Hér má sjá frétt Stöðvar 2 um stemmninguna í Eyjum í gær: Þjóðhátíð í Eyjum Tengdar fréttir Tilhugalífið með eiginkonunni stendur upp úr Hafsteinn Þorsteinsson er Eyjamaður sem segir samveruna, gleðina og hamingjuna vera það sem einkennir hátíðina ár hvert og segir það hafa verið alvöru sorg þegar hún var lögð niður síðustu tvö árin. 31. júlí 2022 08:01 Missti af Þjóðhátíð fyrir Ólympíuleikana, Jordan og Magic Sigmar Þröstur Óskarsson hefur alltaf mætt á Þjóðhátíð nema árið 1992 þegar hann missti af hátíðinni því sem hann var staddur í Barcelona að keppa á Ólympíuleikunum. Þar hitti hann Michael Jordan og Magic Johnson. 30. júlí 2022 20:01 Mest lesið „Þetta er lúmskt skrímsli“ Lífið Michael Bolton með ólæknandi krabbamein Lífið Forsalan sögð slá öll fyrri met Lífið Gerði samning við Apple: „Þetta er ótrúleg viðurkenning“ Lífið 50+: Tómleikatilfinningin þegar börnin fljúga úr hreiðrinu Áskorun Justin Bieber nýtur sín norður í landi Lífið Segir netheima kexruglaðra hafa gert sig að mennskum boxpúða Lífið Getum verið gröð án þess að blotna eða fá ris Lífið Hafa náð að auka ráðstöfunartekjur sínar um 37 prósent Lífið „Burtu með fordóma“ tónleikar á Selfossi 1. maí Lífið Fleiri fréttir „Þetta er lúmskt skrímsli“ Michael Bolton með ólæknandi krabbamein Forsalan sögð slá öll fyrri met „Burtu með fordóma“ tónleikar á Selfossi 1. maí Hafa náð að auka ráðstöfunartekjur sínar um 37 prósent Segir netheima kexruglaðra hafa gert sig að mennskum boxpúða Hver myndi vinna í slag, hundrað gaurar eða ein górilla? Með flygil Halldórs Laxness inni í stofu Gerði samning við Apple: „Þetta er ótrúleg viðurkenning“ Jamie XX, De La Soul og Joy Anonymous á nýrri tónlistarhátíð í Laugardal Gengst við kókaínfíkn sinni Justin Bieber nýtur sín norður í landi Risa fataherbergi í glæsilegri íbúð Patriks sem nú er til sölu Getum verið gröð án þess að blotna eða fá ris Hélt lítill kall í stjörnustríði væri Obi-Wan Kenobi Jón Gnarr birtir sönnunargagn A um ADHD Sveppi og Auddi í fallhlífarstökki yfir Dúbaí Nýtur lífsins í viktorísku koti í London Snorri og Nadine eignuðust son Íris Svava og Arnþór selja fallega íbúð á besta stað Harry Potter stjarna tveggja barna faðir Giftu sig við persónulega athöfn í sólinni Ástfangnar í fjörutíu ár Illuminati varð táknmynd ótta við ósýnileg öfl Infocapital Íslandsmeistari eftir æsispennandi keppni Stjörnulífið: Kossaflens og Inga Lind ástfangin á Spáni Fékk hjartaáfall og missti 50 kíló Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Veittu verðlaun fyrir dónalegasta orðið á Íslandsmeistaramóti í skrafli Þórhildur og Hjalti eiga von á barni Sjá meira
„Blazeaður, hún er náttúrulega komin í leitirnar,“ segir Erpur en blaðamaður hafði þá ekki náð að kynna honum erindið. DV greindi frá færslu Erps í dag þar sem hann sagði frá meintum þjófnaði. „Veskið, lyklarnir, snyrtidótið og öll fötin mín fyrir kvöldið voru sekknum," skrifaði Erpur í færslunni sem hefur nú verið eytt enda taskan fundin. „Það voru einhverjir fagmenn sem sáu um þetta, hlutir hverfa ekkert lengi í Eyjum. Ég var tilbúinn að performa með færeyska hattinn. Ég hét nefnilega á Færeyjar að taskan myndi finnast, setti á mig færeyskan hatt - þú veist þetta með hliðarpungnum sko - og nú er ég bara með hattinn og ætla að vera með hann í kvöld á sviðinu. Það er eina leiðin,“ segir Erpur. „Liðið er að klikkast“ Þá lá beinast við að spyrja hvernig stemningin í Eyjum væri. „Það er búið að vera geðveikt í Eyjum, ógeðslega gott veður - ertu að grínast eða? Er ekki bara rigning í Reykjavík?,“ spyr Erpur en verður kannski fyrir örlitlum vonbrigðum þegar hann fær þau svör að það hafi bara verið fínasta veður í bænum. „En það er bara búið að vera tryllt stemning. Nýja lagið okkar með Villa Neto er fyrsta lagið okkar í fimm ár þannig liðið er bara að klikkast.“ <a href="https://www.youtube.com/watch?v=ZlAEx9-ocVw">watch on YouTube</a> „Það er bara eins og Kim Larsen, Elvis Prestley og Bítlarnir séu bara komnir back in business.“ Erpur hefur síðustu ár einnig verið dyggur stuðningsmaður Mýrarboltans á Ísafirði og keppt þar ásamt liði sínu Maradona Social Club. Skipuleggjendum fórst þó fyrir að skipuleggja hátíðina í ár líkt og greint var frá í síðustu viku. „Það þarf bara að hella bensíni á þann eld, ég hef verið oft á Mýrarboltanum og það er geðveikt. Bolvíkingarnir hafa bara verið í sundi, það er svo góð sundlaug þarna hjá þeim en um leið og þeir fara úr pottinum fara bollaleggingarnar að fæðast,“ sagði Erpur að lokum. Hann stígur á svið í nótt með Rottweiler hundum um klukkan 1. Hér má sjá frétt Stöðvar 2 um stemmninguna í Eyjum í gær:
Þjóðhátíð í Eyjum Tengdar fréttir Tilhugalífið með eiginkonunni stendur upp úr Hafsteinn Þorsteinsson er Eyjamaður sem segir samveruna, gleðina og hamingjuna vera það sem einkennir hátíðina ár hvert og segir það hafa verið alvöru sorg þegar hún var lögð niður síðustu tvö árin. 31. júlí 2022 08:01 Missti af Þjóðhátíð fyrir Ólympíuleikana, Jordan og Magic Sigmar Þröstur Óskarsson hefur alltaf mætt á Þjóðhátíð nema árið 1992 þegar hann missti af hátíðinni því sem hann var staddur í Barcelona að keppa á Ólympíuleikunum. Þar hitti hann Michael Jordan og Magic Johnson. 30. júlí 2022 20:01 Mest lesið „Þetta er lúmskt skrímsli“ Lífið Michael Bolton með ólæknandi krabbamein Lífið Forsalan sögð slá öll fyrri met Lífið Gerði samning við Apple: „Þetta er ótrúleg viðurkenning“ Lífið 50+: Tómleikatilfinningin þegar börnin fljúga úr hreiðrinu Áskorun Justin Bieber nýtur sín norður í landi Lífið Segir netheima kexruglaðra hafa gert sig að mennskum boxpúða Lífið Getum verið gröð án þess að blotna eða fá ris Lífið Hafa náð að auka ráðstöfunartekjur sínar um 37 prósent Lífið „Burtu með fordóma“ tónleikar á Selfossi 1. maí Lífið Fleiri fréttir „Þetta er lúmskt skrímsli“ Michael Bolton með ólæknandi krabbamein Forsalan sögð slá öll fyrri met „Burtu með fordóma“ tónleikar á Selfossi 1. maí Hafa náð að auka ráðstöfunartekjur sínar um 37 prósent Segir netheima kexruglaðra hafa gert sig að mennskum boxpúða Hver myndi vinna í slag, hundrað gaurar eða ein górilla? Með flygil Halldórs Laxness inni í stofu Gerði samning við Apple: „Þetta er ótrúleg viðurkenning“ Jamie XX, De La Soul og Joy Anonymous á nýrri tónlistarhátíð í Laugardal Gengst við kókaínfíkn sinni Justin Bieber nýtur sín norður í landi Risa fataherbergi í glæsilegri íbúð Patriks sem nú er til sölu Getum verið gröð án þess að blotna eða fá ris Hélt lítill kall í stjörnustríði væri Obi-Wan Kenobi Jón Gnarr birtir sönnunargagn A um ADHD Sveppi og Auddi í fallhlífarstökki yfir Dúbaí Nýtur lífsins í viktorísku koti í London Snorri og Nadine eignuðust son Íris Svava og Arnþór selja fallega íbúð á besta stað Harry Potter stjarna tveggja barna faðir Giftu sig við persónulega athöfn í sólinni Ástfangnar í fjörutíu ár Illuminati varð táknmynd ótta við ósýnileg öfl Infocapital Íslandsmeistari eftir æsispennandi keppni Stjörnulífið: Kossaflens og Inga Lind ástfangin á Spáni Fékk hjartaáfall og missti 50 kíló Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Veittu verðlaun fyrir dónalegasta orðið á Íslandsmeistaramóti í skrafli Þórhildur og Hjalti eiga von á barni Sjá meira
Tilhugalífið með eiginkonunni stendur upp úr Hafsteinn Þorsteinsson er Eyjamaður sem segir samveruna, gleðina og hamingjuna vera það sem einkennir hátíðina ár hvert og segir það hafa verið alvöru sorg þegar hún var lögð niður síðustu tvö árin. 31. júlí 2022 08:01
Missti af Þjóðhátíð fyrir Ólympíuleikana, Jordan og Magic Sigmar Þröstur Óskarsson hefur alltaf mætt á Þjóðhátíð nema árið 1992 þegar hann missti af hátíðinni því sem hann var staddur í Barcelona að keppa á Ólympíuleikunum. Þar hitti hann Michael Jordan og Magic Johnson. 30. júlí 2022 20:01