Sambandsslit og nostalgía Dóra Júlía Agnarsdóttir skrifar 19. júlí 2022 13:30 Tónlistarmaðurinn Sunny var að senda frá sér lag. Kaja Sigvalda Tónlistarmaðurinn snny var að senda frá sér nýtt lag sem ber nafnið Flying In The Dark. Snny er frá Bandaríkjunum en hefur búið á Íslandi með íslensku kærustu sinni og barni síðustu ár. Flying In The Dark er fyrsta lag af væntanlegri plötu sem mun heita Water Is Styled Honey. Platan kemur út sextánda september næstkomandi og er gefin út af Alda Music. Arnar Ingi eða Young Nazareth vann með honum alla plötuna frá grunni til enda. „Lagið fjallar í kjarnann um að stýra ást sem hefur náð endapunkti. Mig langaði að rómantísera hugmyndina um sambandslit þannig að hún væri meira nostalgía en bitur. View this post on Instagram A post shared by snny (@snnyordie) Það er eitthvað svo fallegt við sorglegt lag sem þú getur dansað við, upplifunin er smávegis eins og einhvers konar andleg hreinsun. Á einhverjum tímapunktum í laginu skipti ég um sjónarhorn svo þetta sé ekki bara sagt frá einni hlið og ég fagna ófullkomleikanum á báðum hliðum sambandsins,“ segir snny og bætir við að platan hafi farið í gegnum ýmsar breytingar. Hún hófst sem ljóð, fljótt breyttist hún í stuttmynd og að lokum varð hún hans besta verkefni til þessa, að sögn snny. View this post on Instagram A post shared by snny (@snnyordie) „Platan hefur verið í vinnslu síðustu tvö ár en það eru stór og spennandi plön í kringum útgáfuna sem fólk fær að fylgjast með á næstu mánuðum,“ segir snny að lokum. Tónlist Mest lesið „Svo leiðinlegt að pæla hvað öðru fólki finnst“ Tónlist Rétturinn sem fær konurnar niður á hnén Lífið Slær á létta strengi í þinginu og afhenti ráðherra „Gyllta tappann“ Lífið Vala Grand og Brynjólfur flytja á Skagann Lífið Fyrst skíði og nú golf Lífið Drakk ógeðslega illa og hætti eftir blindafyllerí Lífið Brady og Bloom sagðir sólgnir í Sweeney Lífið Árin hjá Spotify ævintýri líkust Lífið Forsala á Kaleo seldist upp á innan við mínútu Tónlist Stjörnulífið: Suðræn sæla og seiðandi kroppar Lífið Fleiri fréttir „Svo leiðinlegt að pæla hvað öðru fólki finnst“ Forsala á Kaleo seldist upp á innan við mínútu Ástardúett Stuðmanna í nýjum búning Trúlofuðu sig á sama stað og þau byrjuðu saman Frumflutti nýtt lag á FM957: „Þetta er bara winning lag“ Cave vildi ekki taka þátt í „kjánalegri langloku“ Morrissey gegn „vók“ Tónlistarhátíðinni Lóu aflýst Eltir draumana og þarf að færa fórnir Brian Wilson látinn „Ég var ekki að búast við því að gráta svona“ Keyrði frá Sauðárkróki í Garðabæ fyrir einn gítartíma Heldur sér við efnið og burt frá efnunum Þykja skuggalega lík Fleetwood Mac „Okkur var ekkert cancelað, nema hann bara gerði það sjálfur“ Heitustu rapparar landsins í eina sæng Sjá meira
Flying In The Dark er fyrsta lag af væntanlegri plötu sem mun heita Water Is Styled Honey. Platan kemur út sextánda september næstkomandi og er gefin út af Alda Music. Arnar Ingi eða Young Nazareth vann með honum alla plötuna frá grunni til enda. „Lagið fjallar í kjarnann um að stýra ást sem hefur náð endapunkti. Mig langaði að rómantísera hugmyndina um sambandslit þannig að hún væri meira nostalgía en bitur. View this post on Instagram A post shared by snny (@snnyordie) Það er eitthvað svo fallegt við sorglegt lag sem þú getur dansað við, upplifunin er smávegis eins og einhvers konar andleg hreinsun. Á einhverjum tímapunktum í laginu skipti ég um sjónarhorn svo þetta sé ekki bara sagt frá einni hlið og ég fagna ófullkomleikanum á báðum hliðum sambandsins,“ segir snny og bætir við að platan hafi farið í gegnum ýmsar breytingar. Hún hófst sem ljóð, fljótt breyttist hún í stuttmynd og að lokum varð hún hans besta verkefni til þessa, að sögn snny. View this post on Instagram A post shared by snny (@snnyordie) „Platan hefur verið í vinnslu síðustu tvö ár en það eru stór og spennandi plön í kringum útgáfuna sem fólk fær að fylgjast með á næstu mánuðum,“ segir snny að lokum.
Tónlist Mest lesið „Svo leiðinlegt að pæla hvað öðru fólki finnst“ Tónlist Rétturinn sem fær konurnar niður á hnén Lífið Slær á létta strengi í þinginu og afhenti ráðherra „Gyllta tappann“ Lífið Vala Grand og Brynjólfur flytja á Skagann Lífið Fyrst skíði og nú golf Lífið Drakk ógeðslega illa og hætti eftir blindafyllerí Lífið Brady og Bloom sagðir sólgnir í Sweeney Lífið Árin hjá Spotify ævintýri líkust Lífið Forsala á Kaleo seldist upp á innan við mínútu Tónlist Stjörnulífið: Suðræn sæla og seiðandi kroppar Lífið Fleiri fréttir „Svo leiðinlegt að pæla hvað öðru fólki finnst“ Forsala á Kaleo seldist upp á innan við mínútu Ástardúett Stuðmanna í nýjum búning Trúlofuðu sig á sama stað og þau byrjuðu saman Frumflutti nýtt lag á FM957: „Þetta er bara winning lag“ Cave vildi ekki taka þátt í „kjánalegri langloku“ Morrissey gegn „vók“ Tónlistarhátíðinni Lóu aflýst Eltir draumana og þarf að færa fórnir Brian Wilson látinn „Ég var ekki að búast við því að gráta svona“ Keyrði frá Sauðárkróki í Garðabæ fyrir einn gítartíma Heldur sér við efnið og burt frá efnunum Þykja skuggalega lík Fleetwood Mac „Okkur var ekkert cancelað, nema hann bara gerði það sjálfur“ Heitustu rapparar landsins í eina sæng Sjá meira