Kolbeinn snýr aftur í hringinn Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 7. júlí 2022 14:01 Kolbeinn er klár í slaginn. Beggi Dan Hnefaleikakappinn Kolbeinn Kristinsson snýr aftur í hringinn þann 10. ágúst næstkomandi er hann mætir Rodney Moore í Detroit í Michigan-ríki í Bandaríkjunum. Hinn 34 ára gamli Kolbeinn, eða Kolli eins og hann er nær alltaf kallaður, hefur ekki keppt síðan árið 2020 en kórónuveiran setti gríðarlegt strik í reikninginn. Hann hefur æft eins og skepna að undanförnu og segist klár í slaginn. „Er mjög spenntur að fá loksins að berjast aftur. Ég átti að berjast þann 10.júní á Showtime en andstæðingurinn hætti við og það var ekki nægur tími til að finna nýjab andstæðing. Nú þegar það er loksins komið að þessu þá hlakka ég til að setja allt sem ég er búin að vera að vinna í síðustu tvö árin saman og stoppa hann eins fljótt og ég mögulega get,“ sagði Kolli um komandi bardaga en Moore er einkar reyndur hnefaleikakappi. Kolbeinn er einnig reynslumikill og hefur stundað ólympíska hnefaleika í rúm 15 ár. Er hann sem stendur eini atvinnukarlkyns hnefaleikakappinn hér á landi. Hann hefur unnið alla sína 12 bardaga sem atvinnumaður, þar hafa sex unnist með rothöggi. Kolbeinn kemur vel undirbúinn inn í bardagann gegn Moore en hann hefur æft undir styrkri handleiðslu Sugar Hill en sá þjálfaði til að mynda heimsmeistarann Tyson Fury. Það má því búast við Kolla í fantaformi er hann stígur inn í hringinn í Detroit þann 10. ágúst næstkomandi. Kolbeinn Kristinsson hefur unnið alla 12 bardaga sína sem atvinnumaður.Beggi Dan Box Mest lesið Fyrirliði Bandaríkjanna ver gjammandi stuðningsmennina Golf Uppgjörið: Vestri - ÍBV 0-5 | Enn syrtir í álinn hjá Vestra Íslenski boltinn „Hvernig stendur á því að hann er enn í starfi?“ Enski boltinn Sagði áhorfanda að naglhalda kjafti Golf Grínisti hættir og biðst afsökunar á að hafa byrjað níðsöngva í garð Rory Golf Nik hættir með Breiðablik og tekur við Kristianstad Íslenski boltinn Slot varpaði sökinni á Frimpong Enski boltinn Í beinni: Newcastle - Arsenal | Skytturnar mæta á St James' Park Enski boltinn Aðeins sá sjötti til að skora tvö sjálfmörk í einum leik Fótbolti Í beinni: Afturelding - KA | Langt frá síðasta sigri Mosfellinga Íslenski boltinn Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri „Við þurfum að horfa inn á við“ María skorað þriðjung marka Linköping í deildinni Í beinni: Barcelona - Real Sociedad | Börsungar gegn Böskum Fiorentina enn án sigurs eftir jafntefli í Toskana-slagnum Tryggðu sér sigurinn með því að skora síðustu fjögur mörkin Í beinni: Afturelding - KA | Langt frá síðasta sigri Mosfellinga Í beinni: Newcastle - Arsenal | Skytturnar mæta á St James' Park Villa kláraði dæmið í byrjun seinni hálfleiks Uppgjörið: Vestri - ÍBV 0-5 | Enn syrtir í álinn hjá Vestra Grínisti hættir og biðst afsökunar á að hafa byrjað níðsöngva í garð Rory Gunnar Heiðar hættur með Njarðvík Rut barnshafandi Sandra María með tvö mörk annan leikinn í röð Ólafur aðstoðar Þorstein með landsliðið „Hvernig stendur á því að hann er enn í starfi?“ Aðeins sá sjötti til að skora tvö sjálfmörk í einum leik Slot varpaði sökinni á Frimpong Fyrirliði Bandaríkjanna ver gjammandi stuðningsmennina Nik hættir með Breiðablik og tekur við Kristianstad Sjáðu allt það helsta úr enska boltanum í gær Dagskráin í dag: Þéttur pakki úr ýmsum áttum Evrópa með afgerandi forystu fyrir lokadaginn Sveinn Aron skoraði beint úr aukaspyrnu „Sætið tryggt og nú er að klára forsetabikarinn“ Sjáðu mörkin úr Bestu-deild karla í kvöld Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 83-86 | Njarðvík meistari meistaranna eftir kaflaskiptan leik Sagði áhorfanda að naglhalda kjafti Uppgjörið: Keflavík - HK 4-0 | Keflavík í Bestu deildina Haukur hafði betur í Íslendingaslagnum Sjá meira
Hinn 34 ára gamli Kolbeinn, eða Kolli eins og hann er nær alltaf kallaður, hefur ekki keppt síðan árið 2020 en kórónuveiran setti gríðarlegt strik í reikninginn. Hann hefur æft eins og skepna að undanförnu og segist klár í slaginn. „Er mjög spenntur að fá loksins að berjast aftur. Ég átti að berjast þann 10.júní á Showtime en andstæðingurinn hætti við og það var ekki nægur tími til að finna nýjab andstæðing. Nú þegar það er loksins komið að þessu þá hlakka ég til að setja allt sem ég er búin að vera að vinna í síðustu tvö árin saman og stoppa hann eins fljótt og ég mögulega get,“ sagði Kolli um komandi bardaga en Moore er einkar reyndur hnefaleikakappi. Kolbeinn er einnig reynslumikill og hefur stundað ólympíska hnefaleika í rúm 15 ár. Er hann sem stendur eini atvinnukarlkyns hnefaleikakappinn hér á landi. Hann hefur unnið alla sína 12 bardaga sem atvinnumaður, þar hafa sex unnist með rothöggi. Kolbeinn kemur vel undirbúinn inn í bardagann gegn Moore en hann hefur æft undir styrkri handleiðslu Sugar Hill en sá þjálfaði til að mynda heimsmeistarann Tyson Fury. Það má því búast við Kolla í fantaformi er hann stígur inn í hringinn í Detroit þann 10. ágúst næstkomandi. Kolbeinn Kristinsson hefur unnið alla 12 bardaga sína sem atvinnumaður.Beggi Dan
Box Mest lesið Fyrirliði Bandaríkjanna ver gjammandi stuðningsmennina Golf Uppgjörið: Vestri - ÍBV 0-5 | Enn syrtir í álinn hjá Vestra Íslenski boltinn „Hvernig stendur á því að hann er enn í starfi?“ Enski boltinn Sagði áhorfanda að naglhalda kjafti Golf Grínisti hættir og biðst afsökunar á að hafa byrjað níðsöngva í garð Rory Golf Nik hættir með Breiðablik og tekur við Kristianstad Íslenski boltinn Slot varpaði sökinni á Frimpong Enski boltinn Í beinni: Newcastle - Arsenal | Skytturnar mæta á St James' Park Enski boltinn Aðeins sá sjötti til að skora tvö sjálfmörk í einum leik Fótbolti Í beinni: Afturelding - KA | Langt frá síðasta sigri Mosfellinga Íslenski boltinn Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri „Við þurfum að horfa inn á við“ María skorað þriðjung marka Linköping í deildinni Í beinni: Barcelona - Real Sociedad | Börsungar gegn Böskum Fiorentina enn án sigurs eftir jafntefli í Toskana-slagnum Tryggðu sér sigurinn með því að skora síðustu fjögur mörkin Í beinni: Afturelding - KA | Langt frá síðasta sigri Mosfellinga Í beinni: Newcastle - Arsenal | Skytturnar mæta á St James' Park Villa kláraði dæmið í byrjun seinni hálfleiks Uppgjörið: Vestri - ÍBV 0-5 | Enn syrtir í álinn hjá Vestra Grínisti hættir og biðst afsökunar á að hafa byrjað níðsöngva í garð Rory Gunnar Heiðar hættur með Njarðvík Rut barnshafandi Sandra María með tvö mörk annan leikinn í röð Ólafur aðstoðar Þorstein með landsliðið „Hvernig stendur á því að hann er enn í starfi?“ Aðeins sá sjötti til að skora tvö sjálfmörk í einum leik Slot varpaði sökinni á Frimpong Fyrirliði Bandaríkjanna ver gjammandi stuðningsmennina Nik hættir með Breiðablik og tekur við Kristianstad Sjáðu allt það helsta úr enska boltanum í gær Dagskráin í dag: Þéttur pakki úr ýmsum áttum Evrópa með afgerandi forystu fyrir lokadaginn Sveinn Aron skoraði beint úr aukaspyrnu „Sætið tryggt og nú er að klára forsetabikarinn“ Sjáðu mörkin úr Bestu-deild karla í kvöld Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 83-86 | Njarðvík meistari meistaranna eftir kaflaskiptan leik Sagði áhorfanda að naglhalda kjafti Uppgjörið: Keflavík - HK 4-0 | Keflavík í Bestu deildina Haukur hafði betur í Íslendingaslagnum Sjá meira