Ekki víst hvort Ronaldo fari með til Taílands og Ástralíu Hjörvar Ólafsson skrifar 5. júlí 2022 17:01 Cristiano Ronaldo er staddur í Portúgal þar sem hann veltir framtíð sinni fyrir sér. Vísir/Getty Forráðamenn Manchester United eru ekki vissir um hvort Cristiano Ronaldo muni fara með liðinu til Taílands og Ástralíu á undirbúningstímabilinu sem nýhafið er. Ronaldo er ekki mættur til æfinga hjá Manchester United en liðið hóf undirbúning sinn fyrir komandi keppnistímabil á Carrington-æfingasvæðinu fyrr í þessari viku. Portúgalski framherjinn hefur tjáð forráðamönnum Manchester United að hann sé fjarverandi af fjölskylduástæðum en hann er staddur í heimalandi sínu. Framtíð Ronaldos hjá Manchester United er í óvissu en Jorge Mendes, umboðsmaður hans, er að kanna þá möguleika sem eru til staðar fyrir skjólstæðing sinn. Mendes ku hafa átt viðræður við Todd Boehly, sem nýverið keypti meirihluta í Chelsea, um komu Ronaldos til Lundúnafélagisns. Þá eru Bayern München, Barcelona og Napoli einnig nefnd til sögunnar sem mögulegir næstu áfangastaðir á ferli hans. Erik ten Hag er byrjaður að móta hóp sinn hjá Manchester United en tilkynnt var um komu bakvarðarins Tyrell Malacia fyrr í dag. Þá greina enskir fjölmiðlar frá því að Christian Eriksen verði kynntur til leiks á Old Trafford innan tíðar. Manchester United er svo í viðræðum við Barcelona um kaup á Frenkie de Jong og Ajax um að kaupa Lisandro Martinez og Antony. Manchester United hefja leikjadagskrá sína á undirbúningstímabili sínu með því að mæta Liverpool í Bangkok á þriðjudaginn í næstu viku. Mest lesið Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik Íslenski boltinn Allt liðið gekk út á völl í Súperman búningum Fótbolti Nýju leikmenn Liverpool komnir með númer Enski boltinn Er Liverpool að styrkja rangan enda vallarins? Enski boltinn Liðin sem verða að gera betur á markaðnum Enski boltinn „Heyri í mínum mönnum í FCK“ Fótbolti Lýsir því hvernig Dahlmeier dó Sport Dagskráin í dag: Opna breska kvenna, Formúla 1 og enska C-deildin Sport Selvén aftur í Vestra Íslenski boltinn „Mikil dramatík en verðskuldaður sigur“ Fótbolti Fleiri fréttir Skoraði ekki í leiknum en dómararnir skráðu samt á hana tvö mörk Orri Hrafn í KR og getur spilað í Eyjum Missti ömmu sína á sama degi og hún vann EM Lýsir því hvernig Dahlmeier dó Er Liverpool að styrkja rangan enda vallarins? Paquetá hreinsaður af ásökunum um veðmálasvindl Nýju leikmenn Liverpool komnir með númer Liðin sem verða að gera betur á markaðnum Allt liðið gekk út á völl í Súperman búningum Dagskráin í dag: Opna breska kvenna, Formúla 1 og enska C-deildin Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik Selvén aftur í Vestra „Mikil dramatík en verðskuldaður sigur“ „Heyri í mínum mönnum í FCK“ „Svekktur og stoltur á sama tíma“ „Sleikjum sárin í kvöld“ Orri Sigurður: Ekki eins og heimurinn sé að farast „Sætt að þetta gerðist á 91. mínútu“ Sænska landsliðskonan Zigiotti til liðs við Rauðu djöflana Ólafur og Ásmundur kalla þetta gott með landsliðinu Uppgjörið: Víkingur - Vllaznia 4-2 | Víkingar áfram eftir framlengingu Uppgjörið: Valur - Kauno Zalgiris 1-2 | Valsmenn úr leik KR sækir Arnar Frey af bekknum hjá HK Uppgjörið: Breiðablik - ÍBV 3-2 | Blikar í úrslit eftir ótrúlega endurkomu Uppgjörið: KA - Silkeborg 2-3 | Akureyringar úr leik Holland fór illa með stelpurnar okkar í seinni hálfleik Barcelona heiðrar Kobe Bryant með sérstökum búningi Tónlist og partýstemming á Meistaramóti Íslands í tíu þúsund metrum Hafnaði Los Angeles og valdi frekar Vancouver McGregor tapaði áfrýjun og þarf að borga konunni sem hann nauðgaði Sjá meira
Ronaldo er ekki mættur til æfinga hjá Manchester United en liðið hóf undirbúning sinn fyrir komandi keppnistímabil á Carrington-æfingasvæðinu fyrr í þessari viku. Portúgalski framherjinn hefur tjáð forráðamönnum Manchester United að hann sé fjarverandi af fjölskylduástæðum en hann er staddur í heimalandi sínu. Framtíð Ronaldos hjá Manchester United er í óvissu en Jorge Mendes, umboðsmaður hans, er að kanna þá möguleika sem eru til staðar fyrir skjólstæðing sinn. Mendes ku hafa átt viðræður við Todd Boehly, sem nýverið keypti meirihluta í Chelsea, um komu Ronaldos til Lundúnafélagisns. Þá eru Bayern München, Barcelona og Napoli einnig nefnd til sögunnar sem mögulegir næstu áfangastaðir á ferli hans. Erik ten Hag er byrjaður að móta hóp sinn hjá Manchester United en tilkynnt var um komu bakvarðarins Tyrell Malacia fyrr í dag. Þá greina enskir fjölmiðlar frá því að Christian Eriksen verði kynntur til leiks á Old Trafford innan tíðar. Manchester United er svo í viðræðum við Barcelona um kaup á Frenkie de Jong og Ajax um að kaupa Lisandro Martinez og Antony. Manchester United hefja leikjadagskrá sína á undirbúningstímabili sínu með því að mæta Liverpool í Bangkok á þriðjudaginn í næstu viku.
Mest lesið Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik Íslenski boltinn Allt liðið gekk út á völl í Súperman búningum Fótbolti Nýju leikmenn Liverpool komnir með númer Enski boltinn Er Liverpool að styrkja rangan enda vallarins? Enski boltinn Liðin sem verða að gera betur á markaðnum Enski boltinn „Heyri í mínum mönnum í FCK“ Fótbolti Lýsir því hvernig Dahlmeier dó Sport Dagskráin í dag: Opna breska kvenna, Formúla 1 og enska C-deildin Sport Selvén aftur í Vestra Íslenski boltinn „Mikil dramatík en verðskuldaður sigur“ Fótbolti Fleiri fréttir Skoraði ekki í leiknum en dómararnir skráðu samt á hana tvö mörk Orri Hrafn í KR og getur spilað í Eyjum Missti ömmu sína á sama degi og hún vann EM Lýsir því hvernig Dahlmeier dó Er Liverpool að styrkja rangan enda vallarins? Paquetá hreinsaður af ásökunum um veðmálasvindl Nýju leikmenn Liverpool komnir með númer Liðin sem verða að gera betur á markaðnum Allt liðið gekk út á völl í Súperman búningum Dagskráin í dag: Opna breska kvenna, Formúla 1 og enska C-deildin Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik Selvén aftur í Vestra „Mikil dramatík en verðskuldaður sigur“ „Heyri í mínum mönnum í FCK“ „Svekktur og stoltur á sama tíma“ „Sleikjum sárin í kvöld“ Orri Sigurður: Ekki eins og heimurinn sé að farast „Sætt að þetta gerðist á 91. mínútu“ Sænska landsliðskonan Zigiotti til liðs við Rauðu djöflana Ólafur og Ásmundur kalla þetta gott með landsliðinu Uppgjörið: Víkingur - Vllaznia 4-2 | Víkingar áfram eftir framlengingu Uppgjörið: Valur - Kauno Zalgiris 1-2 | Valsmenn úr leik KR sækir Arnar Frey af bekknum hjá HK Uppgjörið: Breiðablik - ÍBV 3-2 | Blikar í úrslit eftir ótrúlega endurkomu Uppgjörið: KA - Silkeborg 2-3 | Akureyringar úr leik Holland fór illa með stelpurnar okkar í seinni hálfleik Barcelona heiðrar Kobe Bryant með sérstökum búningi Tónlist og partýstemming á Meistaramóti Íslands í tíu þúsund metrum Hafnaði Los Angeles og valdi frekar Vancouver McGregor tapaði áfrýjun og þarf að borga konunni sem hann nauðgaði Sjá meira