Ekki víst hvort Ronaldo fari með til Taílands og Ástralíu Hjörvar Ólafsson skrifar 5. júlí 2022 17:01 Cristiano Ronaldo er staddur í Portúgal þar sem hann veltir framtíð sinni fyrir sér. Vísir/Getty Forráðamenn Manchester United eru ekki vissir um hvort Cristiano Ronaldo muni fara með liðinu til Taílands og Ástralíu á undirbúningstímabilinu sem nýhafið er. Ronaldo er ekki mættur til æfinga hjá Manchester United en liðið hóf undirbúning sinn fyrir komandi keppnistímabil á Carrington-æfingasvæðinu fyrr í þessari viku. Portúgalski framherjinn hefur tjáð forráðamönnum Manchester United að hann sé fjarverandi af fjölskylduástæðum en hann er staddur í heimalandi sínu. Framtíð Ronaldos hjá Manchester United er í óvissu en Jorge Mendes, umboðsmaður hans, er að kanna þá möguleika sem eru til staðar fyrir skjólstæðing sinn. Mendes ku hafa átt viðræður við Todd Boehly, sem nýverið keypti meirihluta í Chelsea, um komu Ronaldos til Lundúnafélagisns. Þá eru Bayern München, Barcelona og Napoli einnig nefnd til sögunnar sem mögulegir næstu áfangastaðir á ferli hans. Erik ten Hag er byrjaður að móta hóp sinn hjá Manchester United en tilkynnt var um komu bakvarðarins Tyrell Malacia fyrr í dag. Þá greina enskir fjölmiðlar frá því að Christian Eriksen verði kynntur til leiks á Old Trafford innan tíðar. Manchester United er svo í viðræðum við Barcelona um kaup á Frenkie de Jong og Ajax um að kaupa Lisandro Martinez og Antony. Manchester United hefja leikjadagskrá sína á undirbúningstímabili sínu með því að mæta Liverpool í Bangkok á þriðjudaginn í næstu viku. Mest lesið Jón Dagur gagnrýnir sérfræðinga RÚV: „Regla að þú gast ekkert eða veist ekkert?“ Fótbolti Glódís barðist við tárin: „Eftirsjá og það er erfitt“ Fótbolti Skýrsla Sindra: Handklæðið dugar ekki við þessum tárum Fótbolti Svisslendingarnir stálu handklæði Sveindísar Fótbolti Ingibjörg: Þetta er ömurlegt Fótbolti „Hef ekki hugsað það, tuttugu mínútum eftir leik“ Fótbolti Twitter yfir leiknum gegn Sviss: Áberandi óþol í garð dómarans Fótbolti Einkunnir Íslands: Fátt að frétta Fótbolti „Margt sem við hefðum getað gert betur“ Fótbolti Uppgjör: Sviss - Ísland 2-0 | Stelpurnar úr leik eftir svekkjandi tap Fótbolti Fleiri fréttir Skýrsla Sindra: Handklæðið dugar ekki við þessum tárum Glódís barðist við tárin: „Eftirsjá og það er erfitt“ Jón Dagur gagnrýnir sérfræðinga RÚV: „Regla að þú gast ekkert eða veist ekkert?“ „Margt sem við hefðum getað gert betur“ Ingibjörg: Þetta er ömurlegt „Hef ekki hugsað það, tuttugu mínútum eftir leik“ Twitter yfir leiknum gegn Sviss: Áberandi óþol í garð dómarans Einkunnir Íslands: Fátt að frétta Svisslendingarnir stálu handklæði Sveindísar Aldrei fleiri mætt í stuðningsmannagöngu fyrir leik „Ekki komnir á þann stað að geta tekið leiki og klárað þá“ Uppgjörið: KR - KA 1-2 | KA úr fallsæti Byrjunarliðið gegn Sviss: Fyrirliðinn með eftir veikindin Fékk að líða fyrir tæknibrest á Wimbledon Loksins náði hann verðlaunapalli eftir 238 keppnir Arsenal hefur náð samkomulagi við Viktor Gyökeres Uppgjör: Sviss - Ísland 2-0 | Stelpurnar úr leik eftir svekkjandi tap Lando Norris tólfti breski ökumaðurinn til að vinna Silverstone Ísland úr leik með tapi í kvöld Stórgóð stemning hjá stuðningsmönnum Íslands í Sviss „Mamma kann að tækla þó hún sé á TikTok“ Annar sannfærandi sigur hjá Íslandi á u-18 EuroBasket Léku eftir innköst Sveindísar á æfingum Ísland mætir óslípuðum demanti í kvöld Zubimendi skrifar undir hjá Arsenal EM í dag: Allt eða ekkert Sjáðu hvernig Fram vann á írskum dögum og hundur hljóp inn á völlinn Arsenal búnir að ná samkomulagi við Madueke Ekki í „ljótustu“ treyjunum í kvöld Úr Boganum í stórleik á EM: „Það verða mikil læti“ Sjá meira
Ronaldo er ekki mættur til æfinga hjá Manchester United en liðið hóf undirbúning sinn fyrir komandi keppnistímabil á Carrington-æfingasvæðinu fyrr í þessari viku. Portúgalski framherjinn hefur tjáð forráðamönnum Manchester United að hann sé fjarverandi af fjölskylduástæðum en hann er staddur í heimalandi sínu. Framtíð Ronaldos hjá Manchester United er í óvissu en Jorge Mendes, umboðsmaður hans, er að kanna þá möguleika sem eru til staðar fyrir skjólstæðing sinn. Mendes ku hafa átt viðræður við Todd Boehly, sem nýverið keypti meirihluta í Chelsea, um komu Ronaldos til Lundúnafélagisns. Þá eru Bayern München, Barcelona og Napoli einnig nefnd til sögunnar sem mögulegir næstu áfangastaðir á ferli hans. Erik ten Hag er byrjaður að móta hóp sinn hjá Manchester United en tilkynnt var um komu bakvarðarins Tyrell Malacia fyrr í dag. Þá greina enskir fjölmiðlar frá því að Christian Eriksen verði kynntur til leiks á Old Trafford innan tíðar. Manchester United er svo í viðræðum við Barcelona um kaup á Frenkie de Jong og Ajax um að kaupa Lisandro Martinez og Antony. Manchester United hefja leikjadagskrá sína á undirbúningstímabili sínu með því að mæta Liverpool í Bangkok á þriðjudaginn í næstu viku.
Mest lesið Jón Dagur gagnrýnir sérfræðinga RÚV: „Regla að þú gast ekkert eða veist ekkert?“ Fótbolti Glódís barðist við tárin: „Eftirsjá og það er erfitt“ Fótbolti Skýrsla Sindra: Handklæðið dugar ekki við þessum tárum Fótbolti Svisslendingarnir stálu handklæði Sveindísar Fótbolti Ingibjörg: Þetta er ömurlegt Fótbolti „Hef ekki hugsað það, tuttugu mínútum eftir leik“ Fótbolti Twitter yfir leiknum gegn Sviss: Áberandi óþol í garð dómarans Fótbolti Einkunnir Íslands: Fátt að frétta Fótbolti „Margt sem við hefðum getað gert betur“ Fótbolti Uppgjör: Sviss - Ísland 2-0 | Stelpurnar úr leik eftir svekkjandi tap Fótbolti Fleiri fréttir Skýrsla Sindra: Handklæðið dugar ekki við þessum tárum Glódís barðist við tárin: „Eftirsjá og það er erfitt“ Jón Dagur gagnrýnir sérfræðinga RÚV: „Regla að þú gast ekkert eða veist ekkert?“ „Margt sem við hefðum getað gert betur“ Ingibjörg: Þetta er ömurlegt „Hef ekki hugsað það, tuttugu mínútum eftir leik“ Twitter yfir leiknum gegn Sviss: Áberandi óþol í garð dómarans Einkunnir Íslands: Fátt að frétta Svisslendingarnir stálu handklæði Sveindísar Aldrei fleiri mætt í stuðningsmannagöngu fyrir leik „Ekki komnir á þann stað að geta tekið leiki og klárað þá“ Uppgjörið: KR - KA 1-2 | KA úr fallsæti Byrjunarliðið gegn Sviss: Fyrirliðinn með eftir veikindin Fékk að líða fyrir tæknibrest á Wimbledon Loksins náði hann verðlaunapalli eftir 238 keppnir Arsenal hefur náð samkomulagi við Viktor Gyökeres Uppgjör: Sviss - Ísland 2-0 | Stelpurnar úr leik eftir svekkjandi tap Lando Norris tólfti breski ökumaðurinn til að vinna Silverstone Ísland úr leik með tapi í kvöld Stórgóð stemning hjá stuðningsmönnum Íslands í Sviss „Mamma kann að tækla þó hún sé á TikTok“ Annar sannfærandi sigur hjá Íslandi á u-18 EuroBasket Léku eftir innköst Sveindísar á æfingum Ísland mætir óslípuðum demanti í kvöld Zubimendi skrifar undir hjá Arsenal EM í dag: Allt eða ekkert Sjáðu hvernig Fram vann á írskum dögum og hundur hljóp inn á völlinn Arsenal búnir að ná samkomulagi við Madueke Ekki í „ljótustu“ treyjunum í kvöld Úr Boganum í stórleik á EM: „Það verða mikil læti“ Sjá meira