„Elgtanaður, helmassaður og tilbúinn í þetta“ Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 1. júlí 2022 08:01 Júlían J. K. Jóhannsson var hress í viðtalinu og það verður fróðlegt að fylgjast með honum á heimsleikunum. S2 Sport Kraftlyftingarmaðurinn Júlían J. K. Jóhannsson er í lokaundirbúningi sínum fyrir heimsleikana í kraftlyftingum. Júlían á heimsmetið í réttstöðulyftu og sagði hann það met vera í hættu í viðtali við Svövu Kristínu Grétarsdóttur. Heimsleikarnir eru stærsta mótið í kraftlyftingum en það er haldið á fjögurra á fresti og kemur í raun í staðinn fyrir Ólympíuleika fyrir íþróttagreinar eins og kraftlyftingarnar sem fá ekki að vera með þar. Júlían og Sóley Margrét Jónsdóttir tryggðu sig bæði inn á leikana í ár. Júlían tók einnig þátt árið 2017 og veit því út í hvað hann er að fara. „Mótið er svona hliðarmót við Ólympíuleikana af því leyti að þetta er fjölgreinamót og stærsta slíka mót fyrir utan Ólympíuleikana. Það er keppt þarna í íþróttagreinum sem ekki eru ekki inn á Ólympíuleikunum,“ sagði Júlían J. K. Jóhannsson. Hann hefur komist yfir mótlæti sem var að stríða honum í vor. Kappinn er ánægður með ástandið á sér núna. „Staðan á mér akkúrat núna er mjög góð en það hefur gengið á ýmsu í undirbúningnum. Ég lenti í smá meiðslum um páskana og var aðeins lengur að vinna mig út úr þeim en ég hefði viljað. Ég vann mig samt úr þeim og kem nú elgtanaður, helmassaður og tilbúinn í þetta ,“ sagði Júlían brosandi. „Mínir helstu andstæðingar á mótinu eru Úkraínumenn og Bandaríkjamenn. Við erum kannski svona þrír efstir í þessum flokki þannig að það verður barist um hvert kílógramm ,“ sagði Júlían sem er að lyfta meira en einum Yaris bíl. „Heimsmetið er í hættu og þetta gætu orðið tveir Yaris-bílar sem fara upp. Það er bara þannig,“ sagði Júlían léttur að venju. Kraftlyftingar Mest lesið Í beinni: Frakkland - Ísland | Strákarnir okkar í París Fótbolti Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Fótbolti Blaðamenn fleiri en Íslendingar Fótbolti Nuno rekinn frá Forest Enski boltinn Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig Fótbolti Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Handbolti Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Fótbolti María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi Fótbolti Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Fótbolti Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: Serbía - England | Enskir í Belgrað Aserar náðu í mikilvægt stig gegn Úkraínu Lærisveinar Heimis fara illa af stað Byrjunarlið Íslands: Daníel byrjar og fimm manna vörn Í beinni: Frakkland - Ísland | Strákarnir okkar í París Svíar nötrandi og HM í hættu en starf þjálfarans ekki Tyrkir hentu Íslandsbönunum úr leik Arna semur við Vålerenga Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig Birna Berg snýr aftur í landsliðið og tveir nýliðar „Allir mjög spenntir að fara spila á móti þessum gæjum“ Neitar að eldast og nálgast 200 landsleiki Ange tekinn við Forest: „Hefur sýnt og sannað að hann geti unnið titla“ Ég á þetta mark Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér „Stefnum á stig“ Blaðamenn fleiri en Íslendingar María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi Leiddi endurkomusigur gegn æskufélaginu í fyrsta leiknum „Við getum ekkert verið litlir“ Postecoglou að taka við Forest „Saga sem verður sögð síðar“ Landsliðsþjálfari Frakka brýnir fyrir sínum leikmönnum að vanmeta ekki strákana okkar Nuno rekinn frá Forest Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Dagskráin í dag: Strákarnir okkar í París, lærisveinar Heimis og England í Serbíu Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Sjá meira
Heimsleikarnir eru stærsta mótið í kraftlyftingum en það er haldið á fjögurra á fresti og kemur í raun í staðinn fyrir Ólympíuleika fyrir íþróttagreinar eins og kraftlyftingarnar sem fá ekki að vera með þar. Júlían og Sóley Margrét Jónsdóttir tryggðu sig bæði inn á leikana í ár. Júlían tók einnig þátt árið 2017 og veit því út í hvað hann er að fara. „Mótið er svona hliðarmót við Ólympíuleikana af því leyti að þetta er fjölgreinamót og stærsta slíka mót fyrir utan Ólympíuleikana. Það er keppt þarna í íþróttagreinum sem ekki eru ekki inn á Ólympíuleikunum,“ sagði Júlían J. K. Jóhannsson. Hann hefur komist yfir mótlæti sem var að stríða honum í vor. Kappinn er ánægður með ástandið á sér núna. „Staðan á mér akkúrat núna er mjög góð en það hefur gengið á ýmsu í undirbúningnum. Ég lenti í smá meiðslum um páskana og var aðeins lengur að vinna mig út úr þeim en ég hefði viljað. Ég vann mig samt úr þeim og kem nú elgtanaður, helmassaður og tilbúinn í þetta ,“ sagði Júlían brosandi. „Mínir helstu andstæðingar á mótinu eru Úkraínumenn og Bandaríkjamenn. Við erum kannski svona þrír efstir í þessum flokki þannig að það verður barist um hvert kílógramm ,“ sagði Júlían sem er að lyfta meira en einum Yaris bíl. „Heimsmetið er í hættu og þetta gætu orðið tveir Yaris-bílar sem fara upp. Það er bara þannig,“ sagði Júlían léttur að venju.
Kraftlyftingar Mest lesið Í beinni: Frakkland - Ísland | Strákarnir okkar í París Fótbolti Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Fótbolti Blaðamenn fleiri en Íslendingar Fótbolti Nuno rekinn frá Forest Enski boltinn Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig Fótbolti Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Handbolti Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Fótbolti María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi Fótbolti Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Fótbolti Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: Serbía - England | Enskir í Belgrað Aserar náðu í mikilvægt stig gegn Úkraínu Lærisveinar Heimis fara illa af stað Byrjunarlið Íslands: Daníel byrjar og fimm manna vörn Í beinni: Frakkland - Ísland | Strákarnir okkar í París Svíar nötrandi og HM í hættu en starf þjálfarans ekki Tyrkir hentu Íslandsbönunum úr leik Arna semur við Vålerenga Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig Birna Berg snýr aftur í landsliðið og tveir nýliðar „Allir mjög spenntir að fara spila á móti þessum gæjum“ Neitar að eldast og nálgast 200 landsleiki Ange tekinn við Forest: „Hefur sýnt og sannað að hann geti unnið titla“ Ég á þetta mark Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér „Stefnum á stig“ Blaðamenn fleiri en Íslendingar María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi Leiddi endurkomusigur gegn æskufélaginu í fyrsta leiknum „Við getum ekkert verið litlir“ Postecoglou að taka við Forest „Saga sem verður sögð síðar“ Landsliðsþjálfari Frakka brýnir fyrir sínum leikmönnum að vanmeta ekki strákana okkar Nuno rekinn frá Forest Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Dagskráin í dag: Strákarnir okkar í París, lærisveinar Heimis og England í Serbíu Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Sjá meira