Sanderson systur mæta á Disney+ eftir 29 ára dvala Ellen Geirsdóttir Håkansson skrifar 30. júní 2022 15:14 Leikkonurnar Kathy Najimy, Bette Midler og Sarah Jessica Parker fara aftur í hlutverk Sanderson-systranna. DMedMedia/Disney Margir kannast eflaust við Sanderson systurnar úr myndinni Hocus Pocus sem leit dagsins ljós árið 1993 en nú eru þær mættar aftur eftir 29 ára dvala. Aðdáendur kvikmyndarinnar Hocus Pocus geta nú glaðst en framhaldsmynd sem ber heitið Hocus Pocus 2 mun lenda á streymisveitunni Disney+ nú 30. september. Í fyrri myndinni frá 1993 vekur forvitinn unglingur Sanderson nornirnar þrjár til lífsins á hrekkjavöku og þarf að eiga við afleiðingar þess. Systurnar léku Bette Midler, Sarah Jessica Parker og Kathy Najimy en þær hafa tekið við þessum hlutverkum á ný. Bandaríkin Hrekkjavaka Disney Mest lesið „Ég er búin að fæða þrjú börn en þetta er versta sem ég hef upplifað“ Lífið Þakka aðdáendum fyrir að hafa fjármagnað nýja húsið Lífið Verðmiðinn hækkar á höll Antons Lífið Íslenski Eurovision-hópurinn lagður af stað Lífið Batinn á vefjagigt kom úr óvæntri átt Lífið samstarf Skúli og Gríma fengu sér hund Lífið Davíð í Kaleo bjó til flöskutrommusett Tónlist Margbraut á sér ökklann á Snæfellsjökli Lífið Mætti í eigið afmæli í lokaðri líkkistu Lífið Langar að berjast við OnlyFans-stelpur Lífið Fleiri fréttir Fyrsta íslenska myndin í Cannes Premiere-flokki Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Viðræður hafnar um framhald á Adolescence Rísandi stórstjarna og alvöru hjartaknúsari Bestu myndir Vals Kilmer og verstu floppin Þeir munu túlka Bítlana í myndum Sam Mendes Sjá meira
Aðdáendur kvikmyndarinnar Hocus Pocus geta nú glaðst en framhaldsmynd sem ber heitið Hocus Pocus 2 mun lenda á streymisveitunni Disney+ nú 30. september. Í fyrri myndinni frá 1993 vekur forvitinn unglingur Sanderson nornirnar þrjár til lífsins á hrekkjavöku og þarf að eiga við afleiðingar þess. Systurnar léku Bette Midler, Sarah Jessica Parker og Kathy Najimy en þær hafa tekið við þessum hlutverkum á ný.
Bandaríkin Hrekkjavaka Disney Mest lesið „Ég er búin að fæða þrjú börn en þetta er versta sem ég hef upplifað“ Lífið Þakka aðdáendum fyrir að hafa fjármagnað nýja húsið Lífið Verðmiðinn hækkar á höll Antons Lífið Íslenski Eurovision-hópurinn lagður af stað Lífið Batinn á vefjagigt kom úr óvæntri átt Lífið samstarf Skúli og Gríma fengu sér hund Lífið Davíð í Kaleo bjó til flöskutrommusett Tónlist Margbraut á sér ökklann á Snæfellsjökli Lífið Mætti í eigið afmæli í lokaðri líkkistu Lífið Langar að berjast við OnlyFans-stelpur Lífið Fleiri fréttir Fyrsta íslenska myndin í Cannes Premiere-flokki Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Viðræður hafnar um framhald á Adolescence Rísandi stórstjarna og alvöru hjartaknúsari Bestu myndir Vals Kilmer og verstu floppin Þeir munu túlka Bítlana í myndum Sam Mendes Sjá meira