Eigandi Arsenal fagnar: Snjóflóðið frá Colorado bandarískur meistari í íshokkí Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 27. júní 2022 07:30 Gabriel Landeskog, fyrirliði Colorado Avalanche, lyftir hér Stanley bikarnum fræga eftir sigurinn á Tampa Bay Lightning í nótt. AP/Phelan Ebenhack Colorado Avalanche er NHL-meistari í íshokkí í ár eftir sigur í úrslitaeinvíginu á móti Tampa Bay Lightning en úrslitin réðust í sjötta úrslitaleiknum í nótt. Avalanche liðið vann lokaleikinn 2-1 í nótt og þar með einvígið 4-2. Liðið hafði komist í 2-0 og 3-1 í einvíginu. View this post on Instagram A post shared by NHL (@nhl) Tampa Bay Lightning var búið að vinna Stanley bikarinn undanfarin tvö ár en varð nú að sætta sig við silfrið. Þetta er í fyrsta sinn í 21 ár sem Colorado Avalanche vinnur þennan veglega bikar sem er 90 sentimetra hár og fimmtán kíló á þyngd. View this post on Instagram A post shared by SportsCenter (@sportscenter) Steven Stamkos kom heimamönnum frá Flórída í 1-0 en það dugði ekki til að tryggja oddaleik því mörk frá Kanadamanninum Nathan MacKinnon og Finnanum Artturi Lehkonen tryggðu Colorado liðinu titilinn. Cale Makar, 23 ára Kanadamaður, var kosinn mikilvægasti leikmaður lokaúrslitanna. Þetta þýðir jafnframt það að Stan Kroenke, eigandi enska úrvalsdeildarliðsins Arsenal, á bæði NFL- og NHL-meistarana í ár. Los Angeles Rams liðið vann Super Bowl í febrúar og hann á einnig lið Colorado Avalanche. Kroenke á fleiri lið eins og Denver Nuggets í NBA-deildinni og MLS-liðið Colorado Rapids. View this post on Instagram A post shared by B/R Gridiron (@brgridiron) Íshokkí Mest lesið Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Fótbolti Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda Fótbolti Köstuðu kúk og hentu handsprengjum: „Allt sem suður-amerískur fótbolti á að standa fyrir“ Fótbolti „Vissi ekki að ég væri sá fyrsti“ Fótbolti Bólivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Fótbolti Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Fótbolti Myndasyrpa: Borg ástarinnar stóð ekki undir nafni Fótbolti Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs Fótbolti Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Fótbolti Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París Fótbolti Fleiri fréttir „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Tiger byrjaður að æfa á nýjan leik Veðreiðafólk fer í verkfall og mótmælir við breska þingið Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda „Vissi ekki að ég væri sá fyrsti“ Köstuðu kúk og hentu handsprengjum: „Allt sem suður-amerískur fótbolti á að standa fyrir“ Hitabylgja hjá íslensku keppendunum í Tókýó Bólivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Myndasyrpa: Borg ástarinnar stóð ekki undir nafni Dagskráin í dag: Hafnabolti Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs „Frammistaða sem við getum svo sannarlega byggt ofan á“ Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París „Þetta mark átti klárlega að fá að standa“ Fyrirliðinn um markið sem var dæmt af: „Finnst þetta galið“ Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Grikkland í undanúrslit á EM Endurkoman gegn Víkingum ekki nóg og Bröndby skiptir um þjálfara Englendingar skoruðu fimm í Serbíu Aserar náðu í mikilvægt stig gegn Úkraínu Lærisveinar Heimis fara illa af stað Byrjunarlið Íslands: Daníel byrjar og fimm manna vörn Svíar nötrandi og HM í hættu en starf þjálfarans ekki Tyrkir hentu Íslandsbönunum úr leik Arna semur við Vålerenga Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Sjá meira
Avalanche liðið vann lokaleikinn 2-1 í nótt og þar með einvígið 4-2. Liðið hafði komist í 2-0 og 3-1 í einvíginu. View this post on Instagram A post shared by NHL (@nhl) Tampa Bay Lightning var búið að vinna Stanley bikarinn undanfarin tvö ár en varð nú að sætta sig við silfrið. Þetta er í fyrsta sinn í 21 ár sem Colorado Avalanche vinnur þennan veglega bikar sem er 90 sentimetra hár og fimmtán kíló á þyngd. View this post on Instagram A post shared by SportsCenter (@sportscenter) Steven Stamkos kom heimamönnum frá Flórída í 1-0 en það dugði ekki til að tryggja oddaleik því mörk frá Kanadamanninum Nathan MacKinnon og Finnanum Artturi Lehkonen tryggðu Colorado liðinu titilinn. Cale Makar, 23 ára Kanadamaður, var kosinn mikilvægasti leikmaður lokaúrslitanna. Þetta þýðir jafnframt það að Stan Kroenke, eigandi enska úrvalsdeildarliðsins Arsenal, á bæði NFL- og NHL-meistarana í ár. Los Angeles Rams liðið vann Super Bowl í febrúar og hann á einnig lið Colorado Avalanche. Kroenke á fleiri lið eins og Denver Nuggets í NBA-deildinni og MLS-liðið Colorado Rapids. View this post on Instagram A post shared by B/R Gridiron (@brgridiron)
Íshokkí Mest lesið Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Fótbolti Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda Fótbolti Köstuðu kúk og hentu handsprengjum: „Allt sem suður-amerískur fótbolti á að standa fyrir“ Fótbolti „Vissi ekki að ég væri sá fyrsti“ Fótbolti Bólivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Fótbolti Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Fótbolti Myndasyrpa: Borg ástarinnar stóð ekki undir nafni Fótbolti Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs Fótbolti Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Fótbolti Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París Fótbolti Fleiri fréttir „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Tiger byrjaður að æfa á nýjan leik Veðreiðafólk fer í verkfall og mótmælir við breska þingið Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda „Vissi ekki að ég væri sá fyrsti“ Köstuðu kúk og hentu handsprengjum: „Allt sem suður-amerískur fótbolti á að standa fyrir“ Hitabylgja hjá íslensku keppendunum í Tókýó Bólivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Myndasyrpa: Borg ástarinnar stóð ekki undir nafni Dagskráin í dag: Hafnabolti Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs „Frammistaða sem við getum svo sannarlega byggt ofan á“ Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París „Þetta mark átti klárlega að fá að standa“ Fyrirliðinn um markið sem var dæmt af: „Finnst þetta galið“ Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Grikkland í undanúrslit á EM Endurkoman gegn Víkingum ekki nóg og Bröndby skiptir um þjálfara Englendingar skoruðu fimm í Serbíu Aserar náðu í mikilvægt stig gegn Úkraínu Lærisveinar Heimis fara illa af stað Byrjunarlið Íslands: Daníel byrjar og fimm manna vörn Svíar nötrandi og HM í hættu en starf þjálfarans ekki Tyrkir hentu Íslandsbönunum úr leik Arna semur við Vålerenga Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Sjá meira