Doctor Victor, Daníel Ágúst og Bomarz sameina krafta sína með dansvænu lagi Dóra Júlía Agnarsdóttir skrifar 24. júní 2022 16:30 Tónlistarmennirnir Doctor Victor, Daníel Ágúst og Bomarz fara dansandi inn í sumarið þar sem þeir voru að senda frá sér lagið Dansarinn (Club Edit). Upprunalega lagið var gefið út eftir samnefnda bók eftir Óskar Guðmundsson á vegum Storytel en ákveðið var að gera glænýja útgáfu. „Lagið kom upphaflega þannig til að Storytel höfðu samband við mig og sögðust vilja gera lag fyrir bókina „Dansarinn“ og Daníel Ágúst væri að fara lesa inn bókina. Þeim fannst því tilvalið að gera þemalag fyrir bókina og við Daníel Ágúst fórum í stúdíó með Bjarka Ómars, Bomarz. Útkoman varð að mjög skemmtilegu lag með texta eftir Daníel Ágúst í anda bókarinnar,“ segir Victor. Hér má sjá tónlistarmyndband af upprunalegu útgáfunni: Upprunalega lagið Dansarinn kom út um áramótin ásamt tónlistarmyndbandi en bókin og lagið unnu meðal annars til verðlauna á Storytel Awards. Í tilefni af hækkandi sól og rísandi gleði ákváðu þeir að henda í dansútgáfu. „Þegar það fór að styttast í sumarið fannst okkur tilvalið að gera dansvæna útgáfu af Dansaranum þar sem allir eru núna til í að dansa og skemmta sér. Ég hlakka til að frumflytja nýju útgáfuna á DJ setti á pallinum á Petersen svítunni í kvöld í góða veðrinu,“ segir Doctor Victor að lokum. View this post on Instagram A post shared by Doctor Victor (@doctorvictorsound) Tónlist Tengdar fréttir „Blanda af sumar fíling og því að fylgja hjartanu“ Plötusnúðurinn og tónlistarmaðurinn Doctor Victor situr í áttunda sæti íslenska listans þessa vikuna með nýjasta lagið sitt Falling. Lagið hefur verið á siglingu upp á við á undanförnum vikum. Blaðamaður tók púlsinn á Victori. 4. júní 2022 16:01 Mest lesið Gamli er (ekki) alveg með'etta Gagnrýni Fellsmúlinn prýðir Instagramfærslu Justin Bieber Lífið Bieber gefur út óvænta plötu Lífið Upprunalega Birkin taskan seld á rúman milljarð Tíska og hönnun Pfúff: Fjölskyldufrí og systkinin endalaust að rífast Áskorun Eftirlætis náttúruperlur Ásu Steinars Lífið Ragga Holm og Elma trúlofaðar Lífið Þúsundir mótmæla: Hætt við tónlistarhátíð þar sem Ye átti að koma fram Lífið Ný tónlistarhátíð í síldarverksmiðjunni á Hjalteyri Lífið Aðeins þrír dagar liðnir og Bergur biður um hjálp Lífið Fleiri fréttir Dylan leggur blátt símabann á tónleikagesti „Gerum allt fyrir konurnar í okkar lífi“ Quarashi á Lopapeysunni: „Við erum synir Akraness“ „Svo leiðinlegt að pæla hvað öðru fólki finnst“ Forsala á Kaleo seldist upp á innan við mínútu Ástardúett Stuðmanna í nýjum búning Trúlofuðu sig á sama stað og þau byrjuðu saman Frumflutti nýtt lag á FM957: „Þetta er bara winning lag“ Cave vildi ekki taka þátt í „kjánalegri langloku“ Morrissey gegn „vók“ Tónlistarhátíðinni Lóu aflýst Eltir draumana og þarf að færa fórnir Brian Wilson látinn „Ég var ekki að búast við því að gráta svona“ Keyrði frá Sauðárkróki í Garðabæ fyrir einn gítartíma Heldur sér við efnið og burt frá efnunum Þykja skuggalega lík Fleetwood Mac „Okkur var ekkert cancelað, nema hann bara gerði það sjálfur“ Heitustu rapparar landsins í eina sæng Sjá meira
„Lagið kom upphaflega þannig til að Storytel höfðu samband við mig og sögðust vilja gera lag fyrir bókina „Dansarinn“ og Daníel Ágúst væri að fara lesa inn bókina. Þeim fannst því tilvalið að gera þemalag fyrir bókina og við Daníel Ágúst fórum í stúdíó með Bjarka Ómars, Bomarz. Útkoman varð að mjög skemmtilegu lag með texta eftir Daníel Ágúst í anda bókarinnar,“ segir Victor. Hér má sjá tónlistarmyndband af upprunalegu útgáfunni: Upprunalega lagið Dansarinn kom út um áramótin ásamt tónlistarmyndbandi en bókin og lagið unnu meðal annars til verðlauna á Storytel Awards. Í tilefni af hækkandi sól og rísandi gleði ákváðu þeir að henda í dansútgáfu. „Þegar það fór að styttast í sumarið fannst okkur tilvalið að gera dansvæna útgáfu af Dansaranum þar sem allir eru núna til í að dansa og skemmta sér. Ég hlakka til að frumflytja nýju útgáfuna á DJ setti á pallinum á Petersen svítunni í kvöld í góða veðrinu,“ segir Doctor Victor að lokum. View this post on Instagram A post shared by Doctor Victor (@doctorvictorsound)
Tónlist Tengdar fréttir „Blanda af sumar fíling og því að fylgja hjartanu“ Plötusnúðurinn og tónlistarmaðurinn Doctor Victor situr í áttunda sæti íslenska listans þessa vikuna með nýjasta lagið sitt Falling. Lagið hefur verið á siglingu upp á við á undanförnum vikum. Blaðamaður tók púlsinn á Victori. 4. júní 2022 16:01 Mest lesið Gamli er (ekki) alveg með'etta Gagnrýni Fellsmúlinn prýðir Instagramfærslu Justin Bieber Lífið Bieber gefur út óvænta plötu Lífið Upprunalega Birkin taskan seld á rúman milljarð Tíska og hönnun Pfúff: Fjölskyldufrí og systkinin endalaust að rífast Áskorun Eftirlætis náttúruperlur Ásu Steinars Lífið Ragga Holm og Elma trúlofaðar Lífið Þúsundir mótmæla: Hætt við tónlistarhátíð þar sem Ye átti að koma fram Lífið Ný tónlistarhátíð í síldarverksmiðjunni á Hjalteyri Lífið Aðeins þrír dagar liðnir og Bergur biður um hjálp Lífið Fleiri fréttir Dylan leggur blátt símabann á tónleikagesti „Gerum allt fyrir konurnar í okkar lífi“ Quarashi á Lopapeysunni: „Við erum synir Akraness“ „Svo leiðinlegt að pæla hvað öðru fólki finnst“ Forsala á Kaleo seldist upp á innan við mínútu Ástardúett Stuðmanna í nýjum búning Trúlofuðu sig á sama stað og þau byrjuðu saman Frumflutti nýtt lag á FM957: „Þetta er bara winning lag“ Cave vildi ekki taka þátt í „kjánalegri langloku“ Morrissey gegn „vók“ Tónlistarhátíðinni Lóu aflýst Eltir draumana og þarf að færa fórnir Brian Wilson látinn „Ég var ekki að búast við því að gráta svona“ Keyrði frá Sauðárkróki í Garðabæ fyrir einn gítartíma Heldur sér við efnið og burt frá efnunum Þykja skuggalega lík Fleetwood Mac „Okkur var ekkert cancelað, nema hann bara gerði það sjálfur“ Heitustu rapparar landsins í eina sæng Sjá meira
„Blanda af sumar fíling og því að fylgja hjartanu“ Plötusnúðurinn og tónlistarmaðurinn Doctor Victor situr í áttunda sæti íslenska listans þessa vikuna með nýjasta lagið sitt Falling. Lagið hefur verið á siglingu upp á við á undanförnum vikum. Blaðamaður tók púlsinn á Victori. 4. júní 2022 16:01