Pólverjar unnu opnunarleik Þjóðardeildarinnar 2022 Atli Arason skrifar 1. júní 2022 18:26 Poland v Wales: UEFA Nations League - League Path Group 4 WROCLAW, POLAND - JUNE 01: Karol Swiderski of Poland celebrates after scoring a goal to make it 2-1 during the UEFA Nations League League A Group 4 match between Poland and Wales at Tarczynski Arena on June 1, 2022 in Wroclaw, Poland. (Photo by James Williamson - AMA/Getty Images) Getty Images Pólland vann 2-1 sigur á Wales í fyrsta leik Þjóðardeildarinnar þetta leiktímabil. Pólverjar lentu undir en náðu að snúa leiknum sér í hag. Þrátt fyrir að vera án stjörnuleikmanna eins og Gareth Bale, Aaron Ramsey og Ben Davis þá komst Wales yfir á 52. mínútu leiksins með marki Jonny Williams. Pólverjar hafa aldrei tapað á heimavelli gegn Wales og það átti ekki að vera nein breyting á því í dag. Varamaðurinn Jakub Kaminski jafnaði leikinn aðeins 12 mínútum eftir að hafa verið skipt inn á eftir vandræðagang í varnarleik Wales þar sem Kaminski fékk óáreittur að koma skoti á mark gestanna. Sigurmarkið kom svo fimm mínútum fyrir leikslok. Marktilraun Robert Lewandowski fór af tveimur leikmönnum, sem blekkti Wayne Hennesy í marki Wales og annar varamaður, Karol Swiderski, náði að skora í autt markið til að tryggja Pólverjum sigur. Stigin þrjú fara því til Póllands sem er á toppi 4. riðils í A-deild Þjóðardeildarinnar. Holland og Belgía eru hin tvö liðin í riðlinum en þau leika við hvort annað næsta föstudag. Þjóðadeild UEFA Mest lesið Sveindís hrósaði stjörnu Sviss: „Trylltist allt þegar hún kom inn á“ Fótbolti Í beinni: Sviss - Ísland | Stelpurnar með bakið upp við vegg Fótbolti „Mamma kann að tækla þó hún sé á TikTok“ Fótbolti Segir Glódísi algjöra hetju: „Sá bara hversu illa henni leið“ Fótbolti Uppselt á leik Íslands á EM í kvöld Fótbolti Í beinni: KR - KA | Geta KR-ingar tengt saman sigra? Íslenski boltinn Stórgóð stemning hjá stuðningsmönnum Íslands í Sviss Fótbolti Hroðaleg meiðsli Musiala setja dökkan blett á HM Fótbolti Í beinni: Noregur - Finnland | Mikilvægur leikur fyrir stelpurnar okkar Fótbolti „Hann elskar íslenska stuðningsmenn“ Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: Sviss - Ísland | Stelpurnar með bakið upp við vegg Í beinni: Noregur - Finnland | Mikilvægur leikur fyrir stelpurnar okkar Stórgóð stemning hjá stuðningsmönnum Íslands í Sviss Í beinni: KR - KA | Geta KR-ingar tengt saman sigra? „Mamma kann að tækla þó hún sé á TikTok“ Léku eftir innköst Sveindísar á æfingum Ísland mætir óslípuðum demanti í kvöld EM í dag: Allt eða ekkert Ekki í „ljótustu“ treyjunum í kvöld Úr Boganum í stórleik á EM: „Það verða mikil læti“ Gaf lítið upp en er bjartsýn á sigur gegn Íslandi Uppselt á leik Íslands á EM í kvöld Sveindís hrósaði stjörnu Sviss: „Trylltist allt þegar hún kom inn á“ Grindvíkingar lána Sölva Snæ til Austurríkis Segir Glódísi algjöra hetju: „Sá bara hversu illa henni leið“ Kláruðu óuppgert Evrópueinvígi 65 árum síðar Real Madrid afgreiddi Dortmund að mestu í fyrri hálfleik „Hann elskar íslenska stuðningsmenn“ Hroðaleg meiðsli Musiala setja dökkan blett á HM Þungt högg fyrir Hildi: Styðjum hana og hún verður klár í leik þrjú „Búnir að vera á smá hrakhólum“ Yfirlýsing frá Frökkum í fyrsta leik Evrópumeistararnir kláruðu Bayern tveimur mönnum færri Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 0-0 | Hundleiðinlegt í Eyjum „Ég er bara þokkalega sáttur með okkar leik í dag“ Diego Leon orðinn leikmaður Manchester United Hundur vildi prófa nýja gervigrasið og fór inn á völlinn í Eyjum Wales - Holland 0-3 | Holland númeri of stórt fyrir Wales Æfðu ekki á vellinum: Vildu sleppa við rútuferð og tímapressu Taka ákvörðun um Glódísi á leikdag Sjá meira
Þrátt fyrir að vera án stjörnuleikmanna eins og Gareth Bale, Aaron Ramsey og Ben Davis þá komst Wales yfir á 52. mínútu leiksins með marki Jonny Williams. Pólverjar hafa aldrei tapað á heimavelli gegn Wales og það átti ekki að vera nein breyting á því í dag. Varamaðurinn Jakub Kaminski jafnaði leikinn aðeins 12 mínútum eftir að hafa verið skipt inn á eftir vandræðagang í varnarleik Wales þar sem Kaminski fékk óáreittur að koma skoti á mark gestanna. Sigurmarkið kom svo fimm mínútum fyrir leikslok. Marktilraun Robert Lewandowski fór af tveimur leikmönnum, sem blekkti Wayne Hennesy í marki Wales og annar varamaður, Karol Swiderski, náði að skora í autt markið til að tryggja Pólverjum sigur. Stigin þrjú fara því til Póllands sem er á toppi 4. riðils í A-deild Þjóðardeildarinnar. Holland og Belgía eru hin tvö liðin í riðlinum en þau leika við hvort annað næsta föstudag.
Þjóðadeild UEFA Mest lesið Sveindís hrósaði stjörnu Sviss: „Trylltist allt þegar hún kom inn á“ Fótbolti Í beinni: Sviss - Ísland | Stelpurnar með bakið upp við vegg Fótbolti „Mamma kann að tækla þó hún sé á TikTok“ Fótbolti Segir Glódísi algjöra hetju: „Sá bara hversu illa henni leið“ Fótbolti Uppselt á leik Íslands á EM í kvöld Fótbolti Í beinni: KR - KA | Geta KR-ingar tengt saman sigra? Íslenski boltinn Stórgóð stemning hjá stuðningsmönnum Íslands í Sviss Fótbolti Hroðaleg meiðsli Musiala setja dökkan blett á HM Fótbolti Í beinni: Noregur - Finnland | Mikilvægur leikur fyrir stelpurnar okkar Fótbolti „Hann elskar íslenska stuðningsmenn“ Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: Sviss - Ísland | Stelpurnar með bakið upp við vegg Í beinni: Noregur - Finnland | Mikilvægur leikur fyrir stelpurnar okkar Stórgóð stemning hjá stuðningsmönnum Íslands í Sviss Í beinni: KR - KA | Geta KR-ingar tengt saman sigra? „Mamma kann að tækla þó hún sé á TikTok“ Léku eftir innköst Sveindísar á æfingum Ísland mætir óslípuðum demanti í kvöld EM í dag: Allt eða ekkert Ekki í „ljótustu“ treyjunum í kvöld Úr Boganum í stórleik á EM: „Það verða mikil læti“ Gaf lítið upp en er bjartsýn á sigur gegn Íslandi Uppselt á leik Íslands á EM í kvöld Sveindís hrósaði stjörnu Sviss: „Trylltist allt þegar hún kom inn á“ Grindvíkingar lána Sölva Snæ til Austurríkis Segir Glódísi algjöra hetju: „Sá bara hversu illa henni leið“ Kláruðu óuppgert Evrópueinvígi 65 árum síðar Real Madrid afgreiddi Dortmund að mestu í fyrri hálfleik „Hann elskar íslenska stuðningsmenn“ Hroðaleg meiðsli Musiala setja dökkan blett á HM Þungt högg fyrir Hildi: Styðjum hana og hún verður klár í leik þrjú „Búnir að vera á smá hrakhólum“ Yfirlýsing frá Frökkum í fyrsta leik Evrópumeistararnir kláruðu Bayern tveimur mönnum færri Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 0-0 | Hundleiðinlegt í Eyjum „Ég er bara þokkalega sáttur með okkar leik í dag“ Diego Leon orðinn leikmaður Manchester United Hundur vildi prófa nýja gervigrasið og fór inn á völlinn í Eyjum Wales - Holland 0-3 | Holland númeri of stórt fyrir Wales Æfðu ekki á vellinum: Vildu sleppa við rútuferð og tímapressu Taka ákvörðun um Glódísi á leikdag Sjá meira