Tónlist

Undir­búðu þig fyrir undan­keppnina með Júró­k­vissi 2022

Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar
Eurovisionhátíðin 2022 er gengin í garð.
Eurovisionhátíðin 2022 er gengin í garð. Vísir

Partývika ársins er gengin í garð: Eurovision vikan! Fyrri undankeppnin er í kvöld og til að hefja undirbúning fyrir veisluna höfum við hent í eitt lauflétt Júrókviss. 

Hver hefur oftast unnið keppnina? Hvaða söngdívur hafa komist næst því að tryggja Íslandi sigur í Eurovision? Vissirðu að Ísland tók eitt ár á tíunda áratugnum ekki þátt í keppninni?

Spreyttu þig hér fyrir neðan og ef vel gengur hlýtur þú montrétt að launum.
Fleiri fréttir

Sjá meira


Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.