Rólur og húsgögn á Austurhöfn Helgi Ómarsson skrifar 6. maí 2022 09:51 Við heimsóttum Studio Austurhöfn beint eftir opnunarhóf HönnunarMars í Hörpunni en um er að ræða glæsilegt sýningarrými og vinnustofu. „Hluti-af-heild“ er af sýningunum þar í bæ eftir Rögnu Ragnarsdóttur. Á sýningunni „Hluti-af-heild“ mætast fagurfræði og notagildi í nýjum og eldri verkum Rögnu en á sýningunni sýndi hún húsgögn, heimilisvörur og skúlptúra. Anna Þórunn vöruhönnuður lét sig ekki vanta á hátíðina en hún mætti með látum og sýndi róluna Freedom á Austurhöfninni. Rólan er án efa með þeim fallegri sem fyrir finnast en hugmyndin af rólunni var einmitt tíska, glamúr, fortíðarþrá og frelsi hugans til óendanlegar sköpunar. Glæsilegt rýmiHelgi Omars Anna Þórunn hönnuður með verki sínuHelgi Omars Hönnuðurinn Ragna Ragnarsdóttir meðal gestaHelgi Omars Rut Kára lét sig ekki vanta á Studio AusturhöfnHelgi Omars Glæsilegar Studio AusturhöfnHelgi Omars Hönnuðirnir sem sýndu á Studio Austurhöfn, Anna Þórunn og Ragna RagnarsHelgi Omars HönnunarMars 2022 fer fram 4. til 8. maí. Alla dagskránna má finna á vef hátíðarinnar. Frítt er inn á alla viðburði fyrir utan DesignTalks ráðstefnuna í Hörpu. HönnunarMars er opinn öllum og dagskráin er fjölbreytt svo allir ættu að geta fundið eitthvað við sitt hæfi. Hér má finna alla okkar umfjöllun um HönnunarMars 2022. HönnunarMars Menning Tengdar fréttir Opnunarhóf HönnunarMars í Hörpu View this post on Instagram 5. maí 2022 19:23 HönnunarMars settur í Hörpu með lúðrablæstri Hátíðin, sem í ár fer fram í fjórtánda sinn, var sett með pompi og prakt í Hörpu í gær. Hátíðina settu Þórey Einarsdóttir, stjórnanda HönnunarMars, Halla Helgadóttir, framkvæmdastjóra Miðstöðvar hönnunar og arkitektúrs ásamt Degi B. Eggertssyni, borgarstjóra Reykjavíkur. 5. maí 2022 21:31 Mest lesið Plötuverslun sniðgengur Björk og tekur tónlist hennar úr hillum Lífið Hverjum var boðið á Bessastaði og hverjum ekki? Lífið Allt að 450 þúsund bíógestir á einu ári Lífið Smurði kúk um allt stofugólfið þar til hann kafnaði úti í horni Lífið Útivinnandi og valið barnleysi með hund að bætast við útivinnandi og valið barnleysi Áskorun Gugga fer yfir eineltið, frægðina og eftirpartýið með Drake Lífið Golfkúlan hafnaði í höfði forsætisráðherra Lífið Mótmælir söfnuninni: „Ég myndi frekar stinga byssu upp í rassgatið á mér“ Lífið Blaðri því út um allan bæ að hann sé næsti Bond Bíó og sjónvarp Kallar Sóla klónabarnið sitt Lífið Fleiri fréttir Best klæddu Íslendingarnir 2025 Pæjur, börn og nóg af leðri fyrir alla Íslenskt La(m)bubu úr gæru, soðnu kindahorni og fiskaugum Ástin blómstrar í appelsínugulu leðri „Maður á ekki að vera feiminn við að vera fínn“ Einn áhrifamesti arkitekt samtímans látinn Best klæddu stjörnurnar samkvæmt Vogue Langskemmtilegast að vera alveg sama Skilaboð frá Höllu á Facebook upphaf að farsælu samstarfi Heitustu pörin í húrrandi jólagír Sjá meira
„Hluti-af-heild“ er af sýningunum þar í bæ eftir Rögnu Ragnarsdóttur. Á sýningunni „Hluti-af-heild“ mætast fagurfræði og notagildi í nýjum og eldri verkum Rögnu en á sýningunni sýndi hún húsgögn, heimilisvörur og skúlptúra. Anna Þórunn vöruhönnuður lét sig ekki vanta á hátíðina en hún mætti með látum og sýndi róluna Freedom á Austurhöfninni. Rólan er án efa með þeim fallegri sem fyrir finnast en hugmyndin af rólunni var einmitt tíska, glamúr, fortíðarþrá og frelsi hugans til óendanlegar sköpunar. Glæsilegt rýmiHelgi Omars Anna Þórunn hönnuður með verki sínuHelgi Omars Hönnuðurinn Ragna Ragnarsdóttir meðal gestaHelgi Omars Rut Kára lét sig ekki vanta á Studio AusturhöfnHelgi Omars Glæsilegar Studio AusturhöfnHelgi Omars Hönnuðirnir sem sýndu á Studio Austurhöfn, Anna Þórunn og Ragna RagnarsHelgi Omars HönnunarMars 2022 fer fram 4. til 8. maí. Alla dagskránna má finna á vef hátíðarinnar. Frítt er inn á alla viðburði fyrir utan DesignTalks ráðstefnuna í Hörpu. HönnunarMars er opinn öllum og dagskráin er fjölbreytt svo allir ættu að geta fundið eitthvað við sitt hæfi. Hér má finna alla okkar umfjöllun um HönnunarMars 2022.
HönnunarMars 2022 fer fram 4. til 8. maí. Alla dagskránna má finna á vef hátíðarinnar. Frítt er inn á alla viðburði fyrir utan DesignTalks ráðstefnuna í Hörpu. HönnunarMars er opinn öllum og dagskráin er fjölbreytt svo allir ættu að geta fundið eitthvað við sitt hæfi. Hér má finna alla okkar umfjöllun um HönnunarMars 2022.
HönnunarMars Menning Tengdar fréttir Opnunarhóf HönnunarMars í Hörpu View this post on Instagram 5. maí 2022 19:23 HönnunarMars settur í Hörpu með lúðrablæstri Hátíðin, sem í ár fer fram í fjórtánda sinn, var sett með pompi og prakt í Hörpu í gær. Hátíðina settu Þórey Einarsdóttir, stjórnanda HönnunarMars, Halla Helgadóttir, framkvæmdastjóra Miðstöðvar hönnunar og arkitektúrs ásamt Degi B. Eggertssyni, borgarstjóra Reykjavíkur. 5. maí 2022 21:31 Mest lesið Plötuverslun sniðgengur Björk og tekur tónlist hennar úr hillum Lífið Hverjum var boðið á Bessastaði og hverjum ekki? Lífið Allt að 450 þúsund bíógestir á einu ári Lífið Smurði kúk um allt stofugólfið þar til hann kafnaði úti í horni Lífið Útivinnandi og valið barnleysi með hund að bætast við útivinnandi og valið barnleysi Áskorun Gugga fer yfir eineltið, frægðina og eftirpartýið með Drake Lífið Golfkúlan hafnaði í höfði forsætisráðherra Lífið Mótmælir söfnuninni: „Ég myndi frekar stinga byssu upp í rassgatið á mér“ Lífið Blaðri því út um allan bæ að hann sé næsti Bond Bíó og sjónvarp Kallar Sóla klónabarnið sitt Lífið Fleiri fréttir Best klæddu Íslendingarnir 2025 Pæjur, börn og nóg af leðri fyrir alla Íslenskt La(m)bubu úr gæru, soðnu kindahorni og fiskaugum Ástin blómstrar í appelsínugulu leðri „Maður á ekki að vera feiminn við að vera fínn“ Einn áhrifamesti arkitekt samtímans látinn Best klæddu stjörnurnar samkvæmt Vogue Langskemmtilegast að vera alveg sama Skilaboð frá Höllu á Facebook upphaf að farsælu samstarfi Heitustu pörin í húrrandi jólagír Sjá meira
HönnunarMars settur í Hörpu með lúðrablæstri Hátíðin, sem í ár fer fram í fjórtánda sinn, var sett með pompi og prakt í Hörpu í gær. Hátíðina settu Þórey Einarsdóttir, stjórnanda HönnunarMars, Halla Helgadóttir, framkvæmdastjóra Miðstöðvar hönnunar og arkitektúrs ásamt Degi B. Eggertssyni, borgarstjóra Reykjavíkur. 5. maí 2022 21:31