Alyssa Nakken heldur áfram að brjóta blað í sögu hafnaboltans Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 13. apríl 2022 08:31 Alyssa Nakken er ein af aðstoðarþjálfurum San Francisco Giants. Todd Kirkland/Getty Images Það er ljóst að hin 31 árs gamla Alyssa Nakken hefur skráð sig í sögubækur MLB-deildarinnar í hafnabolta. Hún er ekki aðeins fyrsta konan til að hafa verið ráðin í fullt starf sem þjálfari heldur er hún einnig fyrsta konan til að stíga inn á völlinn og þjálfa á meðan leik stendur. Í janúar 2020 var Nakken ráðin af San Francisco Giants. Varð hún þá fyrsti kvenkyns þjálfarinn í fullu starfi í sögu deildarinnar. Á dögunum skráði hún sig svo í sögubækurnar á nýjan leik. Snemma leiks gegn San Diego Padres lét Antoan Richardson, einn af þjálfurum Giants, reka sig upp í stúku. Kom það í hlut Nakken að stíga inn og aðstoða kylfinga (e. hitters) liðsins það sem eftir lifði leiks. Þar með varð hún fyrsta konan til að þjálfa innan vallar í MLB-deildinni á meðan leik stendur. Alyssa Nakken becomes the first female coach to make an on-field appearance in a major league game.The Giants coach fills in after Antoan Richardson was ejected. pic.twitter.com/cyiREosDj5— The Athletic (@TheAthletic) April 13, 2022 Leikurinn vannst svo örugglega, 13-2 lokatölur. „Það var aldrei spurning að stíga upp og stjórna liðinu út leikinn, það er vinnan mín. Ég hef aldrei fundið fyrir skort á stuðningi frá félaginu. Hópurinn sem við höfum hér er einstakur,“ sagði Nakken eftir leik. Hafnabolti Mest lesið Kærastan tók eftir því að eitthvað var að Handbolti Vara við því að „töfradrykkur“ Haaland geti valið matareitrun Enski boltinn Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Golf Sjáðu brot af því besta úr enska boltanum í dag Fótbolti Eins og á gamlárskvöldi á Íslandi inni á leikvanginum Fótbolti Ótrúleg varnartölfræði Arsenal í október Fótbolti Er Tóti Túrbó ofmetinn? Körfubolti Dagskráin í dag: Enski boltinn og margt fleira Sport „Gott að við gátum verið liðið sem kláraði þetta“ Körfubolti Liverpool loks á sigurbraut á ný Enski boltinn Fleiri fréttir Engin klipping á næstunni: Miður sín en með augun á 8. desember Skoraði fyrsta markið sama dag og hann flutti í þriðja sinn á þremur mánuðum Magic Johnson bætir við enn einum titlinum Er Tóti Túrbó ofmetinn? Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Vara við því að „töfradrykkur“ Haaland geti valið matareitrun Eins og á gamlárskvöldi á Íslandi inni á leikvanginum Kærastan tók eftir því að eitthvað var að Ótrúleg varnartölfræði Arsenal í október Dagskráin í dag: Enski boltinn og margt fleira Sjáðu brot af því besta úr enska boltanum í dag „Gott að við gátum verið liðið sem kláraði þetta“ Juventus landaði sigri í fyrsta leik Spalletti Erfitt kvöld fyrir Ármann og Tindastól Tvöföld tvenna Tryggva í tæpu tapi Liverpool loks á sigurbraut á ný Valencia engin fyrirstaða fyrir Real Madrid Góður lokaleikhluti tryggði Njarðvík sigurinn Styrmir með þrettán í öruggum sigri Zamora Uppgjörið: Valur - KR | 93-100 | KR hafði betur í slag Reykjavíkurstórveldanna KA/Þór gerði jafntefli við botnliðið Lánleysi Úlfanna algjört og Palace aftur á sigurbraut Pedro afgreiddi Tottenham Arsenal með sjö stiga forystu á toppnum Diljá stórkostleg í lokin í endurkomu í Hveragerði Emelía innsiglaði sigurinn og liðið á toppnum Valskonur unnu 24 marka sigur og ÍR upp í annað sætið Andri Lucas í beinni í Doc Zone: „Við setjum hann í skeytin“ Glódís Perla og félagar létu ekki áfall í byrjun stoppa sig Amad bjargaði stigi fyrir United Sjá meira
Í janúar 2020 var Nakken ráðin af San Francisco Giants. Varð hún þá fyrsti kvenkyns þjálfarinn í fullu starfi í sögu deildarinnar. Á dögunum skráði hún sig svo í sögubækurnar á nýjan leik. Snemma leiks gegn San Diego Padres lét Antoan Richardson, einn af þjálfurum Giants, reka sig upp í stúku. Kom það í hlut Nakken að stíga inn og aðstoða kylfinga (e. hitters) liðsins það sem eftir lifði leiks. Þar með varð hún fyrsta konan til að þjálfa innan vallar í MLB-deildinni á meðan leik stendur. Alyssa Nakken becomes the first female coach to make an on-field appearance in a major league game.The Giants coach fills in after Antoan Richardson was ejected. pic.twitter.com/cyiREosDj5— The Athletic (@TheAthletic) April 13, 2022 Leikurinn vannst svo örugglega, 13-2 lokatölur. „Það var aldrei spurning að stíga upp og stjórna liðinu út leikinn, það er vinnan mín. Ég hef aldrei fundið fyrir skort á stuðningi frá félaginu. Hópurinn sem við höfum hér er einstakur,“ sagði Nakken eftir leik.
Hafnabolti Mest lesið Kærastan tók eftir því að eitthvað var að Handbolti Vara við því að „töfradrykkur“ Haaland geti valið matareitrun Enski boltinn Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Golf Sjáðu brot af því besta úr enska boltanum í dag Fótbolti Eins og á gamlárskvöldi á Íslandi inni á leikvanginum Fótbolti Ótrúleg varnartölfræði Arsenal í október Fótbolti Er Tóti Túrbó ofmetinn? Körfubolti Dagskráin í dag: Enski boltinn og margt fleira Sport „Gott að við gátum verið liðið sem kláraði þetta“ Körfubolti Liverpool loks á sigurbraut á ný Enski boltinn Fleiri fréttir Engin klipping á næstunni: Miður sín en með augun á 8. desember Skoraði fyrsta markið sama dag og hann flutti í þriðja sinn á þremur mánuðum Magic Johnson bætir við enn einum titlinum Er Tóti Túrbó ofmetinn? Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Vara við því að „töfradrykkur“ Haaland geti valið matareitrun Eins og á gamlárskvöldi á Íslandi inni á leikvanginum Kærastan tók eftir því að eitthvað var að Ótrúleg varnartölfræði Arsenal í október Dagskráin í dag: Enski boltinn og margt fleira Sjáðu brot af því besta úr enska boltanum í dag „Gott að við gátum verið liðið sem kláraði þetta“ Juventus landaði sigri í fyrsta leik Spalletti Erfitt kvöld fyrir Ármann og Tindastól Tvöföld tvenna Tryggva í tæpu tapi Liverpool loks á sigurbraut á ný Valencia engin fyrirstaða fyrir Real Madrid Góður lokaleikhluti tryggði Njarðvík sigurinn Styrmir með þrettán í öruggum sigri Zamora Uppgjörið: Valur - KR | 93-100 | KR hafði betur í slag Reykjavíkurstórveldanna KA/Þór gerði jafntefli við botnliðið Lánleysi Úlfanna algjört og Palace aftur á sigurbraut Pedro afgreiddi Tottenham Arsenal með sjö stiga forystu á toppnum Diljá stórkostleg í lokin í endurkomu í Hveragerði Emelía innsiglaði sigurinn og liðið á toppnum Valskonur unnu 24 marka sigur og ÍR upp í annað sætið Andri Lucas í beinni í Doc Zone: „Við setjum hann í skeytin“ Glódís Perla og félagar létu ekki áfall í byrjun stoppa sig Amad bjargaði stigi fyrir United Sjá meira