Rúnar: Áttum glimrandi fyrri hálfleik Andri Már Eggertsson skrifar 10. apríl 2022 20:08 Rúnar Ingi Erlingsson, þjálfari Njarðvíkur, var afar kátur eftir sigur á Fjölni Vísir/Vilhelm Rúnar Ingi Erlingsson, þjálfari Njarðvíkur, var afar ánægður með stórsigur í Dalhúsum 51-72. Úrslit leiksins þýddu að Njarðvík leiðir einvígið 1-2. „Við áttum glimrandi fyrri hálfleik þar sem við vorum mjög grimmar sóknarlega úr mismunandi áttum. Við sóttum á hringinn, hittum vel og þegar við erum í þessum gír þá er erfitt að eiga við okkur,“ sagði Rúnar afar kátur eftir leik. Rúnar var afar ánægður með hvernig Njarðvík byrjaði síðasta leik og sama var upp á teningnum í kvöld. „Við vitum hvað Fjölnir vill gera sóknarlega og ef við náum að pressa skotin sem þvingar Fjölni til að skjóta yfir hendurnar á okkur, þá verður allt miklu auðveldara fyrir okkur þar sem við fáum auðveldar körfur hinu megin.“ Njarðvík var tuttugu og fjórum stigum yfir í hálfleik og var Rúnar ánægður með hvernig hans konur hleyptu Fjölni aldrei inn í leikinn. „Við lögðum áherslu á að halda áfram að spila sömu vörn. Mér fannst koma smá augnablik þar sem við misstum tökin en það stóð yfir í stutta stund.“ „Mér fannst sóknarleikurinn aðeins detta niður og fundum við ekki alveg sama gír og í fyrri hálfleik en það kemur fyrir þegar þú ert með stórt forskot,“ sagði Rúnar að lokum sem er spenntur fyrir fjórða leiknum í Ljónagryfjunni. UMF Njarðvík Fjölnir Íslenski körfuboltinn Subway-deild kvenna Mest lesið Uppgjörið: Aserbaísjan - Ísland 0-2 | Öruggur sigur og úrslitaleikur framundan Fótbolti Vildi ekki svara spurningum um afa sinn, Donald Trump Golf Ronaldo svaraði Heimi og sagði hann sniðugan Fótbolti Mætti á völlinn með jólamynd af Stefáni Teiti og frú Fótbolti Ronaldo sá rautt og óð reiður til Heimis Fótbolti Leiðin á HM: Fjögur þúsund manns hurfu sporlaust Fótbolti KR - Njarðvík 88-97 | Dýrmætur sigur gestanna Körfubolti Hlakkar til að standa sig betur í föðurhlutverkinu Íslenski boltinn Óli Jó segir að Geir hafi rekið hann þrisvar Fótbolti ÍR - Grindavík 78-86 | Tveimur hent úr húsi en toppliðið heldur flugi Körfubolti Fleiri fréttir „Í öllum góðum hópum er alltaf einn sem labbar aftur á bak“ Skytturnar héldu fullkomnu flugi Englands áfram Frakkar á HM og Íslandi dugar jafntefli Uppgjörið: Keflavík - ÍA 96-72| Sigur Keflavíkur aldrei í neinni hættu Ronaldo sá rautt og óð reiður til Heimis Haukar einir á toppnum og ÍR rétt missti af fyrsta sigrinum Meistararnir stungu af í seinni Sjáðu mörk ungu strákanna okkar Mætti á völlinn með jólamynd af Stefáni Teiti og frú „Ætla ekki að horfa oft á seinni hálfleikinn til að skemmta mér“ „Það var kominn tími til að ég myndi skora eitt mark“ „Mikill heiður fyrir mig og mína fjölskyldu“ Einkunnir Íslands: Albert og Sverrir Ingi með mörkin „Sagði við Albert að ég ætlaði að reyna að finna hann eins mikið og ég gat“ Uppgjörið: Aserbaísjan - Ísland 0-2 | Öruggur sigur og úrslitaleikur framundan Haaland verður á HM og langri bið Noregs lýkur ÍR - Grindavík 78-86 | Tveimur hent úr húsi en toppliðið heldur flugi KR - Njarðvík 88-97 | Dýrmætur sigur gestanna Sjáðu mörk Íslands í Bakú Lúxemborg - Ísland 1-3 | Aftur fögnuðu ungu strákarnir okkar Rómantík hjá Arnari: „Feginn að hann sé ekki einhver stuðningsfulltrúi“ Ensku stjörnurnar klæðast hugbreytandi inniskóm Jóhann Berg byrjar og spilar landsleik númer hundrað í kvöld Solskjær til í að taka við norska landsliðinu Stefnir Manchester United vegna „kynferðislegs og líkamlegs ofbeldis“ 23 ára forseti ítalsks félags: „Þú þarft ekki að vera karlmaður til að reka félag“ Franski rapparinn segir deilurnar við Mbappé bara misskilning „Þetta er mjög steikt“ Drap Messi-drauminn í fæðingu: „Ekki raunhæft“ Fantasýn: Bara nítján stigum frá toppnum á Íslandi Sjá meira
„Við áttum glimrandi fyrri hálfleik þar sem við vorum mjög grimmar sóknarlega úr mismunandi áttum. Við sóttum á hringinn, hittum vel og þegar við erum í þessum gír þá er erfitt að eiga við okkur,“ sagði Rúnar afar kátur eftir leik. Rúnar var afar ánægður með hvernig Njarðvík byrjaði síðasta leik og sama var upp á teningnum í kvöld. „Við vitum hvað Fjölnir vill gera sóknarlega og ef við náum að pressa skotin sem þvingar Fjölni til að skjóta yfir hendurnar á okkur, þá verður allt miklu auðveldara fyrir okkur þar sem við fáum auðveldar körfur hinu megin.“ Njarðvík var tuttugu og fjórum stigum yfir í hálfleik og var Rúnar ánægður með hvernig hans konur hleyptu Fjölni aldrei inn í leikinn. „Við lögðum áherslu á að halda áfram að spila sömu vörn. Mér fannst koma smá augnablik þar sem við misstum tökin en það stóð yfir í stutta stund.“ „Mér fannst sóknarleikurinn aðeins detta niður og fundum við ekki alveg sama gír og í fyrri hálfleik en það kemur fyrir þegar þú ert með stórt forskot,“ sagði Rúnar að lokum sem er spenntur fyrir fjórða leiknum í Ljónagryfjunni.
UMF Njarðvík Fjölnir Íslenski körfuboltinn Subway-deild kvenna Mest lesið Uppgjörið: Aserbaísjan - Ísland 0-2 | Öruggur sigur og úrslitaleikur framundan Fótbolti Vildi ekki svara spurningum um afa sinn, Donald Trump Golf Ronaldo svaraði Heimi og sagði hann sniðugan Fótbolti Mætti á völlinn með jólamynd af Stefáni Teiti og frú Fótbolti Ronaldo sá rautt og óð reiður til Heimis Fótbolti Leiðin á HM: Fjögur þúsund manns hurfu sporlaust Fótbolti KR - Njarðvík 88-97 | Dýrmætur sigur gestanna Körfubolti Hlakkar til að standa sig betur í föðurhlutverkinu Íslenski boltinn Óli Jó segir að Geir hafi rekið hann þrisvar Fótbolti ÍR - Grindavík 78-86 | Tveimur hent úr húsi en toppliðið heldur flugi Körfubolti Fleiri fréttir „Í öllum góðum hópum er alltaf einn sem labbar aftur á bak“ Skytturnar héldu fullkomnu flugi Englands áfram Frakkar á HM og Íslandi dugar jafntefli Uppgjörið: Keflavík - ÍA 96-72| Sigur Keflavíkur aldrei í neinni hættu Ronaldo sá rautt og óð reiður til Heimis Haukar einir á toppnum og ÍR rétt missti af fyrsta sigrinum Meistararnir stungu af í seinni Sjáðu mörk ungu strákanna okkar Mætti á völlinn með jólamynd af Stefáni Teiti og frú „Ætla ekki að horfa oft á seinni hálfleikinn til að skemmta mér“ „Það var kominn tími til að ég myndi skora eitt mark“ „Mikill heiður fyrir mig og mína fjölskyldu“ Einkunnir Íslands: Albert og Sverrir Ingi með mörkin „Sagði við Albert að ég ætlaði að reyna að finna hann eins mikið og ég gat“ Uppgjörið: Aserbaísjan - Ísland 0-2 | Öruggur sigur og úrslitaleikur framundan Haaland verður á HM og langri bið Noregs lýkur ÍR - Grindavík 78-86 | Tveimur hent úr húsi en toppliðið heldur flugi KR - Njarðvík 88-97 | Dýrmætur sigur gestanna Sjáðu mörk Íslands í Bakú Lúxemborg - Ísland 1-3 | Aftur fögnuðu ungu strákarnir okkar Rómantík hjá Arnari: „Feginn að hann sé ekki einhver stuðningsfulltrúi“ Ensku stjörnurnar klæðast hugbreytandi inniskóm Jóhann Berg byrjar og spilar landsleik númer hundrað í kvöld Solskjær til í að taka við norska landsliðinu Stefnir Manchester United vegna „kynferðislegs og líkamlegs ofbeldis“ 23 ára forseti ítalsks félags: „Þú þarft ekki að vera karlmaður til að reka félag“ Franski rapparinn segir deilurnar við Mbappé bara misskilning „Þetta er mjög steikt“ Drap Messi-drauminn í fæðingu: „Ekki raunhæft“ Fantasýn: Bara nítján stigum frá toppnum á Íslandi Sjá meira