„Innblásturinn kemur bara af öllu sem við gerum“ Dóra Júlía Agnarsdóttir skrifar 2. apríl 2022 07:01 Listamaðurinn Árni Már Erlingsson sækir gjarnan innblástur í hversdagsleikann. Vilhelm Gunnarsson/Vísir Listamaðurinn Árni Már Erlingsson rekur Gallery Port á Laugavegi 32 en galleríið opnaði fyrst dyrnar fyrir um sex árum síðan. Árni Már er gestur í nýjasta þætti af KÚNST sem er að finna hér: Klippa: KÚNST - Árni Már List til styrktar Úkraínu Það er nóg um að vera í lífi Árna þar sem hann vinnur sem myndlistarmaður, sér um rekstur Portsins og heldur reglulegar sýningar. Meðal annars hefur hann skipulagt viðburðina Artists 4 Ukraine sem er listaverkauppboð á íslenskri myndlist og öll sala uppboðsins rennur til góðgerðarmálefna í Úkraínu. Hægt er að fylgjast með því hér. Sjósundið, lífið og tilveran Sem listamaður er Árni hvað þekktastur fyrir þykka áferð á striga en hugmyndin að þeim verkum kviknaði meðal annars í gegnum sjósundið, sem Árni hefur stundað í dágóðan tíma og kallar sport lata mannsins þar sem útrásin er öflug fyrir stuttan tíma. View this post on Instagram A post shared by Arni Mar Erlingsson (@arni_mar) Þrátt fyrir að vera heillaður af sjónum segir hann innblásturinn ekki skorðaðan við eitthvað afmarkað. „Þessi hugmynd um innblástur og allt þetta. Jú vissulega geturðu farið á sýningar og fengið massívan innblástur af einhverju og eitthvað svoleiðis en ég held að innblásturinn komi bara af öllu sem við gerum,“ segir Árni en verk hans sækja meðal annars innblástur í hversdagsleikann út í gegn og þá sérstaklega í ákveðinni seríu þar sem hann notast við form sem hafa fylgt honum lengi. „Þessi form verða til af því þetta var einhvern veginn eitthvað sem ég var alltaf að gera. Til dæmis ef ég var í símanum og að krassa á blað á meðan. Eða ég var á fundi og var með bók við hliðina á mér. Þá var ég alltaf að krassa einhver form. Þannig ég ákvað að taka það sérstaklega fyrir og drita niður öllum þessu helstu formum sem ég var alltaf að teikna og útfæra þau í þessi verk.“ Þættirnir KÚNST með Dóru Júlíu rannsaka hinar ýmsu víddir listsköpunar, ólíka listmiðla og sköpunargleði hjá íslenskum samtíma listamönnum ásamt því að fá að skyggnast bak við tjöldin og heyra um persónulegt líf þeirra. Kúnst Menning Myndlist Tengdar fréttir KÚNST: „Þessi stöðuga þörf til að gera eitthvað hefur skilað mér hvað mestum árangri“ Listamaðurinn Árni Már Erlingsson rekur Gallery Port á Laugavegi 32 og er með marga bolta á lofti. Hann er gestur í nýjasta þætti af KÚNST sem er að finna neðar í pistlinum. 29. mars 2022 07:01 Mest lesið „Versta hljómsveit Íslandssögunnar“ segir rappara vera með sig á heilanum Menning „Ég nenni ekki að hlusta á 7. október rökstuðninginn enn og aftur“ Lífið Fagnaði afmælinu með sínum kærustu vinkonum Lífið Einhentar íslenskar vinkonur: „Eins og við hefðum þekkst alla ævi“ Lífið Abba skilar 350 milljörðum í kassann Tónlist Höfundur Kaupalkabókanna látinn Lífið Alltaf til í flipp en nennir ekki að borða vondan mat Lífið Einn tenóranna þriggja með tónleika í Hörpu í mars Lífið Konfektleikur í tilefni 90 ára afmælis Nóa Síríus Lífið samstarf Aðeins of leiðinlegt til að vera skemmtilegt Gagnrýni Fleiri fréttir „Versta hljómsveit Íslandssögunnar“ segir rappara vera með sig á heilanum Kanónur í jólakósí „Djúp menning sem hefur átt sér stað og enginn telur sig ábyrgan“ Brjálað að gera á „Brjálað að gera“ Vilja minnka allt þetta neikvæða suð Munur er á manviti og mannviti Vatn og brauð íslenskra fanga: Hvað elda menn í íslenskum fangelsum? Gefur út bók um reynsluna af því að vera útilokuð Einn heitasti listamaður landsins heldur þræði Sýnilegri í senunni á meðgöngunni Það skrítnasta á djamminu: Amfetamín inni á klósetti og fólk að ríða Þetta er fólkið sem fær listamannalaun 2026 Björk og James Merry opna sýningar á Listahátíð í Reykjavík Bjó hjá Trumpara í búddistabæ í Kaliforníu Lyktarlítill dans, Lux og „metnaðarlaus stefna í íslensku“ Skilaði Kommúnistaávarpinu hálfri öld of seint en sleppur við sekt „Mér líður eins og plottið í bókinni sé að raungerast“ Helgi snýr heim: „Laus við leiðindin sem bjuggu þetta til“ Jón Ásgeirsson tónskáld er látinn Fimm fáránlegar biðraðir Íslendinga Þrír metnir hæfir til að stýra Óperunni Frumsýning á Vísi: Skoppa og Skrítla bjóða krökkunum í jólapartý Lögðu til að Gunnar og Halldór deildu Nóbelsverðlaununum Bubba svarað og „barnaleg vitleysa“ í Borgó George R. R. Martin á Íslandi: „Það er smá svalt hérna“ Skálað fyrir glæsilegustu dönsurum landsins og Jónsa úr Sigur Rós Krafa um betri ensku en íslensku reyndust mistök Magnús nýr formaður stjórnar Leikfélags Reykjavíkur „Erfiðasti skóli sem ég hef farið í“ Floppin í haust og sjónvarpslaus sjónvarpsverðlaun Sjá meira
Klippa: KÚNST - Árni Már List til styrktar Úkraínu Það er nóg um að vera í lífi Árna þar sem hann vinnur sem myndlistarmaður, sér um rekstur Portsins og heldur reglulegar sýningar. Meðal annars hefur hann skipulagt viðburðina Artists 4 Ukraine sem er listaverkauppboð á íslenskri myndlist og öll sala uppboðsins rennur til góðgerðarmálefna í Úkraínu. Hægt er að fylgjast með því hér. Sjósundið, lífið og tilveran Sem listamaður er Árni hvað þekktastur fyrir þykka áferð á striga en hugmyndin að þeim verkum kviknaði meðal annars í gegnum sjósundið, sem Árni hefur stundað í dágóðan tíma og kallar sport lata mannsins þar sem útrásin er öflug fyrir stuttan tíma. View this post on Instagram A post shared by Arni Mar Erlingsson (@arni_mar) Þrátt fyrir að vera heillaður af sjónum segir hann innblásturinn ekki skorðaðan við eitthvað afmarkað. „Þessi hugmynd um innblástur og allt þetta. Jú vissulega geturðu farið á sýningar og fengið massívan innblástur af einhverju og eitthvað svoleiðis en ég held að innblásturinn komi bara af öllu sem við gerum,“ segir Árni en verk hans sækja meðal annars innblástur í hversdagsleikann út í gegn og þá sérstaklega í ákveðinni seríu þar sem hann notast við form sem hafa fylgt honum lengi. „Þessi form verða til af því þetta var einhvern veginn eitthvað sem ég var alltaf að gera. Til dæmis ef ég var í símanum og að krassa á blað á meðan. Eða ég var á fundi og var með bók við hliðina á mér. Þá var ég alltaf að krassa einhver form. Þannig ég ákvað að taka það sérstaklega fyrir og drita niður öllum þessu helstu formum sem ég var alltaf að teikna og útfæra þau í þessi verk.“ Þættirnir KÚNST með Dóru Júlíu rannsaka hinar ýmsu víddir listsköpunar, ólíka listmiðla og sköpunargleði hjá íslenskum samtíma listamönnum ásamt því að fá að skyggnast bak við tjöldin og heyra um persónulegt líf þeirra.
Kúnst Menning Myndlist Tengdar fréttir KÚNST: „Þessi stöðuga þörf til að gera eitthvað hefur skilað mér hvað mestum árangri“ Listamaðurinn Árni Már Erlingsson rekur Gallery Port á Laugavegi 32 og er með marga bolta á lofti. Hann er gestur í nýjasta þætti af KÚNST sem er að finna neðar í pistlinum. 29. mars 2022 07:01 Mest lesið „Versta hljómsveit Íslandssögunnar“ segir rappara vera með sig á heilanum Menning „Ég nenni ekki að hlusta á 7. október rökstuðninginn enn og aftur“ Lífið Fagnaði afmælinu með sínum kærustu vinkonum Lífið Einhentar íslenskar vinkonur: „Eins og við hefðum þekkst alla ævi“ Lífið Abba skilar 350 milljörðum í kassann Tónlist Höfundur Kaupalkabókanna látinn Lífið Alltaf til í flipp en nennir ekki að borða vondan mat Lífið Einn tenóranna þriggja með tónleika í Hörpu í mars Lífið Konfektleikur í tilefni 90 ára afmælis Nóa Síríus Lífið samstarf Aðeins of leiðinlegt til að vera skemmtilegt Gagnrýni Fleiri fréttir „Versta hljómsveit Íslandssögunnar“ segir rappara vera með sig á heilanum Kanónur í jólakósí „Djúp menning sem hefur átt sér stað og enginn telur sig ábyrgan“ Brjálað að gera á „Brjálað að gera“ Vilja minnka allt þetta neikvæða suð Munur er á manviti og mannviti Vatn og brauð íslenskra fanga: Hvað elda menn í íslenskum fangelsum? Gefur út bók um reynsluna af því að vera útilokuð Einn heitasti listamaður landsins heldur þræði Sýnilegri í senunni á meðgöngunni Það skrítnasta á djamminu: Amfetamín inni á klósetti og fólk að ríða Þetta er fólkið sem fær listamannalaun 2026 Björk og James Merry opna sýningar á Listahátíð í Reykjavík Bjó hjá Trumpara í búddistabæ í Kaliforníu Lyktarlítill dans, Lux og „metnaðarlaus stefna í íslensku“ Skilaði Kommúnistaávarpinu hálfri öld of seint en sleppur við sekt „Mér líður eins og plottið í bókinni sé að raungerast“ Helgi snýr heim: „Laus við leiðindin sem bjuggu þetta til“ Jón Ásgeirsson tónskáld er látinn Fimm fáránlegar biðraðir Íslendinga Þrír metnir hæfir til að stýra Óperunni Frumsýning á Vísi: Skoppa og Skrítla bjóða krökkunum í jólapartý Lögðu til að Gunnar og Halldór deildu Nóbelsverðlaununum Bubba svarað og „barnaleg vitleysa“ í Borgó George R. R. Martin á Íslandi: „Það er smá svalt hérna“ Skálað fyrir glæsilegustu dönsurum landsins og Jónsa úr Sigur Rós Krafa um betri ensku en íslensku reyndust mistök Magnús nýr formaður stjórnar Leikfélags Reykjavíkur „Erfiðasti skóli sem ég hef farið í“ Floppin í haust og sjónvarpslaus sjónvarpsverðlaun Sjá meira
KÚNST: „Þessi stöðuga þörf til að gera eitthvað hefur skilað mér hvað mestum árangri“ Listamaðurinn Árni Már Erlingsson rekur Gallery Port á Laugavegi 32 og er með marga bolta á lofti. Hann er gestur í nýjasta þætti af KÚNST sem er að finna neðar í pistlinum. 29. mars 2022 07:01