Hápunktur leiksins þegar við sóttum á vitlausa körfu Andri Már Eggertsson skrifar 17. mars 2022 19:10 Ívar Ásgrímsson, þjálfari Breiðabliks, var ánægður með sigurinn Vísir/Bára Dröfn Ívar Ásgrímsson, þjálfari Breiðabliks, var afar ánægður með sannfærandi sigur á Snæfelli 55-89. Sigurinn tryggði Breiðabliki farseðilinn í úrslitaleik VÍS-bikarsins í fyrsta sinn. „Ég var mjög ánægður með stelpurnar mínar, við héldum athyglinni allan tímann. Snæfell gerði vel í byrjun að setja nokkra þrista sem gerði það að verkum að við þurftum að halda haus sem við gerðum,“ sagði Ívar Ásgrímsson í samtali við Vísi eftir leik. Í öðrum leikhluta saxaði Snæfell forskot Breiðabliks niður í fimm stig en þá kom sextán stiga áhlaup Breiðabliks. „Við fengum stopp varnarlega, það var komið þreytumerki í Snæfell og þristarnir hættu að fara ofan í. Þá gengum við á lagið og Michaela Kelly gerði það sem hún þurfti í leiknum og klikkaði ekki á skoti.“ „Þetta var góður sigur og er ég ánægður með karakterinn í liðinu að klára þennan leik með þessum hætti.“ Báðir leikirnir í undanúrslitum eru spilaðir í Smáranum líkt og úrslitaleikurinn í VÍS-bikarnum. Ívar fann þó ekki fyrir því að Breiðablik myndi græða á því þar sem Blikar byrjuðu fjórða leikhluta á að skjóta á eigin körfu. „Við vorum útilið í leiknum og af gömlum vana sóttum við á vitlausa körfu í fjórða leikhluta en það var örugglega hápunktur leiksins,“ sagði Ívar Ásgrímsson að lokum. Breiðablik Íslenski körfuboltinn Snæfell Mest lesið Stjarnan - Álftanes 108-104 | Unnu grannaslaginn naumlega Körfubolti Fyrrum kappaksturshetja og fjölskylda hans létust í flugslysi Sport Segir fjórðung í bók Óla ósannan Íslenski boltinn „Grimmileg áminning um hversu harkalegt og grimmt lífið getur verið“ Fótbolti „Salah líkaði ekki að vera í skugganum af Isak og Wirtz“ Enski boltinn Hætti við að keppa út af hundinum sínum Sport Elías mættur til meistaranna Íslenski boltinn Uppgjörið: Ármann - ÍA 102-83 | Ármann náði í gríðarlega mikilvæg stig í fallbaráttunni með sigri gegn Skagamönnum Körfubolti „Er því miður kominn í jólafrí“ Handbolti Helmingur landsliðskvenna er undir lágmarkslaunum Fótbolti Fleiri fréttir Varði fjórar vítaspyrnur með brotna hendi „Komum eins og aumingjar inn í þennan leik“ „Jólasteikin mun bragðast betur í ljósi þessa sigurs“ Flautumark hjá FH og ÍR með þeim í Höllina Immobile skaut Bologna í úrslit Stjarnan - Álftanes 108-104 | Unnu grannaslaginn naumlega Jóga og pílates lykillinn að snöggri endurkomu Uppgjörið: Ármann - ÍA 102-83 | Ármann náði í gríðarlega mikilvæg stig í fallbaráttunni með sigri gegn Skagamönnum KA í undanúrslit á kostnað bikarmeistaranna Tryllti lýðinn og ærði andstæðinginn Hrannar Snær til Noregs Breiðablik, Valur og Þór/KA fengu milljónir vegna EM Elías mættur til meistaranna Jokic tók NBA-met af Abdul-Jabbar í nótt Syrgir góðan félaga í Åge: „Ótrúlega leiðinlegt að hann sé nú farinn“ KR sagt vera að landa Arnóri Ingva Fantasýn: „Hann setti allt á 3 og það kom upp 19“ Stærsti leikur ársins í Eyjum fer fram í kvöld Fyrrum kappaksturshetja og fjölskylda hans létust í flugslysi „Ég finn lykt af ótta, ég sé eitthvað í augum hans“ Hætti við að keppa út af hundinum sínum KR á frábærum stað en getur ekki unnið titilinn Dallas Cowboys er enn verðmætasta íþróttalið heims Karólína Lea því miður of snemma í jólafrí Alexander Isak fékk sænska gullboltann Besti CrossFit-maður Íslands elskar Búlluna Hilmar Árni til starfa hjá KR „Salah líkaði ekki að vera í skugganum af Isak og Wirtz“ Helmingur landsliðskvenna er undir lágmarkslaunum „Grimmileg áminning um hversu harkalegt og grimmt lífið getur verið“ Sjá meira
„Ég var mjög ánægður með stelpurnar mínar, við héldum athyglinni allan tímann. Snæfell gerði vel í byrjun að setja nokkra þrista sem gerði það að verkum að við þurftum að halda haus sem við gerðum,“ sagði Ívar Ásgrímsson í samtali við Vísi eftir leik. Í öðrum leikhluta saxaði Snæfell forskot Breiðabliks niður í fimm stig en þá kom sextán stiga áhlaup Breiðabliks. „Við fengum stopp varnarlega, það var komið þreytumerki í Snæfell og þristarnir hættu að fara ofan í. Þá gengum við á lagið og Michaela Kelly gerði það sem hún þurfti í leiknum og klikkaði ekki á skoti.“ „Þetta var góður sigur og er ég ánægður með karakterinn í liðinu að klára þennan leik með þessum hætti.“ Báðir leikirnir í undanúrslitum eru spilaðir í Smáranum líkt og úrslitaleikurinn í VÍS-bikarnum. Ívar fann þó ekki fyrir því að Breiðablik myndi græða á því þar sem Blikar byrjuðu fjórða leikhluta á að skjóta á eigin körfu. „Við vorum útilið í leiknum og af gömlum vana sóttum við á vitlausa körfu í fjórða leikhluta en það var örugglega hápunktur leiksins,“ sagði Ívar Ásgrímsson að lokum.
Breiðablik Íslenski körfuboltinn Snæfell Mest lesið Stjarnan - Álftanes 108-104 | Unnu grannaslaginn naumlega Körfubolti Fyrrum kappaksturshetja og fjölskylda hans létust í flugslysi Sport Segir fjórðung í bók Óla ósannan Íslenski boltinn „Grimmileg áminning um hversu harkalegt og grimmt lífið getur verið“ Fótbolti „Salah líkaði ekki að vera í skugganum af Isak og Wirtz“ Enski boltinn Hætti við að keppa út af hundinum sínum Sport Elías mættur til meistaranna Íslenski boltinn Uppgjörið: Ármann - ÍA 102-83 | Ármann náði í gríðarlega mikilvæg stig í fallbaráttunni með sigri gegn Skagamönnum Körfubolti „Er því miður kominn í jólafrí“ Handbolti Helmingur landsliðskvenna er undir lágmarkslaunum Fótbolti Fleiri fréttir Varði fjórar vítaspyrnur með brotna hendi „Komum eins og aumingjar inn í þennan leik“ „Jólasteikin mun bragðast betur í ljósi þessa sigurs“ Flautumark hjá FH og ÍR með þeim í Höllina Immobile skaut Bologna í úrslit Stjarnan - Álftanes 108-104 | Unnu grannaslaginn naumlega Jóga og pílates lykillinn að snöggri endurkomu Uppgjörið: Ármann - ÍA 102-83 | Ármann náði í gríðarlega mikilvæg stig í fallbaráttunni með sigri gegn Skagamönnum KA í undanúrslit á kostnað bikarmeistaranna Tryllti lýðinn og ærði andstæðinginn Hrannar Snær til Noregs Breiðablik, Valur og Þór/KA fengu milljónir vegna EM Elías mættur til meistaranna Jokic tók NBA-met af Abdul-Jabbar í nótt Syrgir góðan félaga í Åge: „Ótrúlega leiðinlegt að hann sé nú farinn“ KR sagt vera að landa Arnóri Ingva Fantasýn: „Hann setti allt á 3 og það kom upp 19“ Stærsti leikur ársins í Eyjum fer fram í kvöld Fyrrum kappaksturshetja og fjölskylda hans létust í flugslysi „Ég finn lykt af ótta, ég sé eitthvað í augum hans“ Hætti við að keppa út af hundinum sínum KR á frábærum stað en getur ekki unnið titilinn Dallas Cowboys er enn verðmætasta íþróttalið heims Karólína Lea því miður of snemma í jólafrí Alexander Isak fékk sænska gullboltann Besti CrossFit-maður Íslands elskar Búlluna Hilmar Árni til starfa hjá KR „Salah líkaði ekki að vera í skugganum af Isak og Wirtz“ Helmingur landsliðskvenna er undir lágmarkslaunum „Grimmileg áminning um hversu harkalegt og grimmt lífið getur verið“ Sjá meira
Uppgjörið: Ármann - ÍA 102-83 | Ármann náði í gríðarlega mikilvæg stig í fallbaráttunni með sigri gegn Skagamönnum Körfubolti
Uppgjörið: Ármann - ÍA 102-83 | Ármann náði í gríðarlega mikilvæg stig í fallbaráttunni með sigri gegn Skagamönnum
Uppgjörið: Ármann - ÍA 102-83 | Ármann náði í gríðarlega mikilvæg stig í fallbaráttunni með sigri gegn Skagamönnum Körfubolti