Tóku Ólympíubronsið af Maier mörgum dögum eftir að leikunum lauk Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 28. febrúar 2022 10:00 Tárin runnu hjá Danielu Maier þegar hún fékk bronsverðlaunin en nú þarf hún að láta þau af hendi. Getty/Kevin Voigt Þýska skíðakonan Daniela Maier fékk bronsverðlaunin um hálsinn eftir keppi í skíðaati á Vetrarólympíuleikunum í Peking á dögunum. Hún þarf nú að skila verðlaunum sínum. Upphafið má rekja til þess að Svisslendingurinn Fanny Smith var dæmt úr keppni í úrslitunum og Maier fékk því bronsið í staðinn. Nine days after the race at the Beijing Olympics, the bronze medal in women s skicross was changed on appeal. Fanny Smith of Switzerland will now be awarded bronze, not Daniela Maier of Germany. https://t.co/6gb6IobiHZ— AP Sports (@AP_Sports) February 26, 2022 „Þetta var án efa erfiðasti dagurinn minn á ferlinum. Ég get ekki sætt mig við ákvörðun dómarana. Ég er niðurbrotin,“ sagði Fanny Smith strax eftir keppnina. Alþjóðaskíðasambandið hefur nú tekið fyrir áfrýjun Fanny og dæmt þeirri svissnesku í vil. Í úrskurðinum kom fram að nálægð keppanda hefði orsakað útkomuna en að þetta hafi aldrei verið viljandi eða neinum að kenna. „Það er alveg ljóst að mér er létt eftir þessa ákvörðun. Ég var alltaf sannfærð um það að ég hefði ekki gert mistök. Á sama tíma þá finn ég til með Danielu Maier,“ sagði Fanny Smith í viðtali á heimasíðu svissneska skíðasambandsins. Fanny Smith er því með tvenn bronsverðlaun úr þessari grein því hún varð einnig þriðja á leikunum Pyeongchang í Suður-Kóreu árið 2018. Hinn 25 ára gamla Daniela Maier þarf að skila verðlaunum sínum en fær vonandi tækifæri til að vinna verðlaun eftir fjögur ár. Fanny er einmitt fjórum árum eldri en hún. View this post on Instagram A post shared by Team Deutschland (@teamdeutschland) Vetrarólympíuleikar 2022 í Peking Skíðaíþróttir Mest lesið Vildi ekki svara spurningum um afa sinn, Donald Trump Golf Ronaldo svaraði Heimi og sagði hann sniðugan Fótbolti Leiðin á HM: Fjögur þúsund manns hurfu sporlaust Fótbolti Sigurmark Glódísar olli sögulegu tapi Arsenal Fótbolti Hlakkar til að standa sig betur í föðurhlutverkinu Íslenski boltinn Óli Jó segir að Geir hafi rekið hann þrisvar Fótbolti Heimir spurður hvort að enn stafi ógn af Ronaldo Fótbolti Drap Messi-drauminn í fæðingu: „Ekki raunhæft“ Fótbolti Segir Liverpool „fá ekkert“ út úr því að nota Mo Salah svona Enski boltinn Aserar áhugalitlir og völlurinn hálftómur Sport Fleiri fréttir Jóhann Berg byrjar og spilar landsleik númer hundrað í kvöld Solskjær til í að taka við norska landsliðinu Stefnir Manchester United vegna „kynferðislegs og líkamlegs ofbeldis“ 23 ára forseti ítalsks félags: „Þú þarft ekki að vera karlmaður til að reka félag“ Franski rapparinn segir deilurnar við Mbappé bara misskilning „Þetta er mjög steikt“ Drap Messi-drauminn í fæðingu: „Ekki raunhæft“ Fantasýn: Bara nítján stigum frá toppnum á Íslandi Leiðin á HM: Fjögur þúsund manns hurfu sporlaust Fékk tíu í einkunn í „sturluðum“ sigri á Íslandsmeisturunum ÍA sækir Kanann sem Ármann losaði Vetraríþróttirnar vilja alls ekki „sumaríþróttir“ inn á sína Ólympíuleika Hlakkar til að standa sig betur í föðurhlutverkinu Ronaldo svaraði Heimi og sagði hann sniðugan Sjáðu Glódísi Perlu tryggja sigur á Evrópumeisturum í tímamótaleik Extraleikarnir: Mættu báðir með markvörð úr silfurliðinu í Peking Aserar áhugalitlir og völlurinn hálftómur „Veit ekki alveg hvort þetta standist lög og reglur“ Óli Jó segir að Geir hafi rekið hann þrisvar Segir Liverpool „fá ekkert“ út úr því að nota Mo Salah svona EM án Anfield og Old Trafford byrjar í Wales og endar á Wembley Heimir spurður hvort að enn stafi ógn af Ronaldo Vildi ekki svara spurningum um afa sinn, Donald Trump Dagskráin í dag: Mikilvægur landsleikur Íslands Sigurmark Glódísar olli sögulegu tapi Arsenal „Heimskuleg taktík hjá mér“ Sjö íslensk mörk í sjöunda sigri meistaranna Sátt eftir fyrsta landsleikinn: „Vá, ég er eiginlega orðlaus“ Uppgjörið: Valur - ÍR 24-25| ÍR tók toppslaginn með minnsta mun Vissi ekki að hann hafði ekki klikkað á skoti: „Það er bara geggjað“ Sjá meira
Upphafið má rekja til þess að Svisslendingurinn Fanny Smith var dæmt úr keppni í úrslitunum og Maier fékk því bronsið í staðinn. Nine days after the race at the Beijing Olympics, the bronze medal in women s skicross was changed on appeal. Fanny Smith of Switzerland will now be awarded bronze, not Daniela Maier of Germany. https://t.co/6gb6IobiHZ— AP Sports (@AP_Sports) February 26, 2022 „Þetta var án efa erfiðasti dagurinn minn á ferlinum. Ég get ekki sætt mig við ákvörðun dómarana. Ég er niðurbrotin,“ sagði Fanny Smith strax eftir keppnina. Alþjóðaskíðasambandið hefur nú tekið fyrir áfrýjun Fanny og dæmt þeirri svissnesku í vil. Í úrskurðinum kom fram að nálægð keppanda hefði orsakað útkomuna en að þetta hafi aldrei verið viljandi eða neinum að kenna. „Það er alveg ljóst að mér er létt eftir þessa ákvörðun. Ég var alltaf sannfærð um það að ég hefði ekki gert mistök. Á sama tíma þá finn ég til með Danielu Maier,“ sagði Fanny Smith í viðtali á heimasíðu svissneska skíðasambandsins. Fanny Smith er því með tvenn bronsverðlaun úr þessari grein því hún varð einnig þriðja á leikunum Pyeongchang í Suður-Kóreu árið 2018. Hinn 25 ára gamla Daniela Maier þarf að skila verðlaunum sínum en fær vonandi tækifæri til að vinna verðlaun eftir fjögur ár. Fanny er einmitt fjórum árum eldri en hún. View this post on Instagram A post shared by Team Deutschland (@teamdeutschland)
Vetrarólympíuleikar 2022 í Peking Skíðaíþróttir Mest lesið Vildi ekki svara spurningum um afa sinn, Donald Trump Golf Ronaldo svaraði Heimi og sagði hann sniðugan Fótbolti Leiðin á HM: Fjögur þúsund manns hurfu sporlaust Fótbolti Sigurmark Glódísar olli sögulegu tapi Arsenal Fótbolti Hlakkar til að standa sig betur í föðurhlutverkinu Íslenski boltinn Óli Jó segir að Geir hafi rekið hann þrisvar Fótbolti Heimir spurður hvort að enn stafi ógn af Ronaldo Fótbolti Drap Messi-drauminn í fæðingu: „Ekki raunhæft“ Fótbolti Segir Liverpool „fá ekkert“ út úr því að nota Mo Salah svona Enski boltinn Aserar áhugalitlir og völlurinn hálftómur Sport Fleiri fréttir Jóhann Berg byrjar og spilar landsleik númer hundrað í kvöld Solskjær til í að taka við norska landsliðinu Stefnir Manchester United vegna „kynferðislegs og líkamlegs ofbeldis“ 23 ára forseti ítalsks félags: „Þú þarft ekki að vera karlmaður til að reka félag“ Franski rapparinn segir deilurnar við Mbappé bara misskilning „Þetta er mjög steikt“ Drap Messi-drauminn í fæðingu: „Ekki raunhæft“ Fantasýn: Bara nítján stigum frá toppnum á Íslandi Leiðin á HM: Fjögur þúsund manns hurfu sporlaust Fékk tíu í einkunn í „sturluðum“ sigri á Íslandsmeisturunum ÍA sækir Kanann sem Ármann losaði Vetraríþróttirnar vilja alls ekki „sumaríþróttir“ inn á sína Ólympíuleika Hlakkar til að standa sig betur í föðurhlutverkinu Ronaldo svaraði Heimi og sagði hann sniðugan Sjáðu Glódísi Perlu tryggja sigur á Evrópumeisturum í tímamótaleik Extraleikarnir: Mættu báðir með markvörð úr silfurliðinu í Peking Aserar áhugalitlir og völlurinn hálftómur „Veit ekki alveg hvort þetta standist lög og reglur“ Óli Jó segir að Geir hafi rekið hann þrisvar Segir Liverpool „fá ekkert“ út úr því að nota Mo Salah svona EM án Anfield og Old Trafford byrjar í Wales og endar á Wembley Heimir spurður hvort að enn stafi ógn af Ronaldo Vildi ekki svara spurningum um afa sinn, Donald Trump Dagskráin í dag: Mikilvægur landsleikur Íslands Sigurmark Glódísar olli sögulegu tapi Arsenal „Heimskuleg taktík hjá mér“ Sjö íslensk mörk í sjöunda sigri meistaranna Sátt eftir fyrsta landsleikinn: „Vá, ég er eiginlega orðlaus“ Uppgjörið: Valur - ÍR 24-25| ÍR tók toppslaginn með minnsta mun Vissi ekki að hann hafði ekki klikkað á skoti: „Það er bara geggjað“ Sjá meira