Baldvin á HM eftir glæsilegt Íslands- og skólamet Sindri Sverrisson skrifar 14. febrúar 2022 10:00 Baldvin Þór Magnússon hefur bætt sig svakalega á síðustu misserum og heldur áfram á þeirri braut. emueagles.com Akureyringurinn Baldvin Þór Magnússon er kominn með sæti á HM í frjálsum íþróttum innanhúss sem fram fer í Belgrad í Serbíu eftir rúman mánuð. Baldvin, sem er 22 ára gamall, tryggði sér HM-sæti með stórkostlegu 3.000 metra hlaupi í Boston um helgina, þar sem hann keppti á móti fyrir Eastern Michigan háskólann. Baldvin hljóp á 7:47,51 mínútum og stórbætti þar með Íslandsmetið í greininni, sem hann tvíbætti á síðasta ári. Fyrra met hans var 7:53,72 mínútur. „Hann hljóp sex sekúndum undir sínum besta tíma og setti nýtt skólamet. Það er ekki hægt að biðja um meira en þetta,“ sagði Mark Rinker, aðstoðarþjálfari Eastern Michigan frjálsíþróttaliðsins. View this post on Instagram A post shared by EMU XC/TF (@emuxc_tf) Baldvin, sem hafnaði í 5. sæti á mótinu í Boston, á einnig Íslandsmetið í 1.500 metra hlaupi utanhúss frá því í apríl í fyrra þegar hann sló 39 ára gamalt met Jóns Diðrikssonar. Baldvin er greinilega til alls líklegur í ár en fyrir viku varð hann fyrstur Íslendinga til að hlaupa einnar mílu hlaup á innan við fjórum mínútum, eða 3:58,08 mínútum. Þar sem hlaupið fór fram á 300 metra braut telst það þó ekki sem Íslandsmet. Frjálsar íþróttir Mest lesið Allt small og Rauðu djöflarnir sjá úrslitaleikinn í hillingum Fótbolti „Annar fóturinn í úrslitaleikinn en ekkert er búið enn“ Fótbolti „Þetta var hið fullkomna kvöld“ Fótbolti „Þetta er ekki búið“ Fótbolti Meistaradeildardraumur Forest að breytast í martröð Enski boltinn Albert byrjaði í naumu tapi í Andalúsíu Fótbolti „Erum komnar til þess að fara alla leið“ Sport Gísli Þorgeir skaut Magdeburg áfram Handbolti Mark undir lok leiks gefur Norðmönnum von Fótbolti Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 86-79| Haukar taka forystu í úrslitaeinvíginu Körfubolti Fleiri fréttir „Annar fóturinn í úrslitaleikinn en ekkert er búið enn“ „Þetta var hið fullkomna kvöld“ „Þetta er ekki búið“ „Erum komnar til þess að fara alla leið“ Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 86-79| Haukar taka forystu í úrslitaeinvíginu Janus Daði öflugur þegar Pick Szeged féll naumlega úr keppni Meistaradeildardraumur Forest að breytast í martröð Viggó og Andri Már frábærir í sigrum sinna liða Gísli Þorgeir skaut Magdeburg áfram Allt small og Rauðu djöflarnir sjá úrslitaleikinn í hillingum Mark undir lok leiks gefur Norðmönnum von Albert byrjaði í naumu tapi í Andalúsíu Chelsea með annan fótinn í úrslit Jóhann Berg skoraði í mikilvægum endurkomu sigri Grindavík snýr aftur heim: „Heimavöllurinn okkar verður áfram tákn samkenndar“ Fyrirliðinn Guðrún og Ísabella Sara hýddar gegn Hammarby Glódís bikarmeistari með Bayern „Fannst ekkert gerast nema Fanndís væri að gera eitthvað“ Féll sex metra úr stúkunni og niður á völl Stórbætti heimsmetið í bakgarðshlaupum „Svona leikmaður kemur fram á fimmtíu ára fresti“ LeBron um framtíðina: „Hef ekki svar“ Trans konum bannað að spila í kvennaflokki á Bretlandi Glódís í hefndarhug getur náð sögulegum áfanga í dag „Ekki eðlilegt að vera svona góður sautján ára“ Úlfarnir sendu Luka, LeBron og félaga í sumarfrí Glódís skilur áhyggjur Steina: „Verið gríðarlega sárt og erfitt“ „Hvað eru menn búnir að láta fífla sig út í?“ Sjáðu stórkostleg mörk Barca og Inter Forseti ÍSÍ fær laun og framboðin aldrei verið fleiri Sjá meira
Baldvin, sem er 22 ára gamall, tryggði sér HM-sæti með stórkostlegu 3.000 metra hlaupi í Boston um helgina, þar sem hann keppti á móti fyrir Eastern Michigan háskólann. Baldvin hljóp á 7:47,51 mínútum og stórbætti þar með Íslandsmetið í greininni, sem hann tvíbætti á síðasta ári. Fyrra met hans var 7:53,72 mínútur. „Hann hljóp sex sekúndum undir sínum besta tíma og setti nýtt skólamet. Það er ekki hægt að biðja um meira en þetta,“ sagði Mark Rinker, aðstoðarþjálfari Eastern Michigan frjálsíþróttaliðsins. View this post on Instagram A post shared by EMU XC/TF (@emuxc_tf) Baldvin, sem hafnaði í 5. sæti á mótinu í Boston, á einnig Íslandsmetið í 1.500 metra hlaupi utanhúss frá því í apríl í fyrra þegar hann sló 39 ára gamalt met Jóns Diðrikssonar. Baldvin er greinilega til alls líklegur í ár en fyrir viku varð hann fyrstur Íslendinga til að hlaupa einnar mílu hlaup á innan við fjórum mínútum, eða 3:58,08 mínútum. Þar sem hlaupið fór fram á 300 metra braut telst það þó ekki sem Íslandsmet.
Frjálsar íþróttir Mest lesið Allt small og Rauðu djöflarnir sjá úrslitaleikinn í hillingum Fótbolti „Annar fóturinn í úrslitaleikinn en ekkert er búið enn“ Fótbolti „Þetta var hið fullkomna kvöld“ Fótbolti „Þetta er ekki búið“ Fótbolti Meistaradeildardraumur Forest að breytast í martröð Enski boltinn Albert byrjaði í naumu tapi í Andalúsíu Fótbolti „Erum komnar til þess að fara alla leið“ Sport Gísli Þorgeir skaut Magdeburg áfram Handbolti Mark undir lok leiks gefur Norðmönnum von Fótbolti Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 86-79| Haukar taka forystu í úrslitaeinvíginu Körfubolti Fleiri fréttir „Annar fóturinn í úrslitaleikinn en ekkert er búið enn“ „Þetta var hið fullkomna kvöld“ „Þetta er ekki búið“ „Erum komnar til þess að fara alla leið“ Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 86-79| Haukar taka forystu í úrslitaeinvíginu Janus Daði öflugur þegar Pick Szeged féll naumlega úr keppni Meistaradeildardraumur Forest að breytast í martröð Viggó og Andri Már frábærir í sigrum sinna liða Gísli Þorgeir skaut Magdeburg áfram Allt small og Rauðu djöflarnir sjá úrslitaleikinn í hillingum Mark undir lok leiks gefur Norðmönnum von Albert byrjaði í naumu tapi í Andalúsíu Chelsea með annan fótinn í úrslit Jóhann Berg skoraði í mikilvægum endurkomu sigri Grindavík snýr aftur heim: „Heimavöllurinn okkar verður áfram tákn samkenndar“ Fyrirliðinn Guðrún og Ísabella Sara hýddar gegn Hammarby Glódís bikarmeistari með Bayern „Fannst ekkert gerast nema Fanndís væri að gera eitthvað“ Féll sex metra úr stúkunni og niður á völl Stórbætti heimsmetið í bakgarðshlaupum „Svona leikmaður kemur fram á fimmtíu ára fresti“ LeBron um framtíðina: „Hef ekki svar“ Trans konum bannað að spila í kvennaflokki á Bretlandi Glódís í hefndarhug getur náð sögulegum áfanga í dag „Ekki eðlilegt að vera svona góður sautján ára“ Úlfarnir sendu Luka, LeBron og félaga í sumarfrí Glódís skilur áhyggjur Steina: „Verið gríðarlega sárt og erfitt“ „Hvað eru menn búnir að láta fífla sig út í?“ Sjáðu stórkostleg mörk Barca og Inter Forseti ÍSÍ fær laun og framboðin aldrei verið fleiri Sjá meira