Ofurskálin ekki síður matarviðburður ársins: „Þetta er bara algjör bilun“ Fanndís Birna Logadóttir skrifar 13. febrúar 2022 21:13 Fólk leggur ýmislegt á sig fyrir kvöldið Fjöldi Íslendinga situr límdur yfir Ofurskálinni svonefndu í kvöld, þar sem úrslitin ráðast í NFL-deildinni bandarísku. Leikar hefjast seint í kvöld og fyrir mörgum liggur að vaka fram á morgun. Henry Birgir Gunnarsson, íþróttafréttamaður okkar, fór yfir málin í kvöldfréttum Stöðvar 2. „Þetta er náttúrulega bara árshátíð NFL samfélagsins hér í kvöld og bara hjá þjóðinni, þetta er ekki bara stór viðburður heldur líka mikill matarviðburður,“ segir Henry en á samfélagsmiðlum má sjá fólk leggja mikla vinnu í mat fyrir stóra kvöldið. Undir myllumerkinu #NFLisland má sjá að margir hverjir eru orðnir spenntir og er óhætt að segja að kjúklingur sé matur kvöldsins. Einn gekk meðal annars svo langt að fá vængi frá Vængjavagninum senda með flugvél frá Reykjavík til Akureyrar. Þá hefur annar pantað sér KFC með flugi til Egilsstaða. „Það hefur verið yndislegt að fylgjast með því á síðustu árum, metnaðurinn sem fólk er farið að setja í þetta. Menn munu sjá það á Twitter í kvöld hverja myndina af fætur annarri af fólki sem er kannski búið að vera viku að undirbúa sig,“ segir Henry. Pantaði vængi fyrir mig og félaga mína frá @vaengjavagninn einnig þekkt sem í vængjaleiknum. Fór með flugi frá RVK til Akureyrar. Við erum ekkert að grínast þegar kemur að #SuperBowlLVI . #flyingwings #bestuvængirnir #nflísland #tíujardarnir #nýtttrend pic.twitter.com/642cvLguxt— Hafsteinn Árnason (@h_arnason) February 13, 2022 „Þetta gengur alltaf lengra og lengra, það er matur fyrir kannski 30 manns og þeir eru þrír. Þetta er bara algjör bilun og meirihluti af þessu fólki er ekkert að fara í vinnu á morgun, þetta á að vera alþjóðlegt frí daginn eftir Superbowl,“ segir hann enn fremur. Óhætt er að segja að Ofurskálin sé einn stærsti íþrótta- og sjónvarpsviðburður ársins en í ár mætir lið Los Angeles Rams liði Cincinnati Bengals „Þetta eru tvö lið sem munu skora mikið, þetta ætti að vera mjög skemmtilegur leikur. Hálfleikssýningin er af dýrari gerðinni, Snoop Dogg, Dr. Dre, Eminem og fleiri og fleiri,“ segir Henry. Þrátt fyrir að leikurinn hefjist ekki fyrr en klukkan hálf tólf að íslenskum tíma eru margir byrjaðir að undirbúa sig, líkt og sjá má hér fyrir neðan. KFC hefur fengið símtaliðPöntun sem fer í flug seinna í dag, beinustu leið til Egilsstaða 120 hotwings56 lundir30 leggir3 lítrar af brúnni sósuÞað virkilega er komið að því Það er Superbowl sunday #nflisland #tiujardarnir pic.twitter.com/VrevhEmVrG— Matthías Tim (@matthiastimruhl) February 13, 2022 Náði ekki lendingunni sjálfri en HÚN ER MÆTT!Það sprakk dekkið á bílnum sem fór með þetta frá KFC á flugvöllinn í RVK, þannig ég er búinn að svitna nóg til að eiga þetta skiliðGleðilega hátið!#nflisland #tiujardarnir https://t.co/FASeydMZhs pic.twitter.com/S8OAgtDP6j— Matthías Tim (@matthiastimruhl) February 13, 2022 #Minigardurinn sér um @St2Sport crewið fyrir leik. Negla Allar matarmyndir á #NFLisland í allt kvöld, takk. pic.twitter.com/KnW1AE0Nbk— Henry Birgir (@henrybirgir) February 13, 2022 Það er ræs öskrar skipstjórinn!!! Allir á dekk, hér þarf að framleiða verðmæti handa áhöfninni á Super Bowl VE! #nflisland pic.twitter.com/wrIn2XwNHm— Kjartan Vído (@VidoKjartan) February 13, 2022 Elskum NFL #nflisland pic.twitter.com/FQ4QAIQ3MO— Guðmundur Jónsson (@Gummon85) February 13, 2022 Allt að koma #nflisland pic.twitter.com/IrL37bepnW— Helgi Thor Thorsteins (@Helgith) February 13, 2022 Þetta er að bresta á krakkar mínir!!! #nflisland pic.twitter.com/1FhvpPmDtL— Kjartan Vído (@VidoKjartan) February 13, 2022 Flækjum þetta ekkert #nflisland @vaengjavagninn #superbowl pic.twitter.com/rFCvqHpU9K— Magnus Bodvarsson (@MBodvarsson) February 13, 2022 NFL Ofurskálin Tengdar fréttir Super Bowl í kvöld: Stjörnum prýtt LA-lið á móti ævintýrastrákunum frá Cincinnati Eru fleiri kaflar í ævintýri Cincinnati Bengals eða er loksins komið að Los Angeles borg að eignast NFL meistara? Þetta er spurningin sem menn velta fyrir sér fyrir stórviðburð kvöldsins. 13. febrúar 2022 11:01 Dagskráin í dag: Sófasunnudagur sem endar á Ofurskál Sprotrásir Stöðvar 2 bjóða upp á sannkallaðan sófasunnudag í dag, en alls er 21 bein útsending framundan. Að sjálfsögðu geymum við það besta þangað til síðast, en leikurinn um sjálfa Ofurskálina slær botninn í dagskrá dagsins. 13. febrúar 2022 06:01 Hálfleikssýning Ofurskálarinnar stórstjörnum prýdd í ár Dr. Dre, Snoop Dogg, Eminem, Mary J. Blige og Kendrick Lamar koma fram í hálfleikssýningu Ofurskálarinnar í ár. Pepsi var að gefa út auglýsingu til þess að skapa stemningu fyrir viðburðinum. 21. janúar 2022 15:20 Mest lesið Hundruð milljóna í bónus en gæti þurft að finna sér nýja vinnu Fótbolti Uppgjörið: Valur - Fram 27-28 | Fram Íslandsmeistari í fyrsta sinn í tólf ár Handbolti Keppandi á Steraleikunum bætti 16 ára gamalt heimsmet Sport „Væri alveg til í að hafa þá sem tengdasyni“ Handbolti „Við ætluðum okkur að vinna titla og vinna þennan titil“ Handbolti „Þjáning í marga daga“ Handbolti Ósáttur með fáar mínútur í úrslitunum og íhugar framtíðina Fótbolti Stefnir úr hermiakstri í Formúlu 3 Sport Utan vallar: Í reykjarmekki alsælunnar Körfubolti Sjáðu magnaðar myndir úr klefa Stjörnumanna Körfubolti Fleiri fréttir Hundruð milljóna í bónus en gæti þurft að finna sér nýja vinnu Keppandi á Steraleikunum bætti 16 ára gamalt heimsmet „Við ætluðum okkur að vinna titla og vinna þennan titil“ „Væri alveg til í að hafa þá sem tengdasyni“ „Þjáning í marga daga“ Ósáttur með fáar mínútur í úrslitunum og íhugar framtíðina Börsungar renna hýru auga til Rashford og Diaz Stefnir úr hermiakstri í Formúlu 3 Uppgjörið: Valur - Fram 27-28 | Fram Íslandsmeistari í fyrsta sinn í tólf ár Ómar óstöðvandi í sigri Magdeburg Óðinn og félagar einum sigri frá titlinum Laufey lyfti heimsmeistaratitli í bekkpressu Glódís rústaði Guðrúnu og Ísabellu í sjö manna bolta Þýskaland, Úrúgvæ og Serbía með Íslandi í riðli á HM EuroBasket aftur í fjórum löndum og Spánn stefnir á áhorfendamet Modric kveður Real Madrid Sandra tekur „rykugu hanskana af hillunni“ til hjálpar FH Utan vallar: Í reykjarmekki alsælunnar Trúlofað par tekið inn í FH fjölskylduna Dræm mæting á fyrsta leik hafi verið Valsliðinu áfall Ísland mætir ekki Maríu en glímir við þrjár úr stærsta leik ársins Voru með 0,2 prósent sigurlíkur þegar þrjár mínútur voru eftir en unnu samt „Verð fyrir vonbrigðum ef ég fæ ekki að halda áfram“ „Kemur væntanlega risastórt tómarúm“ Þeir bestu (8.-7. sæti): Markamaskínur frá Dalvík og Danmörku Lygilegur endurkomusigur Indiana í MSG Fernandes tilbúinn að fara ef United vill græða á honum Vinkonur ósáttar við ákvörðun Söru: „Við töluðumst ekki við í smátíma“ Sjáðu magnaðar myndir úr klefa Stjörnumanna Þjálfari Íslendingaliðsins hné niður í úrslitaleiknum Sjá meira
„Þetta er náttúrulega bara árshátíð NFL samfélagsins hér í kvöld og bara hjá þjóðinni, þetta er ekki bara stór viðburður heldur líka mikill matarviðburður,“ segir Henry en á samfélagsmiðlum má sjá fólk leggja mikla vinnu í mat fyrir stóra kvöldið. Undir myllumerkinu #NFLisland má sjá að margir hverjir eru orðnir spenntir og er óhætt að segja að kjúklingur sé matur kvöldsins. Einn gekk meðal annars svo langt að fá vængi frá Vængjavagninum senda með flugvél frá Reykjavík til Akureyrar. Þá hefur annar pantað sér KFC með flugi til Egilsstaða. „Það hefur verið yndislegt að fylgjast með því á síðustu árum, metnaðurinn sem fólk er farið að setja í þetta. Menn munu sjá það á Twitter í kvöld hverja myndina af fætur annarri af fólki sem er kannski búið að vera viku að undirbúa sig,“ segir Henry. Pantaði vængi fyrir mig og félaga mína frá @vaengjavagninn einnig þekkt sem í vængjaleiknum. Fór með flugi frá RVK til Akureyrar. Við erum ekkert að grínast þegar kemur að #SuperBowlLVI . #flyingwings #bestuvængirnir #nflísland #tíujardarnir #nýtttrend pic.twitter.com/642cvLguxt— Hafsteinn Árnason (@h_arnason) February 13, 2022 „Þetta gengur alltaf lengra og lengra, það er matur fyrir kannski 30 manns og þeir eru þrír. Þetta er bara algjör bilun og meirihluti af þessu fólki er ekkert að fara í vinnu á morgun, þetta á að vera alþjóðlegt frí daginn eftir Superbowl,“ segir hann enn fremur. Óhætt er að segja að Ofurskálin sé einn stærsti íþrótta- og sjónvarpsviðburður ársins en í ár mætir lið Los Angeles Rams liði Cincinnati Bengals „Þetta eru tvö lið sem munu skora mikið, þetta ætti að vera mjög skemmtilegur leikur. Hálfleikssýningin er af dýrari gerðinni, Snoop Dogg, Dr. Dre, Eminem og fleiri og fleiri,“ segir Henry. Þrátt fyrir að leikurinn hefjist ekki fyrr en klukkan hálf tólf að íslenskum tíma eru margir byrjaðir að undirbúa sig, líkt og sjá má hér fyrir neðan. KFC hefur fengið símtaliðPöntun sem fer í flug seinna í dag, beinustu leið til Egilsstaða 120 hotwings56 lundir30 leggir3 lítrar af brúnni sósuÞað virkilega er komið að því Það er Superbowl sunday #nflisland #tiujardarnir pic.twitter.com/VrevhEmVrG— Matthías Tim (@matthiastimruhl) February 13, 2022 Náði ekki lendingunni sjálfri en HÚN ER MÆTT!Það sprakk dekkið á bílnum sem fór með þetta frá KFC á flugvöllinn í RVK, þannig ég er búinn að svitna nóg til að eiga þetta skiliðGleðilega hátið!#nflisland #tiujardarnir https://t.co/FASeydMZhs pic.twitter.com/S8OAgtDP6j— Matthías Tim (@matthiastimruhl) February 13, 2022 #Minigardurinn sér um @St2Sport crewið fyrir leik. Negla Allar matarmyndir á #NFLisland í allt kvöld, takk. pic.twitter.com/KnW1AE0Nbk— Henry Birgir (@henrybirgir) February 13, 2022 Það er ræs öskrar skipstjórinn!!! Allir á dekk, hér þarf að framleiða verðmæti handa áhöfninni á Super Bowl VE! #nflisland pic.twitter.com/wrIn2XwNHm— Kjartan Vído (@VidoKjartan) February 13, 2022 Elskum NFL #nflisland pic.twitter.com/FQ4QAIQ3MO— Guðmundur Jónsson (@Gummon85) February 13, 2022 Allt að koma #nflisland pic.twitter.com/IrL37bepnW— Helgi Thor Thorsteins (@Helgith) February 13, 2022 Þetta er að bresta á krakkar mínir!!! #nflisland pic.twitter.com/1FhvpPmDtL— Kjartan Vído (@VidoKjartan) February 13, 2022 Flækjum þetta ekkert #nflisland @vaengjavagninn #superbowl pic.twitter.com/rFCvqHpU9K— Magnus Bodvarsson (@MBodvarsson) February 13, 2022
NFL Ofurskálin Tengdar fréttir Super Bowl í kvöld: Stjörnum prýtt LA-lið á móti ævintýrastrákunum frá Cincinnati Eru fleiri kaflar í ævintýri Cincinnati Bengals eða er loksins komið að Los Angeles borg að eignast NFL meistara? Þetta er spurningin sem menn velta fyrir sér fyrir stórviðburð kvöldsins. 13. febrúar 2022 11:01 Dagskráin í dag: Sófasunnudagur sem endar á Ofurskál Sprotrásir Stöðvar 2 bjóða upp á sannkallaðan sófasunnudag í dag, en alls er 21 bein útsending framundan. Að sjálfsögðu geymum við það besta þangað til síðast, en leikurinn um sjálfa Ofurskálina slær botninn í dagskrá dagsins. 13. febrúar 2022 06:01 Hálfleikssýning Ofurskálarinnar stórstjörnum prýdd í ár Dr. Dre, Snoop Dogg, Eminem, Mary J. Blige og Kendrick Lamar koma fram í hálfleikssýningu Ofurskálarinnar í ár. Pepsi var að gefa út auglýsingu til þess að skapa stemningu fyrir viðburðinum. 21. janúar 2022 15:20 Mest lesið Hundruð milljóna í bónus en gæti þurft að finna sér nýja vinnu Fótbolti Uppgjörið: Valur - Fram 27-28 | Fram Íslandsmeistari í fyrsta sinn í tólf ár Handbolti Keppandi á Steraleikunum bætti 16 ára gamalt heimsmet Sport „Væri alveg til í að hafa þá sem tengdasyni“ Handbolti „Við ætluðum okkur að vinna titla og vinna þennan titil“ Handbolti „Þjáning í marga daga“ Handbolti Ósáttur með fáar mínútur í úrslitunum og íhugar framtíðina Fótbolti Stefnir úr hermiakstri í Formúlu 3 Sport Utan vallar: Í reykjarmekki alsælunnar Körfubolti Sjáðu magnaðar myndir úr klefa Stjörnumanna Körfubolti Fleiri fréttir Hundruð milljóna í bónus en gæti þurft að finna sér nýja vinnu Keppandi á Steraleikunum bætti 16 ára gamalt heimsmet „Við ætluðum okkur að vinna titla og vinna þennan titil“ „Væri alveg til í að hafa þá sem tengdasyni“ „Þjáning í marga daga“ Ósáttur með fáar mínútur í úrslitunum og íhugar framtíðina Börsungar renna hýru auga til Rashford og Diaz Stefnir úr hermiakstri í Formúlu 3 Uppgjörið: Valur - Fram 27-28 | Fram Íslandsmeistari í fyrsta sinn í tólf ár Ómar óstöðvandi í sigri Magdeburg Óðinn og félagar einum sigri frá titlinum Laufey lyfti heimsmeistaratitli í bekkpressu Glódís rústaði Guðrúnu og Ísabellu í sjö manna bolta Þýskaland, Úrúgvæ og Serbía með Íslandi í riðli á HM EuroBasket aftur í fjórum löndum og Spánn stefnir á áhorfendamet Modric kveður Real Madrid Sandra tekur „rykugu hanskana af hillunni“ til hjálpar FH Utan vallar: Í reykjarmekki alsælunnar Trúlofað par tekið inn í FH fjölskylduna Dræm mæting á fyrsta leik hafi verið Valsliðinu áfall Ísland mætir ekki Maríu en glímir við þrjár úr stærsta leik ársins Voru með 0,2 prósent sigurlíkur þegar þrjár mínútur voru eftir en unnu samt „Verð fyrir vonbrigðum ef ég fæ ekki að halda áfram“ „Kemur væntanlega risastórt tómarúm“ Þeir bestu (8.-7. sæti): Markamaskínur frá Dalvík og Danmörku Lygilegur endurkomusigur Indiana í MSG Fernandes tilbúinn að fara ef United vill græða á honum Vinkonur ósáttar við ákvörðun Söru: „Við töluðumst ekki við í smátíma“ Sjáðu magnaðar myndir úr klefa Stjörnumanna Þjálfari Íslendingaliðsins hné niður í úrslitaleiknum Sjá meira
Super Bowl í kvöld: Stjörnum prýtt LA-lið á móti ævintýrastrákunum frá Cincinnati Eru fleiri kaflar í ævintýri Cincinnati Bengals eða er loksins komið að Los Angeles borg að eignast NFL meistara? Þetta er spurningin sem menn velta fyrir sér fyrir stórviðburð kvöldsins. 13. febrúar 2022 11:01
Dagskráin í dag: Sófasunnudagur sem endar á Ofurskál Sprotrásir Stöðvar 2 bjóða upp á sannkallaðan sófasunnudag í dag, en alls er 21 bein útsending framundan. Að sjálfsögðu geymum við það besta þangað til síðast, en leikurinn um sjálfa Ofurskálina slær botninn í dagskrá dagsins. 13. febrúar 2022 06:01
Hálfleikssýning Ofurskálarinnar stórstjörnum prýdd í ár Dr. Dre, Snoop Dogg, Eminem, Mary J. Blige og Kendrick Lamar koma fram í hálfleikssýningu Ofurskálarinnar í ár. Pepsi var að gefa út auglýsingu til þess að skapa stemningu fyrir viðburðinum. 21. janúar 2022 15:20