Vill auka fjölbreytileikann í forritun Elísabet Hanna Maríudóttir skrifar 28. janúar 2022 09:32 Gamithra Marga. Aðsend Gamithra Marga var fyrsta stelpan sem vann forritunarkeppni framhaldsskólanna og tók þátt fyrir hönd Íslands á Ólympíuleikunum í keppnisforritun. Hún heldur nú forritunarnámskeið sem er ætlað stelpum, sís og trans, intersex og kynsegin ungmennum. Sjálf vissi hún ekkert um forritun þegar hún byrjaði að kynna sér málið en forvitnin dró hana að viðfangsefninu. Hún upplifði forritun sem hálfgerðan leyndardóm sem hún gat ekki látið í friði. Gamithra minnist þess að hafa verið ein af fáum stelpum sem tóku þátt í Ólympíuleikunum í keppnisforritun í Japan og vill efla aðrar stelpur og kynsegin ungmenni í að læra forritun. View this post on Instagram A post shared by Gamithra Marga (@gamithra) „Forritun er fyrir alla og til þess að búa til jafnan grundvöll fyrir alla þurfum við fyrst að valdefla minnihlutahópana,“ segir hún og vill vera partur af því að kynna forritun fyrir öllum sem hafa áhuga meðal annars með námskeiðinu sem hún er að fara af stað með í Skýinu Skapandi Skóla í febrúar. „Mér finnst að forritunarleg hugsun sé eitthvað sem allir ættu að þekkja og ef stelpum og kynsegin ungmennum finnst þau ekki velkomin eða finnst málefnið ekki aðlaðandi, þá verðum við bara að gera eitthvað í því,“ segir hún. View this post on Instagram A post shared by Gamithra Marga (@gamithra) Hún telur að maður þurfi ekki að vilja starfa við forritun til þess að hafa áhuga á því að skilja tæknina og beita forritunarlegri hugsun því það sé ómetanlegt að geta gert það. Tækni Tengdar fréttir Fyrirmyndir óskast Það er gömul saga og ný að atvinnulífið skorti tæknimenntað fólk. Háskólarnir hafa brugðist við þessari eftirspurn með því að stækka tæknideildirnar með ágætum árangri. Þó er eitt sem ber að skoða betur og það er val kvenna á háskólanámi. Því miður liggja tölur frá Íslandi ekki fyrir, en samkvæmt tölum frá Bandaríkjunum sýna 74% stúlkna á miðstigi grunnskóla áhuga á vísindum, tækni, verkfræði og stærðfræði, en í framhaldsskóla velja aðeins 0,3% stúlknanna tölvunarfræði. 5. júní 2014 12:47 Mest lesið Auðunn Lúthersson selur austurbæjarperlu Lífið Bestu og verstu leiksýningar síðasta leikárs Menning Íþróttapar keypti einbýlishús í Hafnarfirði á 162 milljónir Lífið Kvikmyndirnar sem beðið er eftir 2026 Bíó og sjónvarp „Átti ekki efni á Icelandair til Tene en hér er ég“ Lífið Fréttatía vikunnar: Bruni, Grænland og handbolti Lífið Gugga í gúmmíbát og Patrekur Jaime í eina sæng Lífið „Við náðum að nýta hverja einustu stund með pabba“ Lífið Svona heldur Rakel sér unglegri Lífið Eigandi lúxushótels selur miðbæjarperlu Lífið Fleiri fréttir Auðunn Lúthersson selur austurbæjarperlu Skautafjör á Laugarvatni í dag Fréttatía vikunnar: Bruni, Grænland og handbolti Íþróttapar keypti einbýlishús í Hafnarfirði á 162 milljónir Svona heldur Rakel sér unglegri Gugga í gúmmíbát og Patrekur Jaime í eina sæng „Átti ekki efni á Icelandair til Tene en hér er ég“ „Við náðum að nýta hverja einustu stund með pabba“ „Þessu hef ég verið háður býsna lengi“ Eigandi lúxushótels selur miðbæjarperlu Lúxusferðaforstjóri og kaupmaður selja í gamla Vesturbænum Þú færð ekki leikskólapláss en svona á að halda barnaafmæli Sólveig Anna greinir woke-ið Bergþór og Laufey selja slotið Svona sjá Pétur og Heiða leikskólavandann Eyddi kröfulistanum sem hann birti í gríni Rosalia komin með skvísu upp á arminn „Og leynigesturinn er enginn annar en…“ Inga Tinna selur höllina í Borgartúni Kiefer Sutherland handtekinn grunaður um líkamsárás Sjóðheit trend sem taka yfir á nýju ári Innflytjendamálin eru fíllinn í stofunni Júnía Lín komin í milljónaklúbbinn Skóli við rætur Vatnajökuls Faðir Dilberts allur Tvö ár af ást hjá Charlie og Laufeyju Slíðruðu sverðin á árshátíð borgarstjórnar Diddy selur svörtu einkaþotuna Gummi Tóta og Guðbjörg eiga von á öðru barni Ragnheiður fékk heilablóðfall á Spáni Sjá meira
Sjálf vissi hún ekkert um forritun þegar hún byrjaði að kynna sér málið en forvitnin dró hana að viðfangsefninu. Hún upplifði forritun sem hálfgerðan leyndardóm sem hún gat ekki látið í friði. Gamithra minnist þess að hafa verið ein af fáum stelpum sem tóku þátt í Ólympíuleikunum í keppnisforritun í Japan og vill efla aðrar stelpur og kynsegin ungmenni í að læra forritun. View this post on Instagram A post shared by Gamithra Marga (@gamithra) „Forritun er fyrir alla og til þess að búa til jafnan grundvöll fyrir alla þurfum við fyrst að valdefla minnihlutahópana,“ segir hún og vill vera partur af því að kynna forritun fyrir öllum sem hafa áhuga meðal annars með námskeiðinu sem hún er að fara af stað með í Skýinu Skapandi Skóla í febrúar. „Mér finnst að forritunarleg hugsun sé eitthvað sem allir ættu að þekkja og ef stelpum og kynsegin ungmennum finnst þau ekki velkomin eða finnst málefnið ekki aðlaðandi, þá verðum við bara að gera eitthvað í því,“ segir hún. View this post on Instagram A post shared by Gamithra Marga (@gamithra) Hún telur að maður þurfi ekki að vilja starfa við forritun til þess að hafa áhuga á því að skilja tæknina og beita forritunarlegri hugsun því það sé ómetanlegt að geta gert það.
Tækni Tengdar fréttir Fyrirmyndir óskast Það er gömul saga og ný að atvinnulífið skorti tæknimenntað fólk. Háskólarnir hafa brugðist við þessari eftirspurn með því að stækka tæknideildirnar með ágætum árangri. Þó er eitt sem ber að skoða betur og það er val kvenna á háskólanámi. Því miður liggja tölur frá Íslandi ekki fyrir, en samkvæmt tölum frá Bandaríkjunum sýna 74% stúlkna á miðstigi grunnskóla áhuga á vísindum, tækni, verkfræði og stærðfræði, en í framhaldsskóla velja aðeins 0,3% stúlknanna tölvunarfræði. 5. júní 2014 12:47 Mest lesið Auðunn Lúthersson selur austurbæjarperlu Lífið Bestu og verstu leiksýningar síðasta leikárs Menning Íþróttapar keypti einbýlishús í Hafnarfirði á 162 milljónir Lífið Kvikmyndirnar sem beðið er eftir 2026 Bíó og sjónvarp „Átti ekki efni á Icelandair til Tene en hér er ég“ Lífið Fréttatía vikunnar: Bruni, Grænland og handbolti Lífið Gugga í gúmmíbát og Patrekur Jaime í eina sæng Lífið „Við náðum að nýta hverja einustu stund með pabba“ Lífið Svona heldur Rakel sér unglegri Lífið Eigandi lúxushótels selur miðbæjarperlu Lífið Fleiri fréttir Auðunn Lúthersson selur austurbæjarperlu Skautafjör á Laugarvatni í dag Fréttatía vikunnar: Bruni, Grænland og handbolti Íþróttapar keypti einbýlishús í Hafnarfirði á 162 milljónir Svona heldur Rakel sér unglegri Gugga í gúmmíbát og Patrekur Jaime í eina sæng „Átti ekki efni á Icelandair til Tene en hér er ég“ „Við náðum að nýta hverja einustu stund með pabba“ „Þessu hef ég verið háður býsna lengi“ Eigandi lúxushótels selur miðbæjarperlu Lúxusferðaforstjóri og kaupmaður selja í gamla Vesturbænum Þú færð ekki leikskólapláss en svona á að halda barnaafmæli Sólveig Anna greinir woke-ið Bergþór og Laufey selja slotið Svona sjá Pétur og Heiða leikskólavandann Eyddi kröfulistanum sem hann birti í gríni Rosalia komin með skvísu upp á arminn „Og leynigesturinn er enginn annar en…“ Inga Tinna selur höllina í Borgartúni Kiefer Sutherland handtekinn grunaður um líkamsárás Sjóðheit trend sem taka yfir á nýju ári Innflytjendamálin eru fíllinn í stofunni Júnía Lín komin í milljónaklúbbinn Skóli við rætur Vatnajökuls Faðir Dilberts allur Tvö ár af ást hjá Charlie og Laufeyju Slíðruðu sverðin á árshátíð borgarstjórnar Diddy selur svörtu einkaþotuna Gummi Tóta og Guðbjörg eiga von á öðru barni Ragnheiður fékk heilablóðfall á Spáni Sjá meira
Fyrirmyndir óskast Það er gömul saga og ný að atvinnulífið skorti tæknimenntað fólk. Háskólarnir hafa brugðist við þessari eftirspurn með því að stækka tæknideildirnar með ágætum árangri. Þó er eitt sem ber að skoða betur og það er val kvenna á háskólanámi. Því miður liggja tölur frá Íslandi ekki fyrir, en samkvæmt tölum frá Bandaríkjunum sýna 74% stúlkna á miðstigi grunnskóla áhuga á vísindum, tækni, verkfræði og stærðfræði, en í framhaldsskóla velja aðeins 0,3% stúlknanna tölvunarfræði. 5. júní 2014 12:47