Tónlist

Öll topplög árslista PartyZone frá upphafi

Hjalti Freyr Ragnarsson skrifar
The Power með þýsku sveitinni Snap! var topplag fyrsta árslista PartyZone árið 1990.
The Power með þýsku sveitinni Snap! var topplag fyrsta árslista PartyZone árið 1990.

Annað kvöld kynna liðsmenn danstónlistarþáttarins PartyZone árslista sinn, fimmtíu bestu danstónlistarlög ársins 2021 að mati plötusnúðanna.

Í tilefni settu þeir saman lagalista með öllu þrjátíu og einu topplagi árslista þáttanna frá upphafi. Þar má að einhverju leyti greina tíðarandann hverju sinni og þó flest séu erlend þá lauma sér nokkur íslensk í toppsætið inn á milli, til dæmis Moods með Davíð & Hjalta frá 2016, Looped með Kiasmos árið 2014 og Ain't Got Nobody með Sísí Ey 2012.

Hér að neðan má hlusta á lagalistann til að hita upp fyrir árslistann nýja annað kvöld.
Fleiri fréttir

Sjá meira


Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.