Tom Brady áritaði boltann sem nýliðinn stal af honum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 4. janúar 2022 14:31 Brandin Echols sést hér komast inn í sendingu Tom Brady og fagna vel á eftir. AP/John Munson Ungur leikmaður New York Jets hefur fengið á sig nokkra gagnrýni frá stuðningsmönnum síns liðs fyrir það sem hann gerði eftir leik sínum á móti besta leikstjórnanda allra tíma. Brandin Echols er nýliði í NFL-deildinni og hann fékk tækifæri til að mæta meisturum Tampa Bay Buccaneers um síðustu helgi. Hann er varnarmaður og mótherjinn var besti sóknarmaður allra tíma. View this post on Instagram A post shared by B/R Gridiron (@brgridiron) Echols og félagar í New York Jets í liðinu stóðu sig vel á móti Tom Brady og félögum og voru lengi vel yfir í leiknum. Echols náði því meðal annars að stela einni sendingu frá Brady í leiknum. Hann lét ekki boltann úr hendi og fór með hann á bekkinn sinn. Eftir leikinn þá tók Echols boltann með sér þegar hann þakkaði Brady fyrir leikinn. Hann gerði meira en það því hann fékk Brady til þess að árita boltann sem og Brady gerði. Tom Brady er án efa besti leikmaður NFL-deildarinnar, sá sem hefur unnið langflesta titla og er enn að spila í heimsklassa 44 ára gamall. Það að leikmaður mótherjanna bað hann um áritun þótti mörgum stuðningsmönnum Jets full mikil virðing. Það er líka virðingarvert að Brady hafi verið tilbúinn að skrifa á boltann en þar hjálpaði án efa til að hann hafði leitt endurkomu Buccaneers liðsins og enn á ný tryggt liði sínu sigur með frábærri lokasókn. Brady out here signing autographs for Jets players after beating them again pic.twitter.com/L4ITSMKkvz— NFL Memes (@NFL_Memes) January 2, 2022 NFL Mest lesið Segja Sölva hæðast að Bröndby Fótbolti Segir hetju Evrópumeistaranna ljúga Fótbolti Enska augnablikið: Mætti sköllóttur á Old Trafford Enski boltinn Fór holu í höggi í beinni í sjónvarpinu Golf Fékk flugeld í punginn í leik Fótbolti Fékk rautt spjald fyrir að toga í hár mótherja Íslenski boltinn Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti Enska augnablikið: Grætti barnið en var slétt sama Enski boltinn Hafþór Júlíus í öðru sæti eftir fyrri daginn Sport Stórstjörnur Barcelona sektaðar fyrir brot á lyfjaprófsreglum Fótbolti Fleiri fréttir De Gea: Mun aldrei gleyma þessum leik Axel heldur fast í toppsætið Hulda Clara leiðir með fimm höggum fyrir lokadaginn Gyökeres byrjaður að skora fyrir Arsenal Völsungur kom til baka og nældi í stig Björgvin Karl: Settið sem kom að sunnan ekki í Bestu deildar klassa Uppgjör: FHL-FH 0-2 | Þolinmæði vann þraut FH gegn FHL Fór holu í höggi í beinni í sjónvarpinu Diljá með stoðsendingu í fyrsta byrjunarliðsleiknum Eir Chang sjöunda á EM Enska augnablikið: Mætti sköllóttur á Old Trafford Daníel Tristan lagði upp mark en það var ekki nóg gegn toppliðinu Gerrard: Owen var betri sem táningur en Yamal og Mbappé Albert lagði upp á Old Trafford í síðasta leik United fyrir tímabilið Stelpurnar spila um sjöunda sætið á Eurobasket Strákarnir unnu Brassa og fóru áfram með fullt hús Draumabyrjun Wrexham breyttist í martröð í lokin Hafþór Júlíus í öðru sæti eftir fyrri daginn Eir komin í úrslitahlaupið á EM Isak verður áfram í frystikistunni í fyrsta leik Newcastle Bæði lið stóðu saman í hring þar til leiknum var aflýst Meiðsli Rodri verri en menn héldu Segir hetju Evrópumeistaranna ljúga Fékk rautt spjald fyrir að toga í hár mótherja Stórstjörnur Barcelona sektaðar fyrir brot á lyfjaprófsreglum „Þeir eiga allir skilið að fara í lokahópinn“ Manchester United staðfestir kaupin á Sesko Segja Sölva hæðast að Bröndby Fá íþróttahæfileikana sína frekar frá móður sinni Fékk flugeld í punginn í leik Sjá meira
Brandin Echols er nýliði í NFL-deildinni og hann fékk tækifæri til að mæta meisturum Tampa Bay Buccaneers um síðustu helgi. Hann er varnarmaður og mótherjinn var besti sóknarmaður allra tíma. View this post on Instagram A post shared by B/R Gridiron (@brgridiron) Echols og félagar í New York Jets í liðinu stóðu sig vel á móti Tom Brady og félögum og voru lengi vel yfir í leiknum. Echols náði því meðal annars að stela einni sendingu frá Brady í leiknum. Hann lét ekki boltann úr hendi og fór með hann á bekkinn sinn. Eftir leikinn þá tók Echols boltann með sér þegar hann þakkaði Brady fyrir leikinn. Hann gerði meira en það því hann fékk Brady til þess að árita boltann sem og Brady gerði. Tom Brady er án efa besti leikmaður NFL-deildarinnar, sá sem hefur unnið langflesta titla og er enn að spila í heimsklassa 44 ára gamall. Það að leikmaður mótherjanna bað hann um áritun þótti mörgum stuðningsmönnum Jets full mikil virðing. Það er líka virðingarvert að Brady hafi verið tilbúinn að skrifa á boltann en þar hjálpaði án efa til að hann hafði leitt endurkomu Buccaneers liðsins og enn á ný tryggt liði sínu sigur með frábærri lokasókn. Brady out here signing autographs for Jets players after beating them again pic.twitter.com/L4ITSMKkvz— NFL Memes (@NFL_Memes) January 2, 2022
NFL Mest lesið Segja Sölva hæðast að Bröndby Fótbolti Segir hetju Evrópumeistaranna ljúga Fótbolti Enska augnablikið: Mætti sköllóttur á Old Trafford Enski boltinn Fór holu í höggi í beinni í sjónvarpinu Golf Fékk flugeld í punginn í leik Fótbolti Fékk rautt spjald fyrir að toga í hár mótherja Íslenski boltinn Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti Enska augnablikið: Grætti barnið en var slétt sama Enski boltinn Hafþór Júlíus í öðru sæti eftir fyrri daginn Sport Stórstjörnur Barcelona sektaðar fyrir brot á lyfjaprófsreglum Fótbolti Fleiri fréttir De Gea: Mun aldrei gleyma þessum leik Axel heldur fast í toppsætið Hulda Clara leiðir með fimm höggum fyrir lokadaginn Gyökeres byrjaður að skora fyrir Arsenal Völsungur kom til baka og nældi í stig Björgvin Karl: Settið sem kom að sunnan ekki í Bestu deildar klassa Uppgjör: FHL-FH 0-2 | Þolinmæði vann þraut FH gegn FHL Fór holu í höggi í beinni í sjónvarpinu Diljá með stoðsendingu í fyrsta byrjunarliðsleiknum Eir Chang sjöunda á EM Enska augnablikið: Mætti sköllóttur á Old Trafford Daníel Tristan lagði upp mark en það var ekki nóg gegn toppliðinu Gerrard: Owen var betri sem táningur en Yamal og Mbappé Albert lagði upp á Old Trafford í síðasta leik United fyrir tímabilið Stelpurnar spila um sjöunda sætið á Eurobasket Strákarnir unnu Brassa og fóru áfram með fullt hús Draumabyrjun Wrexham breyttist í martröð í lokin Hafþór Júlíus í öðru sæti eftir fyrri daginn Eir komin í úrslitahlaupið á EM Isak verður áfram í frystikistunni í fyrsta leik Newcastle Bæði lið stóðu saman í hring þar til leiknum var aflýst Meiðsli Rodri verri en menn héldu Segir hetju Evrópumeistaranna ljúga Fékk rautt spjald fyrir að toga í hár mótherja Stórstjörnur Barcelona sektaðar fyrir brot á lyfjaprófsreglum „Þeir eiga allir skilið að fara í lokahópinn“ Manchester United staðfestir kaupin á Sesko Segja Sölva hæðast að Bröndby Fá íþróttahæfileikana sína frekar frá móður sinni Fékk flugeld í punginn í leik Sjá meira
Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti
Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti