Aron Einar kom Al Arabi yfir á 4. mínútu leiksins en gestirnir svöruðu með þremur mörkum áður en Al Arabi minnkaði muninn.
Abdulrahman Anad Al Deri fékk sitt annað gula spjald í liði heimamanna á 77. mínútu leiksins og heimamenn voru því manni færri er flautað var til leiksloka.
Al Arabi því dottið út úr bikarnum.