Ákvað að spara ofurstökkið fyrir stóru stundina Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 4. desember 2021 09:00 Helgi Laxdal Aðalgeirsson fagnar liðsfélaga sínum eftir gott stökk. stefán pálsson Helgi Laxdal Aðalgeirsson var sáttur með hvernig gekk hjá íslenska karlaliðinu í undanúrslitum á EM í hópfimleikum. Hann segir að í úrslitunum gerði allt gefið í botn og þá vonast hann til að frumsýna ofurstökkið sitt. Ísland varð í 2. sæti í undanúrslitunum með 56.250 í heildareinkunn, 2,625 á eftir Svíþjóð sem varð efst. „Þetta var sturlað. Okkur gekk ekkert smá vel og við eigum svo mikið inni. Við vorum í 2. sæti þótt við eigum svona mikið inni. Þetta er bara galið,“ sagði Helgi hátt uppi í samtali við Vísi eftir undanúrslitin. Helgi ætlaði að framkvæma ofurstökkið sitt en hætti við og ákvað að spara það fyrir úrslitin í dag. „Ég ákvað að gera ekki ofurstökkið mitt. Ég gerði aðeins léttara, lenti og gerði það vel. Ég á stóra stökkið inni. Mig langaði að gera það og skrifa mig í sögubækurnar strax en ég geri það bara á laugardaginn [í dag],“ sagði Helgi. En hvenær ákvað hann að hætta við að gera ofurstökkið? „Í heilu skrúfunni og kraftstökkinu fann ég að þetta var ekki alveg eins gott. Það hefði ekki verið gott að gera stökkið og slasa sig,“ sagði Helgi. Hann segir að íslensku strákarnir ætli að gefa í á öllum sviðum í úrslitunum. „Við ætlum að fá hærri danseinkunn og fá fleiri lendingar á trampólíni og svo ofurstökkið á dýnu,“ sagði Helgi. Íslensku strákarnir í dansinum.stefán pálsson Danir hafa verið með gríðarlega mikla yfirburði í karlaflokki um langt árabil. Þeir eru hins vegar ekki með að þessu sinni vegna kórónuveirufaraldursins og það eykur möguleika Íslendinga á góðri niðurstöðu í úrslitum. „Svíar eru helstu keppninautarnir. Þeir eru harðir, dansa vel og eru mjög hreinir og fínir í stökkunum í sínum,“ sagði. „Fjarvera Dana opnar fyrir okkur. Við Ísland erum ekki smáþjóð sem geta ekki fimleika. Það eru ekki bara stelpur sem geta fimleika heldur strákar líka.“ Keppni í karlaflokki á EM í hópfimleikum hefst klukkan 17:00 í dag. Hægt verður að fylgjast með mótinu í beinni útsendingu á Vísi. EM í hópfimleikum Fimleikar Mest lesið „Hjartað rifið úr okkur“ Körfubolti Liverpool og Newcastle hafi náð samkomulagi um Isak Fótbolti Skýrsla Henrys: Rændir í gini ljónsins Körfubolti Veifuðu eftir dómurunum sem flúðu af vettvangi: „Eðlilegt að þeir hlaupi í burtu“ Körfubolti „Gestrisni Stjörnunnar til háborinnar skammar“ Fótbolti Milner næstelstur og næstyngstur til að skora í úrvalsdeildinni Fótbolti „Vont er þeirra ranglæti. Verra er þeirra réttlæti“ Körfubolti „Ákvarðanir dómarana höfðu mikil áhrif á úrslitin“ Fótbolti „Höfum þurft að grafa djúpt til að finna leiðina að sigri“ Fótbolti „Fannst tækifærið vera tekið af okkur“ Körfubolti Fleiri fréttir Liverpool og Newcastle hafi náð samkomulagi um Isak Skýrsla Henrys: Rændir í gini ljónsins „Höfum þurft að grafa djúpt til að finna leiðina að sigri“ Milner næstelstur og næstyngstur til að skora í úrvalsdeildinni „Ákvarðanir dómarana höfðu mikil áhrif á úrslitin“ „Fannst tækifærið vera tekið af okkur“ „Vont er þeirra ranglæti. Verra er þeirra réttlæti“ „Bíður í átta ár eftir svona móti og þetta eru vinnubrögðin“ „Maður verður að telja það sterkt andlega“ Veifuðu eftir dómurunum sem flúðu af vettvangi: „Eðlilegt að þeir hlaupi í burtu“ „Hjartað rifið úr okkur“ „Þetta er bara gullfallegt“ Einkunnir á móti Póllandi: Tryggvi í tröllaham og nóg af töffurum í liðinu Lazio í stuði og óvænt tap Inter „Gestrisni Stjörnunnar til háborinnar skammar“ „Skulduðum þeim sem mættu að gera betur“ Crystal Palace sótti fyrsta sigur tímabilsins Uppgjörið: Stjarnan - KA 3-2 | Guðmundur Baldvin fullkomnaði endurkomu Stjörnunnar með flautumarki Rayo Vallecano stöðvaði fullkomna byrjun Börsunga Dagskráin í dag: Stúkan fer yfir umferðina Uppgjörið: Fram - Valur 2-1 | Fram stal sigrinum gegn toppliðinu Uppgjörið: Víkingur - Breiðablik 2-2 | Tíu Blikar nældu í sterkt stig á erfiðum útivelli Myndasyrpa: Stuðningsmenn Íslands glaðir og ekki búnir að gefast upp Ísraelar lögðu Frakka og lyftu sér á toppinn Uppgjör: Pólland - Ísland 84-75 | Tækifærið á sigrinum hrifsað af Íslandi Albert og félagar ósigraðir en án sigurs Sigurður Bjartur með umdeilt sigurmark Uppgjör: ÍBV-ÍA 2-0 | Eyjamenn upp í efri hlutann Uppgjörið: Vestri – KR 1-1 | Hvorugt liðið náði í sigurinn sem þurfti Íslendingar hita upp í Katowice Sjá meira
Ísland varð í 2. sæti í undanúrslitunum með 56.250 í heildareinkunn, 2,625 á eftir Svíþjóð sem varð efst. „Þetta var sturlað. Okkur gekk ekkert smá vel og við eigum svo mikið inni. Við vorum í 2. sæti þótt við eigum svona mikið inni. Þetta er bara galið,“ sagði Helgi hátt uppi í samtali við Vísi eftir undanúrslitin. Helgi ætlaði að framkvæma ofurstökkið sitt en hætti við og ákvað að spara það fyrir úrslitin í dag. „Ég ákvað að gera ekki ofurstökkið mitt. Ég gerði aðeins léttara, lenti og gerði það vel. Ég á stóra stökkið inni. Mig langaði að gera það og skrifa mig í sögubækurnar strax en ég geri það bara á laugardaginn [í dag],“ sagði Helgi. En hvenær ákvað hann að hætta við að gera ofurstökkið? „Í heilu skrúfunni og kraftstökkinu fann ég að þetta var ekki alveg eins gott. Það hefði ekki verið gott að gera stökkið og slasa sig,“ sagði Helgi. Hann segir að íslensku strákarnir ætli að gefa í á öllum sviðum í úrslitunum. „Við ætlum að fá hærri danseinkunn og fá fleiri lendingar á trampólíni og svo ofurstökkið á dýnu,“ sagði Helgi. Íslensku strákarnir í dansinum.stefán pálsson Danir hafa verið með gríðarlega mikla yfirburði í karlaflokki um langt árabil. Þeir eru hins vegar ekki með að þessu sinni vegna kórónuveirufaraldursins og það eykur möguleika Íslendinga á góðri niðurstöðu í úrslitum. „Svíar eru helstu keppninautarnir. Þeir eru harðir, dansa vel og eru mjög hreinir og fínir í stökkunum í sínum,“ sagði. „Fjarvera Dana opnar fyrir okkur. Við Ísland erum ekki smáþjóð sem geta ekki fimleika. Það eru ekki bara stelpur sem geta fimleika heldur strákar líka.“ Keppni í karlaflokki á EM í hópfimleikum hefst klukkan 17:00 í dag. Hægt verður að fylgjast með mótinu í beinni útsendingu á Vísi.
EM í hópfimleikum Fimleikar Mest lesið „Hjartað rifið úr okkur“ Körfubolti Liverpool og Newcastle hafi náð samkomulagi um Isak Fótbolti Skýrsla Henrys: Rændir í gini ljónsins Körfubolti Veifuðu eftir dómurunum sem flúðu af vettvangi: „Eðlilegt að þeir hlaupi í burtu“ Körfubolti „Gestrisni Stjörnunnar til háborinnar skammar“ Fótbolti Milner næstelstur og næstyngstur til að skora í úrvalsdeildinni Fótbolti „Vont er þeirra ranglæti. Verra er þeirra réttlæti“ Körfubolti „Ákvarðanir dómarana höfðu mikil áhrif á úrslitin“ Fótbolti „Höfum þurft að grafa djúpt til að finna leiðina að sigri“ Fótbolti „Fannst tækifærið vera tekið af okkur“ Körfubolti Fleiri fréttir Liverpool og Newcastle hafi náð samkomulagi um Isak Skýrsla Henrys: Rændir í gini ljónsins „Höfum þurft að grafa djúpt til að finna leiðina að sigri“ Milner næstelstur og næstyngstur til að skora í úrvalsdeildinni „Ákvarðanir dómarana höfðu mikil áhrif á úrslitin“ „Fannst tækifærið vera tekið af okkur“ „Vont er þeirra ranglæti. Verra er þeirra réttlæti“ „Bíður í átta ár eftir svona móti og þetta eru vinnubrögðin“ „Maður verður að telja það sterkt andlega“ Veifuðu eftir dómurunum sem flúðu af vettvangi: „Eðlilegt að þeir hlaupi í burtu“ „Hjartað rifið úr okkur“ „Þetta er bara gullfallegt“ Einkunnir á móti Póllandi: Tryggvi í tröllaham og nóg af töffurum í liðinu Lazio í stuði og óvænt tap Inter „Gestrisni Stjörnunnar til háborinnar skammar“ „Skulduðum þeim sem mættu að gera betur“ Crystal Palace sótti fyrsta sigur tímabilsins Uppgjörið: Stjarnan - KA 3-2 | Guðmundur Baldvin fullkomnaði endurkomu Stjörnunnar með flautumarki Rayo Vallecano stöðvaði fullkomna byrjun Börsunga Dagskráin í dag: Stúkan fer yfir umferðina Uppgjörið: Fram - Valur 2-1 | Fram stal sigrinum gegn toppliðinu Uppgjörið: Víkingur - Breiðablik 2-2 | Tíu Blikar nældu í sterkt stig á erfiðum útivelli Myndasyrpa: Stuðningsmenn Íslands glaðir og ekki búnir að gefast upp Ísraelar lögðu Frakka og lyftu sér á toppinn Uppgjör: Pólland - Ísland 84-75 | Tækifærið á sigrinum hrifsað af Íslandi Albert og félagar ósigraðir en án sigurs Sigurður Bjartur með umdeilt sigurmark Uppgjör: ÍBV-ÍA 2-0 | Eyjamenn upp í efri hlutann Uppgjörið: Vestri – KR 1-1 | Hvorugt liðið náði í sigurinn sem þurfti Íslendingar hita upp í Katowice Sjá meira
Uppgjörið: Stjarnan - KA 3-2 | Guðmundur Baldvin fullkomnaði endurkomu Stjörnunnar með flautumarki