Æfa fimm sinnum í viku þrjá klukkutíma í senn Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 2. desember 2021 10:31 Júlían Máni Rakelarson keppir í fullorðinsflokki þrátt fyrir ungan aldur. stöð 2 sport Yngsti meðlimur íslenska karlalandsliðsins í hópfimleikum getur ekki beðið eftir því að stíga á stokk á EM eftir stífan undirbúning. Hinn átján ára Júlían Máni Rakelarson og félagar hans í karlaliði Íslands hefja leik klukkan 19:00 í kvöld. „Spennan er orðin rosalega mikil. Þetta mót hefur verið lengi að koma og mikill undirbúningur. Núna er þetta farið að „kikka“ inn og komið í raunveruleikann,“ sagði Júlían í samtali við Vísi. EM átti upphaflega að fara fram í fyrra en var frestað vegna kórónuveirufaraldursins. Undirbúningurinn fyrir mótið í ár hefur verið langur og æfingar sérstaklega stífar undanfarnar vikur og mánuði. „Við höfum æft fimm sinnum í viku og hver æfing er næstum alltaf þrír tímar í senn,“ sagði Júlían. Hann fer ekkert í grafgötur með markmið sín og íslenska liðsins á EM. „Við viljum sýna að við getum mætt með karlalið og verið með topplið á þessu Evrópumóti. Ég stefni klárlega á pall.“ En hvað þarf að gerast til að það markmið verði að veruleika? „Við þurfum að eiga góðan dag og sýna hvað við getum. Við getum öll þessi stökk sem við erum með,“ svaraði Júlían. Hann segist ekki finna fyrir því að vera yngstur í íslenska liðinu. „Ég er yngstur en mér finnst það ekkert skrítið. Ég hef æft með þessum strákum mjög lengi, síðan ég var mjög ungur. Við höfum farið mjög langa leið saman.“ Fimleikar EM í hópfimleikum Mest lesið „Stórkostlegur dagur og stórkostlegt kvöld“ Handbolti Hefur ekki gerst hjá enska landsliðinu í 33 ár Fótbolti Skrautlegar aðstæður hjá Valsstelpunum á Ítalíu Fótbolti Auðveldara hjá Arsenal og Tottenham í Meistaradeildinni Fótbolti Romano segir Real Betis hafa dregið samþykkt tilboð í Antony til baka Enski boltinn Tommi Steindórs fór á kostum í framburðarprófi Enski boltinn Fylkismenn með þriðja sigur sinn í röð Íslenski boltinn „Sérfræðingurinn má hringja í mig og koma með þetta plan B“ Körfubolti Ómar Ingi skoraði úr ellefu fyrstu skotunum og endaði með fimmtán mörk Handbolti Uppgjörið: FH - Veszprém 22-32 | Takk Aron Handbolti Fleiri fréttir Skrautlegar aðstæður hjá Valsstelpunum á Ítalíu Auðveldara hjá Arsenal og Tottenham í Meistaradeildinni Hefur ekki gerst hjá enska landsliðinu í 33 ár Romano segir Real Betis hafa dregið samþykkt tilboð í Antony til baka Tommi Steindórs fór á kostum í framburðarprófi Fylkismenn með þriðja sigur sinn í röð „Stórkostlegur dagur og stórkostlegt kvöld“ Fyrsta tapið hjá Willum og félögum kom í Leicester Modric lagði upp í fyrsta sigri AC Milan Markkanen skoraði 43 stig á 23 mínútum á EM í kvöld Þróttur á toppinn eftir endurkomusigur en Njarðvík vann líka Ómar Ingi skoraði úr ellefu fyrstu skotunum og endaði með fimmtán mörk Brynjólfur með tvö í kvöld og er orðinn markahæstur í hollensku deildinni Haukur Þrastar byrjar mjög vel með Ljónunum Uppgjörið: FH - Veszprém 22-32 | Takk Aron Tottenham borgar 8,6 milljarða fyrir Xavi Simons Tveir nýliðar en ekkert pláss fyrir Trent og Grealish EM í dag: Rússablokkin, lélegt samstarf og pjúrismi með Herði Unnsteins „Ég er alltaf í slagsmálum“ Sjáðu markaveislurnar í Kaplakrika og á Sauðarkróki „Sérfræðingurinn má hringja í mig og koma með þetta plan B“ „Stundum hata ég leikmenn mína“ Aron spilar síðasta leikinn: „Held að ég sé ekki búinn að gleyma öllu“ „Negldi Tryggva með hnénu, hoppaði á hann og fór í höndina“ Framtíð Maríu hjá Marseille í óvissu eftir uppþotið í æfingaleik Hákon mætir Frey, Sævari og Eggerti í Evrópudeildinni Risaskipti í NFL: Launahæstur í sögunni fyrir utan leikstjórnendur Sjáðu Breiðablik tryggja sér sæti í Sambandsdeildinni Sandra María fer aftur út í atvinnumennsku Blikar mæta Loga, Shakhtar og Shamrock Sjá meira
Hinn átján ára Júlían Máni Rakelarson og félagar hans í karlaliði Íslands hefja leik klukkan 19:00 í kvöld. „Spennan er orðin rosalega mikil. Þetta mót hefur verið lengi að koma og mikill undirbúningur. Núna er þetta farið að „kikka“ inn og komið í raunveruleikann,“ sagði Júlían í samtali við Vísi. EM átti upphaflega að fara fram í fyrra en var frestað vegna kórónuveirufaraldursins. Undirbúningurinn fyrir mótið í ár hefur verið langur og æfingar sérstaklega stífar undanfarnar vikur og mánuði. „Við höfum æft fimm sinnum í viku og hver æfing er næstum alltaf þrír tímar í senn,“ sagði Júlían. Hann fer ekkert í grafgötur með markmið sín og íslenska liðsins á EM. „Við viljum sýna að við getum mætt með karlalið og verið með topplið á þessu Evrópumóti. Ég stefni klárlega á pall.“ En hvað þarf að gerast til að það markmið verði að veruleika? „Við þurfum að eiga góðan dag og sýna hvað við getum. Við getum öll þessi stökk sem við erum með,“ svaraði Júlían. Hann segist ekki finna fyrir því að vera yngstur í íslenska liðinu. „Ég er yngstur en mér finnst það ekkert skrítið. Ég hef æft með þessum strákum mjög lengi, síðan ég var mjög ungur. Við höfum farið mjög langa leið saman.“
Fimleikar EM í hópfimleikum Mest lesið „Stórkostlegur dagur og stórkostlegt kvöld“ Handbolti Hefur ekki gerst hjá enska landsliðinu í 33 ár Fótbolti Skrautlegar aðstæður hjá Valsstelpunum á Ítalíu Fótbolti Auðveldara hjá Arsenal og Tottenham í Meistaradeildinni Fótbolti Romano segir Real Betis hafa dregið samþykkt tilboð í Antony til baka Enski boltinn Tommi Steindórs fór á kostum í framburðarprófi Enski boltinn Fylkismenn með þriðja sigur sinn í röð Íslenski boltinn „Sérfræðingurinn má hringja í mig og koma með þetta plan B“ Körfubolti Ómar Ingi skoraði úr ellefu fyrstu skotunum og endaði með fimmtán mörk Handbolti Uppgjörið: FH - Veszprém 22-32 | Takk Aron Handbolti Fleiri fréttir Skrautlegar aðstæður hjá Valsstelpunum á Ítalíu Auðveldara hjá Arsenal og Tottenham í Meistaradeildinni Hefur ekki gerst hjá enska landsliðinu í 33 ár Romano segir Real Betis hafa dregið samþykkt tilboð í Antony til baka Tommi Steindórs fór á kostum í framburðarprófi Fylkismenn með þriðja sigur sinn í röð „Stórkostlegur dagur og stórkostlegt kvöld“ Fyrsta tapið hjá Willum og félögum kom í Leicester Modric lagði upp í fyrsta sigri AC Milan Markkanen skoraði 43 stig á 23 mínútum á EM í kvöld Þróttur á toppinn eftir endurkomusigur en Njarðvík vann líka Ómar Ingi skoraði úr ellefu fyrstu skotunum og endaði með fimmtán mörk Brynjólfur með tvö í kvöld og er orðinn markahæstur í hollensku deildinni Haukur Þrastar byrjar mjög vel með Ljónunum Uppgjörið: FH - Veszprém 22-32 | Takk Aron Tottenham borgar 8,6 milljarða fyrir Xavi Simons Tveir nýliðar en ekkert pláss fyrir Trent og Grealish EM í dag: Rússablokkin, lélegt samstarf og pjúrismi með Herði Unnsteins „Ég er alltaf í slagsmálum“ Sjáðu markaveislurnar í Kaplakrika og á Sauðarkróki „Sérfræðingurinn má hringja í mig og koma með þetta plan B“ „Stundum hata ég leikmenn mína“ Aron spilar síðasta leikinn: „Held að ég sé ekki búinn að gleyma öllu“ „Negldi Tryggva með hnénu, hoppaði á hann og fór í höndina“ Framtíð Maríu hjá Marseille í óvissu eftir uppþotið í æfingaleik Hákon mætir Frey, Sævari og Eggerti í Evrópudeildinni Risaskipti í NFL: Launahæstur í sögunni fyrir utan leikstjórnendur Sjáðu Breiðablik tryggja sér sæti í Sambandsdeildinni Sandra María fer aftur út í atvinnumennsku Blikar mæta Loga, Shakhtar og Shamrock Sjá meira