Hálfsjálfvirkir rangstöðudómar næsta framtíðarskref fótboltans Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 30. nóvember 2021 13:31 Það er ekki auðvelt starf að vera með flaggið og dæma um það hvort menn séu rangstæðir eða ekki. Nú er von á meiri hjálp. Getty/Visionhaus/ Alþjóða knattspyrnusambandið ætlar að prófa nýja útgáfu af rangstöðudómgæslu í Arabíubikar FIFA sem hefst í dag. Komi hún vel út verður hún væntanlega notuð á heimsmeistaramótinu í Katar á næsta ári. Markmið nýju tækninnar er að hjálpa aðstoðardómurum að gera enn betur með þegar kemur að því að lyfta rangstöðuflagginu á réttum tíma. Hálfsjálfvirkir rangstöðudómar munu nýta sér tíu til tólf myndavélar á leiknum sem munu geta safnað saman allt að 29 staðsetningarpunktum fyrir hvern leikmann og það fimmtíu sinnum á hverri sekúndu. Semi-automated offside technology explained ahead of FIFA Arab Cup. Pierluigi Collina and Johannes Holzmüller explain the advancement of the tests to date. This technology will be tested at the FIFA Arab Cup 2021 #FIFArabCup #FootballTechnology https://t.co/A6Bef8f25A pic.twitter.com/A63xwvYZTC— FIFA Media (@fifamedia) November 29, 2021 Gervigreind mun síðan vinna stanslaust úr þessum upplýsingum til að meta stöðu leikmanna út frá hverjum öðrum. Eins og dómarinn fær markalínutæknina í úrið sitt þá munu aðstoðardómararnir fá skilaboð frá henni í sín úr. Þannig að ef kerfið nemur rangstöðu þá fær aðstoðardómarinn skilaboð en það er samt undir honum komið að taka endanlega ákvörðun um hvort að leikmaðurinn hafi verið rangstæður eða ekki. „VAR hefur haft mjög jákvæð áhrif á fótboltann og mistökum hefur fækkað. Það eru samt enn hlutir sem hægt er að næta og rangstaðan er ein af þeim hlutum,“ sagði Pierluigi Collina, yfirmaður dómaramála FIFA. FIFA Chief Refereeing Officer Pierluigi Collina headlines the latest edition of Living Football We hear about the latest semi-automated offside technology tests to be used at the #FIFArabCup and much more https://t.co/FfNxcAeHoR pic.twitter.com/gp3H6fIjAn— FIFA.com (@FIFAcom) November 30, 2021 „Við gerum okkur grein fyrir því að það tekur oft lengri tíma að skoða rangstöðuna en að skoða önnur atvik sérstaklega þegar munar litlu. Við vitum líka að þessar linur eru heldur ekki hundrað prósent réttar,“ sagði Collina. „Þess vegna er FIFA að þróa tækni sem getur gefið hraðari og nákvæmari svör. Þetta er þekkt sem hálfsjálfvirkir rangstöðudómar,“ sagði Collina. HM 2022 í Katar Mest lesið Mætti í bíó eins og Na'vi-kona úr Avatar Körfubolti Langþráð stund hjá Orra þegar Sociedad tók stig af Atletico Fótbolti Rekinn úr Keflavík en ráðinn á Skaganum Körfubolti Myndaveisla: Forystufólk og fjölskyldur fögnuðu með íþróttafólki ársins Sport „Ég kom hingað til að vera stjóri, ekki til að vera þjálfari“ Enski boltinn Hæsta konan í sögu bandaríska háskólaboltans bíður eftir leyfi Körfubolti „Enn og aftur getum við engum nema sjálfum okkur um kennt“ Enski boltinn Dembélé tryggði PSG sigurinn í fyrsta Parísarslagnum í 35 ár Fótbolti Uppgjörið: Njarðvík - Grindavík 123-124 | Grindavík með ótrúlegan endurkomusigur Körfubolti „Viljum gera atlögu að titlinum en því miður er það ekki raunhæft“ Körfubolti Fleiri fréttir „Enn og aftur getum við engum nema sjálfum okkur um kennt“ Rosenior er mættur til London Langþráð stund hjá Orra þegar Sociedad tók stig af Atletico Dembélé tryggði PSG sigurinn í fyrsta Parísarslagnum í 35 ár Inter tók toppsætið aftur af nágrönnum sínum Loksins kamerúnskur sigur á móti Suður-Afríku „Við vitum ekkert um nýjan knattspyrnustjóra“ Stjóralaust Chelsea-lið jafnaði metin í uppbótartíma „Ætti kannski að vera nóg að skora tvö mörk til að vinna leikinn“ Hetjudáðir Brahim Diaz halda áfram í Afríkukeppninni „Ég er viss um að sigrarnir koma aftur“ „Ég kom hingað til að vera stjóri, ekki til að vera þjálfari“ Hetja Read Madrid í sumar fékk loksins tækifæri og nýtti það Tóku stig af Liverpool eftir stórbrotið jöfnunarmark í lokin Brassinn var áfram í stuði þegar Brentford afgreiddi Everton Fullt af leikjum frestað í frostinu Varamaður Alberts skoraði sigurmarkið Þrjú rauð spjöld og Conte í slagsmálum Ingimar Stöle semur við Val Sesko var rangstæður og Cunha skilur ekkert Alfons og Willum fögnuðu sigri gegn toppliðinu Sanngjarnt jafntefli eftir stangarskot og mikla spennu „Einn besti markmaður heims“ Cristiano Ronaldo leit út eins og byrjandi í boltanum Arteta segir Declan Rice vera einn þann besta í heimi Tíu Malímenn lentu undir en unnu samt Börsungar björguðu sér með tveimur mörkum í lokin Declan Rice var hetjan þegar Arsenal náði sex stiga forskoti Þórir og félagar tóku stig af Juventus Mané lagði upp tvö og Senegal fyrsta liðið í átta liða úrslit Sjá meira
Markmið nýju tækninnar er að hjálpa aðstoðardómurum að gera enn betur með þegar kemur að því að lyfta rangstöðuflagginu á réttum tíma. Hálfsjálfvirkir rangstöðudómar munu nýta sér tíu til tólf myndavélar á leiknum sem munu geta safnað saman allt að 29 staðsetningarpunktum fyrir hvern leikmann og það fimmtíu sinnum á hverri sekúndu. Semi-automated offside technology explained ahead of FIFA Arab Cup. Pierluigi Collina and Johannes Holzmüller explain the advancement of the tests to date. This technology will be tested at the FIFA Arab Cup 2021 #FIFArabCup #FootballTechnology https://t.co/A6Bef8f25A pic.twitter.com/A63xwvYZTC— FIFA Media (@fifamedia) November 29, 2021 Gervigreind mun síðan vinna stanslaust úr þessum upplýsingum til að meta stöðu leikmanna út frá hverjum öðrum. Eins og dómarinn fær markalínutæknina í úrið sitt þá munu aðstoðardómararnir fá skilaboð frá henni í sín úr. Þannig að ef kerfið nemur rangstöðu þá fær aðstoðardómarinn skilaboð en það er samt undir honum komið að taka endanlega ákvörðun um hvort að leikmaðurinn hafi verið rangstæður eða ekki. „VAR hefur haft mjög jákvæð áhrif á fótboltann og mistökum hefur fækkað. Það eru samt enn hlutir sem hægt er að næta og rangstaðan er ein af þeim hlutum,“ sagði Pierluigi Collina, yfirmaður dómaramála FIFA. FIFA Chief Refereeing Officer Pierluigi Collina headlines the latest edition of Living Football We hear about the latest semi-automated offside technology tests to be used at the #FIFArabCup and much more https://t.co/FfNxcAeHoR pic.twitter.com/gp3H6fIjAn— FIFA.com (@FIFAcom) November 30, 2021 „Við gerum okkur grein fyrir því að það tekur oft lengri tíma að skoða rangstöðuna en að skoða önnur atvik sérstaklega þegar munar litlu. Við vitum líka að þessar linur eru heldur ekki hundrað prósent réttar,“ sagði Collina. „Þess vegna er FIFA að þróa tækni sem getur gefið hraðari og nákvæmari svör. Þetta er þekkt sem hálfsjálfvirkir rangstöðudómar,“ sagði Collina.
HM 2022 í Katar Mest lesið Mætti í bíó eins og Na'vi-kona úr Avatar Körfubolti Langþráð stund hjá Orra þegar Sociedad tók stig af Atletico Fótbolti Rekinn úr Keflavík en ráðinn á Skaganum Körfubolti Myndaveisla: Forystufólk og fjölskyldur fögnuðu með íþróttafólki ársins Sport „Ég kom hingað til að vera stjóri, ekki til að vera þjálfari“ Enski boltinn Hæsta konan í sögu bandaríska háskólaboltans bíður eftir leyfi Körfubolti „Enn og aftur getum við engum nema sjálfum okkur um kennt“ Enski boltinn Dembélé tryggði PSG sigurinn í fyrsta Parísarslagnum í 35 ár Fótbolti Uppgjörið: Njarðvík - Grindavík 123-124 | Grindavík með ótrúlegan endurkomusigur Körfubolti „Viljum gera atlögu að titlinum en því miður er það ekki raunhæft“ Körfubolti Fleiri fréttir „Enn og aftur getum við engum nema sjálfum okkur um kennt“ Rosenior er mættur til London Langþráð stund hjá Orra þegar Sociedad tók stig af Atletico Dembélé tryggði PSG sigurinn í fyrsta Parísarslagnum í 35 ár Inter tók toppsætið aftur af nágrönnum sínum Loksins kamerúnskur sigur á móti Suður-Afríku „Við vitum ekkert um nýjan knattspyrnustjóra“ Stjóralaust Chelsea-lið jafnaði metin í uppbótartíma „Ætti kannski að vera nóg að skora tvö mörk til að vinna leikinn“ Hetjudáðir Brahim Diaz halda áfram í Afríkukeppninni „Ég er viss um að sigrarnir koma aftur“ „Ég kom hingað til að vera stjóri, ekki til að vera þjálfari“ Hetja Read Madrid í sumar fékk loksins tækifæri og nýtti það Tóku stig af Liverpool eftir stórbrotið jöfnunarmark í lokin Brassinn var áfram í stuði þegar Brentford afgreiddi Everton Fullt af leikjum frestað í frostinu Varamaður Alberts skoraði sigurmarkið Þrjú rauð spjöld og Conte í slagsmálum Ingimar Stöle semur við Val Sesko var rangstæður og Cunha skilur ekkert Alfons og Willum fögnuðu sigri gegn toppliðinu Sanngjarnt jafntefli eftir stangarskot og mikla spennu „Einn besti markmaður heims“ Cristiano Ronaldo leit út eins og byrjandi í boltanum Arteta segir Declan Rice vera einn þann besta í heimi Tíu Malímenn lentu undir en unnu samt Börsungar björguðu sér með tveimur mörkum í lokin Declan Rice var hetjan þegar Arsenal náði sex stiga forskoti Þórir og félagar tóku stig af Juventus Mané lagði upp tvö og Senegal fyrsta liðið í átta liða úrslit Sjá meira