Tvöfaldur Ólympíumeistari farinn í herinn Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 29. nóvember 2021 15:00 Haile Gebrselassie er þekktur fyrir frábæran árangur á hlaupabrautinni þar sem hann setti á sínum tíma fjölda heimsmeta. Getty/Alex Grimm Einn frægasti langhlaupari allra tíma og margfaldur meistari á stórmótum er tilbúinn að fórna lífinu fyrir þjóð sína Eþíópíu. Haile Gebrselassie tilkynnti á dögunum að hann ætlaði að ganga til liðs við eþíópíska herinn í baráttu við uppreisnarmenn í landinu. Haile Gebrselassie says he has a weapon and asks if he has any choice but to go to the front in the conflict.Ethiopia is in the throes of a year-long conflict which threatens to tear the country apart.Latest world news https://t.co/ykoGZGdRPI pic.twitter.com/cuKaFazZ6w— Sky News (@SkyNews) November 29, 2021 Gebrselassie varð tvisvar sinnum Ólympíumeistari í tíu þúsund metra hlaupi og varð einnig fjórum sinnum heimsmeistari í sömu grein. Gebrselassie átti magnaðan feril sem sést ekki síst á því að hann setti 27 heimsmet og 61 eþíópísk met á sínum ferli allt frá 800 metra hlaupi upp í maraþonhlaup. Flestir sérfræðingar segja að koma Gebrselassie í herinn sé aðeins táknræn til að hvetja aðra landa sína til að ganga til liðs við herinn en hann sjálfur talar um mikilvægi þess að leggja sitt að mörkum svo Eþíópía verði áfram til. Olympic champion Haile Gebrselassie has pledged to join Ethiopia's military forces on the frontline in the battle against the Tigray People's Liberation Front - despite acknowledging that as a sportsman he is an 'ambassador of peace'. @D_J_Doyle has more. pic.twitter.com/pCRURuAqpk— Reuters Africa (@ReutersAfrica) November 25, 2021 Gebrselassie trúir því að íþróttirnar snúist um frið og ást en engu að síður er hann tilbúinn að taka þetta skref. „Hvað myndir þú gera ef tilvera landsins þíns væri í hættu,“ spurði Haile Gebrselassie blaðamann Reuters. „Eþíópía er land sem hefur lagt mikið af mörkum til Afríku. Já þetta er fyrirmyndarland. Með því að fella Eþíópíu niður á hnén væru menn að gera það sama með öll hin Afríkulöndin. Það kemur ekki til greina,“ sagði Gebrselassie. Gebrselassie hefur náð miklum árangri í viðskiptum síðan að hann hætti að keppa en hann er nú 48 ára gamall. Gebrselassie rekur fjölda fyrirtækja í höfuðborginni. En er hann tilbúinn að fórna lífinu? „Þú býst við að ég segi allt til dauða. Já, það er lokafórnin í stríði,“ sagði Gebrselassie. Frjálsar íþróttir Eþíópía Mest lesið Uppgjörið: Aserbaísjan - Ísland 0-2 | Öruggur sigur og úrslitaleikur framundan Fótbolti Vildi ekki svara spurningum um afa sinn, Donald Trump Golf Ronaldo svaraði Heimi og sagði hann sniðugan Fótbolti Leiðin á HM: Fjögur þúsund manns hurfu sporlaust Fótbolti Hlakkar til að standa sig betur í föðurhlutverkinu Íslenski boltinn Sigurmark Glódísar olli sögulegu tapi Arsenal Fótbolti Óli Jó segir að Geir hafi rekið hann þrisvar Fótbolti Heimir spurður hvort að enn stafi ógn af Ronaldo Fótbolti Drap Messi-drauminn í fæðingu: „Ekki raunhæft“ Fótbolti Rómantík hjá Arnari: „Feginn að hann sé ekki einhver stuðningsfulltrúi“ Fótbolti Fleiri fréttir Uppgjörið: Aserbaísjan - Ísland 0-2 | Öruggur sigur og úrslitaleikur framundan Haaland verður á HM og langri bið Noregs lýkur Keflavík - ÍA | Nýr leikmaður frumsýndur gegn Kanalausum Skagamönnum ÍR - Grindavík | Toppliðið með fullt hús fyrir heimsókn í Breiðholtið KR - Njarðvík | Heimamenn vilja svara fyrir skellinn Sjáðu mörk Íslands í Bakú Lúxemborg - Ísland | Ungu strákarnir okkar vilja tengja saman sigra Rómantík hjá Arnari: „Feginn að hann sé ekki einhver stuðningsfulltrúi“ Ensku stjörnurnar klæðast hugbreytandi inniskóm Jóhann Berg byrjar og spilar landsleik númer hundrað í kvöld Solskjær til í að taka við norska landsliðinu Stefnir Manchester United vegna „kynferðislegs og líkamlegs ofbeldis“ 23 ára forseti ítalsks félags: „Þú þarft ekki að vera karlmaður til að reka félag“ Franski rapparinn segir deilurnar við Mbappé bara misskilning „Þetta er mjög steikt“ Drap Messi-drauminn í fæðingu: „Ekki raunhæft“ Fantasýn: Bara nítján stigum frá toppnum á Íslandi Leiðin á HM: Fjögur þúsund manns hurfu sporlaust Fékk tíu í einkunn í „sturluðum“ sigri á Íslandsmeisturunum ÍA sækir Kanann sem Ármann losaði Vetraríþróttirnar vilja alls ekki „sumaríþróttir“ inn á sína Ólympíuleika Hlakkar til að standa sig betur í föðurhlutverkinu Ronaldo svaraði Heimi og sagði hann sniðugan Sjáðu Glódísi Perlu tryggja sigur á Evrópumeisturum í tímamótaleik Extraleikarnir: Mættu báðir með markvörð úr silfurliðinu í Peking Aserar áhugalitlir og völlurinn hálftómur „Veit ekki alveg hvort þetta standist lög og reglur“ Óli Jó segir að Geir hafi rekið hann þrisvar Segir Liverpool „fá ekkert“ út úr því að nota Mo Salah svona EM án Anfield og Old Trafford byrjar í Wales og endar á Wembley Sjá meira
Haile Gebrselassie tilkynnti á dögunum að hann ætlaði að ganga til liðs við eþíópíska herinn í baráttu við uppreisnarmenn í landinu. Haile Gebrselassie says he has a weapon and asks if he has any choice but to go to the front in the conflict.Ethiopia is in the throes of a year-long conflict which threatens to tear the country apart.Latest world news https://t.co/ykoGZGdRPI pic.twitter.com/cuKaFazZ6w— Sky News (@SkyNews) November 29, 2021 Gebrselassie varð tvisvar sinnum Ólympíumeistari í tíu þúsund metra hlaupi og varð einnig fjórum sinnum heimsmeistari í sömu grein. Gebrselassie átti magnaðan feril sem sést ekki síst á því að hann setti 27 heimsmet og 61 eþíópísk met á sínum ferli allt frá 800 metra hlaupi upp í maraþonhlaup. Flestir sérfræðingar segja að koma Gebrselassie í herinn sé aðeins táknræn til að hvetja aðra landa sína til að ganga til liðs við herinn en hann sjálfur talar um mikilvægi þess að leggja sitt að mörkum svo Eþíópía verði áfram til. Olympic champion Haile Gebrselassie has pledged to join Ethiopia's military forces on the frontline in the battle against the Tigray People's Liberation Front - despite acknowledging that as a sportsman he is an 'ambassador of peace'. @D_J_Doyle has more. pic.twitter.com/pCRURuAqpk— Reuters Africa (@ReutersAfrica) November 25, 2021 Gebrselassie trúir því að íþróttirnar snúist um frið og ást en engu að síður er hann tilbúinn að taka þetta skref. „Hvað myndir þú gera ef tilvera landsins þíns væri í hættu,“ spurði Haile Gebrselassie blaðamann Reuters. „Eþíópía er land sem hefur lagt mikið af mörkum til Afríku. Já þetta er fyrirmyndarland. Með því að fella Eþíópíu niður á hnén væru menn að gera það sama með öll hin Afríkulöndin. Það kemur ekki til greina,“ sagði Gebrselassie. Gebrselassie hefur náð miklum árangri í viðskiptum síðan að hann hætti að keppa en hann er nú 48 ára gamall. Gebrselassie rekur fjölda fyrirtækja í höfuðborginni. En er hann tilbúinn að fórna lífinu? „Þú býst við að ég segi allt til dauða. Já, það er lokafórnin í stríði,“ sagði Gebrselassie.
Frjálsar íþróttir Eþíópía Mest lesið Uppgjörið: Aserbaísjan - Ísland 0-2 | Öruggur sigur og úrslitaleikur framundan Fótbolti Vildi ekki svara spurningum um afa sinn, Donald Trump Golf Ronaldo svaraði Heimi og sagði hann sniðugan Fótbolti Leiðin á HM: Fjögur þúsund manns hurfu sporlaust Fótbolti Hlakkar til að standa sig betur í föðurhlutverkinu Íslenski boltinn Sigurmark Glódísar olli sögulegu tapi Arsenal Fótbolti Óli Jó segir að Geir hafi rekið hann þrisvar Fótbolti Heimir spurður hvort að enn stafi ógn af Ronaldo Fótbolti Drap Messi-drauminn í fæðingu: „Ekki raunhæft“ Fótbolti Rómantík hjá Arnari: „Feginn að hann sé ekki einhver stuðningsfulltrúi“ Fótbolti Fleiri fréttir Uppgjörið: Aserbaísjan - Ísland 0-2 | Öruggur sigur og úrslitaleikur framundan Haaland verður á HM og langri bið Noregs lýkur Keflavík - ÍA | Nýr leikmaður frumsýndur gegn Kanalausum Skagamönnum ÍR - Grindavík | Toppliðið með fullt hús fyrir heimsókn í Breiðholtið KR - Njarðvík | Heimamenn vilja svara fyrir skellinn Sjáðu mörk Íslands í Bakú Lúxemborg - Ísland | Ungu strákarnir okkar vilja tengja saman sigra Rómantík hjá Arnari: „Feginn að hann sé ekki einhver stuðningsfulltrúi“ Ensku stjörnurnar klæðast hugbreytandi inniskóm Jóhann Berg byrjar og spilar landsleik númer hundrað í kvöld Solskjær til í að taka við norska landsliðinu Stefnir Manchester United vegna „kynferðislegs og líkamlegs ofbeldis“ 23 ára forseti ítalsks félags: „Þú þarft ekki að vera karlmaður til að reka félag“ Franski rapparinn segir deilurnar við Mbappé bara misskilning „Þetta er mjög steikt“ Drap Messi-drauminn í fæðingu: „Ekki raunhæft“ Fantasýn: Bara nítján stigum frá toppnum á Íslandi Leiðin á HM: Fjögur þúsund manns hurfu sporlaust Fékk tíu í einkunn í „sturluðum“ sigri á Íslandsmeisturunum ÍA sækir Kanann sem Ármann losaði Vetraríþróttirnar vilja alls ekki „sumaríþróttir“ inn á sína Ólympíuleika Hlakkar til að standa sig betur í föðurhlutverkinu Ronaldo svaraði Heimi og sagði hann sniðugan Sjáðu Glódísi Perlu tryggja sigur á Evrópumeisturum í tímamótaleik Extraleikarnir: Mættu báðir með markvörð úr silfurliðinu í Peking Aserar áhugalitlir og völlurinn hálftómur „Veit ekki alveg hvort þetta standist lög og reglur“ Óli Jó segir að Geir hafi rekið hann þrisvar Segir Liverpool „fá ekkert“ út úr því að nota Mo Salah svona EM án Anfield og Old Trafford byrjar í Wales og endar á Wembley Sjá meira