Anníe og Katrín voru ósáttar með heyrnartólin sín og fundu sjálfar lausnina Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 15. október 2021 09:01 Anníe Mist Þórisdóttir og Katrín Tanja Davíðsdóttir eru tvö af stærstu nöfnunum í CrossFit heiminum enda báðar tvöfaldir heimsmeistarar. Instagram/@dottiraudio Íslensku CrossFit konurnar Anníe Mist Þórisdóttir og Katrín Tanja Davíðsdóttir eru vanar að treysta á sjálfa sig og vinna markvisst af sínum markmiðum. Það virðist ekki skipta máli hvort um að ræða séu keppnir í CrossFit eða þá að standa að gerð nýrra heyrnartóla sem leysa flest þeirra umkvörtunarefni hingað til. Tveggja ára vinnu hjá Anníe Mist og Katrínu Tönju er nú lokið og útkoman eru nýju Dóttir Audio heyrnartólin sem eru sérhönnuð með íþróttamanninn í huga. Anníe Mist segir frá því að heyrnartólin séu nú komin út á markaðinn. „Þetta er verkefni sem ég og Katrín Tanja erum búnar að vera að vinna að í næstum því tvö ár,“ skrifaði Anníe Mist. „Þetta byrjaði allt með því að ég var alltaf að kvarta yfir því að heyrnartólin duttu úr eyrunum mínum við æfingar og Katrín að kvarta yfir því að hennar voru alltaf að eyðileggjast vegna svita,“ skrifaði Anníe Mist og sagði líka að maðurinn hennar Frederik hefði líka eyðilegt þrenn heyrnartól. „Við höfðum enga hugmynd um að þetta myndi enda svona en við vildum búa til eitthvað betra og ég trúi því að við höfum náð því,“ skrifaði Anníe Mist. „Ég trúi því varla að þau séu loksins tilbúin,“ skrifaði Anníe Mist. Hér fyrir neðan má sjá færsluna frá Anníe með kynningu á nýju græjunni. Heyrnartólin eiga að minnka umhverfishávaða, haldast í eyrunum, eru vatnsheld og hafa alltaf 72 klukkutíma hlustunartíma áður en þarf að hlaða þau aftur. View this post on Instagram A post shared by Annie Thorisdottir (@anniethorisdottir) CrossFit Mest lesið Sakaður um svindl á HM í pílukasti Sport Hleður Kjartan lofi eftir frábæra frumraun með Aberdeen Fótbolti Óttast að Isak hafi fótbrotnað Enski boltinn Ótrúleg tíðindi á HM í pílukasti: „Mikið sjokk“ Sport Hjalti Þór ráðinn aðalþjálfari Álftaness Körfubolti HM í pílu: Littler flaug áfram og kvöldinu lauk með spennutrylli Sport Túfa gerir þriggja ára samning í Svíþjóð Fótbolti Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti Arnór Ingvi orðinn leikmaður KR Íslenski boltinn Albert skoraði í fyrsta sigri Fiorentina Fótbolti Fleiri fréttir Hjalti Þór ráðinn aðalþjálfari Álftaness HM í pílu: Littler flaug áfram og kvöldinu lauk með spennutrylli Hleður Kjartan lofi eftir frábæra frumraun með Aberdeen Óttast að Isak hafi fótbrotnað Ótrúleg tíðindi á HM í pílukasti: „Mikið sjokk“ Sakaður um svindl á HM í pílukasti Túfa gerir þriggja ára samning í Svíþjóð Arnór Ingvi orðinn leikmaður KR Albert skoraði í fyrsta sigri Fiorentina Rúnar sótti sinn fyrsta sigur sem þjálfari Wetzlar Bæjarar aftur á sigurbraut Tvenna frá Rogers tryggði Villa sigur gegn Manchester United Kolbrún María kom við sögu í endurkomu Hannover Haukur með sjö mörk og Magdeburg rétt marði botnliðið Barcelona með fjögurra stiga forskot inn í nýtt ár Alvöru innkoma: Kjartan með stoðsendingu gegn Celtic í sínum fyrsta leik Sandra María hetjan og með þeim markahæstu í Þýskalandi Katla skoraði annan leikinn í röð Tómas Bent og félagar unnu Rangers og náðu átta stiga forskoti á toppnum Breiðablik kaupir Jónatan frá Norrköping Rúmlega áttræður Moustafa endurkjörinn forseti IHF með yfirburðum Pílukastarinn biðst afsökunar á að hafa fallið á lyfjaprófinu og öllum lygunum Næstframlagshæstur í grátlegu tapi Hildur áfram í bikarnum og Amanda enn á toppnum Fimmta sinn sem Arsenal er á toppnum um jólin: Unnu ekki titilinn í fyrstu fjögur skiptin „Viljum við að okkar verði minnst fyrir að vera skræfur?“ Fékk næstum 4,5 milljóna króna sekt fyrir að sýna dómara fingurinn Tvær títanplötur settar í Jake Paul eftir kjálkabrotið „Ef dómarinn hefði sinnt sínu starfi almennilega hefði Romero ekki fengið spjald“ Haaland gaf barnabarni Hareide gjöf Sjá meira
Það virðist ekki skipta máli hvort um að ræða séu keppnir í CrossFit eða þá að standa að gerð nýrra heyrnartóla sem leysa flest þeirra umkvörtunarefni hingað til. Tveggja ára vinnu hjá Anníe Mist og Katrínu Tönju er nú lokið og útkoman eru nýju Dóttir Audio heyrnartólin sem eru sérhönnuð með íþróttamanninn í huga. Anníe Mist segir frá því að heyrnartólin séu nú komin út á markaðinn. „Þetta er verkefni sem ég og Katrín Tanja erum búnar að vera að vinna að í næstum því tvö ár,“ skrifaði Anníe Mist. „Þetta byrjaði allt með því að ég var alltaf að kvarta yfir því að heyrnartólin duttu úr eyrunum mínum við æfingar og Katrín að kvarta yfir því að hennar voru alltaf að eyðileggjast vegna svita,“ skrifaði Anníe Mist og sagði líka að maðurinn hennar Frederik hefði líka eyðilegt þrenn heyrnartól. „Við höfðum enga hugmynd um að þetta myndi enda svona en við vildum búa til eitthvað betra og ég trúi því að við höfum náð því,“ skrifaði Anníe Mist. „Ég trúi því varla að þau séu loksins tilbúin,“ skrifaði Anníe Mist. Hér fyrir neðan má sjá færsluna frá Anníe með kynningu á nýju græjunni. Heyrnartólin eiga að minnka umhverfishávaða, haldast í eyrunum, eru vatnsheld og hafa alltaf 72 klukkutíma hlustunartíma áður en þarf að hlaða þau aftur. View this post on Instagram A post shared by Annie Thorisdottir (@anniethorisdottir)
CrossFit Mest lesið Sakaður um svindl á HM í pílukasti Sport Hleður Kjartan lofi eftir frábæra frumraun með Aberdeen Fótbolti Óttast að Isak hafi fótbrotnað Enski boltinn Ótrúleg tíðindi á HM í pílukasti: „Mikið sjokk“ Sport Hjalti Þór ráðinn aðalþjálfari Álftaness Körfubolti HM í pílu: Littler flaug áfram og kvöldinu lauk með spennutrylli Sport Túfa gerir þriggja ára samning í Svíþjóð Fótbolti Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti Arnór Ingvi orðinn leikmaður KR Íslenski boltinn Albert skoraði í fyrsta sigri Fiorentina Fótbolti Fleiri fréttir Hjalti Þór ráðinn aðalþjálfari Álftaness HM í pílu: Littler flaug áfram og kvöldinu lauk með spennutrylli Hleður Kjartan lofi eftir frábæra frumraun með Aberdeen Óttast að Isak hafi fótbrotnað Ótrúleg tíðindi á HM í pílukasti: „Mikið sjokk“ Sakaður um svindl á HM í pílukasti Túfa gerir þriggja ára samning í Svíþjóð Arnór Ingvi orðinn leikmaður KR Albert skoraði í fyrsta sigri Fiorentina Rúnar sótti sinn fyrsta sigur sem þjálfari Wetzlar Bæjarar aftur á sigurbraut Tvenna frá Rogers tryggði Villa sigur gegn Manchester United Kolbrún María kom við sögu í endurkomu Hannover Haukur með sjö mörk og Magdeburg rétt marði botnliðið Barcelona með fjögurra stiga forskot inn í nýtt ár Alvöru innkoma: Kjartan með stoðsendingu gegn Celtic í sínum fyrsta leik Sandra María hetjan og með þeim markahæstu í Þýskalandi Katla skoraði annan leikinn í röð Tómas Bent og félagar unnu Rangers og náðu átta stiga forskoti á toppnum Breiðablik kaupir Jónatan frá Norrköping Rúmlega áttræður Moustafa endurkjörinn forseti IHF með yfirburðum Pílukastarinn biðst afsökunar á að hafa fallið á lyfjaprófinu og öllum lygunum Næstframlagshæstur í grátlegu tapi Hildur áfram í bikarnum og Amanda enn á toppnum Fimmta sinn sem Arsenal er á toppnum um jólin: Unnu ekki titilinn í fyrstu fjögur skiptin „Viljum við að okkar verði minnst fyrir að vera skræfur?“ Fékk næstum 4,5 milljóna króna sekt fyrir að sýna dómara fingurinn Tvær títanplötur settar í Jake Paul eftir kjálkabrotið „Ef dómarinn hefði sinnt sínu starfi almennilega hefði Romero ekki fengið spjald“ Haaland gaf barnabarni Hareide gjöf Sjá meira