„Við hefðum viljað sjá meira“ Óttar Kolbeinsson Proppé skrifar 26. september 2021 03:17 Þorgerður Katrín, formaður Viðreisnar, er ánægð með að flokkurinn bæti við sig þingmanni en hefði viljað sjá hann stækka meira. vísir/vilhelm Tilfinningar formanns Viðreisnar við tölunum eins og þær standa núna eru blendnar. Flokkurinn er að fá mun minna upp úr kjörkössunum heldur en flestar skoðanakannanir gerðu ráð fyrir en er þó einn þriggja flokka sem hafa bætt við sig þingmanni. „Þetta er bara allt í lagi,“ segir Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir í samtali við Vísi. „Við erum að bæta við okkur og erum einn þriggja flokka sem eru að bæta við sig. En engu að síður, eins og staðan er núna þá hefðum við viljað sjá meira.“ Spurð hvort hún bindi vonir við að ótalin utankjörfundaatkvæði, sem eru sögulega mörg í ár og verða talin síðast geti mögulega fallið flokknum í vil segir hún allar hugmyndir um það aðeins vera spekúlasjónir. Það sé að teiknast upp ansi skýr mynd af niðurstöðum kosninganna. Hefur trú á að fylgið verði meira Samkvæmt nýjustu tölum er Viðreisn með 7,7 prósenta fylgi og fimm þingmenn. Þeir bæta þannig við sig einum manni frá síðustu kosningum. „Ég hef samt trú á því að við förum eitthvað upp en hversu mikið það verður er erfitt að segja,“ segir Þorgerður Katrín. Hún segir mikla stemmningu í kosningapartýi Viðreisnar. „En um leið, eins og ég segi, þá hefðum ég viljað sjá okkur stækka meira en þetta.“ Alþingiskosningar 2021 Viðreisn Mest lesið Gámur á akrein hringtorgs í Hveragerði Innlent Hótar að svipta Rosie O'Donnell ríkisborgararétti Erlent Mörg hundruð börn hittist og drekki sig full í sumarpartýum Innlent Kallaði Kristrúnu „Trump okkar Íslendinga“ Innlent Tókust á um veiðigjöld og þinglok Innlent Flestir ánægðir með Kristrúnu en fæstir Ingu Innlent Ingi Garðar er Reykvíkingur ársins Innlent Kristrún og Guðrún mætast í Sprengisandi Innlent Hiti gæti náð 25 stigum í dag Veður Ursula von der Leyen kemur til Íslands Innlent Fleiri fréttir „Eini rasisminn sem ég hef upplifað á Íslandi er frá lögreglunni" Tókust á um veiðigjöld og þinglok Gámur á akrein hringtorgs í Hveragerði Þurfi að bæta skráningu ofbeldisbrota gegn fangavörðum Ursula von der Leyen kemur til Íslands Formenn takast á, fangelsismál og Trump á völlinn Ekki farið fram á gæsluvarðhald yfir fimmmenningunum Ingi Garðar er Reykvíkingur ársins Kallaði Kristrúnu „Trump okkar Íslendinga“ Kristrún og Guðrún mætast í Sprengisandi Flestir ánægðir með Kristrúnu en fæstir Ingu Fundu kannabisplöntur við húsleit Dettifoss komið til hafnar Mörg hundruð börn hittist og drekki sig full í sumarpartýum Ofbeldi í garð fangavarða eykst Hnífstungumaður úrskurðaður í gæsluvarðhald Fjögur mál kláruð fyrir þingslit: „Skynsamleg lúkning sem forseti leggur til“ Þinglokasamningur í höfn Þingfundi slitið eftir ítrekaðar frestanir og snörp orðaskipti Eldfimt ástand á þingi, árásir á fangaverði og full ungmenni á víðavangi Segir enga sérstaka ástæðu fyrir áhuga á 71. greininni Minnisblað Flokks fólksins: „Við þurfum að fá svar við þessu“ Þingfundur hafinn eftir ítrekaðar frestanir Dettifoss nálgast endamarkið Þurfi að taka á þeim sem telji sig geta keypt líkama annarra Hríðskotabyssa í poka kom Íslendingi á lista CIA Nafn mannsins sem lést í mótorhjólaslysinu Vonar að minnihlutinn sýni ábyrgð svo ekki þurfi að beita ákvæðinu aftur Telja jákvæðu skrefin of fá Sjálfvirk bílaþvottastöð opnuð á Selfossi Sjá meira
„Þetta er bara allt í lagi,“ segir Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir í samtali við Vísi. „Við erum að bæta við okkur og erum einn þriggja flokka sem eru að bæta við sig. En engu að síður, eins og staðan er núna þá hefðum við viljað sjá meira.“ Spurð hvort hún bindi vonir við að ótalin utankjörfundaatkvæði, sem eru sögulega mörg í ár og verða talin síðast geti mögulega fallið flokknum í vil segir hún allar hugmyndir um það aðeins vera spekúlasjónir. Það sé að teiknast upp ansi skýr mynd af niðurstöðum kosninganna. Hefur trú á að fylgið verði meira Samkvæmt nýjustu tölum er Viðreisn með 7,7 prósenta fylgi og fimm þingmenn. Þeir bæta þannig við sig einum manni frá síðustu kosningum. „Ég hef samt trú á því að við förum eitthvað upp en hversu mikið það verður er erfitt að segja,“ segir Þorgerður Katrín. Hún segir mikla stemmningu í kosningapartýi Viðreisnar. „En um leið, eins og ég segi, þá hefðum ég viljað sjá okkur stækka meira en þetta.“
Alþingiskosningar 2021 Viðreisn Mest lesið Gámur á akrein hringtorgs í Hveragerði Innlent Hótar að svipta Rosie O'Donnell ríkisborgararétti Erlent Mörg hundruð börn hittist og drekki sig full í sumarpartýum Innlent Kallaði Kristrúnu „Trump okkar Íslendinga“ Innlent Tókust á um veiðigjöld og þinglok Innlent Flestir ánægðir með Kristrúnu en fæstir Ingu Innlent Ingi Garðar er Reykvíkingur ársins Innlent Kristrún og Guðrún mætast í Sprengisandi Innlent Hiti gæti náð 25 stigum í dag Veður Ursula von der Leyen kemur til Íslands Innlent Fleiri fréttir „Eini rasisminn sem ég hef upplifað á Íslandi er frá lögreglunni" Tókust á um veiðigjöld og þinglok Gámur á akrein hringtorgs í Hveragerði Þurfi að bæta skráningu ofbeldisbrota gegn fangavörðum Ursula von der Leyen kemur til Íslands Formenn takast á, fangelsismál og Trump á völlinn Ekki farið fram á gæsluvarðhald yfir fimmmenningunum Ingi Garðar er Reykvíkingur ársins Kallaði Kristrúnu „Trump okkar Íslendinga“ Kristrún og Guðrún mætast í Sprengisandi Flestir ánægðir með Kristrúnu en fæstir Ingu Fundu kannabisplöntur við húsleit Dettifoss komið til hafnar Mörg hundruð börn hittist og drekki sig full í sumarpartýum Ofbeldi í garð fangavarða eykst Hnífstungumaður úrskurðaður í gæsluvarðhald Fjögur mál kláruð fyrir þingslit: „Skynsamleg lúkning sem forseti leggur til“ Þinglokasamningur í höfn Þingfundi slitið eftir ítrekaðar frestanir og snörp orðaskipti Eldfimt ástand á þingi, árásir á fangaverði og full ungmenni á víðavangi Segir enga sérstaka ástæðu fyrir áhuga á 71. greininni Minnisblað Flokks fólksins: „Við þurfum að fá svar við þessu“ Þingfundur hafinn eftir ítrekaðar frestanir Dettifoss nálgast endamarkið Þurfi að taka á þeim sem telji sig geta keypt líkama annarra Hríðskotabyssa í poka kom Íslendingi á lista CIA Nafn mannsins sem lést í mótorhjólaslysinu Vonar að minnihlutinn sýni ábyrgð svo ekki þurfi að beita ákvæðinu aftur Telja jákvæðu skrefin of fá Sjálfvirk bílaþvottastöð opnuð á Selfossi Sjá meira