„Mögulega þarf að taka allt liðið af lífi eftir frammistöðuna í kvöld“ Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 6. september 2021 10:30 Brian Kelly hugsar sig eflaust tvisvar um áður en hann segir næst brandara í beinni. Ezra Shaw/Getty Images Brian Kelly, þjálfari liðs Notre Dame-háskólans í amerískum fótbolta, lét vægast sagt undarleg ummæli falla eftir að liðið vann dramatískan 41-38 sigur gegn Florida State í framlengdum leik. „Ég er hlynntur aftökum, mögulega þarf að taka allt liðið af lífi eftir frammistöðuna í kvöld,“ sagði Kelly að leik loknum er hann ræddi við blaðamenn. Þessi ótrúlegu ummæli voru tekin upp og sjá má þau hér að neðan. what. pic.twitter.com/sCIeCWivUO— Timothy Burke (@bubbaprog) September 6, 2021 Kelly reyndi að útskýra mál sitt á blaðamannafundi eftir leikinn en hann sagðist þá hafa verið að vitna í John McKay, fyrrum þjálfara Tampa Bay Buccaneers. Sá var spurður út í hvernig honum fannst lið sitt framkvæma hlutina í leiknum (e. What do you think of your team´s execution?). McKay svaraði að hann væri hlynntur því (e. I´m in favor of it). Framkvæmd sókna í íþróttum eins og amerískum fótbolta eru kallaðar „execution“ á móðurmálinu. „Execution“ getur hins vegar einnig þýtt aftaka, það er að taka einhvern að lífi. „Ég var að vitna í gömul ummæli eftir John McKay, ég var að grínast. Þetta átti að vera fyndið en var það ekki. Þessu var teið alvarlega, er ekki í lagi með ykkur?“ spurði Kelly hneykslaður á blaðamannafundinum. Hér að neðan má sjá nokkur tíst varðandi ummæli Kelly en þau féllu vægast sagt í grýttan jarðveg. uh.. what do we think of Brian Kelly's humor attempt? it's a twist on an old one liner, saying his whole team "should be executed." but this is '21.. yeah I don't think it works. It was a resilient W in very tough environment.— Chris Fowler (@cbfowler) September 6, 2021 Brian Kelly did not execute that joke very well.— Annie Agar (@AnnieAgar) September 6, 2021 In his postgame interview, Notre Dame's Brian Kelly tried paraphrasing a great old John McKay line about an all-time bad Tampa Bay team concerning "execution." Kelly's attempt fell flat, did not work. Hey, coach, your team JUST WON AT FLORIDA STATE. And that deserves "execution"?— Skip Bayless (@RealSkipBayless) September 6, 2021 Mest lesið Syrgja átján ára fimleikakonu Sport Írar ætli að fylgja eftir tillögu Heimis Fótbolti Gerir grín að klæðaburði liðsfélaga síns Körfubolti Cherki aðalmaðurinn í sigri City Enski boltinn Segir að Arsenal stefni á sögulega fernu á þessu tímabili Enski boltinn Þjálfar 2. flokk samhliða því að spila fyrir KR Íslenski boltinn Samþykkja hvern Rússann á fætur öðrum inn á Ólympíuleikana Sport Sjáðu dönsku þrumuna sem færði United-mönnum öll þrjú stigin Enski boltinn Amorim endaði viðtalið á gamansömum nótum Enski boltinn Stjórnin leyst frá störfum eftir að tólf ára drengur drukknaði Sport Fleiri fréttir Úlfarnir heiðruðu minningu Jota Enn tapa Albert og félagar Handarbrotinn og missir af úrslitaleiknum Nottingham Forest - Manchester City | Mæta City-menn þungir til leiks? Andri Lucas frá í mánuð Írar ætli að fylgja eftir tillögu Heimis Þjálfar 2. flokk samhliða því að spila fyrir KR Svakalegur derby-dagur fyrir Tómas Bent og félaga Sjáðu dönsku þrumuna sem færði United-mönnum öll þrjú stigin Syrgja átján ára fimleikakonu Segir að Arsenal stefni á sögulega fernu á þessu tímabili Dagskráin: Doc Zone í jólaskapi, fullt af leikjum í enska og HM í pílu Gerir grín að klæðaburði liðsfélaga síns Sú besta í heimi ætlar sér að koma til baka löngu fyrir Íslandsleikinn Amorim endaði viðtalið á gamansömum nótum „Við eigum heima í Evrópu“ Malí tók stig af heimamönnum Daninn skaut Man. United upp fyrir Liverpool Hafa áhyggjur af notkun gríma sem líkja eftir þjálfun í þunnu lofti Amorim segir strákinn í frystinum vera framtíðin hjá Man. United Samþykkja hvern Rússann á fætur öðrum inn á Ólympíuleikana Frönsk fótboltagoðsögn lést á jólunum Martinez með fyrirliðabandið og báðir Fletcher-bræðurnir á bekknum Elvar stigahæstur en fékk ekki sigur í jólagjöf Reynir farinn að láta til sín taka í þýsku deildinni Martin mættur aftur inn á völlinn og liðið hans endaði taphrinuna Mo Salah tryggði Egyptum sigur annan leikinn í röð Færeysk landsliðskona til liðs við ÍBV Elín Klara atkvæðamikil og sigursæl í jólaleiknum Havertz gæti snúið aftur á næstu dögum Sjá meira
„Ég er hlynntur aftökum, mögulega þarf að taka allt liðið af lífi eftir frammistöðuna í kvöld,“ sagði Kelly að leik loknum er hann ræddi við blaðamenn. Þessi ótrúlegu ummæli voru tekin upp og sjá má þau hér að neðan. what. pic.twitter.com/sCIeCWivUO— Timothy Burke (@bubbaprog) September 6, 2021 Kelly reyndi að útskýra mál sitt á blaðamannafundi eftir leikinn en hann sagðist þá hafa verið að vitna í John McKay, fyrrum þjálfara Tampa Bay Buccaneers. Sá var spurður út í hvernig honum fannst lið sitt framkvæma hlutina í leiknum (e. What do you think of your team´s execution?). McKay svaraði að hann væri hlynntur því (e. I´m in favor of it). Framkvæmd sókna í íþróttum eins og amerískum fótbolta eru kallaðar „execution“ á móðurmálinu. „Execution“ getur hins vegar einnig þýtt aftaka, það er að taka einhvern að lífi. „Ég var að vitna í gömul ummæli eftir John McKay, ég var að grínast. Þetta átti að vera fyndið en var það ekki. Þessu var teið alvarlega, er ekki í lagi með ykkur?“ spurði Kelly hneykslaður á blaðamannafundinum. Hér að neðan má sjá nokkur tíst varðandi ummæli Kelly en þau féllu vægast sagt í grýttan jarðveg. uh.. what do we think of Brian Kelly's humor attempt? it's a twist on an old one liner, saying his whole team "should be executed." but this is '21.. yeah I don't think it works. It was a resilient W in very tough environment.— Chris Fowler (@cbfowler) September 6, 2021 Brian Kelly did not execute that joke very well.— Annie Agar (@AnnieAgar) September 6, 2021 In his postgame interview, Notre Dame's Brian Kelly tried paraphrasing a great old John McKay line about an all-time bad Tampa Bay team concerning "execution." Kelly's attempt fell flat, did not work. Hey, coach, your team JUST WON AT FLORIDA STATE. And that deserves "execution"?— Skip Bayless (@RealSkipBayless) September 6, 2021
Mest lesið Syrgja átján ára fimleikakonu Sport Írar ætli að fylgja eftir tillögu Heimis Fótbolti Gerir grín að klæðaburði liðsfélaga síns Körfubolti Cherki aðalmaðurinn í sigri City Enski boltinn Segir að Arsenal stefni á sögulega fernu á þessu tímabili Enski boltinn Þjálfar 2. flokk samhliða því að spila fyrir KR Íslenski boltinn Samþykkja hvern Rússann á fætur öðrum inn á Ólympíuleikana Sport Sjáðu dönsku þrumuna sem færði United-mönnum öll þrjú stigin Enski boltinn Amorim endaði viðtalið á gamansömum nótum Enski boltinn Stjórnin leyst frá störfum eftir að tólf ára drengur drukknaði Sport Fleiri fréttir Úlfarnir heiðruðu minningu Jota Enn tapa Albert og félagar Handarbrotinn og missir af úrslitaleiknum Nottingham Forest - Manchester City | Mæta City-menn þungir til leiks? Andri Lucas frá í mánuð Írar ætli að fylgja eftir tillögu Heimis Þjálfar 2. flokk samhliða því að spila fyrir KR Svakalegur derby-dagur fyrir Tómas Bent og félaga Sjáðu dönsku þrumuna sem færði United-mönnum öll þrjú stigin Syrgja átján ára fimleikakonu Segir að Arsenal stefni á sögulega fernu á þessu tímabili Dagskráin: Doc Zone í jólaskapi, fullt af leikjum í enska og HM í pílu Gerir grín að klæðaburði liðsfélaga síns Sú besta í heimi ætlar sér að koma til baka löngu fyrir Íslandsleikinn Amorim endaði viðtalið á gamansömum nótum „Við eigum heima í Evrópu“ Malí tók stig af heimamönnum Daninn skaut Man. United upp fyrir Liverpool Hafa áhyggjur af notkun gríma sem líkja eftir þjálfun í þunnu lofti Amorim segir strákinn í frystinum vera framtíðin hjá Man. United Samþykkja hvern Rússann á fætur öðrum inn á Ólympíuleikana Frönsk fótboltagoðsögn lést á jólunum Martinez með fyrirliðabandið og báðir Fletcher-bræðurnir á bekknum Elvar stigahæstur en fékk ekki sigur í jólagjöf Reynir farinn að láta til sín taka í þýsku deildinni Martin mættur aftur inn á völlinn og liðið hans endaði taphrinuna Mo Salah tryggði Egyptum sigur annan leikinn í röð Færeysk landsliðskona til liðs við ÍBV Elín Klara atkvæðamikil og sigursæl í jólaleiknum Havertz gæti snúið aftur á næstu dögum Sjá meira