„Mögulega þarf að taka allt liðið af lífi eftir frammistöðuna í kvöld“ Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 6. september 2021 10:30 Brian Kelly hugsar sig eflaust tvisvar um áður en hann segir næst brandara í beinni. Ezra Shaw/Getty Images Brian Kelly, þjálfari liðs Notre Dame-háskólans í amerískum fótbolta, lét vægast sagt undarleg ummæli falla eftir að liðið vann dramatískan 41-38 sigur gegn Florida State í framlengdum leik. „Ég er hlynntur aftökum, mögulega þarf að taka allt liðið af lífi eftir frammistöðuna í kvöld,“ sagði Kelly að leik loknum er hann ræddi við blaðamenn. Þessi ótrúlegu ummæli voru tekin upp og sjá má þau hér að neðan. what. pic.twitter.com/sCIeCWivUO— Timothy Burke (@bubbaprog) September 6, 2021 Kelly reyndi að útskýra mál sitt á blaðamannafundi eftir leikinn en hann sagðist þá hafa verið að vitna í John McKay, fyrrum þjálfara Tampa Bay Buccaneers. Sá var spurður út í hvernig honum fannst lið sitt framkvæma hlutina í leiknum (e. What do you think of your team´s execution?). McKay svaraði að hann væri hlynntur því (e. I´m in favor of it). Framkvæmd sókna í íþróttum eins og amerískum fótbolta eru kallaðar „execution“ á móðurmálinu. „Execution“ getur hins vegar einnig þýtt aftaka, það er að taka einhvern að lífi. „Ég var að vitna í gömul ummæli eftir John McKay, ég var að grínast. Þetta átti að vera fyndið en var það ekki. Þessu var teið alvarlega, er ekki í lagi með ykkur?“ spurði Kelly hneykslaður á blaðamannafundinum. Hér að neðan má sjá nokkur tíst varðandi ummæli Kelly en þau féllu vægast sagt í grýttan jarðveg. uh.. what do we think of Brian Kelly's humor attempt? it's a twist on an old one liner, saying his whole team "should be executed." but this is '21.. yeah I don't think it works. It was a resilient W in very tough environment.— Chris Fowler (@cbfowler) September 6, 2021 Brian Kelly did not execute that joke very well.— Annie Agar (@AnnieAgar) September 6, 2021 In his postgame interview, Notre Dame's Brian Kelly tried paraphrasing a great old John McKay line about an all-time bad Tampa Bay team concerning "execution." Kelly's attempt fell flat, did not work. Hey, coach, your team JUST WON AT FLORIDA STATE. And that deserves "execution"?— Skip Bayless (@RealSkipBayless) September 6, 2021 Mest lesið Þessir þurfa að heilla Amorim Enski boltinn „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ Íslenski boltinn Brynjólfur Andersen með tvö gegn Wrexham Fótbolti Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Enski boltinn Luka framlengir til þriggja ára í Los Angeles Körfubolti Stórt tap á Ítalíu Körfubolti Ísland mátti þola stórt tap Körfubolti Grindavík fær leikstjórnanda frá Grikklandi Körfubolti „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ Íslenski boltinn Ramsdale mættur til Newcastle Enski boltinn Fleiri fréttir Þessir þurfa að heilla Amorim Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Grindavík fær leikstjórnanda frá Grikklandi Brynjólfur Andersen með tvö gegn Wrexham Stórt tap á Ítalíu Ísland mátti þola stórt tap Ramsdale mættur til Newcastle Eggert Aron skoraði og lagði upp í stórsigri Brann „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ Luka framlengir til þriggja ára í Los Angeles „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ Davíð Snær og Guðlaugur Victor lögðu upp mörk „Ég vona að tjaldið mitt sé ennþá þarna, það verður gaman í kvöld“ Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Ledecky lenti í vandræðum en hélt krúnunni Arnór og Ísak skoruðu í stórfurðulegum tíu marka leik Settu Íslandsmet í síðasta sundinu á HM í Singapúr Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Uppgjörið: ÍBV - KR 2-1 | Fyrirliðinn tryggði fögnuð í Eyjum „Einhver blástur en ekkert sem á að hafa svakaleg áhrif“ Handtekin fyrir að lemja kærastann en hann vildi ekki kæra „Mikilvægt að fá nýjan og ferskan Blæ inn í þetta“ Newcastle býður í Sesko Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun „Erfið og flókin staða“ Sveindís spilaði fyrsta leikinn fyrir Angel City Fékk vægt áfall: „Með fullt af missed calls“ Stjórnendur NBA reyna að sannfæra Real Madrid og fleiri forrík félög „Úrvalsdeildarliðum verður ekki fækkað niður í 18“ Dagskráin í dag: Þjóðhátíðarleikur í Eyjum og allskonar annað Sjá meira
„Ég er hlynntur aftökum, mögulega þarf að taka allt liðið af lífi eftir frammistöðuna í kvöld,“ sagði Kelly að leik loknum er hann ræddi við blaðamenn. Þessi ótrúlegu ummæli voru tekin upp og sjá má þau hér að neðan. what. pic.twitter.com/sCIeCWivUO— Timothy Burke (@bubbaprog) September 6, 2021 Kelly reyndi að útskýra mál sitt á blaðamannafundi eftir leikinn en hann sagðist þá hafa verið að vitna í John McKay, fyrrum þjálfara Tampa Bay Buccaneers. Sá var spurður út í hvernig honum fannst lið sitt framkvæma hlutina í leiknum (e. What do you think of your team´s execution?). McKay svaraði að hann væri hlynntur því (e. I´m in favor of it). Framkvæmd sókna í íþróttum eins og amerískum fótbolta eru kallaðar „execution“ á móðurmálinu. „Execution“ getur hins vegar einnig þýtt aftaka, það er að taka einhvern að lífi. „Ég var að vitna í gömul ummæli eftir John McKay, ég var að grínast. Þetta átti að vera fyndið en var það ekki. Þessu var teið alvarlega, er ekki í lagi með ykkur?“ spurði Kelly hneykslaður á blaðamannafundinum. Hér að neðan má sjá nokkur tíst varðandi ummæli Kelly en þau féllu vægast sagt í grýttan jarðveg. uh.. what do we think of Brian Kelly's humor attempt? it's a twist on an old one liner, saying his whole team "should be executed." but this is '21.. yeah I don't think it works. It was a resilient W in very tough environment.— Chris Fowler (@cbfowler) September 6, 2021 Brian Kelly did not execute that joke very well.— Annie Agar (@AnnieAgar) September 6, 2021 In his postgame interview, Notre Dame's Brian Kelly tried paraphrasing a great old John McKay line about an all-time bad Tampa Bay team concerning "execution." Kelly's attempt fell flat, did not work. Hey, coach, your team JUST WON AT FLORIDA STATE. And that deserves "execution"?— Skip Bayless (@RealSkipBayless) September 6, 2021
Mest lesið Þessir þurfa að heilla Amorim Enski boltinn „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ Íslenski boltinn Brynjólfur Andersen með tvö gegn Wrexham Fótbolti Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Enski boltinn Luka framlengir til þriggja ára í Los Angeles Körfubolti Stórt tap á Ítalíu Körfubolti Ísland mátti þola stórt tap Körfubolti Grindavík fær leikstjórnanda frá Grikklandi Körfubolti „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ Íslenski boltinn Ramsdale mættur til Newcastle Enski boltinn Fleiri fréttir Þessir þurfa að heilla Amorim Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Grindavík fær leikstjórnanda frá Grikklandi Brynjólfur Andersen með tvö gegn Wrexham Stórt tap á Ítalíu Ísland mátti þola stórt tap Ramsdale mættur til Newcastle Eggert Aron skoraði og lagði upp í stórsigri Brann „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ Luka framlengir til þriggja ára í Los Angeles „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ Davíð Snær og Guðlaugur Victor lögðu upp mörk „Ég vona að tjaldið mitt sé ennþá þarna, það verður gaman í kvöld“ Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Ledecky lenti í vandræðum en hélt krúnunni Arnór og Ísak skoruðu í stórfurðulegum tíu marka leik Settu Íslandsmet í síðasta sundinu á HM í Singapúr Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Uppgjörið: ÍBV - KR 2-1 | Fyrirliðinn tryggði fögnuð í Eyjum „Einhver blástur en ekkert sem á að hafa svakaleg áhrif“ Handtekin fyrir að lemja kærastann en hann vildi ekki kæra „Mikilvægt að fá nýjan og ferskan Blæ inn í þetta“ Newcastle býður í Sesko Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun „Erfið og flókin staða“ Sveindís spilaði fyrsta leikinn fyrir Angel City Fékk vægt áfall: „Með fullt af missed calls“ Stjórnendur NBA reyna að sannfæra Real Madrid og fleiri forrík félög „Úrvalsdeildarliðum verður ekki fækkað niður í 18“ Dagskráin í dag: Þjóðhátíðarleikur í Eyjum og allskonar annað Sjá meira