„Mögulega þarf að taka allt liðið af lífi eftir frammistöðuna í kvöld“ Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 6. september 2021 10:30 Brian Kelly hugsar sig eflaust tvisvar um áður en hann segir næst brandara í beinni. Ezra Shaw/Getty Images Brian Kelly, þjálfari liðs Notre Dame-háskólans í amerískum fótbolta, lét vægast sagt undarleg ummæli falla eftir að liðið vann dramatískan 41-38 sigur gegn Florida State í framlengdum leik. „Ég er hlynntur aftökum, mögulega þarf að taka allt liðið af lífi eftir frammistöðuna í kvöld,“ sagði Kelly að leik loknum er hann ræddi við blaðamenn. Þessi ótrúlegu ummæli voru tekin upp og sjá má þau hér að neðan. what. pic.twitter.com/sCIeCWivUO— Timothy Burke (@bubbaprog) September 6, 2021 Kelly reyndi að útskýra mál sitt á blaðamannafundi eftir leikinn en hann sagðist þá hafa verið að vitna í John McKay, fyrrum þjálfara Tampa Bay Buccaneers. Sá var spurður út í hvernig honum fannst lið sitt framkvæma hlutina í leiknum (e. What do you think of your team´s execution?). McKay svaraði að hann væri hlynntur því (e. I´m in favor of it). Framkvæmd sókna í íþróttum eins og amerískum fótbolta eru kallaðar „execution“ á móðurmálinu. „Execution“ getur hins vegar einnig þýtt aftaka, það er að taka einhvern að lífi. „Ég var að vitna í gömul ummæli eftir John McKay, ég var að grínast. Þetta átti að vera fyndið en var það ekki. Þessu var teið alvarlega, er ekki í lagi með ykkur?“ spurði Kelly hneykslaður á blaðamannafundinum. Hér að neðan má sjá nokkur tíst varðandi ummæli Kelly en þau féllu vægast sagt í grýttan jarðveg. uh.. what do we think of Brian Kelly's humor attempt? it's a twist on an old one liner, saying his whole team "should be executed." but this is '21.. yeah I don't think it works. It was a resilient W in very tough environment.— Chris Fowler (@cbfowler) September 6, 2021 Brian Kelly did not execute that joke very well.— Annie Agar (@AnnieAgar) September 6, 2021 In his postgame interview, Notre Dame's Brian Kelly tried paraphrasing a great old John McKay line about an all-time bad Tampa Bay team concerning "execution." Kelly's attempt fell flat, did not work. Hey, coach, your team JUST WON AT FLORIDA STATE. And that deserves "execution"?— Skip Bayless (@RealSkipBayless) September 6, 2021 Mest lesið „Fæ meira borgað fyrir fyrsta bardagann en flestir fá yfir allan ferilinn“ Sport Guðmundur Guðjónsson tekur við ÍR á ný Fótbolti Íslandsmetin falla í bunkum á Íslandsmótinu í sundi Sport Þungt Evrópukvöld á Ásvöllum Handbolti Martin stigahæstur með tvöfalda tvennu Körfubolti Parma nældi í stig gegn toppliði AC Milan Fótbolti Norris á ráspól en Verstappen í vandræðum Formúla 1 Sanngjarn heimasigur Enski boltinn „Orðfærið og dónaskapurinn með ólíkindum“ Handbolti „Hallærislegasta smjaður sem íþróttaheimurinn hefur nokkurn tíma séð“ Fótbolti Fleiri fréttir Íslandsmetin falla í bunkum á Íslandsmótinu í sundi Parma nældi í stig gegn toppliði AC Milan Guðmundur Guðjónsson tekur við ÍR á ný Martin stigahæstur með tvöfalda tvennu Þungt Evrópukvöld á Ásvöllum Norris á ráspól en Verstappen í vandræðum Sanngjarn heimasigur Algjör markaþurrð í Seríu A Keflvíkingar bæta framherja frá Slóveníu í hópinn Valur steinlá gegn Blomberg-Lippe Tveir í röð hjá West Ham og þægilegt hjá Everton Dramatík í uppbótartíma Union Berlin stöðvaði ótrúlega sigurgöngu Bayern Bikarmeistararnir komnir með nýjan þjálfara Emelía og stöllur með átta stiga forskot Amorim fannst vanta hugrekki til að klára leikinn Stefán Teitur og félagar upp í þriðja sætið Stjörnukonur fengu silfur á Norðurlandamótinu Tvö mörk í uppbótartíma í ótrúlegum leik Inter missti niður tveggja marka forskot NBA vill koma deild í Evrópu á koppinn Boro bannar Edwards að stýra liðinu í dag Ósammála Wenger að Wirtz hafi skemmt miðju Liverpool „Allt sem er satt í dag gæti verið lygi eftir þrjár vikur“ Óli Jó um lágpunkt ferilsins: „Fannst þeir koma illa fram við mig“ Leikmaður ÍA búinn á því í upphitun „Fæ meira borgað fyrir fyrsta bardagann en flestir fá yfir allan ferilinn“ „Tækifæri fyrir aðra að stíga upp og sýna sig“ Fjölmargir borguðu sig inn á langþráða æfingu Dagskráin í dag: Formúla, frábærir leikir í enska og uppgjör frægra í Doc Zone Sjá meira
„Ég er hlynntur aftökum, mögulega þarf að taka allt liðið af lífi eftir frammistöðuna í kvöld,“ sagði Kelly að leik loknum er hann ræddi við blaðamenn. Þessi ótrúlegu ummæli voru tekin upp og sjá má þau hér að neðan. what. pic.twitter.com/sCIeCWivUO— Timothy Burke (@bubbaprog) September 6, 2021 Kelly reyndi að útskýra mál sitt á blaðamannafundi eftir leikinn en hann sagðist þá hafa verið að vitna í John McKay, fyrrum þjálfara Tampa Bay Buccaneers. Sá var spurður út í hvernig honum fannst lið sitt framkvæma hlutina í leiknum (e. What do you think of your team´s execution?). McKay svaraði að hann væri hlynntur því (e. I´m in favor of it). Framkvæmd sókna í íþróttum eins og amerískum fótbolta eru kallaðar „execution“ á móðurmálinu. „Execution“ getur hins vegar einnig þýtt aftaka, það er að taka einhvern að lífi. „Ég var að vitna í gömul ummæli eftir John McKay, ég var að grínast. Þetta átti að vera fyndið en var það ekki. Þessu var teið alvarlega, er ekki í lagi með ykkur?“ spurði Kelly hneykslaður á blaðamannafundinum. Hér að neðan má sjá nokkur tíst varðandi ummæli Kelly en þau féllu vægast sagt í grýttan jarðveg. uh.. what do we think of Brian Kelly's humor attempt? it's a twist on an old one liner, saying his whole team "should be executed." but this is '21.. yeah I don't think it works. It was a resilient W in very tough environment.— Chris Fowler (@cbfowler) September 6, 2021 Brian Kelly did not execute that joke very well.— Annie Agar (@AnnieAgar) September 6, 2021 In his postgame interview, Notre Dame's Brian Kelly tried paraphrasing a great old John McKay line about an all-time bad Tampa Bay team concerning "execution." Kelly's attempt fell flat, did not work. Hey, coach, your team JUST WON AT FLORIDA STATE. And that deserves "execution"?— Skip Bayless (@RealSkipBayless) September 6, 2021
Mest lesið „Fæ meira borgað fyrir fyrsta bardagann en flestir fá yfir allan ferilinn“ Sport Guðmundur Guðjónsson tekur við ÍR á ný Fótbolti Íslandsmetin falla í bunkum á Íslandsmótinu í sundi Sport Þungt Evrópukvöld á Ásvöllum Handbolti Martin stigahæstur með tvöfalda tvennu Körfubolti Parma nældi í stig gegn toppliði AC Milan Fótbolti Norris á ráspól en Verstappen í vandræðum Formúla 1 Sanngjarn heimasigur Enski boltinn „Orðfærið og dónaskapurinn með ólíkindum“ Handbolti „Hallærislegasta smjaður sem íþróttaheimurinn hefur nokkurn tíma séð“ Fótbolti Fleiri fréttir Íslandsmetin falla í bunkum á Íslandsmótinu í sundi Parma nældi í stig gegn toppliði AC Milan Guðmundur Guðjónsson tekur við ÍR á ný Martin stigahæstur með tvöfalda tvennu Þungt Evrópukvöld á Ásvöllum Norris á ráspól en Verstappen í vandræðum Sanngjarn heimasigur Algjör markaþurrð í Seríu A Keflvíkingar bæta framherja frá Slóveníu í hópinn Valur steinlá gegn Blomberg-Lippe Tveir í röð hjá West Ham og þægilegt hjá Everton Dramatík í uppbótartíma Union Berlin stöðvaði ótrúlega sigurgöngu Bayern Bikarmeistararnir komnir með nýjan þjálfara Emelía og stöllur með átta stiga forskot Amorim fannst vanta hugrekki til að klára leikinn Stefán Teitur og félagar upp í þriðja sætið Stjörnukonur fengu silfur á Norðurlandamótinu Tvö mörk í uppbótartíma í ótrúlegum leik Inter missti niður tveggja marka forskot NBA vill koma deild í Evrópu á koppinn Boro bannar Edwards að stýra liðinu í dag Ósammála Wenger að Wirtz hafi skemmt miðju Liverpool „Allt sem er satt í dag gæti verið lygi eftir þrjár vikur“ Óli Jó um lágpunkt ferilsins: „Fannst þeir koma illa fram við mig“ Leikmaður ÍA búinn á því í upphitun „Fæ meira borgað fyrir fyrsta bardagann en flestir fá yfir allan ferilinn“ „Tækifæri fyrir aðra að stíga upp og sýna sig“ Fjölmargir borguðu sig inn á langþráða æfingu Dagskráin í dag: Formúla, frábærir leikir í enska og uppgjör frægra í Doc Zone Sjá meira