„Mögulega þarf að taka allt liðið af lífi eftir frammistöðuna í kvöld“ Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 6. september 2021 10:30 Brian Kelly hugsar sig eflaust tvisvar um áður en hann segir næst brandara í beinni. Ezra Shaw/Getty Images Brian Kelly, þjálfari liðs Notre Dame-háskólans í amerískum fótbolta, lét vægast sagt undarleg ummæli falla eftir að liðið vann dramatískan 41-38 sigur gegn Florida State í framlengdum leik. „Ég er hlynntur aftökum, mögulega þarf að taka allt liðið af lífi eftir frammistöðuna í kvöld,“ sagði Kelly að leik loknum er hann ræddi við blaðamenn. Þessi ótrúlegu ummæli voru tekin upp og sjá má þau hér að neðan. what. pic.twitter.com/sCIeCWivUO— Timothy Burke (@bubbaprog) September 6, 2021 Kelly reyndi að útskýra mál sitt á blaðamannafundi eftir leikinn en hann sagðist þá hafa verið að vitna í John McKay, fyrrum þjálfara Tampa Bay Buccaneers. Sá var spurður út í hvernig honum fannst lið sitt framkvæma hlutina í leiknum (e. What do you think of your team´s execution?). McKay svaraði að hann væri hlynntur því (e. I´m in favor of it). Framkvæmd sókna í íþróttum eins og amerískum fótbolta eru kallaðar „execution“ á móðurmálinu. „Execution“ getur hins vegar einnig þýtt aftaka, það er að taka einhvern að lífi. „Ég var að vitna í gömul ummæli eftir John McKay, ég var að grínast. Þetta átti að vera fyndið en var það ekki. Þessu var teið alvarlega, er ekki í lagi með ykkur?“ spurði Kelly hneykslaður á blaðamannafundinum. Hér að neðan má sjá nokkur tíst varðandi ummæli Kelly en þau féllu vægast sagt í grýttan jarðveg. uh.. what do we think of Brian Kelly's humor attempt? it's a twist on an old one liner, saying his whole team "should be executed." but this is '21.. yeah I don't think it works. It was a resilient W in very tough environment.— Chris Fowler (@cbfowler) September 6, 2021 Brian Kelly did not execute that joke very well.— Annie Agar (@AnnieAgar) September 6, 2021 In his postgame interview, Notre Dame's Brian Kelly tried paraphrasing a great old John McKay line about an all-time bad Tampa Bay team concerning "execution." Kelly's attempt fell flat, did not work. Hey, coach, your team JUST WON AT FLORIDA STATE. And that deserves "execution"?— Skip Bayless (@RealSkipBayless) September 6, 2021 Mest lesið Albert ekki með gegn Frakklandi Fótbolti „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Fótbolti Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Handbolti Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum Fótbolti Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Fótbolti Sjáðu markasúpuna á Laugardalsvelli í kvöld Sport Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Fótbolti Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik Fótbolti „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: Stjarnan - Þór/KA | Stjörnukonur geta komist upp í efri hlutann Unnu lokaleikhlutann með 26 stigum Uppgjör: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Emilía sneri aftur eftir meiðsli Elín Klara markahæst í risasigri Eiga von á breytingum og þyngri miðju gegn Frökkum Sengün stórkostlegur þegar Tyrkir komust í átta liða úrslit Stærsti heimasigur Íslands í keppnisleik Albert ekki með gegn Frakklandi Luis Enrique þarf að fara í aðgerð eftir hjólaslys „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Stærsti sigur Íslands ekki gegn smáþjóð Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Dagskráin í dag: Landsleikir og fleira Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Sjáðu markasúpuna á Laugardalsvelli í kvöld Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik „Fyrri hálfleikurinn lagði grunninn“ „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ „Héldum áfram og drápum leikinn“ Svíar sóttu jafntefli og Ítalir möluðu Eista Ísak Bergmann: Stoltur af þjóðinni í kvöld Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Nýliðarnir byrja á góðum sigri Tuchel hefur ekkert rætt við Greenwood 54 ára markvörður rífur hanskana af hillunni Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn Sjá meira
„Ég er hlynntur aftökum, mögulega þarf að taka allt liðið af lífi eftir frammistöðuna í kvöld,“ sagði Kelly að leik loknum er hann ræddi við blaðamenn. Þessi ótrúlegu ummæli voru tekin upp og sjá má þau hér að neðan. what. pic.twitter.com/sCIeCWivUO— Timothy Burke (@bubbaprog) September 6, 2021 Kelly reyndi að útskýra mál sitt á blaðamannafundi eftir leikinn en hann sagðist þá hafa verið að vitna í John McKay, fyrrum þjálfara Tampa Bay Buccaneers. Sá var spurður út í hvernig honum fannst lið sitt framkvæma hlutina í leiknum (e. What do you think of your team´s execution?). McKay svaraði að hann væri hlynntur því (e. I´m in favor of it). Framkvæmd sókna í íþróttum eins og amerískum fótbolta eru kallaðar „execution“ á móðurmálinu. „Execution“ getur hins vegar einnig þýtt aftaka, það er að taka einhvern að lífi. „Ég var að vitna í gömul ummæli eftir John McKay, ég var að grínast. Þetta átti að vera fyndið en var það ekki. Þessu var teið alvarlega, er ekki í lagi með ykkur?“ spurði Kelly hneykslaður á blaðamannafundinum. Hér að neðan má sjá nokkur tíst varðandi ummæli Kelly en þau féllu vægast sagt í grýttan jarðveg. uh.. what do we think of Brian Kelly's humor attempt? it's a twist on an old one liner, saying his whole team "should be executed." but this is '21.. yeah I don't think it works. It was a resilient W in very tough environment.— Chris Fowler (@cbfowler) September 6, 2021 Brian Kelly did not execute that joke very well.— Annie Agar (@AnnieAgar) September 6, 2021 In his postgame interview, Notre Dame's Brian Kelly tried paraphrasing a great old John McKay line about an all-time bad Tampa Bay team concerning "execution." Kelly's attempt fell flat, did not work. Hey, coach, your team JUST WON AT FLORIDA STATE. And that deserves "execution"?— Skip Bayless (@RealSkipBayless) September 6, 2021
Mest lesið Albert ekki með gegn Frakklandi Fótbolti „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Fótbolti Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Handbolti Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum Fótbolti Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Fótbolti Sjáðu markasúpuna á Laugardalsvelli í kvöld Sport Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Fótbolti Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik Fótbolti „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: Stjarnan - Þór/KA | Stjörnukonur geta komist upp í efri hlutann Unnu lokaleikhlutann með 26 stigum Uppgjör: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Emilía sneri aftur eftir meiðsli Elín Klara markahæst í risasigri Eiga von á breytingum og þyngri miðju gegn Frökkum Sengün stórkostlegur þegar Tyrkir komust í átta liða úrslit Stærsti heimasigur Íslands í keppnisleik Albert ekki með gegn Frakklandi Luis Enrique þarf að fara í aðgerð eftir hjólaslys „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Stærsti sigur Íslands ekki gegn smáþjóð Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Dagskráin í dag: Landsleikir og fleira Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Sjáðu markasúpuna á Laugardalsvelli í kvöld Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik „Fyrri hálfleikurinn lagði grunninn“ „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ „Héldum áfram og drápum leikinn“ Svíar sóttu jafntefli og Ítalir möluðu Eista Ísak Bergmann: Stoltur af þjóðinni í kvöld Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Nýliðarnir byrja á góðum sigri Tuchel hefur ekkert rætt við Greenwood 54 ára markvörður rífur hanskana af hillunni Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn Sjá meira
Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Handbolti
Uppgjör: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni
Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn
Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Handbolti