Dagskráin í dag: Fótbolti, amerískur fótbolti, tölvuleikir og golf Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 29. ágúst 2021 06:00 Blikar gætu náð fimm stiga forskoti á toppi Pepsi Max deildar karla. Vísir/Hulda Margrét Sportrásir Stöðvar 2 bjóða upp á gjörsamlega pakkaðan dag, en hvorki meira né minna en 14 beinar útsendingar eru á dagskrá í dag. Golf Dagurinn byrjar á golfi, en klukkan 10:00 hefst útsending frá lokadegi Omega European Masters á Stöð 2 Golf. Hálftíma síðar, eða klukkan 10:30, hefst útsending frá Skafto Open á LET mótaröðinni á Stöð 2 Sport 4 og lokadagur BMW Championship á PGA mótaröðinni lokar golfdeginum. Útsending frá BMW Championship hefst klukkan 16:00 á Stöð 2 Golf. Pepsi Max deild karla Fimm leikir í Pepsi Max deild karla eru á dagskrá í dag og verða þeir allir sýndir í beinni útsendingu. KA og ÍA ríða á vaðið, en útsending frá þeim leik hefst klukkan 15:50 á stod2.is, áður en útsendingar frá leikjum KR og Leiknis annars vegar, og FH og Víkings hinsvegar, hefjast klukkan 16:50. Viðureign KR og Leiknis er sýnd á stod2.is og FH tekur á móti Víking á Stöð 2 Sport 4. Klukkan 18:45 er Pepsi Max Upphitun á dagskrá á Stöð 2 Sport, en klukkan 19:05 verður skipt yfir á seinustu tvo leiki dagsins. Fylkir tekur á móti toppliði Breiðabliks á stod2.is og HK og Keflavík eigast við á Stöð 2 Sport í fallbaráttuslag. Að þessum leikjum loknum fara sérfræðingar Stúkunnar yfir leiki umferðarinnar í Pepsi Max Stúkunni á Stöð 2 Sport. Amerískur fótbolti Tveir leikir eru á dagskrá í NFL deildinni í amerískum fótbolta í kvöld og í nótt. Cincinnati Bengals og Miami Dolphins eigast við á Stöð 2 Sport 2 klukkan 20:00 og Atlanta Falcons tekur á móti Cleveland Browns á sömu stöð á slaginu miðnætti. Tölvuleikir Klukkan 15:00 er Stórmeistaramót Vodafonedeildarinnar á dagskrá Stöð 2 eSport, og á sömu rás verður hægt að fylgjast með Sandkassanum þar sem við fáum að fylgjast með Benna og félögum hans prófa sig áfram í mismunandi tölvuleikjum, bæði gömlum og nýjum. Dagskráin í dag Mest lesið Uppþot í Eyjum: „Í kvöld töpuðu íþróttirnar“ Handbolti Magnús Ver í 55. sæti á lista yfir bestu íþróttamenn sögunnar Sport Mamma reddaði treyjunum frá Thuram bræðrunum Sport Bitvargurinn fékk tólf leikja bann Sport Fagnaði heimsmetinu í karíókí herbergi Sport Líktu varnarleik KR við varnarleik fimmtugs old boys liðs Íslenski boltinn Fær 54 milljónir í vikulaun en æfir einn og yfirgefinn Enski boltinn Gæti spilað í kvöld en þarf að mæta í réttarsal í fyrramálið Fótbolti Emil leggur skóna á hilluna Sport Í beinni: Athletic Bilbao - Arsenal | Skytturnar byrja í Baskalandi Fótbolti Fleiri fréttir Hefur bætt heimsmetið um þrettán sentímetra á fimm árum Í beinni: Athletic Bilbao - Arsenal | Skytturnar byrja í Baskalandi Emil leggur skóna á hilluna Tryggvi varði flest skot á EM og tók næstflest fráköst Magnús Ver í 55. sæti á lista yfir bestu íþróttamenn sögunnar Fyrirliðinn ekki með Arsenal í Baskalandi Barðist degi eftir að hafa orðið fyrir bíl „Finn að ég er að fara að toppa á réttum tíma“ Gæti spilað í kvöld en þarf að mæta í réttarsal í fyrramálið Fær 54 milljónir í vikulaun en æfir einn og yfirgefinn Mamma reddaði treyjunum frá Thuram bræðrunum Uppþot í Eyjum: „Í kvöld töpuðu íþróttirnar“ Líktu varnarleik KR við varnarleik fimmtugs old boys liðs Sjáðu hvernig ÍA lyfti sér af botninum og mörkin í Smáranum Ítalskur skíðakappi lést eftir árekstur á æfingu Bitvargurinn fékk tólf leikja bann Fagnaði heimsmetinu í karíókí herbergi Dagskráin í dag: Meistaradeildin hefst, Lokasóknin og VARsjáin Mikil ánægja með Mikael: „Hann hefur gjörbreytt liðinu“ Burrow leggst undir hnífinn og verður lengi frá Þjálfari Sverris rekinn eftir tvo leiki Bellingham batnaði hraðar en búist var við „Sérfræðingarnir sem hafa spáð okkur tólfta sætinu“ Varamaður Mikaels skoraði jöfnunarmarkið Lárus Orri: Fórum í „Fuck you mode“ Sparkað í klof liðsfélaga Kolbeins en sigurinn sóttur Uppgjörið: ÍA - Afturelding 3-1 | Sigurganga Skagamanna heldur áfram Meiðslahrjáði miðvörðurinn lætur gott heita Uppgjörið: Breiðablik - ÍBV 1-1 | Eyjamenn náðu ekki upp í efri hlutann Hundfúll út í Refina Sjá meira
Golf Dagurinn byrjar á golfi, en klukkan 10:00 hefst útsending frá lokadegi Omega European Masters á Stöð 2 Golf. Hálftíma síðar, eða klukkan 10:30, hefst útsending frá Skafto Open á LET mótaröðinni á Stöð 2 Sport 4 og lokadagur BMW Championship á PGA mótaröðinni lokar golfdeginum. Útsending frá BMW Championship hefst klukkan 16:00 á Stöð 2 Golf. Pepsi Max deild karla Fimm leikir í Pepsi Max deild karla eru á dagskrá í dag og verða þeir allir sýndir í beinni útsendingu. KA og ÍA ríða á vaðið, en útsending frá þeim leik hefst klukkan 15:50 á stod2.is, áður en útsendingar frá leikjum KR og Leiknis annars vegar, og FH og Víkings hinsvegar, hefjast klukkan 16:50. Viðureign KR og Leiknis er sýnd á stod2.is og FH tekur á móti Víking á Stöð 2 Sport 4. Klukkan 18:45 er Pepsi Max Upphitun á dagskrá á Stöð 2 Sport, en klukkan 19:05 verður skipt yfir á seinustu tvo leiki dagsins. Fylkir tekur á móti toppliði Breiðabliks á stod2.is og HK og Keflavík eigast við á Stöð 2 Sport í fallbaráttuslag. Að þessum leikjum loknum fara sérfræðingar Stúkunnar yfir leiki umferðarinnar í Pepsi Max Stúkunni á Stöð 2 Sport. Amerískur fótbolti Tveir leikir eru á dagskrá í NFL deildinni í amerískum fótbolta í kvöld og í nótt. Cincinnati Bengals og Miami Dolphins eigast við á Stöð 2 Sport 2 klukkan 20:00 og Atlanta Falcons tekur á móti Cleveland Browns á sömu stöð á slaginu miðnætti. Tölvuleikir Klukkan 15:00 er Stórmeistaramót Vodafonedeildarinnar á dagskrá Stöð 2 eSport, og á sömu rás verður hægt að fylgjast með Sandkassanum þar sem við fáum að fylgjast með Benna og félögum hans prófa sig áfram í mismunandi tölvuleikjum, bæði gömlum og nýjum.
Dagskráin í dag Mest lesið Uppþot í Eyjum: „Í kvöld töpuðu íþróttirnar“ Handbolti Magnús Ver í 55. sæti á lista yfir bestu íþróttamenn sögunnar Sport Mamma reddaði treyjunum frá Thuram bræðrunum Sport Bitvargurinn fékk tólf leikja bann Sport Fagnaði heimsmetinu í karíókí herbergi Sport Líktu varnarleik KR við varnarleik fimmtugs old boys liðs Íslenski boltinn Fær 54 milljónir í vikulaun en æfir einn og yfirgefinn Enski boltinn Gæti spilað í kvöld en þarf að mæta í réttarsal í fyrramálið Fótbolti Emil leggur skóna á hilluna Sport Í beinni: Athletic Bilbao - Arsenal | Skytturnar byrja í Baskalandi Fótbolti Fleiri fréttir Hefur bætt heimsmetið um þrettán sentímetra á fimm árum Í beinni: Athletic Bilbao - Arsenal | Skytturnar byrja í Baskalandi Emil leggur skóna á hilluna Tryggvi varði flest skot á EM og tók næstflest fráköst Magnús Ver í 55. sæti á lista yfir bestu íþróttamenn sögunnar Fyrirliðinn ekki með Arsenal í Baskalandi Barðist degi eftir að hafa orðið fyrir bíl „Finn að ég er að fara að toppa á réttum tíma“ Gæti spilað í kvöld en þarf að mæta í réttarsal í fyrramálið Fær 54 milljónir í vikulaun en æfir einn og yfirgefinn Mamma reddaði treyjunum frá Thuram bræðrunum Uppþot í Eyjum: „Í kvöld töpuðu íþróttirnar“ Líktu varnarleik KR við varnarleik fimmtugs old boys liðs Sjáðu hvernig ÍA lyfti sér af botninum og mörkin í Smáranum Ítalskur skíðakappi lést eftir árekstur á æfingu Bitvargurinn fékk tólf leikja bann Fagnaði heimsmetinu í karíókí herbergi Dagskráin í dag: Meistaradeildin hefst, Lokasóknin og VARsjáin Mikil ánægja með Mikael: „Hann hefur gjörbreytt liðinu“ Burrow leggst undir hnífinn og verður lengi frá Þjálfari Sverris rekinn eftir tvo leiki Bellingham batnaði hraðar en búist var við „Sérfræðingarnir sem hafa spáð okkur tólfta sætinu“ Varamaður Mikaels skoraði jöfnunarmarkið Lárus Orri: Fórum í „Fuck you mode“ Sparkað í klof liðsfélaga Kolbeins en sigurinn sóttur Uppgjörið: ÍA - Afturelding 3-1 | Sigurganga Skagamanna heldur áfram Meiðslahrjáði miðvörðurinn lætur gott heita Uppgjörið: Breiðablik - ÍBV 1-1 | Eyjamenn náðu ekki upp í efri hlutann Hundfúll út í Refina Sjá meira