Hætta með sjálfkeyrandi rútur á ÓL eftir að keyrt var yfir blindan keppanda Valur Páll Eiríksson skrifar 28. ágúst 2021 14:01 E-Palette rúturnar hafa keyrt um Ólympíuþorpið allt mótið. Þær hafa verið teknar úr umferð eftir að ein slík keyrði á blindan keppanda. Tomohiro Ohsumi/Getty Images Bílaframleiðandinn Toyota hefur beðist afsökunar vegna oftrúar á sjálfkeyrandi rútum á vegum fyrirtækisins sem flytja keppendur til og frá í Ólympíuþorpinu á Ólympíumóti fatlaðra í Tókýó. Ein rútan keyrði yfir blindan keppenda í þorpinu sem getur ekki keppt á leikunum eftir slysið. Toyota baðst afsökunar eftir slysið og hefur tekið sjálfkeyrandi e-Palette rúturnar úr umferð vegna þess. Rútan fór út fyrir sína hefðbundnu leið og yfir á gangbraut hvar hún hæfði gangandi vegfaranda. Japanski júdókappinn Aramitso Kitazono varð fyrir rútunni þar sem hann var illa marinn og með sár eftir áreksturinn. Hann mun af völdum slyssins ekki geta keppt í júdókeppni blindra um helgina. Akio Toyoda, forseti Toyota, bað Kitazon afsökunar vegna málsins. Toyota er styrktaraðili mótsins og voru rúturnar hluti af auglýsingu fyrirtækisins. Rúturnar hafa verið teknar úr umferð vegna slyssins en Toyoda segir fyritækið hafa orðið sekt um oftrú á tækninni á bakvið rúturnar. Yoshiyasu Endo, þjálfari Kitazono, segir hann vera á batavegi. „Hann sér vel um sig. Það er mikil eftirsjá, en ég held að enginn sé vonsviknari en hann.“ Ólympíumót fatlaðra Japan Mest lesið Leik lokið: Tindastóll - Stjarnan 77-82 | Stjarnan er Íslandsmeistari Körfubolti „Þakka Guði fyrir að leyfa mér að upplifa þetta“ Körfubolti „Körfuboltaguðirnir voru búnir að ákveða“ Körfubolti Amorim vildi ekki ræða framtíðina Fótbolti Ægir valinn verðmætastur Körfubolti Tottenham vann Evrópudeildina Fótbolti „Okkur er alveg sama núna“ Fótbolti Sjáðu markið sem tryggði Tottenham titilinn Fótbolti Sveindís til félags í eigu stórstjarna Fótbolti Shaq segist hundrað prósent Körfubolti Fleiri fréttir Dagskráin í dag: Pílukast, íshokkí og golf „Körfuboltaguðirnir voru búnir að ákveða“ Ægir valinn verðmætastur „Þakka Guði fyrir að leyfa mér að upplifa þetta“ Leik lokið: Tindastóll - Stjarnan 77-82 | Stjarnan er Íslandsmeistari Amorim vildi ekki ræða framtíðina „Okkur er alveg sama núna“ Sjáðu markið sem tryggði Tottenham titilinn Tottenham vann Evrópudeildina Shaq segist hundrað prósent Kolstad kláraði úrslitaeinvígið Tíu ára fór holu í höggi í Eyjum Sveindís til félags í eigu stórstjarna Játar sök vegna smygls á 60 kílóum af kannabisi NFL-stjörnur með á ÓL í LA Vázquez víkur fyrir Trent Flestir vonast eftir sigri Spurs í kvöld Samfélagið á Sauðárkróki ekki í vinnuhæfu ástandi Bellingham þarf að fara í aðgerð Mikilvægasti leikur í sögu Man. Utd Yamal tekur við tíunni hjá Barcelona Kona Calvert-Lewin varð fyrir barðinu á netníðingum Þeir bestu ( 10.-9. sæti): Hörkutól með hæfileika Baldur mátaði sig við þá bestu og setur stefnuna á toppinn Gunnar Nelson fann neista frá fyrri tíð: „Smá vakning fyrir mig“ Þruman skellti í lás og tók forystuna Þjálfar enn í skugga réttarhaldanna Guardiola hótar að hætta „Að vinna Evrópudeildina mun ekki leysa öll okkar vandamál“ Dagskráin í dag: Oddaleikur á Króknum og fleiri úrslitaleikir Sjá meira
Toyota baðst afsökunar eftir slysið og hefur tekið sjálfkeyrandi e-Palette rúturnar úr umferð vegna þess. Rútan fór út fyrir sína hefðbundnu leið og yfir á gangbraut hvar hún hæfði gangandi vegfaranda. Japanski júdókappinn Aramitso Kitazono varð fyrir rútunni þar sem hann var illa marinn og með sár eftir áreksturinn. Hann mun af völdum slyssins ekki geta keppt í júdókeppni blindra um helgina. Akio Toyoda, forseti Toyota, bað Kitazon afsökunar vegna málsins. Toyota er styrktaraðili mótsins og voru rúturnar hluti af auglýsingu fyrirtækisins. Rúturnar hafa verið teknar úr umferð vegna slyssins en Toyoda segir fyritækið hafa orðið sekt um oftrú á tækninni á bakvið rúturnar. Yoshiyasu Endo, þjálfari Kitazono, segir hann vera á batavegi. „Hann sér vel um sig. Það er mikil eftirsjá, en ég held að enginn sé vonsviknari en hann.“
Ólympíumót fatlaðra Japan Mest lesið Leik lokið: Tindastóll - Stjarnan 77-82 | Stjarnan er Íslandsmeistari Körfubolti „Þakka Guði fyrir að leyfa mér að upplifa þetta“ Körfubolti „Körfuboltaguðirnir voru búnir að ákveða“ Körfubolti Amorim vildi ekki ræða framtíðina Fótbolti Ægir valinn verðmætastur Körfubolti Tottenham vann Evrópudeildina Fótbolti „Okkur er alveg sama núna“ Fótbolti Sjáðu markið sem tryggði Tottenham titilinn Fótbolti Sveindís til félags í eigu stórstjarna Fótbolti Shaq segist hundrað prósent Körfubolti Fleiri fréttir Dagskráin í dag: Pílukast, íshokkí og golf „Körfuboltaguðirnir voru búnir að ákveða“ Ægir valinn verðmætastur „Þakka Guði fyrir að leyfa mér að upplifa þetta“ Leik lokið: Tindastóll - Stjarnan 77-82 | Stjarnan er Íslandsmeistari Amorim vildi ekki ræða framtíðina „Okkur er alveg sama núna“ Sjáðu markið sem tryggði Tottenham titilinn Tottenham vann Evrópudeildina Shaq segist hundrað prósent Kolstad kláraði úrslitaeinvígið Tíu ára fór holu í höggi í Eyjum Sveindís til félags í eigu stórstjarna Játar sök vegna smygls á 60 kílóum af kannabisi NFL-stjörnur með á ÓL í LA Vázquez víkur fyrir Trent Flestir vonast eftir sigri Spurs í kvöld Samfélagið á Sauðárkróki ekki í vinnuhæfu ástandi Bellingham þarf að fara í aðgerð Mikilvægasti leikur í sögu Man. Utd Yamal tekur við tíunni hjá Barcelona Kona Calvert-Lewin varð fyrir barðinu á netníðingum Þeir bestu ( 10.-9. sæti): Hörkutól með hæfileika Baldur mátaði sig við þá bestu og setur stefnuna á toppinn Gunnar Nelson fann neista frá fyrri tíð: „Smá vakning fyrir mig“ Þruman skellti í lás og tók forystuna Þjálfar enn í skugga réttarhaldanna Guardiola hótar að hætta „Að vinna Evrópudeildina mun ekki leysa öll okkar vandamál“ Dagskráin í dag: Oddaleikur á Króknum og fleiri úrslitaleikir Sjá meira