Don Everly er fallinn frá Atli Ísleifsson skrifar 23. ágúst 2021 08:54 Phil Everly (til vinstri) og Don Everly (til hægri) á tónleikum í Madison Square Garden árið 2003. Getty Bandaríski tónlistarmaðurinn Don Everly, annar Everly-bræðranna, er látinn, 84 ára að aldri. Talsmaður fjölskyldu Everly staðfesti í samtali við bandaríska fjölmiðla um helgina að hann hafi andast í Nashville á laugardaginn, en gaf ekki upp um dánarorsök. Don Everly og bróðir hans Phil áttu fjölda smella á sjötta og sjöunda áratug síðustu aldar með sveit sinni, The Everly Brothers. Meðal laga sem nutu mikilla vinsælda með sveitinni má nefna Bye Bye Love og All I Have To Do Is Dream. Phil, yngri Everly-bróðirinn, lést árið 2014, þá 74 ára að aldri. Í frétt BBC segir að sveitin hafi meðal annars haft áhrif á aðra tónlistarmenn, þeirra á meðal Bítlanna og Simon og Garfunkel. Árið 1973 kastaðist í kekki milli bræðranna á tónleikum í Kaliforníu þar sen Phil sló gítarinn í gólfið á sviðinu og strunsaði burt. Eftir það töluðust bræðurnir ekki við í um áratug, en sættust þó að lokum. Everly-bræðurnir voru í hópi þeirra fyrstu sem teknir voru inn í Frægðarhöll rokksins árið 1986. Þá fengu þeir heiðurverðlaun fyrir framlag sitt til tónlistar á Grammy-verðlaunahátíðinni árið 1997. Tónlist Bandaríkin Andlát Mest lesið Ævintýralegt frí Ómars og Evu Margrétar á Ítalíu Lífið Skaut mink í eldhúsi í Garðabæ Lífið Er Lína Langsokkur woke? Gagnrýni Þáttur Kimmel af sjónvarpsskjánum um óákveðinn tíma Lífið Svona er matseðillinn á Litla-Hrauni Lífið Kynlífsmyndband í Ásmundarsal Lífið Klassískur ítalskur réttur sem allir elska Lífið Allsgáður í sjö ár: „Mæli með“ Lífið Bestu hlutverk Roberts Redford: Sjarmatröll og skilgreiningin á kvikmyndastjörnu Bíó og sjónvarp Hvernig getur kona sem er komin í tíðahvörf fundið neistann til að stunda kynlíf aftur? Lífið Fleiri fréttir Svona er matseðillinn á Litla-Hrauni Klassískur ítalskur réttur sem allir elska Allsgáður í sjö ár: „Mæli með“ Skaut mink í eldhúsi í Garðabæ Íslandsmeistari í kokteilagerð selur slotið Ótrúlegt útsýni og erfiðar aðstæður á Skessuhorni Ævintýralegt frí Ómars og Evu Margrétar á Ítalíu Kynlífsmyndband í Ásmundarsal Þáttur Kimmel af sjónvarpsskjánum um óákveðinn tíma Hvernig getur kona sem er komin í tíðahvörf fundið neistann til að stunda kynlíf aftur? „Þú ert svo falleg“ Djúsí Ceasar vefja sem klikkar seint Bullandi boltastemning á árshátíð Sýnar Fjölgar mannkyninu enn frekar Berjamó með sjálfum Berjakarlinum Eiríkur og Alma selja smekklega hæð í Garðabæ Fór ein í eftirpartý með Drake en segir ekki meir „Erum við að falla úr efstu deild í Norður-Kóreu?“ Kærastinn skyndilega orðinn „pabbi“ Aldísar Borguðu norn fyrir gott veður á brúðkaupsdaginn Fjallar ekki um eiturlyf í dýrðarljóma „Án djóks besta kvöld lífs míns“ Robert Redford er látinn Norska konungsfjölskyldan krefst breytinga á heimildarmynd Netflix Fyrst „stóru fimm“ til að hóta sniðgöngu Keyptu vistvænt hús í Garðabæ af meðlimi Sigur Rósar Fögur hæð í frönskum stíl „Hann varð fyrir gríðarlega miklum árásum úr samfélaginu“ Mægðurnar Vanda Sig og Dísa sögðu fokk við ofbeldi Salka Sól og Elísabet Jökuls mættu á frumsýningu Sjá meira
Don Everly og bróðir hans Phil áttu fjölda smella á sjötta og sjöunda áratug síðustu aldar með sveit sinni, The Everly Brothers. Meðal laga sem nutu mikilla vinsælda með sveitinni má nefna Bye Bye Love og All I Have To Do Is Dream. Phil, yngri Everly-bróðirinn, lést árið 2014, þá 74 ára að aldri. Í frétt BBC segir að sveitin hafi meðal annars haft áhrif á aðra tónlistarmenn, þeirra á meðal Bítlanna og Simon og Garfunkel. Árið 1973 kastaðist í kekki milli bræðranna á tónleikum í Kaliforníu þar sen Phil sló gítarinn í gólfið á sviðinu og strunsaði burt. Eftir það töluðust bræðurnir ekki við í um áratug, en sættust þó að lokum. Everly-bræðurnir voru í hópi þeirra fyrstu sem teknir voru inn í Frægðarhöll rokksins árið 1986. Þá fengu þeir heiðurverðlaun fyrir framlag sitt til tónlistar á Grammy-verðlaunahátíðinni árið 1997.
Tónlist Bandaríkin Andlát Mest lesið Ævintýralegt frí Ómars og Evu Margrétar á Ítalíu Lífið Skaut mink í eldhúsi í Garðabæ Lífið Er Lína Langsokkur woke? Gagnrýni Þáttur Kimmel af sjónvarpsskjánum um óákveðinn tíma Lífið Svona er matseðillinn á Litla-Hrauni Lífið Kynlífsmyndband í Ásmundarsal Lífið Klassískur ítalskur réttur sem allir elska Lífið Allsgáður í sjö ár: „Mæli með“ Lífið Bestu hlutverk Roberts Redford: Sjarmatröll og skilgreiningin á kvikmyndastjörnu Bíó og sjónvarp Hvernig getur kona sem er komin í tíðahvörf fundið neistann til að stunda kynlíf aftur? Lífið Fleiri fréttir Svona er matseðillinn á Litla-Hrauni Klassískur ítalskur réttur sem allir elska Allsgáður í sjö ár: „Mæli með“ Skaut mink í eldhúsi í Garðabæ Íslandsmeistari í kokteilagerð selur slotið Ótrúlegt útsýni og erfiðar aðstæður á Skessuhorni Ævintýralegt frí Ómars og Evu Margrétar á Ítalíu Kynlífsmyndband í Ásmundarsal Þáttur Kimmel af sjónvarpsskjánum um óákveðinn tíma Hvernig getur kona sem er komin í tíðahvörf fundið neistann til að stunda kynlíf aftur? „Þú ert svo falleg“ Djúsí Ceasar vefja sem klikkar seint Bullandi boltastemning á árshátíð Sýnar Fjölgar mannkyninu enn frekar Berjamó með sjálfum Berjakarlinum Eiríkur og Alma selja smekklega hæð í Garðabæ Fór ein í eftirpartý með Drake en segir ekki meir „Erum við að falla úr efstu deild í Norður-Kóreu?“ Kærastinn skyndilega orðinn „pabbi“ Aldísar Borguðu norn fyrir gott veður á brúðkaupsdaginn Fjallar ekki um eiturlyf í dýrðarljóma „Án djóks besta kvöld lífs míns“ Robert Redford er látinn Norska konungsfjölskyldan krefst breytinga á heimildarmynd Netflix Fyrst „stóru fimm“ til að hóta sniðgöngu Keyptu vistvænt hús í Garðabæ af meðlimi Sigur Rósar Fögur hæð í frönskum stíl „Hann varð fyrir gríðarlega miklum árásum úr samfélaginu“ Mægðurnar Vanda Sig og Dísa sögðu fokk við ofbeldi Salka Sól og Elísabet Jökuls mættu á frumsýningu Sjá meira