Simmi Vill tekst í beinni á við Bjarna Ben, sem fær falleinkunn hjá honum sem ráðherra Snorri Másson skrifar 19. ágúst 2021 23:36 Bjarni Benediktsson er fyrsti viðmælandi í nýja Instagram-þætti Sigmars Vilhjálmssonar. Vísir/Instagram Sigmar Vilhjálmsson athafnamaður og samfélagsmiðlamógúll er að fara af stað með nýjan spjallþátt, sem verður í beinni á Instagram. Þátturinn hefur göngu sína á þriðjudaginn og yfirskriftin er „Þrasað á þriðjudögum.“ Fyrst verður þrasað við Bjarna Benediktsson fjármálaráðherra og formann Sjálfstæðisflokksins, en Sigmar fór ófögrum orðum um ríkisstjórnina sem Bjarni fer fyrir í útvarpsviðtali á Bylgjunni í dag. Þar sagði hann Bjarna einnig fá falleinkunn sem efnahagsmálaráðherra. „Ég hef heilmiklar skoðanir á stöðu mála og hann hefur örugglega svör við því. Það verður gaman að brjóta ísinn með Þrasað á þriðjudögum með Bjarna Ben,“ sagði Sigmar á hringrás sinni á Instagram þegar hann kynnti þáttinn. Sigmar gaf sýnishorn af þessum heilmiklu skoðunum í Reykjavík síðdegis í dag og sagði um ríkisstjórnina: „Þau eru bara á kosningaári á leiðinni í kosningar og þau eru þar af leiðandi meira að hugsa um rassgatið á sjálfum sér heldur en þjóðina, bara ef ég má tala íslensku. Menn þora ekki að stíga inn og taka ákvarðanir sem eru til heilla þjóðinni á hættu við að missa vinsældir, því þeir eru bara að hugsa um að fá endurkjör. Þetta er bara grafalvarlegt mál,“ sagði hann og bætti við stjórnarandstaðan væri litlu betri með sínar eftiráskýringar. Sigmar kallaði eftir allsherjarúttekt á félagslegum áhrifum samkomutakmarkana, sem hann sagði að félagsmálaráðuneyti væri í lófa lagið að ráðast í í samstarfi við fjármálaráðuneytið og heilbrigðisráðuneytið. Á sama hátt gagnrýndi hann að ekki hefði verið leitast við að laga takmarkanir að ólíkri starfsemi, sagði Sigmar og nefndi dæmi úr eigin rekstri: „Nú rek ég stað sem er 2000 fermetrar. Það að ég fái úthlutað jafn mörgum einstaklingum í fjöldatakmarkönum og staður sem er 300 fermetrar er bara leti kerfisins að nenna ekki að koma með betri reglur.“ Ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur Samfélagsmiðlar Mest lesið Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Lífið „Algjörlega út úr kortinu fyrir íslenskan listamann“ Tónlist Birti bónorðið í Bændablaðinu Lífið Guðlaugur Þór í klandri með klukkuna Lífið Óttar selur glæsiíbúð í Garðabæ Lífið Áslaug Arna situr tíma hjá Hillary Clinton Lífið Tugmilljóna trúlofunarhringur ofurfyrirsætu vekur athygli Lífið Uppfyllti loksins loforð um ísbjörn í Reykjavík Lífið Geislandi Vigdís og gat á skónum sem mátti ekki sjást Menning Uppselt á tónleika Laufeyjar og aukatónleikum bætt við Tónlist Fleiri fréttir Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Óttar selur glæsiíbúð í Garðabæ Guðlaugur Þór í klandri með klukkuna Brynja og Lil Curly ástfangin í draumkenndu fríi Ragnhildur Steinunn snýr aftur á hvíta tjaldið Birti bónorðið í Bændablaðinu Svona verður Moulin Rouge í Borgarleikhúsinu Tugmilljóna trúlofunarhringur ofurfyrirsætu vekur athygli Uppfyllti loksins loforð um ísbjörn í Reykjavík Áslaug Arna situr tíma hjá Hillary Clinton „Eiginlega vandræðalega mikil áhrif“ Er í lagi að fróa sér yfir nektarmyndum af fyrrverandi? „Pabbi minn gaf okkur saman“ Litrík og ljúffeng búddaskál Unnsteinn Manuel og Ágústa selja hvíta miðbæjarperlu Ekki allt sem sýnist í Coldplay-skandalnum Umdeild mormónadrottning nýja piparjónkan Leifur Andri og Hugrún selja íbúðina í Garðabæ Á leið á heimsmeistaramót í drifti: „Íslendingarnir eru til, við getum þetta líka“ Endurheimti lífsgleðina við gerð ostabakkanna Ástrós Trausta, John Legend og Bæjarins Beztu í Kjós Afar ólíklegt að Ísland taki þátt í Eurovision verði Ísrael með Sunneva syrgir Bellu: „Ég mun alltaf sakna þín“ „Pabbi Rúríks“ lét sig ekki vanta Alveg sama þótt hann tapi mörgum milljónum „Þetta situr enn þá í mér í dag“ Jóhann Berg og Hólmfríður selja glæsihöllina á Arnarnesi Dóttir Arons Kristins og Láru komin með nafn Segist ekki dauður heldur „sprelllifandi“ Sonur Hersis og Rósu kominn með nafn Sjá meira
Fyrst verður þrasað við Bjarna Benediktsson fjármálaráðherra og formann Sjálfstæðisflokksins, en Sigmar fór ófögrum orðum um ríkisstjórnina sem Bjarni fer fyrir í útvarpsviðtali á Bylgjunni í dag. Þar sagði hann Bjarna einnig fá falleinkunn sem efnahagsmálaráðherra. „Ég hef heilmiklar skoðanir á stöðu mála og hann hefur örugglega svör við því. Það verður gaman að brjóta ísinn með Þrasað á þriðjudögum með Bjarna Ben,“ sagði Sigmar á hringrás sinni á Instagram þegar hann kynnti þáttinn. Sigmar gaf sýnishorn af þessum heilmiklu skoðunum í Reykjavík síðdegis í dag og sagði um ríkisstjórnina: „Þau eru bara á kosningaári á leiðinni í kosningar og þau eru þar af leiðandi meira að hugsa um rassgatið á sjálfum sér heldur en þjóðina, bara ef ég má tala íslensku. Menn þora ekki að stíga inn og taka ákvarðanir sem eru til heilla þjóðinni á hættu við að missa vinsældir, því þeir eru bara að hugsa um að fá endurkjör. Þetta er bara grafalvarlegt mál,“ sagði hann og bætti við stjórnarandstaðan væri litlu betri með sínar eftiráskýringar. Sigmar kallaði eftir allsherjarúttekt á félagslegum áhrifum samkomutakmarkana, sem hann sagði að félagsmálaráðuneyti væri í lófa lagið að ráðast í í samstarfi við fjármálaráðuneytið og heilbrigðisráðuneytið. Á sama hátt gagnrýndi hann að ekki hefði verið leitast við að laga takmarkanir að ólíkri starfsemi, sagði Sigmar og nefndi dæmi úr eigin rekstri: „Nú rek ég stað sem er 2000 fermetrar. Það að ég fái úthlutað jafn mörgum einstaklingum í fjöldatakmarkönum og staður sem er 300 fermetrar er bara leti kerfisins að nenna ekki að koma með betri reglur.“
Ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur Samfélagsmiðlar Mest lesið Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Lífið „Algjörlega út úr kortinu fyrir íslenskan listamann“ Tónlist Birti bónorðið í Bændablaðinu Lífið Guðlaugur Þór í klandri með klukkuna Lífið Óttar selur glæsiíbúð í Garðabæ Lífið Áslaug Arna situr tíma hjá Hillary Clinton Lífið Tugmilljóna trúlofunarhringur ofurfyrirsætu vekur athygli Lífið Uppfyllti loksins loforð um ísbjörn í Reykjavík Lífið Geislandi Vigdís og gat á skónum sem mátti ekki sjást Menning Uppselt á tónleika Laufeyjar og aukatónleikum bætt við Tónlist Fleiri fréttir Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Óttar selur glæsiíbúð í Garðabæ Guðlaugur Þór í klandri með klukkuna Brynja og Lil Curly ástfangin í draumkenndu fríi Ragnhildur Steinunn snýr aftur á hvíta tjaldið Birti bónorðið í Bændablaðinu Svona verður Moulin Rouge í Borgarleikhúsinu Tugmilljóna trúlofunarhringur ofurfyrirsætu vekur athygli Uppfyllti loksins loforð um ísbjörn í Reykjavík Áslaug Arna situr tíma hjá Hillary Clinton „Eiginlega vandræðalega mikil áhrif“ Er í lagi að fróa sér yfir nektarmyndum af fyrrverandi? „Pabbi minn gaf okkur saman“ Litrík og ljúffeng búddaskál Unnsteinn Manuel og Ágústa selja hvíta miðbæjarperlu Ekki allt sem sýnist í Coldplay-skandalnum Umdeild mormónadrottning nýja piparjónkan Leifur Andri og Hugrún selja íbúðina í Garðabæ Á leið á heimsmeistaramót í drifti: „Íslendingarnir eru til, við getum þetta líka“ Endurheimti lífsgleðina við gerð ostabakkanna Ástrós Trausta, John Legend og Bæjarins Beztu í Kjós Afar ólíklegt að Ísland taki þátt í Eurovision verði Ísrael með Sunneva syrgir Bellu: „Ég mun alltaf sakna þín“ „Pabbi Rúríks“ lét sig ekki vanta Alveg sama þótt hann tapi mörgum milljónum „Þetta situr enn þá í mér í dag“ Jóhann Berg og Hólmfríður selja glæsihöllina á Arnarnesi Dóttir Arons Kristins og Láru komin með nafn Segist ekki dauður heldur „sprelllifandi“ Sonur Hersis og Rósu kominn með nafn Sjá meira