24 ára Ólympíufari fannst látin Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 11. ágúst 2021 09:01 Olivia Podmore var aðeins 24 ára gömul og fráfall hennar er mikil áfall fyrir þá sem þekktu hana. Getty/Dianne Manson/ Nýsjálenska hjólreiðakonan Olivia Podmore er látin en hún fannst á heimili sínu í gær. Örlög hennar eru mikið áfall fyrir alla í íþróttaheiminum á Nýja Sjálandi og víðar. Nýsjálenska Ólympíunefndin staðfesti fréttirnar. „Við sendum okkar dýpstu samúðarkveðjur til fjölskyldu hennar, vina og aðra á Nýja Sjálandi sem syrgja hana,“ sagði í tilkynningunni frá NZOC. Cyclist Olivia Podmore who competed at the Rio Olympics in 2016 has died suddenly.https://t.co/8zgO3UJNkv— RNZ (@radionz) August 10, 2021 Podmore var aðeins 24 ára gömul og hafði keppt fyrir Nýja Sjáland á stórmótum þar á meðal Ólympíuleikunum í Ríó 2016. Podmore þótti mjög efnileg hjólreiðakona en hún vann silfur í spretthjólreiðum liða á HM unglinga árið 2015 og komst með því inn á Ólympíuleikana ári síðar. Podmore tókst aftur á móti ekki að tryggja sér keppnisrétt á Ólympíuleikunum í Tókýó sem lauk um síðustu helgi. Ekki er vitað hvernig Podmore lést. Lögreglan kom á staðinn og rannsakar málið fyrir hönd dánardómstjóri sem mun seinna gefa út dánarorsök. Words can t express how saddened we are to hear of the sudden death of Rio 2016 Olympian, Olivia Podmore.Our thoughts are with her family, friends and @CyclingNZL. RIP pic.twitter.com/i1sKCI1CsM— UCI Track Cycling (@UCI_Track) August 9, 2021 Nýsjálenska Ólympíunefndin sagði frá því í tilkynningu að hún hafi séð til þess að meðlimir í Ólympíuliði Nýsjálendinga fái sálfræðiaðstoð og aðgengi að áfallahjálp vegna þessa óvænta fráfalls fyrrum liðsfélaga þeirra. Fréttamiðlar í Nýja-Sjálandi sögðu einnig frá því að Podmore hafi nýverið greint frá því á samfélagmiðlum hvernig pressan að vera afreksíþróttakona hafði leikið hana. Pistill hennar birtist fyrir aðeins nokkrum dögum. 'I wish she had said something': Eric Murray on 'close friend' Olivia Podmore https://t.co/ZsFXeyS5m7 pic.twitter.com/0ZWsbqLDQT— nzherald (@nzherald) August 10, 2021 Hjólreiðar Ólympíuleikar 2020 í Tókýó Andlát Nýja-Sjáland Mest lesið Þóttist vera með krabbamein með iPhone snúru upp í nefinu Sport Sveindísi var enginn greiði gerður Fótbolti Féllu á lyfjaprófi vegna gúmmíkurls í gervigrasinu Fótbolti Jón Dagur gagnrýnir sérfræðinga RÚV: „Regla að þú gast ekkert eða veist ekkert?“ Fótbolti Heitt undir Þorsteini: Þetta eru enn ein vonbrigðin núna Fótbolti Landsliðskonurnar neita að æfa Fótbolti Finna stuðning hver hjá annarri: „Fólki má bara finnast það sem það vill“ Fótbolti Aron ráðinn til FH Handbolti Glódís barðist við tárin: „Eftirsjá og það er erfitt“ Fótbolti Þarf að gefa frá sér sætið sitt á heimsleikunum í CrossFit Sport Fleiri fréttir Blikarnir í beinni frá Albaníu Miðasala FIFA gagnrýnd: Einn borgar 60 þúsund en annar 1.300 fyrir eins miða Mun taka stöðuna með fólkinu sem ræður hjá KSÍ Ungur Njarðvíkingur fékk hjálp frá systur sinni til að heiðra minningu Jota Finna stuðning hver hjá annarri: „Fólki má bara finnast það sem það vill“ KR semur við ungan bandarískan framherja Sveindísi var enginn greiði gerður Aron ráðinn til FH Ísold vann veðmálið örugglega og sendi Aron út í sjó Landsliðskonurnar neita að æfa Heitt undir Þorsteini: Þetta eru enn ein vonbrigðin núna Sjáðu Hallgrím Mar klára KR-ingana á fjórum mínútum Þarf að gefa frá sér sætið sitt á heimsleikunum í CrossFit Þrettán ára Íslendingur í Noregi stefnir á Formúlu 1 Féllu á lyfjaprófi vegna gúmmíkurls í gervigrasinu Myndasyrpa: Skin og skúrir í Bern Enska úrvalsdeildarstjarnan tryggði Mexíkó Gullbikarinn Þóttist vera með krabbamein með iPhone snúru upp í nefinu Dagskráin í dag: Besta sætið til að horfa á Bestu deildina Skýrsla Sindra: Handklæðið dugar ekki við þessum tárum Glódís barðist við tárin: „Eftirsjá og það er erfitt“ Jón Dagur gagnrýnir sérfræðinga RÚV: „Regla að þú gast ekkert eða veist ekkert?“ „Margt sem við hefðum getað gert betur“ Ingibjörg: Þetta er ömurlegt „Hef ekki hugsað það, tuttugu mínútum eftir leik“ Twitter yfir leiknum gegn Sviss: Áberandi óþol í garð dómarans Einkunnir Íslands: Fátt að frétta Svisslendingarnir stálu handklæði Sveindísar Aldrei fleiri mætt í stuðningsmannagöngu fyrir leik „Ekki komnir á þann stað að geta tekið leiki og klárað þá“ Sjá meira
Nýsjálenska Ólympíunefndin staðfesti fréttirnar. „Við sendum okkar dýpstu samúðarkveðjur til fjölskyldu hennar, vina og aðra á Nýja Sjálandi sem syrgja hana,“ sagði í tilkynningunni frá NZOC. Cyclist Olivia Podmore who competed at the Rio Olympics in 2016 has died suddenly.https://t.co/8zgO3UJNkv— RNZ (@radionz) August 10, 2021 Podmore var aðeins 24 ára gömul og hafði keppt fyrir Nýja Sjáland á stórmótum þar á meðal Ólympíuleikunum í Ríó 2016. Podmore þótti mjög efnileg hjólreiðakona en hún vann silfur í spretthjólreiðum liða á HM unglinga árið 2015 og komst með því inn á Ólympíuleikana ári síðar. Podmore tókst aftur á móti ekki að tryggja sér keppnisrétt á Ólympíuleikunum í Tókýó sem lauk um síðustu helgi. Ekki er vitað hvernig Podmore lést. Lögreglan kom á staðinn og rannsakar málið fyrir hönd dánardómstjóri sem mun seinna gefa út dánarorsök. Words can t express how saddened we are to hear of the sudden death of Rio 2016 Olympian, Olivia Podmore.Our thoughts are with her family, friends and @CyclingNZL. RIP pic.twitter.com/i1sKCI1CsM— UCI Track Cycling (@UCI_Track) August 9, 2021 Nýsjálenska Ólympíunefndin sagði frá því í tilkynningu að hún hafi séð til þess að meðlimir í Ólympíuliði Nýsjálendinga fái sálfræðiaðstoð og aðgengi að áfallahjálp vegna þessa óvænta fráfalls fyrrum liðsfélaga þeirra. Fréttamiðlar í Nýja-Sjálandi sögðu einnig frá því að Podmore hafi nýverið greint frá því á samfélagmiðlum hvernig pressan að vera afreksíþróttakona hafði leikið hana. Pistill hennar birtist fyrir aðeins nokkrum dögum. 'I wish she had said something': Eric Murray on 'close friend' Olivia Podmore https://t.co/ZsFXeyS5m7 pic.twitter.com/0ZWsbqLDQT— nzherald (@nzherald) August 10, 2021
Hjólreiðar Ólympíuleikar 2020 í Tókýó Andlát Nýja-Sjáland Mest lesið Þóttist vera með krabbamein með iPhone snúru upp í nefinu Sport Sveindísi var enginn greiði gerður Fótbolti Féllu á lyfjaprófi vegna gúmmíkurls í gervigrasinu Fótbolti Jón Dagur gagnrýnir sérfræðinga RÚV: „Regla að þú gast ekkert eða veist ekkert?“ Fótbolti Heitt undir Þorsteini: Þetta eru enn ein vonbrigðin núna Fótbolti Landsliðskonurnar neita að æfa Fótbolti Finna stuðning hver hjá annarri: „Fólki má bara finnast það sem það vill“ Fótbolti Aron ráðinn til FH Handbolti Glódís barðist við tárin: „Eftirsjá og það er erfitt“ Fótbolti Þarf að gefa frá sér sætið sitt á heimsleikunum í CrossFit Sport Fleiri fréttir Blikarnir í beinni frá Albaníu Miðasala FIFA gagnrýnd: Einn borgar 60 þúsund en annar 1.300 fyrir eins miða Mun taka stöðuna með fólkinu sem ræður hjá KSÍ Ungur Njarðvíkingur fékk hjálp frá systur sinni til að heiðra minningu Jota Finna stuðning hver hjá annarri: „Fólki má bara finnast það sem það vill“ KR semur við ungan bandarískan framherja Sveindísi var enginn greiði gerður Aron ráðinn til FH Ísold vann veðmálið örugglega og sendi Aron út í sjó Landsliðskonurnar neita að æfa Heitt undir Þorsteini: Þetta eru enn ein vonbrigðin núna Sjáðu Hallgrím Mar klára KR-ingana á fjórum mínútum Þarf að gefa frá sér sætið sitt á heimsleikunum í CrossFit Þrettán ára Íslendingur í Noregi stefnir á Formúlu 1 Féllu á lyfjaprófi vegna gúmmíkurls í gervigrasinu Myndasyrpa: Skin og skúrir í Bern Enska úrvalsdeildarstjarnan tryggði Mexíkó Gullbikarinn Þóttist vera með krabbamein með iPhone snúru upp í nefinu Dagskráin í dag: Besta sætið til að horfa á Bestu deildina Skýrsla Sindra: Handklæðið dugar ekki við þessum tárum Glódís barðist við tárin: „Eftirsjá og það er erfitt“ Jón Dagur gagnrýnir sérfræðinga RÚV: „Regla að þú gast ekkert eða veist ekkert?“ „Margt sem við hefðum getað gert betur“ Ingibjörg: Þetta er ömurlegt „Hef ekki hugsað það, tuttugu mínútum eftir leik“ Twitter yfir leiknum gegn Sviss: Áberandi óþol í garð dómarans Einkunnir Íslands: Fátt að frétta Svisslendingarnir stálu handklæði Sveindísar Aldrei fleiri mætt í stuðningsmannagöngu fyrir leik „Ekki komnir á þann stað að geta tekið leiki og klárað þá“ Sjá meira