Rússar nýttu sér fjarveru Biles og unnu fyrsta gullið í 29 ár Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 27. júlí 2021 13:12 Rússnesku stelpurnar fagna gullinu. getty/Jamie Squire Rússar unnu til gullverðlauna í liðakeppni kvenna í fimleikum á Ólympíuleikunum í Tókýó í dag. Simone Biles, skærasta fimleikastjarna heims, dró sig úr keppni eftir fyrstu greinina vegna álags. Rússar nýttu sér fjarveru Biles til hins ítrasta og unnu nokkuð öruggan sigur. Rússland fékk 169.528 í einkunn en Bandaríkin 166.096. Rússar urðu efstir á öllum áhöldum nema á jafnvægisslá. It s a #gold medal for #ROC in the women s #artisticgymnastics team final!#StrongerTogether | #Tokyo2020 | @gymnastics pic.twitter.com/kpYhFbCvjy— Olympics (@Olympics) July 27, 2021 Bretar enduðu í 3. sæti með 164.096 í einkunn en þetta er í fyrsta sinn síðan á Ólympíuleikunum í Amsterdam 1928 sem þeir komast á verðlaunapall í liðakeppni kvenna. Breska liðið var í sjöunda og næstneðsta sæti eftir fyrri tveimur greinunum en náði sér vel á strik í seinni tveimur greinunum og náði í brons. Rússar unnu síðast gull í liðakeppni kvenna í fimleikum á Ólympíuleikunum í Barcelona 1992. Bandaríkjakonur unnu 2012 og 2016 en mistókst að vinna gullið þriðju Ólympíuleikana í röð. Sigurlið Rússlands skipuðu þær Lilia Akhaimova, Angelina Melnikova, Vladislava Urazova og Viktoria Listunova. Ólympíuleikar 2020 í Tókýó Fimleikar Rússland Mest lesið Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Íslenski boltinn Snævar setti heimsmet Sport Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Enski boltinn „Er ekki alveg viss um hvar hann hefur lært körfubolta“ Körfubolti Sjáðu Messi skjóta Inter Miami áfram í fyrsta sinn Fótbolti Maddie Sutton í sögubækurnar í fámennum hóp Körfubolti Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Enski boltinn Dagskráin í dag: Stórleikur í enska og NFL á fullt Sport Hvetur Napólí til að sækja óánægðan Mainoo Fótbolti Hefur þjálfaraferilinn á Hornafirði Íslenski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: Rayo Vallecano - Real Madrid | Geta styrkt stöðuna á toppnum Fanney sænskur meistari í fyrstu tilraun Með 32 mörk í síðustu þremur leikjum „Er ekki alveg viss um hvar hann hefur lært körfubolta“ Snævar setti heimsmet Hefur þjálfaraferilinn á Hornafirði Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Sjáðu Messi skjóta Inter Miami áfram í fyrsta sinn Hvetur Napólí til að sækja óánægðan Mainoo Maddie Sutton í sögubækurnar í fámennum hóp Dagskráin í dag: Stórleikur í enska og NFL á fullt Íslandsmetin falla í bunkum á Íslandsmótinu í sundi Parma nældi í stig gegn toppliði AC Milan Guðmundur Guðjónsson tekur við ÍR á ný Martin stigahæstur með tvöfalda tvennu Þungt Evrópukvöld á Ásvöllum Norris á ráspól en Verstappen í vandræðum Sanngjarn heimasigur Algjör markaþurrð í Seríu A Keflvíkingar bæta framherja frá Slóveníu í hópinn Valur steinlá gegn Blomberg-Lippe Tveir í röð hjá West Ham og þægilegt hjá Everton Dramatík í uppbótartíma Union Berlin stöðvaði ótrúlega sigurgöngu Bayern Bikarmeistararnir komnir með nýjan þjálfara Emelía og stöllur með átta stiga forskot Amorim fannst vanta hugrekki til að klára leikinn Stefán Teitur og félagar upp í þriðja sætið Sjá meira
Simone Biles, skærasta fimleikastjarna heims, dró sig úr keppni eftir fyrstu greinina vegna álags. Rússar nýttu sér fjarveru Biles til hins ítrasta og unnu nokkuð öruggan sigur. Rússland fékk 169.528 í einkunn en Bandaríkin 166.096. Rússar urðu efstir á öllum áhöldum nema á jafnvægisslá. It s a #gold medal for #ROC in the women s #artisticgymnastics team final!#StrongerTogether | #Tokyo2020 | @gymnastics pic.twitter.com/kpYhFbCvjy— Olympics (@Olympics) July 27, 2021 Bretar enduðu í 3. sæti með 164.096 í einkunn en þetta er í fyrsta sinn síðan á Ólympíuleikunum í Amsterdam 1928 sem þeir komast á verðlaunapall í liðakeppni kvenna. Breska liðið var í sjöunda og næstneðsta sæti eftir fyrri tveimur greinunum en náði sér vel á strik í seinni tveimur greinunum og náði í brons. Rússar unnu síðast gull í liðakeppni kvenna í fimleikum á Ólympíuleikunum í Barcelona 1992. Bandaríkjakonur unnu 2012 og 2016 en mistókst að vinna gullið þriðju Ólympíuleikana í röð. Sigurlið Rússlands skipuðu þær Lilia Akhaimova, Angelina Melnikova, Vladislava Urazova og Viktoria Listunova.
Ólympíuleikar 2020 í Tókýó Fimleikar Rússland Mest lesið Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Íslenski boltinn Snævar setti heimsmet Sport Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Enski boltinn „Er ekki alveg viss um hvar hann hefur lært körfubolta“ Körfubolti Sjáðu Messi skjóta Inter Miami áfram í fyrsta sinn Fótbolti Maddie Sutton í sögubækurnar í fámennum hóp Körfubolti Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Enski boltinn Dagskráin í dag: Stórleikur í enska og NFL á fullt Sport Hvetur Napólí til að sækja óánægðan Mainoo Fótbolti Hefur þjálfaraferilinn á Hornafirði Íslenski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: Rayo Vallecano - Real Madrid | Geta styrkt stöðuna á toppnum Fanney sænskur meistari í fyrstu tilraun Með 32 mörk í síðustu þremur leikjum „Er ekki alveg viss um hvar hann hefur lært körfubolta“ Snævar setti heimsmet Hefur þjálfaraferilinn á Hornafirði Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Sjáðu Messi skjóta Inter Miami áfram í fyrsta sinn Hvetur Napólí til að sækja óánægðan Mainoo Maddie Sutton í sögubækurnar í fámennum hóp Dagskráin í dag: Stórleikur í enska og NFL á fullt Íslandsmetin falla í bunkum á Íslandsmótinu í sundi Parma nældi í stig gegn toppliði AC Milan Guðmundur Guðjónsson tekur við ÍR á ný Martin stigahæstur með tvöfalda tvennu Þungt Evrópukvöld á Ásvöllum Norris á ráspól en Verstappen í vandræðum Sanngjarn heimasigur Algjör markaþurrð í Seríu A Keflvíkingar bæta framherja frá Slóveníu í hópinn Valur steinlá gegn Blomberg-Lippe Tveir í röð hjá West Ham og þægilegt hjá Everton Dramatík í uppbótartíma Union Berlin stöðvaði ótrúlega sigurgöngu Bayern Bikarmeistararnir komnir með nýjan þjálfara Emelía og stöllur með átta stiga forskot Amorim fannst vanta hugrekki til að klára leikinn Stefán Teitur og félagar upp í þriðja sætið Sjá meira