Rúmlega 100 bandarískir Ólympíufarar mæta óbólusettir til Tókýó Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 23. júlí 2021 22:31 Mjúkboltalið Bandaríkjanna er meðal þeirra 613 keppenda sem taka þátt á Ólympíuleikunum í Tókýó. Yuichi Masuda/Getty Images Alls koma 613 bandarískir Ólympíufarar til Tókýó að taka þátt á leikunum í ár. Samkvæmt könnun sem var gerð af læknateymi Ólympíuliðs Bandaríkjanna eru rúmlega 100 af þeim óbólusettir. Í viðtali við AP fréttastofuna sagði Jonathan Finnoff, yfirmaður læknateymisins, að nær allir keppendur Bandaríkjanna – 567 af 613 – hefðu svarað könnun teymisins um heilsufar sitt fyrir leikana. Þar kom fram að 83 prósent þeirra væru bólusett. Það þýðir að tæplega eitt hundrað keppendur hafi ekki enn verið bólusettir. „Við erum mjög ánægð með þátttökuna í könnun okkar. Svarhlutfall upp á 83 prósent er mjög gott,“ sagði Finney við AP. Alþjóða Ólympíunefndin, IOC, telur að tæplega 85 prósent allra keppenda sem munu gista í Ólympíuþorpinu á meðan leikunum stendur sé bólusettur fyrir Covid-19. Eru þær tölur byggðar á skýrslum Ólympíunefnda hverrar þjóðar fyrir sig og því ekki staðfestar. Alls eru 11.324 keppendur frá 205 löndum sem taka þátt á leikunum í ár. Alls verða 339 viðburðir í 33 íþróttagreinum. Ólympíuleikar 2020 í Tókýó Bandaríkin Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Þegar náttúran kallar í miðjum klíðum Sport Fannst látinn í hótelherbergi sínu Sport Hélt áfram að keppa þótt að kærastan lægi meðvitundarlaus í gólfinu Sport Rekinn sextán mánuðum eftir skandalinn Formúla 1 EM í dag: Of langt gengið að kalla mig nautheimskan Fótbolti „Heimskuleg spurning og dónaleg“ Fótbolti „Áður en ég yfirgef þennan heim vil ég stjórna Íslandi” Fótbolti Landsliðsþjálfaranum létt og spenna í hópnum Sport Ein stærsta stjarna NFL fær að heyra það: Þú ert feitur Sport Landsliðskona tryggir sér 993 milljóna skósamning Fótbolti Fleiri fréttir Samþykkja tilboð Tottenham í Kudus Í beinni: Frakkland - Wales | Búnar að jafna sig á rútuslysinu? Landsliðsþjálfaranum létt og spenna í hópnum Ancelotti dæmdur fyrir skattsvik Safna stuðningsfólki í fría rútu með fljótandi veigar Englendingar hrukku heldur betur í gang Skoraði yfir sex hundruð mörk á tímabilinu Lyon heldur sæti sínu í deildinni eftir allt saman Golflandsliðið í öðru sæti eftir fyrsta hring EM í dag: Of langt gengið að kalla mig nautheimskan „Vissulega eru það vonbrigði“ Ein stærsta stjarna NFL fær að heyra það: Þú ert feitur „Þetta er það sem að mann dreymdi um“ „Heimskuleg spurning og dónaleg“ Karlkyns leikmenn félagsins fá líka fæðingarorlof Staðfestir eina breytingu á byrjunarliðinu í leiknum á morgun Fattaði ekki að hún væri búin að vinna Svona var blaðamannafundurinn fyrir leikinn gegn Noregi Sláandi tölfræði Sveindísar: Eitt skot á markið á 419 mínútum á EM Rekinn sextán mánuðum eftir skandalinn „Að hlusta á ræður hjá henni gefur mér enn gæsahúð“ Þegar náttúran kallar í miðjum klíðum Hélt áfram að keppa þótt að kærastan lægi meðvitundarlaus í gólfinu Landsliðskona tryggir sér 993 milljóna skósamning „Áður en ég yfirgef þennan heim vil ég stjórna Íslandi” Fagnaði ekki mörkunum tveimur gegn uppeldisfélaginu Fannst látinn í hótelherbergi sínu Dagskráin í dag: Snóker í öll mál Ók líklega á yfir 120 rétt fyrir slysið Verður fimmti launahæsti íþróttamaður í heimi Sjá meira
Í viðtali við AP fréttastofuna sagði Jonathan Finnoff, yfirmaður læknateymisins, að nær allir keppendur Bandaríkjanna – 567 af 613 – hefðu svarað könnun teymisins um heilsufar sitt fyrir leikana. Þar kom fram að 83 prósent þeirra væru bólusett. Það þýðir að tæplega eitt hundrað keppendur hafi ekki enn verið bólusettir. „Við erum mjög ánægð með þátttökuna í könnun okkar. Svarhlutfall upp á 83 prósent er mjög gott,“ sagði Finney við AP. Alþjóða Ólympíunefndin, IOC, telur að tæplega 85 prósent allra keppenda sem munu gista í Ólympíuþorpinu á meðan leikunum stendur sé bólusettur fyrir Covid-19. Eru þær tölur byggðar á skýrslum Ólympíunefnda hverrar þjóðar fyrir sig og því ekki staðfestar. Alls eru 11.324 keppendur frá 205 löndum sem taka þátt á leikunum í ár. Alls verða 339 viðburðir í 33 íþróttagreinum.
Ólympíuleikar 2020 í Tókýó Bandaríkin Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Þegar náttúran kallar í miðjum klíðum Sport Fannst látinn í hótelherbergi sínu Sport Hélt áfram að keppa þótt að kærastan lægi meðvitundarlaus í gólfinu Sport Rekinn sextán mánuðum eftir skandalinn Formúla 1 EM í dag: Of langt gengið að kalla mig nautheimskan Fótbolti „Heimskuleg spurning og dónaleg“ Fótbolti „Áður en ég yfirgef þennan heim vil ég stjórna Íslandi” Fótbolti Landsliðsþjálfaranum létt og spenna í hópnum Sport Ein stærsta stjarna NFL fær að heyra það: Þú ert feitur Sport Landsliðskona tryggir sér 993 milljóna skósamning Fótbolti Fleiri fréttir Samþykkja tilboð Tottenham í Kudus Í beinni: Frakkland - Wales | Búnar að jafna sig á rútuslysinu? Landsliðsþjálfaranum létt og spenna í hópnum Ancelotti dæmdur fyrir skattsvik Safna stuðningsfólki í fría rútu með fljótandi veigar Englendingar hrukku heldur betur í gang Skoraði yfir sex hundruð mörk á tímabilinu Lyon heldur sæti sínu í deildinni eftir allt saman Golflandsliðið í öðru sæti eftir fyrsta hring EM í dag: Of langt gengið að kalla mig nautheimskan „Vissulega eru það vonbrigði“ Ein stærsta stjarna NFL fær að heyra það: Þú ert feitur „Þetta er það sem að mann dreymdi um“ „Heimskuleg spurning og dónaleg“ Karlkyns leikmenn félagsins fá líka fæðingarorlof Staðfestir eina breytingu á byrjunarliðinu í leiknum á morgun Fattaði ekki að hún væri búin að vinna Svona var blaðamannafundurinn fyrir leikinn gegn Noregi Sláandi tölfræði Sveindísar: Eitt skot á markið á 419 mínútum á EM Rekinn sextán mánuðum eftir skandalinn „Að hlusta á ræður hjá henni gefur mér enn gæsahúð“ Þegar náttúran kallar í miðjum klíðum Hélt áfram að keppa þótt að kærastan lægi meðvitundarlaus í gólfinu Landsliðskona tryggir sér 993 milljóna skósamning „Áður en ég yfirgef þennan heim vil ég stjórna Íslandi” Fagnaði ekki mörkunum tveimur gegn uppeldisfélaginu Fannst látinn í hótelherbergi sínu Dagskráin í dag: Snóker í öll mál Ók líklega á yfir 120 rétt fyrir slysið Verður fimmti launahæsti íþróttamaður í heimi Sjá meira