Snæfríður Sól á Ólympíuleikana í Tókýó Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 5. júlí 2021 13:01 Snæfríður Sól er á leiðinni til Tókýó. SUNDSAMBAND ÍSLANDS Sundkonan Snæfríður Sól Jórunnardóttir mun fara fyrir Íslands hönd á Ólympíuleikana í Tókýó í Japan. Mun hún keppa í 100 og 200 metra skriðsundi. Snæfríður Sól náði svokölluðu B-lágmarki í 200 metra skriðsundi í mars á þessu ári. Það dugði ekki eitt og sér en þar sem Ísland á rétt á sæti fyrir einn karl og eina konu þá fékk hún sæti á Ólympíuleikunum. Alþjóða sundsambandið, FINA, staðfesti þetta um helgina og ÍSÍ staðfesti við íþróttadeild RÚV í dag. Snæfríður Sól mun synda í undanrásum 200 metra skriðsunds þann 26. júlí og undanrásum 100 metra skriðsunds þann 28. júlí. Snæfríður Sól verður eina íslenska konan sem keppir á leikunum en alls fengu þrír karlar keppnisrétt. Anton Sveinn McKee – sundmaður, Ásgeir Sigurgeirsson – skotfimi og Guðni Valur Guðnason – kringlukast, höfðu allir fengið keppnisrétt áður en staðfest var að Snæfríður Sól fari á leikana. Verða þetta hennar fyrstu Ólympíuleikar en þeir Anton Sveinn, Ásgeir og Guðni Valur hafa allir tekið þátt á allavega einum Ólympíuleikum á ferli sínum. Sund Ólympíuleikar 2020 í Tókýó Tengdar fréttir Guðni Valur einn frjálsíþróttamanna á Ólympíuleikana Guðni Valur Guðnason er eini íslenski frjálsíþróttamaðurinn sem hefur fengið staðfestan keppnisrétt á Ólympíuleikunum sem fram fara í Tókýó í Japan síðar í sumar. Guðni Valur keppir í kringlukasti. 1. júlí 2021 16:15 Ásgeir fer á sína aðra Ólympíuleika Tveir íslenskir íþróttamenn hafa nú tryggt sér farseðilinn á Ólympíuleikana í Tókýó. Ljóst er að fleiri bætast í hópinn á næstu tveimur vikum en leikarnir verða svo settir 23. júlí. 23. júní 2021 09:46 Mest lesið Segir Eið Smára ekki fá það hrós sem hann á skilið Sport „Ísland er eini óvinur okkar“ Fótbolti Þjálfari tilbúinn að hætta og tyrkneska þjóðin beðin afsökunar Fótbolti Tíu mánaða bann fyrir að taka lyf við hárlosi Fótbolti Forráðamenn PSG ósáttir við læknateymi landsliðsins Fótbolti Íbúð landsliðsmanns Úkraínu í rúst eftir sprengjuárás Rússa Fótbolti Onana græðir á skiptunum til Tyrklands Fótbolti Áhorfandi sló leikmann og missti af ótrúlegri endurkomu Sport „Maður er í þessu fyrir svona leiki“ Fótbolti „Ætlum að keyra inn í þetta“ Fótbolti Fleiri fréttir „Við munum þurfa að leggja okkur alla fram“ Dúettinn sem er að taka yfir tennisheiminn „Ísland er eini óvinur okkar“ Sjáðu FHL sækja stig gegn Þrótti Tíu mánaða bann fyrir að taka lyf við hárlosi Onana græðir á skiptunum til Tyrklands Þjálfari tilbúinn að hætta og tyrkneska þjóðin beðin afsökunar „Ætlum að keyra inn í þetta“ „Tottenham Hotspur er ekki til sölu“ Áhorfandi sló leikmann og missti af ótrúlegri endurkomu Alcaraz tekur toppsætið af Sinner eftir sigur á Opna bandaríska „Maður er í þessu fyrir svona leiki“ Segir Eið Smára ekki fá það hrós sem hann á skilið Dagskráin í dag: Íslenska U21 landsliðið mætir Eistum Íbúð landsliðsmanns Úkraínu í rúst eftir sprengjuárás Rússa Forráðamenn PSG ósáttir við læknateymi landsliðsins Doncic náði allskonar tölfræðiáföngum í kvöld Víkingar á fleygiferð eftir EM pásuna Spánverjar og Belgar skoruðu sex Ísraelar númeri of litlir fyrir Grikki Donni og félagar örugglega áfram í Evrópudeildinni Onana samþykkir skiptin til Tyrklands „Held að þetta séu auðveldustu leikirnir sem þú spilar“ Depay orðinn markahæstur í sögu Hollands Nýliðar KA/Þórs byrja með sigri Slóvenar sluppu með skrekkinn gegn Ítölum Andrea tók sjötta sætið Uppgjörið: Þróttur - FHL 2-2 | Jafnt í Laugardalnum Langþráð hjá Melsungen Piastri sagt að hleypa Norris fram úr en Verstappen vann Sjá meira
Snæfríður Sól náði svokölluðu B-lágmarki í 200 metra skriðsundi í mars á þessu ári. Það dugði ekki eitt og sér en þar sem Ísland á rétt á sæti fyrir einn karl og eina konu þá fékk hún sæti á Ólympíuleikunum. Alþjóða sundsambandið, FINA, staðfesti þetta um helgina og ÍSÍ staðfesti við íþróttadeild RÚV í dag. Snæfríður Sól mun synda í undanrásum 200 metra skriðsunds þann 26. júlí og undanrásum 100 metra skriðsunds þann 28. júlí. Snæfríður Sól verður eina íslenska konan sem keppir á leikunum en alls fengu þrír karlar keppnisrétt. Anton Sveinn McKee – sundmaður, Ásgeir Sigurgeirsson – skotfimi og Guðni Valur Guðnason – kringlukast, höfðu allir fengið keppnisrétt áður en staðfest var að Snæfríður Sól fari á leikana. Verða þetta hennar fyrstu Ólympíuleikar en þeir Anton Sveinn, Ásgeir og Guðni Valur hafa allir tekið þátt á allavega einum Ólympíuleikum á ferli sínum.
Sund Ólympíuleikar 2020 í Tókýó Tengdar fréttir Guðni Valur einn frjálsíþróttamanna á Ólympíuleikana Guðni Valur Guðnason er eini íslenski frjálsíþróttamaðurinn sem hefur fengið staðfestan keppnisrétt á Ólympíuleikunum sem fram fara í Tókýó í Japan síðar í sumar. Guðni Valur keppir í kringlukasti. 1. júlí 2021 16:15 Ásgeir fer á sína aðra Ólympíuleika Tveir íslenskir íþróttamenn hafa nú tryggt sér farseðilinn á Ólympíuleikana í Tókýó. Ljóst er að fleiri bætast í hópinn á næstu tveimur vikum en leikarnir verða svo settir 23. júlí. 23. júní 2021 09:46 Mest lesið Segir Eið Smára ekki fá það hrós sem hann á skilið Sport „Ísland er eini óvinur okkar“ Fótbolti Þjálfari tilbúinn að hætta og tyrkneska þjóðin beðin afsökunar Fótbolti Tíu mánaða bann fyrir að taka lyf við hárlosi Fótbolti Forráðamenn PSG ósáttir við læknateymi landsliðsins Fótbolti Íbúð landsliðsmanns Úkraínu í rúst eftir sprengjuárás Rússa Fótbolti Onana græðir á skiptunum til Tyrklands Fótbolti Áhorfandi sló leikmann og missti af ótrúlegri endurkomu Sport „Maður er í þessu fyrir svona leiki“ Fótbolti „Ætlum að keyra inn í þetta“ Fótbolti Fleiri fréttir „Við munum þurfa að leggja okkur alla fram“ Dúettinn sem er að taka yfir tennisheiminn „Ísland er eini óvinur okkar“ Sjáðu FHL sækja stig gegn Þrótti Tíu mánaða bann fyrir að taka lyf við hárlosi Onana græðir á skiptunum til Tyrklands Þjálfari tilbúinn að hætta og tyrkneska þjóðin beðin afsökunar „Ætlum að keyra inn í þetta“ „Tottenham Hotspur er ekki til sölu“ Áhorfandi sló leikmann og missti af ótrúlegri endurkomu Alcaraz tekur toppsætið af Sinner eftir sigur á Opna bandaríska „Maður er í þessu fyrir svona leiki“ Segir Eið Smára ekki fá það hrós sem hann á skilið Dagskráin í dag: Íslenska U21 landsliðið mætir Eistum Íbúð landsliðsmanns Úkraínu í rúst eftir sprengjuárás Rússa Forráðamenn PSG ósáttir við læknateymi landsliðsins Doncic náði allskonar tölfræðiáföngum í kvöld Víkingar á fleygiferð eftir EM pásuna Spánverjar og Belgar skoruðu sex Ísraelar númeri of litlir fyrir Grikki Donni og félagar örugglega áfram í Evrópudeildinni Onana samþykkir skiptin til Tyrklands „Held að þetta séu auðveldustu leikirnir sem þú spilar“ Depay orðinn markahæstur í sögu Hollands Nýliðar KA/Þórs byrja með sigri Slóvenar sluppu með skrekkinn gegn Ítölum Andrea tók sjötta sætið Uppgjörið: Þróttur - FHL 2-2 | Jafnt í Laugardalnum Langþráð hjá Melsungen Piastri sagt að hleypa Norris fram úr en Verstappen vann Sjá meira
Guðni Valur einn frjálsíþróttamanna á Ólympíuleikana Guðni Valur Guðnason er eini íslenski frjálsíþróttamaðurinn sem hefur fengið staðfestan keppnisrétt á Ólympíuleikunum sem fram fara í Tókýó í Japan síðar í sumar. Guðni Valur keppir í kringlukasti. 1. júlí 2021 16:15
Ásgeir fer á sína aðra Ólympíuleika Tveir íslenskir íþróttamenn hafa nú tryggt sér farseðilinn á Ólympíuleikana í Tókýó. Ljóst er að fleiri bætast í hópinn á næstu tveimur vikum en leikarnir verða svo settir 23. júlí. 23. júní 2021 09:46