Það var erfitt að missa tvo lykilvarnarmenn út í meiðsli Andri Már Eggertsson skrifar 18. júní 2021 22:10 Aron Kristjánsson var afar svekktur með silfrið Vísir/Hulda Margrét Aron Kristjánsson þjálfari Hauka var afar svekktur með tap í úrslitum gegn Val eftir góða deildarkeppni. „Það er mjög svekkjandi að enda þetta svona. Veturinn hefur verið góður fram að þessum síðustu leikjum, við höfum spilað vel lengst af í mótinu en því miður þáðum við ekki okkar besta fram í þessu einvígi," sagði Aron Kristjánsson. Haukar urðu deildarmeistarar þar töpuðu þeir aðeins tveimur leikjum en í úrslitakeppninni töpuðu þeir þremur leikjum. „Á móti lendum við í því að þeir keyrðu hratt á okkur sem gerði okkur erfitt fyrir, við fengum ekki markvörslu ásamt því að missa lykil varnarmenn í meiðsli þá Stefán Rafn og Brynjólf." „Það er erfitt að breyta til á ögurstundu. Við áttum þó augnablik í seinni hálfleik þar sem við gátum jafnað leikinn en við fórum illa að ráði okkar og gerðum okkur erfitt fyrir." Þetta er langlengsta tímabilið sem allir hafa tekið þátt í og viðurkenndi Aron að þetta mót hefur verið erfitt fyrir alla. „Þetta er búið að vera mjög krefjandi, mótið stoppaði oft, við þurftum að halda öllum á tánum í þessum pásum. Þetta tímabil hefur verið krefjandi fyrir alla en þá var ánægjulegt að tvö bestu liðin Haukar og Valur léku til úrslita," sagði Aron Kristjánsson að lokum. Olís-deild karla Íslenski handboltinn Haukar Mest lesið Hafþór Júlíus keppir á „Steraleikunum“ Sport Feginn að vera fluttur heim úr fátækrahverfinu í Kína Íslenski boltinn Hversu lengi þolir Liverpool-fólk þennan hundleiðinlega fótbolta? Enski boltinn Arsenal - Liverpool | Toppliðið mætir Englandsmeisturum Enski boltinn Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Íslenski boltinn „Við erum meistarar, ekki þeir“ Enski boltinn Sakfelldur fyrir að framleiða barnaníðsefni en fer ekki í fangelsi Enski boltinn Hafnaði Val og fer heim til Eyja Handbolti KR - Ármann | Bæði þurfa sigur Körfubolti Valur - Stjarnan | Stórleikur að Hlíðarenda Körfubolti Fleiri fréttir PSG bætti við titli eftir vító og hádramatík Arsenal - Liverpool | Toppliðið mætir Englandsmeisturum Hilmar Smári kvaddur í Litáen Lið Arsenal og Liverpool: Enginn Ekitike í stórleiknum Valur - Stjarnan | Stórleikur að Hlíðarenda KR - Ármann | Bæði þurfa sigur ÍR - Njarðvík | Barist um sæti í úrslitakeppninni ÍA - Grindavík | Erfitt verkefni fyrir heimamenn Snjóbylur gæti lengt jólafrí liða í þýska boltanum Kudus bætir gráu ofan á svart Birta eltir ástina og semur við Genoa Íslenski læknirinn hjá sænska landsliðinu bjartsýnn á að Palicka verði með Júlíus Mar seldur til Kristiansund Fyrirliði Tottenham virtist ásaka stjórnendur félagsins um lygar Hafnaði Val og fer heim til Eyja Vandræðalegt víti: „Hvað var þetta?“ Sakfelldur fyrir að framleiða barnaníðsefni en fer ekki í fangelsi „Við erum meistarar, ekki þeir“ Nýfæddur sonur Stefáns Teits tefur félagaskiptin Bæði Blikaliðin fá sánuklefa fyrir komandi tímabil Andrea til Anderlecht Mourinho vonaði að leikmenn hans ættu svefnlausa nótt Hversu lengi þolir Liverpool-fólk þennan hundleiðinlega fótbolta? Tækifæri fyrir Fanneyju eftir að Häcken lánaði markvörðinn til Liverpool Sagði að það hefði verið heimskulegt hjá sér að drekka úr Arsenal-bolla Sjáðu rauðu spjöld Everton: Einn fyrir hártog en hinn fyrir klapp Sjáðu sögulega seint sigurmark og Manchester-liðin missa frá sér sigra Markvörður Svía á sjúkrahús eftir að hafa verið skotinn niður Feginn að vera fluttur heim úr fátækrahverfinu í Kína Laus við tvo endajaxla og skrúfu úr hnénu Sjá meira
„Það er mjög svekkjandi að enda þetta svona. Veturinn hefur verið góður fram að þessum síðustu leikjum, við höfum spilað vel lengst af í mótinu en því miður þáðum við ekki okkar besta fram í þessu einvígi," sagði Aron Kristjánsson. Haukar urðu deildarmeistarar þar töpuðu þeir aðeins tveimur leikjum en í úrslitakeppninni töpuðu þeir þremur leikjum. „Á móti lendum við í því að þeir keyrðu hratt á okkur sem gerði okkur erfitt fyrir, við fengum ekki markvörslu ásamt því að missa lykil varnarmenn í meiðsli þá Stefán Rafn og Brynjólf." „Það er erfitt að breyta til á ögurstundu. Við áttum þó augnablik í seinni hálfleik þar sem við gátum jafnað leikinn en við fórum illa að ráði okkar og gerðum okkur erfitt fyrir." Þetta er langlengsta tímabilið sem allir hafa tekið þátt í og viðurkenndi Aron að þetta mót hefur verið erfitt fyrir alla. „Þetta er búið að vera mjög krefjandi, mótið stoppaði oft, við þurftum að halda öllum á tánum í þessum pásum. Þetta tímabil hefur verið krefjandi fyrir alla en þá var ánægjulegt að tvö bestu liðin Haukar og Valur léku til úrslita," sagði Aron Kristjánsson að lokum.
Olís-deild karla Íslenski handboltinn Haukar Mest lesið Hafþór Júlíus keppir á „Steraleikunum“ Sport Feginn að vera fluttur heim úr fátækrahverfinu í Kína Íslenski boltinn Hversu lengi þolir Liverpool-fólk þennan hundleiðinlega fótbolta? Enski boltinn Arsenal - Liverpool | Toppliðið mætir Englandsmeisturum Enski boltinn Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Íslenski boltinn „Við erum meistarar, ekki þeir“ Enski boltinn Sakfelldur fyrir að framleiða barnaníðsefni en fer ekki í fangelsi Enski boltinn Hafnaði Val og fer heim til Eyja Handbolti KR - Ármann | Bæði þurfa sigur Körfubolti Valur - Stjarnan | Stórleikur að Hlíðarenda Körfubolti Fleiri fréttir PSG bætti við titli eftir vító og hádramatík Arsenal - Liverpool | Toppliðið mætir Englandsmeisturum Hilmar Smári kvaddur í Litáen Lið Arsenal og Liverpool: Enginn Ekitike í stórleiknum Valur - Stjarnan | Stórleikur að Hlíðarenda KR - Ármann | Bæði þurfa sigur ÍR - Njarðvík | Barist um sæti í úrslitakeppninni ÍA - Grindavík | Erfitt verkefni fyrir heimamenn Snjóbylur gæti lengt jólafrí liða í þýska boltanum Kudus bætir gráu ofan á svart Birta eltir ástina og semur við Genoa Íslenski læknirinn hjá sænska landsliðinu bjartsýnn á að Palicka verði með Júlíus Mar seldur til Kristiansund Fyrirliði Tottenham virtist ásaka stjórnendur félagsins um lygar Hafnaði Val og fer heim til Eyja Vandræðalegt víti: „Hvað var þetta?“ Sakfelldur fyrir að framleiða barnaníðsefni en fer ekki í fangelsi „Við erum meistarar, ekki þeir“ Nýfæddur sonur Stefáns Teits tefur félagaskiptin Bæði Blikaliðin fá sánuklefa fyrir komandi tímabil Andrea til Anderlecht Mourinho vonaði að leikmenn hans ættu svefnlausa nótt Hversu lengi þolir Liverpool-fólk þennan hundleiðinlega fótbolta? Tækifæri fyrir Fanneyju eftir að Häcken lánaði markvörðinn til Liverpool Sagði að það hefði verið heimskulegt hjá sér að drekka úr Arsenal-bolla Sjáðu rauðu spjöld Everton: Einn fyrir hártog en hinn fyrir klapp Sjáðu sögulega seint sigurmark og Manchester-liðin missa frá sér sigra Markvörður Svía á sjúkrahús eftir að hafa verið skotinn niður Feginn að vera fluttur heim úr fátækrahverfinu í Kína Laus við tvo endajaxla og skrúfu úr hnénu Sjá meira