Dagskráin: US Open, Risaleikur í München og úrslit í Domino's Valur Páll Eiríksson skrifar 19. júní 2021 06:01 Ronaldo skoraði tvö í fyrsta leik. Hvað gerir hann gegn Þjóðverjum í dag? Getty Images/Alex Pantling EM-veislan heldur áfram á Stöð 2 Sport í dag, líkt og meistarataktar í golfi á US Open. Þá er komið að öðrum leik úrslitaeinvígis Keflavíkur og Þórs frá Þorlákshöfn um Íslandsmeistaratitilinn í körfubolta. Stöð 2 Sport Klukkan 19:30 í kvöld hefst upphitun fyrir leik Þórs Þorlákshafnar og Keflavíkur í úrslitaeinvíginu í Domino's deild karla í körfubolta. Keflavík hafði farið taplaust í gegnum úrslitakeppnina, allt þar til Þórsliðið vann sterkan sigur, 91-73. Áhugavert verður að sjá hvernig Keflvíkingar komi til leiks eftir fyrsta tapið sitt í langan tíma. Stöð 2 Sport / Stöð 2 EM 2020 Spilað er í dauðariðlinum, F-riðli Evrópumótsins í fótbolta, í dag. Klukkan 13:00 hefst leikur heimsmeistara Frakka við Ungverjaland fyrir framan 60 þúsund grímulausa ungverska áhorfendur í Búdapest. Stórleikur dagsins er klukkan 16:00 í München í Þýskalandi þar sem þeir þýsku þurfa sigur gegn ríkjandi Evrópumeisturum Portúgals. Portúgal vann 3-0 gegn Ungverjum í fyrsta leik en Þjóðverjar töpuðu fyrir Frökkum. Þá lýkur EM-dagskránni þann daginn með leik Spánar og Póllands klukkan 19:00 í E-riðli þar sem bæði lið þurfa sigur. Spánn er með eitt stig en Pólverjar án stiga. Stöð 2 Golf Þriðji hringur US Open hefst í dag og fer bein útsending frá mótinu af stað klukkan 13:00 á Stöð 2 Golf. Stöð2.is Keflavík og Tindastóll mætast í Pepsi Max-deild kvenna klukkan 16:00 í dag og hefst bein útsending frá þeim leik á Stöð2.is klukkan 15:50. Mest lesið Frétti af Schumacher og fékk sjokk: „Átti að fara njóta lífsins“ Formúla 1 Súkkulaðimjólkin sögð betri fyrir íþróttafólk en íþrótta- eða orkudrykkir Sport Norðmenn rífast um hvort kynferðisafbrotamaður eigi að spila með landsliðinu Fótbolti Ísland - Serbía | Stelpurnar okkar stefna á EM Körfubolti Uppgjörið: Breiðablik - Fortuna 0-1| Dönsku meistararnir þurftu að hafa fyrir hlutunum Fótbolti Fyrri úrslitaleikurinn af tveimur Fótbolti Valur - ÍR | Toppslagur fyrir landsleikjahlé Handbolti Glódís hetjan í ótrúlegum sigri á Arsenal Fótbolti Yfirmaður dómara segir það rétt að dæma markið af Liverpool Enski boltinn Svona var blaðamannafundur Íslands í Bakú Fótbolti Fleiri fréttir „Þetta var bara skita“ Elvar með sautján stig gegn sínu gamla félagi „Við eigum ennþá möguleika“ FH - KA | KA-menn kjöldregnir í Kaplakrika Martin stoðsendingahæstur í sigri Sjálfsmark Cecilíu réði úrslitum í tapi Inter Glódís hetjan í ótrúlegum sigri á Arsenal Bjarki Már minnti rækilega á sig í Meistaradeildinni Arna Sif aftur heim Valur - ÍR | Toppslagur fyrir landsleikjahlé Ísland - Serbía | Stelpurnar okkar stefna á EM Leiðin á HM: Þetta er hálfpartinn eins og á Manhattan Afleit tíðindi: Andrea í kapphlaupi við tímann fyrir HM Frétti af Schumacher og fékk sjokk: „Átti að fara njóta lífsins“ Uppgjörið: Breiðablik - Fortuna 0-1| Dönsku meistararnir þurftu að hafa fyrir hlutunum Íslenskur dómari dæmir á fimleikamóti í Kína Segir að Yamal sé afar sorgmæddur og sár Nýtt fyrirkomulag á vali leikmanna í stjörnuleik NBA Fyrrum United-maður sakaður um að hrækja á stuðningsmenn „Þjálfun snýst um samskipti“ Úlfarnir komnir með nýjan þjálfara „Mjög spennt að sjá hvað þær geta“ Rebekka Rut spilar fyrsta landsleikinn í kvöld Leikmaður Keflavíkur kallaður inn í landslið Palestínu Mikael ekki með í leikjunum mikilvægu og Logi er lasinn Ármenningar leggja árar ekki í bát og leita að nýjum Kana Strákarnir æfðu í sólinni í Bakú Svona var blaðamannafundur Íslands í Bakú „Ráðafólk fótboltans verður að hlusta á áhyggjur kvenna“ Fyrrverandi Chelsea-stjarna missti meðvitund á æfingu Sjá meira
Stöð 2 Sport Klukkan 19:30 í kvöld hefst upphitun fyrir leik Þórs Þorlákshafnar og Keflavíkur í úrslitaeinvíginu í Domino's deild karla í körfubolta. Keflavík hafði farið taplaust í gegnum úrslitakeppnina, allt þar til Þórsliðið vann sterkan sigur, 91-73. Áhugavert verður að sjá hvernig Keflvíkingar komi til leiks eftir fyrsta tapið sitt í langan tíma. Stöð 2 Sport / Stöð 2 EM 2020 Spilað er í dauðariðlinum, F-riðli Evrópumótsins í fótbolta, í dag. Klukkan 13:00 hefst leikur heimsmeistara Frakka við Ungverjaland fyrir framan 60 þúsund grímulausa ungverska áhorfendur í Búdapest. Stórleikur dagsins er klukkan 16:00 í München í Þýskalandi þar sem þeir þýsku þurfa sigur gegn ríkjandi Evrópumeisturum Portúgals. Portúgal vann 3-0 gegn Ungverjum í fyrsta leik en Þjóðverjar töpuðu fyrir Frökkum. Þá lýkur EM-dagskránni þann daginn með leik Spánar og Póllands klukkan 19:00 í E-riðli þar sem bæði lið þurfa sigur. Spánn er með eitt stig en Pólverjar án stiga. Stöð 2 Golf Þriðji hringur US Open hefst í dag og fer bein útsending frá mótinu af stað klukkan 13:00 á Stöð 2 Golf. Stöð2.is Keflavík og Tindastóll mætast í Pepsi Max-deild kvenna klukkan 16:00 í dag og hefst bein útsending frá þeim leik á Stöð2.is klukkan 15:50.
Mest lesið Frétti af Schumacher og fékk sjokk: „Átti að fara njóta lífsins“ Formúla 1 Súkkulaðimjólkin sögð betri fyrir íþróttafólk en íþrótta- eða orkudrykkir Sport Norðmenn rífast um hvort kynferðisafbrotamaður eigi að spila með landsliðinu Fótbolti Ísland - Serbía | Stelpurnar okkar stefna á EM Körfubolti Uppgjörið: Breiðablik - Fortuna 0-1| Dönsku meistararnir þurftu að hafa fyrir hlutunum Fótbolti Fyrri úrslitaleikurinn af tveimur Fótbolti Valur - ÍR | Toppslagur fyrir landsleikjahlé Handbolti Glódís hetjan í ótrúlegum sigri á Arsenal Fótbolti Yfirmaður dómara segir það rétt að dæma markið af Liverpool Enski boltinn Svona var blaðamannafundur Íslands í Bakú Fótbolti Fleiri fréttir „Þetta var bara skita“ Elvar með sautján stig gegn sínu gamla félagi „Við eigum ennþá möguleika“ FH - KA | KA-menn kjöldregnir í Kaplakrika Martin stoðsendingahæstur í sigri Sjálfsmark Cecilíu réði úrslitum í tapi Inter Glódís hetjan í ótrúlegum sigri á Arsenal Bjarki Már minnti rækilega á sig í Meistaradeildinni Arna Sif aftur heim Valur - ÍR | Toppslagur fyrir landsleikjahlé Ísland - Serbía | Stelpurnar okkar stefna á EM Leiðin á HM: Þetta er hálfpartinn eins og á Manhattan Afleit tíðindi: Andrea í kapphlaupi við tímann fyrir HM Frétti af Schumacher og fékk sjokk: „Átti að fara njóta lífsins“ Uppgjörið: Breiðablik - Fortuna 0-1| Dönsku meistararnir þurftu að hafa fyrir hlutunum Íslenskur dómari dæmir á fimleikamóti í Kína Segir að Yamal sé afar sorgmæddur og sár Nýtt fyrirkomulag á vali leikmanna í stjörnuleik NBA Fyrrum United-maður sakaður um að hrækja á stuðningsmenn „Þjálfun snýst um samskipti“ Úlfarnir komnir með nýjan þjálfara „Mjög spennt að sjá hvað þær geta“ Rebekka Rut spilar fyrsta landsleikinn í kvöld Leikmaður Keflavíkur kallaður inn í landslið Palestínu Mikael ekki með í leikjunum mikilvægu og Logi er lasinn Ármenningar leggja árar ekki í bát og leita að nýjum Kana Strákarnir æfðu í sólinni í Bakú Svona var blaðamannafundur Íslands í Bakú „Ráðafólk fótboltans verður að hlusta á áhyggjur kvenna“ Fyrrverandi Chelsea-stjarna missti meðvitund á æfingu Sjá meira