Red Riot senda frá sér dansvænan sumarsmell Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifar 11. júní 2021 16:30 RED RIOT gefa út plötu seinna í sumar. Juliette Rowland RED RIOT sendu frá sér sumarlegt danslag í dag af væntanlegri plötu. Hljómsveitin RED RIOT er skipuð þeim Hildi Kristínu Stefánsdóttur og Rögnu Kjartansdóttur, betur þekktum sem Hildur og Cell7. Lagið sem þær gefa út í dag er þeirra annað lag, One More Dance og er það nú þegar komið á Spotify. Lagið gerðu þær ásamt tónlistarmanninum David44. Lagið er samið af þeim ásamt tónlistarmanninum Huginn, pródúserað af RED RIOT og gefið út af Kimochi Records. „Lagið er ljúfsárt dans-sumarsmellur sem varð til í byrjun árs. David44 er íslenskur tónlistarmaður sem hefur verið búsettur í Kaupmannahöfn frá barnæsku og ljáir hann laginu silkimjúka rödd sína. Lagið var gert á sannkallaðan covid-hátt þar sem vegna ferðahafta hittust RED RIOT og David44 ekki við upptöku lagsins heldur sendu einungis upptökur yfir netið,“ segir í tilkynningu um lagið. RED RIOT hafa vakið athygli tónlistarunnenda síðan þær gáfu út sitt fyrsta lag Bounce Back í febrúar. Þær vinna nú að sinni fyrstu breiðskífu sem er væntanleg í lok sumars og stefna einnig að tónleikaferð um landið til að kynna plötuna. RED RIOT gáfu út myndband fyrr á árinu, við lagið sitt Bounce Back. Myndbandinu leikstýrði Baltasar Breki og þar voru hundar í aðalhlutverki. Tónlist Tengdar fréttir Fleiri dýr en fólk í myndbandinu Hljómsveitin RED RIOT gefur út myndband í dag við fyrsta lag sitt, Bounce Back. Hljómsveitin samanstendur af þeim Hildi Kristínu Stefánsdóttir og Rögnu Kjartansdóttur, betur þekkt sem Cell7. 25. mars 2021 14:31 „Við erum að byrja byltingu“ Tónlistin sem við erum að gera er frekar áköf og okkur langaði að finna nafn sem passaði við þetta allt. Red - rauður er litur eldsins, Riot – uppreisn/bylting, er einmitt það sem við erum að gera með þessari tónlist. We are starting a riot. 23. febrúar 2021 21:21 Mest lesið Rugluðust á Laufeyju og „Megan“ Tónlist Stjörnulífið: Ár gellunnar Lífið Þessi nældu sér í verðlaun á Golden Globe Lífið Hús Björns og Hafdísar það dýrasta sem hefur verið selt Lífið Stóru spurningunni um dularfullt slys enn ósvarað Lífið „Á Íslandi eru konur hvattar til að dreyma og vera í forystu“ Lífið Þegar miðborgin stóð í ljósum logum Lífið Leikirnir sem beðið er eftir Leikjavísir RÚV hættir við Söngvakeppnina Lífið Fresta tökum á Love Island All Stars Lífið Fleiri fréttir Rugluðust á Laufeyju og „Megan“ „Ég mun aldrei stíga á svið í Bandaríkjunum aftur“ Nýtt lag frá Halla Reynis sex árum eftir andlát hans Vinsælustu lögin á Bylgjunni 2025 Heitustu lögin á FM árið 2025 Afþakka miðann til Vínar vinni þeir undankeppnina Prikið vekur athygli út fyrir landsteinana Abba skilar 350 milljörðum í kassann Ísraelar fá að vera með í Eurovision Halda aðra tónleika á Íslandi fyrir þá sem misstu af Allt alltaf alls staðar í allra besta lagi Miley Cyrus trúlofuð Þau þykja skara fram úr í íslenskri tónlist Þau hlutu verðlaun Dags íslenskrar tónlistar Bein útsending: Hver hlýtur viðurkenningu á Degi íslenskrar tónlistar? Sjá meira
Lagið sem þær gefa út í dag er þeirra annað lag, One More Dance og er það nú þegar komið á Spotify. Lagið gerðu þær ásamt tónlistarmanninum David44. Lagið er samið af þeim ásamt tónlistarmanninum Huginn, pródúserað af RED RIOT og gefið út af Kimochi Records. „Lagið er ljúfsárt dans-sumarsmellur sem varð til í byrjun árs. David44 er íslenskur tónlistarmaður sem hefur verið búsettur í Kaupmannahöfn frá barnæsku og ljáir hann laginu silkimjúka rödd sína. Lagið var gert á sannkallaðan covid-hátt þar sem vegna ferðahafta hittust RED RIOT og David44 ekki við upptöku lagsins heldur sendu einungis upptökur yfir netið,“ segir í tilkynningu um lagið. RED RIOT hafa vakið athygli tónlistarunnenda síðan þær gáfu út sitt fyrsta lag Bounce Back í febrúar. Þær vinna nú að sinni fyrstu breiðskífu sem er væntanleg í lok sumars og stefna einnig að tónleikaferð um landið til að kynna plötuna. RED RIOT gáfu út myndband fyrr á árinu, við lagið sitt Bounce Back. Myndbandinu leikstýrði Baltasar Breki og þar voru hundar í aðalhlutverki.
Tónlist Tengdar fréttir Fleiri dýr en fólk í myndbandinu Hljómsveitin RED RIOT gefur út myndband í dag við fyrsta lag sitt, Bounce Back. Hljómsveitin samanstendur af þeim Hildi Kristínu Stefánsdóttir og Rögnu Kjartansdóttur, betur þekkt sem Cell7. 25. mars 2021 14:31 „Við erum að byrja byltingu“ Tónlistin sem við erum að gera er frekar áköf og okkur langaði að finna nafn sem passaði við þetta allt. Red - rauður er litur eldsins, Riot – uppreisn/bylting, er einmitt það sem við erum að gera með þessari tónlist. We are starting a riot. 23. febrúar 2021 21:21 Mest lesið Rugluðust á Laufeyju og „Megan“ Tónlist Stjörnulífið: Ár gellunnar Lífið Þessi nældu sér í verðlaun á Golden Globe Lífið Hús Björns og Hafdísar það dýrasta sem hefur verið selt Lífið Stóru spurningunni um dularfullt slys enn ósvarað Lífið „Á Íslandi eru konur hvattar til að dreyma og vera í forystu“ Lífið Þegar miðborgin stóð í ljósum logum Lífið Leikirnir sem beðið er eftir Leikjavísir RÚV hættir við Söngvakeppnina Lífið Fresta tökum á Love Island All Stars Lífið Fleiri fréttir Rugluðust á Laufeyju og „Megan“ „Ég mun aldrei stíga á svið í Bandaríkjunum aftur“ Nýtt lag frá Halla Reynis sex árum eftir andlát hans Vinsælustu lögin á Bylgjunni 2025 Heitustu lögin á FM árið 2025 Afþakka miðann til Vínar vinni þeir undankeppnina Prikið vekur athygli út fyrir landsteinana Abba skilar 350 milljörðum í kassann Ísraelar fá að vera með í Eurovision Halda aðra tónleika á Íslandi fyrir þá sem misstu af Allt alltaf alls staðar í allra besta lagi Miley Cyrus trúlofuð Þau þykja skara fram úr í íslenskri tónlist Þau hlutu verðlaun Dags íslenskrar tónlistar Bein útsending: Hver hlýtur viðurkenningu á Degi íslenskrar tónlistar? Sjá meira
Fleiri dýr en fólk í myndbandinu Hljómsveitin RED RIOT gefur út myndband í dag við fyrsta lag sitt, Bounce Back. Hljómsveitin samanstendur af þeim Hildi Kristínu Stefánsdóttir og Rögnu Kjartansdóttur, betur þekkt sem Cell7. 25. mars 2021 14:31
„Við erum að byrja byltingu“ Tónlistin sem við erum að gera er frekar áköf og okkur langaði að finna nafn sem passaði við þetta allt. Red - rauður er litur eldsins, Riot – uppreisn/bylting, er einmitt það sem við erum að gera með þessari tónlist. We are starting a riot. 23. febrúar 2021 21:21