Hönnuðir prófa sig áfram í leirlist fyrir augum gangandi vegfaranda Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifar 20. maí 2021 11:00 Gangandi vegfarendur á skólavörðustíg geta fylgst með hönnuðum prófa að leira á rennibekk á HönnunarMars í ár. Rammagerðin Rammagerðin verður með opna leirvinnustofu í glugga verslunarinnar á HönnunarMars í ár ásamt því að hýsa afmælissýningu Leirlistafélags Íslands. „Rammagerðin hefur frá upphafi lagt ríka áherslu á að selja og kynna íslenska leirlist og þykir því mikill heiður að fá að hýsa afmælissýningu Leirlistafélags Íslands á meðan að á Hönnunarmars stendur.“ Rammagerðin ætlar að bæta um betur og verður með sérstakan viðburð á hátíðinni þar sem hönnuðum er gefinn kostur á að koma og prófa sig áfram í grunnhandtökum leirlistar fyrir augum gangandi vegfaranda. Búið er að koma fyrir lifandi vinnustofu í glugga Rammagerðarinnar á Skólavörðustíg og á staðnum verða lærðir leirlistamenn sem og nemar frá keramikbraut Myndlistarskóla Reykjavíkur, til að leiðsegja áhugasömum hönnuðum sem vilja spreyta sig. Rennibekk hefur verið komið fyrir á staðnum vegna viðburðarins. „Við erum mjög spennt fyrir því að sjá hvernig ólíkir hönnuðir takast á við að koma hugmynd í endanlegt form þar sem efnið mótast í höndum hvers og eins. Okkur langar að vita hvernig landslagsarkitekt tekst á við að renna góðan kaffibolla eða grafískur hönnuður eigulegan blómapott. Það er verður spennandi að fylgjast með hvort að hönnuðir muni einskorða sig við leirinn, eða hvort þeir muni grípa í óhefðbundnari efni að auki,- segir Auður Gná Ingvarsdóttir, listrænn ráðgjafi hjá Rammagerðinni.“ Hlutasafnið sem myndast verður svo til áfram til sýnis í verslun Rammagerðarinnar og veitir fólki innblástur eftir að Hönnunarmars lýkur. Markmiðið með vinnustofunni er að skapa nýja hluti sem unnir eru eingöngu í leir. Fjölmargir hönnuðir á ólíkum sviðum munu taka þátt í vinnustofunni. Áhugafólki um hönnun gefst síðan gott tækifæri til að fylgjast með ferlinu, bæði með því að koma við í Rammagerðinni á Skólavörðustíg 12 sem og í gegnum beint streymi sem verður frá vinnustofunni í glugganum á meðan að á hátíðinni stendur. Viðburðurinn stendur frá 15 til 20 í dag og á föstudag og svo á laugardag og sunnudag frá 15 til 18. Nánari upplýsingar má finna á vef HönnunarMars. HönnunarMars Tíska og hönnun Tengdar fréttir Framleiddu heimildarmynd um íslenska andann í heimi hönnunar Í tilefni Hönnunarmars 2021 tóku Icelandair og Hönnunarmars höndum saman og framleiddu stutta heimildarmynd um íslenska andann í heimi hönnunar. 20. maí 2021 07:01 Fjallar um víðtæk áhrif hönnunar, fólkið í faginu og alla ástríðuna Einn lykilviðburðum HönnunarMars, DesignTalks, er ekki á dagskrá annað árið í röð vegna Covid. Hlín Helga Guðlaugsdóttir hönnuður hefur stýrt viðburðunum árlega í Hörpu og í ár verður hún þess í stað með hlaðvarpið DesignTalks talks. 19. maí 2021 21:00 „Samsuða af eftirvæntingu, spennu og gleði“ Í dag hófst HönnunarMars þrettánda árið í röð og í þetta sinn í maí. Sýningarstaðir HönnunarMars teygja sig vítt og breitt um höfuðborgarsvæðið, allt frá Hafnartorgi og miðbæ, Granda, Vatnsmýri, Laugaveg, Hverfisgötu, Skeifu, Elliðaárstöð, Kópavog og Garðabæ. 19. maí 2021 15:20 Mest lesið „Baneitraður veruleiki að vera í þessari vinnu“ Lífið Ríða, drepa, giftast setti Ingu í ómögulega stöðu Lífið Þórdís slær á slúðursögurnar og þykir miður að fjallað sé um þær á Íslandi Lífið „Duglegur, kærleiksríkur og skemmtilegur ungur drengur sem átti lífið fram undan“ Lífið Brady í áfalli yfir barneignum Bündchen Lífið Frumsýning á Vísi: IceGuys dæmdir til samfélagsþjónustu í seríu tvö Bíó og sjónvarp Þurft að horfa ítrekað á myndbönd Jennifer Lopez Lífið Young Thug játar sök en losnar úr fangelsi Tónlist Þakklátur starfsfólki Landspítalans eftir mótorhjólaslys Lífið Óþekkjanleg sem frægasta geimvera í heimi Lífið Fleiri fréttir Fagurfræði: Það sem flestir hræðast þegar kemur að förðun Laufey glæsileg í 400 þúsund króna kjól Bestu hrekkjavökubúningar stjarnanna Lítið um litadýrð en glamúrinn í hávegum hafður Kynntust í Mílanó og urðu sálarsystur í tískunni Nærfatamódelin sneru aftur eftir sex ára hlé Heitustu skvísur landsins skáluðu fyrir Ástrós Skelltu sér í rússíbana með James Franco á tískusýningu ársins Hvernig náum við fram okkar bestu andlitsdráttum? „Mér leið eins og alvöru prinsessu“ Sjá meira
„Rammagerðin hefur frá upphafi lagt ríka áherslu á að selja og kynna íslenska leirlist og þykir því mikill heiður að fá að hýsa afmælissýningu Leirlistafélags Íslands á meðan að á Hönnunarmars stendur.“ Rammagerðin ætlar að bæta um betur og verður með sérstakan viðburð á hátíðinni þar sem hönnuðum er gefinn kostur á að koma og prófa sig áfram í grunnhandtökum leirlistar fyrir augum gangandi vegfaranda. Búið er að koma fyrir lifandi vinnustofu í glugga Rammagerðarinnar á Skólavörðustíg og á staðnum verða lærðir leirlistamenn sem og nemar frá keramikbraut Myndlistarskóla Reykjavíkur, til að leiðsegja áhugasömum hönnuðum sem vilja spreyta sig. Rennibekk hefur verið komið fyrir á staðnum vegna viðburðarins. „Við erum mjög spennt fyrir því að sjá hvernig ólíkir hönnuðir takast á við að koma hugmynd í endanlegt form þar sem efnið mótast í höndum hvers og eins. Okkur langar að vita hvernig landslagsarkitekt tekst á við að renna góðan kaffibolla eða grafískur hönnuður eigulegan blómapott. Það er verður spennandi að fylgjast með hvort að hönnuðir muni einskorða sig við leirinn, eða hvort þeir muni grípa í óhefðbundnari efni að auki,- segir Auður Gná Ingvarsdóttir, listrænn ráðgjafi hjá Rammagerðinni.“ Hlutasafnið sem myndast verður svo til áfram til sýnis í verslun Rammagerðarinnar og veitir fólki innblástur eftir að Hönnunarmars lýkur. Markmiðið með vinnustofunni er að skapa nýja hluti sem unnir eru eingöngu í leir. Fjölmargir hönnuðir á ólíkum sviðum munu taka þátt í vinnustofunni. Áhugafólki um hönnun gefst síðan gott tækifæri til að fylgjast með ferlinu, bæði með því að koma við í Rammagerðinni á Skólavörðustíg 12 sem og í gegnum beint streymi sem verður frá vinnustofunni í glugganum á meðan að á hátíðinni stendur. Viðburðurinn stendur frá 15 til 20 í dag og á föstudag og svo á laugardag og sunnudag frá 15 til 18. Nánari upplýsingar má finna á vef HönnunarMars.
HönnunarMars Tíska og hönnun Tengdar fréttir Framleiddu heimildarmynd um íslenska andann í heimi hönnunar Í tilefni Hönnunarmars 2021 tóku Icelandair og Hönnunarmars höndum saman og framleiddu stutta heimildarmynd um íslenska andann í heimi hönnunar. 20. maí 2021 07:01 Fjallar um víðtæk áhrif hönnunar, fólkið í faginu og alla ástríðuna Einn lykilviðburðum HönnunarMars, DesignTalks, er ekki á dagskrá annað árið í röð vegna Covid. Hlín Helga Guðlaugsdóttir hönnuður hefur stýrt viðburðunum árlega í Hörpu og í ár verður hún þess í stað með hlaðvarpið DesignTalks talks. 19. maí 2021 21:00 „Samsuða af eftirvæntingu, spennu og gleði“ Í dag hófst HönnunarMars þrettánda árið í röð og í þetta sinn í maí. Sýningarstaðir HönnunarMars teygja sig vítt og breitt um höfuðborgarsvæðið, allt frá Hafnartorgi og miðbæ, Granda, Vatnsmýri, Laugaveg, Hverfisgötu, Skeifu, Elliðaárstöð, Kópavog og Garðabæ. 19. maí 2021 15:20 Mest lesið „Baneitraður veruleiki að vera í þessari vinnu“ Lífið Ríða, drepa, giftast setti Ingu í ómögulega stöðu Lífið Þórdís slær á slúðursögurnar og þykir miður að fjallað sé um þær á Íslandi Lífið „Duglegur, kærleiksríkur og skemmtilegur ungur drengur sem átti lífið fram undan“ Lífið Brady í áfalli yfir barneignum Bündchen Lífið Frumsýning á Vísi: IceGuys dæmdir til samfélagsþjónustu í seríu tvö Bíó og sjónvarp Þurft að horfa ítrekað á myndbönd Jennifer Lopez Lífið Young Thug játar sök en losnar úr fangelsi Tónlist Þakklátur starfsfólki Landspítalans eftir mótorhjólaslys Lífið Óþekkjanleg sem frægasta geimvera í heimi Lífið Fleiri fréttir Fagurfræði: Það sem flestir hræðast þegar kemur að förðun Laufey glæsileg í 400 þúsund króna kjól Bestu hrekkjavökubúningar stjarnanna Lítið um litadýrð en glamúrinn í hávegum hafður Kynntust í Mílanó og urðu sálarsystur í tískunni Nærfatamódelin sneru aftur eftir sex ára hlé Heitustu skvísur landsins skáluðu fyrir Ástrós Skelltu sér í rússíbana með James Franco á tískusýningu ársins Hvernig náum við fram okkar bestu andlitsdráttum? „Mér leið eins og alvöru prinsessu“ Sjá meira
Framleiddu heimildarmynd um íslenska andann í heimi hönnunar Í tilefni Hönnunarmars 2021 tóku Icelandair og Hönnunarmars höndum saman og framleiddu stutta heimildarmynd um íslenska andann í heimi hönnunar. 20. maí 2021 07:01
Fjallar um víðtæk áhrif hönnunar, fólkið í faginu og alla ástríðuna Einn lykilviðburðum HönnunarMars, DesignTalks, er ekki á dagskrá annað árið í röð vegna Covid. Hlín Helga Guðlaugsdóttir hönnuður hefur stýrt viðburðunum árlega í Hörpu og í ár verður hún þess í stað með hlaðvarpið DesignTalks talks. 19. maí 2021 21:00
„Samsuða af eftirvæntingu, spennu og gleði“ Í dag hófst HönnunarMars þrettánda árið í röð og í þetta sinn í maí. Sýningarstaðir HönnunarMars teygja sig vítt og breitt um höfuðborgarsvæðið, allt frá Hafnartorgi og miðbæ, Granda, Vatnsmýri, Laugaveg, Hverfisgötu, Skeifu, Elliðaárstöð, Kópavog og Garðabæ. 19. maí 2021 15:20