Innlent

Óaðfinnanlegur flutningur leikskólabarna á Con te Partiró

Nadine Guðrún Yaghi skrifar
182923900_10158113510587467_4191560300061148119_n
Vísir/Arnar

Börnin á leikskólanum Laufásborg hafa að undanförnu vakið athygli fyrir óaðfinnanlegan flutning á ítalska laginu Con te Partiró eftir Andrea Bocelli. Við hittum krakkana í dag.

Börnin hafa æft sig í um fimm mánuði og náð gríðarlega góðum tökum á flutningnum. Fréttastofa leit við á Laufásborg í dag og er hægt að sjá heimsóknina í spilaranum hér að neðan. 

Börnin segjast ekki skilja allan textann en að þau langi til að læra ítölsku betur. 

Allan flutninginn má sjá í spilaranum hér að neðan. Athugið. Vísir hvetur lesendur til að skiptast á skoðunum. Allar athugasemdir eru á ábyrgð þeirra er þær rita. Lesendur skulu halda sig við málefnalega og hófstillta umræðu og áskilur Vísir sér rétt til að fjarlægja ummæli og/eða umræðu sem fer út fyrir þau mörk. Vísir mun loka á aðgang þeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni eða gerast ítrekað brotlegir við ofangreindar umgengnisreglur.

Fleiri fréttir

Sjá meira


Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.