Arnar Guðjónsson: Siggi Dúlla spurði mig hvort ég ætli að skíra barnið mitt Þór Andri Már Eggertsson skrifar 21. mars 2021 20:35 Arnar Guðjónsson þjálfari Stjörnunnar var ánægður með sigur kvöldsins. Vísir/Vilhelm Stjarnan komst aftur á beinu brautina í kvöld eftir sigur á botnliði Hauka. Stjarnan voru talsvert betri í seinni hálfleik sem varð til þess að þeir unnu 12 stiga sigur 88 - 76. „Siggi Dúlla hringdi í mig og spurði mig hvort ég ætlaði að skíra barnið mitt sem er á leiðinni Þór eftir að hafa tapað síðustu tveimur leikjum á móti Þórs liðunum. Við sýndum góða spretti í þessum leik líkt og á móti Þór. Munurinn er bara að Þórs liðin eru betri en Haukar, þeir spila bara betri körfubolta þessa stundina," sagði Arnar þjálfari Stjörunnnar aðspurður hver væri munurinn á þessum leik og síðustu tveimur. Arnar var ánægður með orkuna í sínu liði á köflum í kvöld og fannst honum liðið sitt vara klókir á köflum í kvöld. Haukar komust snemma leiks átta stigum yfir og þá tók Arnar þjálfari Stjörnunnar leikhlé og las yfir sínum mönnum. „Við byrjuðum leikinn mjög illa, við vorum allir mjög ósáttir hvernig við byrjuðum leikinn og er þetta byrjun sem við viljum ekki standa fyrir." „Við náðum upp góðri orku í okkar leik síðustu 3-4 mínúturnar í öðrum leikhluta sem við tókum með okkur í seinni hálfleik, við byggðum ofan á þann kafla í seinni hálfleik og fengum upp góða stemmningu sem gaf tóninn." Ægir Þór Steinarsson er algjör lykilmaður í Stjörnuliðinu, það mæðir mikið á honum og spilaði hann nánast allan leikinn í kvöld. „Við erum undir mannaðir, Ægir er að spila talsvert meira en hann á að gera, Ægir er vítamínið í liðinu og er mjög erfitt fyrir liðið að hann megi aldrei fara útaf, en þannig er staðan hjá okkur. Það var ákveðið í hádeginu að hvíla Dúa og erum við ekki vissir hvað nákvæmlega er að hrjá hann og vona ég bara að hann verði klár á móti Keflavík á föstudaginn," sagði Arnar að lokum. Dominos-deild karla Stjarnan Mest lesið Mögulegt áfall fyrir Slóvena í aðdraganda EM Körfubolti Hetjan Arnór stýrði fjöldasöng eftir leik Fótbolti Eze hafi nú þegar náð samkomulagi við Tottenham Fótbolti Kane og Diaz tryggðu Bayern Ofurbikarinn Fótbolti Brynjólfur tryggði dramatískan sigur Fótbolti Uppgjörið: FH - Breiðablik 2-3 | Blikar bikarmeistarar eftir framlengingu Íslenski boltinn „Þakklát fyrir að vera uppalin í þessum klúbbi“ Fótbolti Allt jafnt í fyrsta leik Orra og félaga Fótbolti „Hörku barátta tveggja góðra liða“ Fótbolti Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Enski boltinn Fleiri fréttir Eze hafi nú þegar náð samkomulagi við Tottenham Hetjan Arnór stýrði fjöldasöng eftir leik Mögulegt áfall fyrir Slóvena í aðdraganda EM Brynjólfur tryggði dramatískan sigur Kane og Diaz tryggðu Bayern Ofurbikarinn „Hörku barátta tveggja góðra liða“ „Þakklát fyrir að vera uppalin í þessum klúbbi“ „Ætluðum ekki heim án sigurs“ „Loksins, tilfinningin er geggjuð“ Allt jafnt í fyrsta leik Orra og félaga Arnór og Ari skoruðu er Norrköping hafði betur í Íslendingaslag Öruggur sigur Börsunga gegn níu heimamönnum Hádramatík eftir að Willum kom inn á Úlfarnir steinlágu gegn City Draumabyrjun nýliðanna úr norðri | Muniz bjargaði Fulham Uppgjörið: FH - Breiðablik 2-3 | Blikar bikarmeistarar eftir framlengingu Daníel Tristan skoraði í stórsigri Sló fjörutíu ára gamalt mótsmet Ísak skoraði enn eitt markið fyrir Lyngby Richarlison sýndi nýliðunum enga miskun Markalaust á Villa Park Semenyo tjáir sig: „Fótboltinn sýndi sínar bestu hliðar þegar mest á reyndi“ Fáar spilað leik á þessum velli Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Amorim brattur: „Ég er bjartsýnni“ Liverpool vinni ekki deildina haldi liðið áfram á þessari braut Englarnir frá LA án sigurs í átta leikjum „Vona að við séum búnar að læra nægilega mikið og förum að vinna“ Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? Dagskráin: Enski boltinn rúllar í DocZone Sjá meira
„Siggi Dúlla hringdi í mig og spurði mig hvort ég ætlaði að skíra barnið mitt sem er á leiðinni Þór eftir að hafa tapað síðustu tveimur leikjum á móti Þórs liðunum. Við sýndum góða spretti í þessum leik líkt og á móti Þór. Munurinn er bara að Þórs liðin eru betri en Haukar, þeir spila bara betri körfubolta þessa stundina," sagði Arnar þjálfari Stjörunnnar aðspurður hver væri munurinn á þessum leik og síðustu tveimur. Arnar var ánægður með orkuna í sínu liði á köflum í kvöld og fannst honum liðið sitt vara klókir á köflum í kvöld. Haukar komust snemma leiks átta stigum yfir og þá tók Arnar þjálfari Stjörnunnar leikhlé og las yfir sínum mönnum. „Við byrjuðum leikinn mjög illa, við vorum allir mjög ósáttir hvernig við byrjuðum leikinn og er þetta byrjun sem við viljum ekki standa fyrir." „Við náðum upp góðri orku í okkar leik síðustu 3-4 mínúturnar í öðrum leikhluta sem við tókum með okkur í seinni hálfleik, við byggðum ofan á þann kafla í seinni hálfleik og fengum upp góða stemmningu sem gaf tóninn." Ægir Þór Steinarsson er algjör lykilmaður í Stjörnuliðinu, það mæðir mikið á honum og spilaði hann nánast allan leikinn í kvöld. „Við erum undir mannaðir, Ægir er að spila talsvert meira en hann á að gera, Ægir er vítamínið í liðinu og er mjög erfitt fyrir liðið að hann megi aldrei fara útaf, en þannig er staðan hjá okkur. Það var ákveðið í hádeginu að hvíla Dúa og erum við ekki vissir hvað nákvæmlega er að hrjá hann og vona ég bara að hann verði klár á móti Keflavík á föstudaginn," sagði Arnar að lokum.
Dominos-deild karla Stjarnan Mest lesið Mögulegt áfall fyrir Slóvena í aðdraganda EM Körfubolti Hetjan Arnór stýrði fjöldasöng eftir leik Fótbolti Eze hafi nú þegar náð samkomulagi við Tottenham Fótbolti Kane og Diaz tryggðu Bayern Ofurbikarinn Fótbolti Brynjólfur tryggði dramatískan sigur Fótbolti Uppgjörið: FH - Breiðablik 2-3 | Blikar bikarmeistarar eftir framlengingu Íslenski boltinn „Þakklát fyrir að vera uppalin í þessum klúbbi“ Fótbolti Allt jafnt í fyrsta leik Orra og félaga Fótbolti „Hörku barátta tveggja góðra liða“ Fótbolti Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Enski boltinn Fleiri fréttir Eze hafi nú þegar náð samkomulagi við Tottenham Hetjan Arnór stýrði fjöldasöng eftir leik Mögulegt áfall fyrir Slóvena í aðdraganda EM Brynjólfur tryggði dramatískan sigur Kane og Diaz tryggðu Bayern Ofurbikarinn „Hörku barátta tveggja góðra liða“ „Þakklát fyrir að vera uppalin í þessum klúbbi“ „Ætluðum ekki heim án sigurs“ „Loksins, tilfinningin er geggjuð“ Allt jafnt í fyrsta leik Orra og félaga Arnór og Ari skoruðu er Norrköping hafði betur í Íslendingaslag Öruggur sigur Börsunga gegn níu heimamönnum Hádramatík eftir að Willum kom inn á Úlfarnir steinlágu gegn City Draumabyrjun nýliðanna úr norðri | Muniz bjargaði Fulham Uppgjörið: FH - Breiðablik 2-3 | Blikar bikarmeistarar eftir framlengingu Daníel Tristan skoraði í stórsigri Sló fjörutíu ára gamalt mótsmet Ísak skoraði enn eitt markið fyrir Lyngby Richarlison sýndi nýliðunum enga miskun Markalaust á Villa Park Semenyo tjáir sig: „Fótboltinn sýndi sínar bestu hliðar þegar mest á reyndi“ Fáar spilað leik á þessum velli Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Amorim brattur: „Ég er bjartsýnni“ Liverpool vinni ekki deildina haldi liðið áfram á þessari braut Englarnir frá LA án sigurs í átta leikjum „Vona að við séum búnar að læra nægilega mikið og förum að vinna“ Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? Dagskráin: Enski boltinn rúllar í DocZone Sjá meira