Sport

Dagskráin í dag - Sú elsta og virtasta í brennidepli

Arnar Geir Halldórsson skrifar
Arsenal er handhafi enska bikarsins.
Arsenal er handhafi enska bikarsins. vísir/getty

Fimmtán beinar útsendingar á sportstöðvum Stöðvar 2 í dag.

Fótbolti, golf, körfubolti og handbolti er á dagskránni á sportstöðvum Stöðvar 2 í dag þar sem margir áhugaverðir leikir fara fram.

Það ræðst í dag hvaða lið leika í undanúrslitum ensku bikarkeppninnar en Chelsea mætir Sheffield United áður en Leicester tekur á móti Manchester United í 8-liða úrslitum keppninnar og verða báðir leikirnir sýndir á Stöð 2 Sport 2.

Íþróttalíf innanlands blómstrar um þessar mundir og verða frá Reykjavík, Garðabæ, Hafnarfiði og Njarðvík þar sem keppt verður ýmist í Olís deild karla eða Dominos deild karla.


Olísdeildirnar í handbolta eru á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Olísdeildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.


Domino's-deildirnar í körfubolta eru á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Domino's-deildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.


NBA er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. NBA körfuboltinn er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.


Spænski körfuboltinn, ACB, er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. ACB er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.


Öll stærstu golfmótin eru á Stöð 2 Golf en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Stöð 2 Golf kostar 3.990 krónur á mánuði en er einnig hluti af Sportpakkanum. Helgarpassa að Stöð 2 Golf má kaupa á kerfum Vodafone.


Spænski boltinn, La Liga, er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. La Liga er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.


Ítalski boltinn, Serie A, er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Serie A er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×