Fjallgöngumenn fá aftur að klífa Everest Atli Ísleifsson skrifar 11. mars 2021 11:40 Alls hafa um 275 þúsund manns greinst með kórónuveiruna í Nepal frá upphafi heimsfaraldursins. EPA/Narendra Shrestha Nokkur hundruð fjallgöngumanna munu leggja leið sína að Everest-fjalli í Nepal í næsta mánuði, en fjallinu hefur verið lokað síðasta árið vegna heimsfaraldurs kórónuveirunnar. Fjallgöngumenn sem ætla sér að klífa þetta hæsta fjall heims munu þurfa að lúta ströngum reglum nepalskra yfirvalda vegna heimsfaraldursins. Rúmlega þrjú hundruð erlendir fjallagöngumenn hafa skráð sig og fengið leyfi þar sem þeir munu gera tilraun til að komast á topp fjallsins, sem er í 8.849 hæð fyrir sjávarmáli. Fjöldinn er nokkru minni samanborið við fjallgöngutímabilið 2019. Nepölsk yfirvöld bönnuðu ferðir fjallgöngufólks á Everest og marga aðra af hæstu tindum heims, sem einnig eru að finna í Nepal, í mars á síðasta ári. Alls hafa um 275 þúsund manns greinst með kórónuveiruna í Nepal frá upphafi heimsfaraldursins og þá hafa rúmlega þrjú þúsund dauðsföll verið rakin til Covid-19 þar í landi það sem af er. Kínversk yfirvöld munu áfram banna ferðir á Everest frá kínverskri hlið fjallsins. Nepal Everest Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Tengdar fréttir Opinber hæð Everest hækkar um nærri metra Kínversk og nepölsk yfirvöld hafa náð samkomulagi um opinbera hæð Everest, hæsta fjalls í heimi. Opinber hæð fjallsins er nú 8.848,86 metrar. 8. desember 2020 09:17 Loka Everest-fjalli vegna kórónuveirunnar Yfirvöld í Nepal hafa ákveðið að loka Everest-fjalli og fleiri tindum fyrir fjallgöngumönnum á komandi tímabili af ótta við útbreiðslu kórónuveirunnar. 13. mars 2020 08:07 Mest lesið Íslenskur maður lést í Úkraínu Innlent Eldur við flugvöll á Grænlandi Erlent „Miður að bensínhákum sé umbunað“ Innlent Kostnaður vegna veikinda nemur milljörðum Innlent Banaslys á Hvolsvelli Innlent Sprenging eftir að gestir opnuðu út Erlent Selenskí skipar nýjan starfsmannastjóra í kjölfar spillingarmáls Erlent Allt sem þú þarft að vita um nýja kílómetragjaldið Innlent Réttindalaus og keyrði á kyrrstæðan lögreglubíl Innlent Kveður klettinn í lífi sínu eftir skyndileg veikindi Innlent Fleiri fréttir Eldur við flugvöll á Grænlandi Selenskí skipar nýjan starfsmannastjóra í kjölfar spillingarmáls Sprenging eftir að gestir opnuðu út Íranir óttist „Sýrlandsvæðingu“ Vinna með yfirvöldum í níu löndum að bera kennsl á látna Fyrsta fórnarlambið nafngreint Tekur stóra skammta af magnýl og leiðist að hreyfa sig Barist á götum úti í Íran fimmta daginn í röð Segjast hafa sviðsett aftöku og hirt verðlaunaféð af Rússum Fimm daga þjóðarsorg lýst yfir í Sviss Óttast að um fjörutíu hafi látist á skemmtistaðnum Sór embættiseiðinn á niðurlagðri neðanjarðarlestarstöð Kirkja í Amsterdam alelda Tugir látnir eftir sprengingu í svissneskum skíðabæ Kamilla Bretadrottning greinir frá kynferðisofbeldi Dótturdóttir JFK er látin Handtóku 357 meinta ISIS-liða í kjölfar mannskæðra átaka „Sannur Finni“ fær hæli í Rússlandi Sífellt fleiri hermenn falla á ári hverju Hvetur ESB til að svara refsiaðgerðunum Bandaríkjanna fullum hálsi Þrítugasta árásin á bát meintra smyglara TikTok-áskorun leiddi til banafalls af útvarpsmastri Blóðbaðið í El Fasher: Milljón manna borg orðin að „draugabæ“ Neita að ræða við Úkraínumenn vegna meintrar árásar á heimili Pútíns Sádar sprengja hergögn frá furstadæmunum í Jemen og hóta frekari árásum Á lista yfir þrjú hlýjustu ár í mælingasögunni Selenskí sver af sér drónaárás á heimili Pútíns Bandaríkin leggja til tvo milljarða dala með skilyrðum Trump hótar skelfilegum afleiðingum afvopnist Hamas ekki Neita að tjá sig um ummæli Trumps um árás í Venesúela Sjá meira
Fjallgöngumenn sem ætla sér að klífa þetta hæsta fjall heims munu þurfa að lúta ströngum reglum nepalskra yfirvalda vegna heimsfaraldursins. Rúmlega þrjú hundruð erlendir fjallagöngumenn hafa skráð sig og fengið leyfi þar sem þeir munu gera tilraun til að komast á topp fjallsins, sem er í 8.849 hæð fyrir sjávarmáli. Fjöldinn er nokkru minni samanborið við fjallgöngutímabilið 2019. Nepölsk yfirvöld bönnuðu ferðir fjallgöngufólks á Everest og marga aðra af hæstu tindum heims, sem einnig eru að finna í Nepal, í mars á síðasta ári. Alls hafa um 275 þúsund manns greinst með kórónuveiruna í Nepal frá upphafi heimsfaraldursins og þá hafa rúmlega þrjú þúsund dauðsföll verið rakin til Covid-19 þar í landi það sem af er. Kínversk yfirvöld munu áfram banna ferðir á Everest frá kínverskri hlið fjallsins.
Nepal Everest Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Tengdar fréttir Opinber hæð Everest hækkar um nærri metra Kínversk og nepölsk yfirvöld hafa náð samkomulagi um opinbera hæð Everest, hæsta fjalls í heimi. Opinber hæð fjallsins er nú 8.848,86 metrar. 8. desember 2020 09:17 Loka Everest-fjalli vegna kórónuveirunnar Yfirvöld í Nepal hafa ákveðið að loka Everest-fjalli og fleiri tindum fyrir fjallgöngumönnum á komandi tímabili af ótta við útbreiðslu kórónuveirunnar. 13. mars 2020 08:07 Mest lesið Íslenskur maður lést í Úkraínu Innlent Eldur við flugvöll á Grænlandi Erlent „Miður að bensínhákum sé umbunað“ Innlent Kostnaður vegna veikinda nemur milljörðum Innlent Banaslys á Hvolsvelli Innlent Sprenging eftir að gestir opnuðu út Erlent Selenskí skipar nýjan starfsmannastjóra í kjölfar spillingarmáls Erlent Allt sem þú þarft að vita um nýja kílómetragjaldið Innlent Réttindalaus og keyrði á kyrrstæðan lögreglubíl Innlent Kveður klettinn í lífi sínu eftir skyndileg veikindi Innlent Fleiri fréttir Eldur við flugvöll á Grænlandi Selenskí skipar nýjan starfsmannastjóra í kjölfar spillingarmáls Sprenging eftir að gestir opnuðu út Íranir óttist „Sýrlandsvæðingu“ Vinna með yfirvöldum í níu löndum að bera kennsl á látna Fyrsta fórnarlambið nafngreint Tekur stóra skammta af magnýl og leiðist að hreyfa sig Barist á götum úti í Íran fimmta daginn í röð Segjast hafa sviðsett aftöku og hirt verðlaunaféð af Rússum Fimm daga þjóðarsorg lýst yfir í Sviss Óttast að um fjörutíu hafi látist á skemmtistaðnum Sór embættiseiðinn á niðurlagðri neðanjarðarlestarstöð Kirkja í Amsterdam alelda Tugir látnir eftir sprengingu í svissneskum skíðabæ Kamilla Bretadrottning greinir frá kynferðisofbeldi Dótturdóttir JFK er látin Handtóku 357 meinta ISIS-liða í kjölfar mannskæðra átaka „Sannur Finni“ fær hæli í Rússlandi Sífellt fleiri hermenn falla á ári hverju Hvetur ESB til að svara refsiaðgerðunum Bandaríkjanna fullum hálsi Þrítugasta árásin á bát meintra smyglara TikTok-áskorun leiddi til banafalls af útvarpsmastri Blóðbaðið í El Fasher: Milljón manna borg orðin að „draugabæ“ Neita að ræða við Úkraínumenn vegna meintrar árásar á heimili Pútíns Sádar sprengja hergögn frá furstadæmunum í Jemen og hóta frekari árásum Á lista yfir þrjú hlýjustu ár í mælingasögunni Selenskí sver af sér drónaárás á heimili Pútíns Bandaríkin leggja til tvo milljarða dala með skilyrðum Trump hótar skelfilegum afleiðingum afvopnist Hamas ekki Neita að tjá sig um ummæli Trumps um árás í Venesúela Sjá meira
Opinber hæð Everest hækkar um nærri metra Kínversk og nepölsk yfirvöld hafa náð samkomulagi um opinbera hæð Everest, hæsta fjalls í heimi. Opinber hæð fjallsins er nú 8.848,86 metrar. 8. desember 2020 09:17
Loka Everest-fjalli vegna kórónuveirunnar Yfirvöld í Nepal hafa ákveðið að loka Everest-fjalli og fleiri tindum fyrir fjallgöngumönnum á komandi tímabili af ótta við útbreiðslu kórónuveirunnar. 13. mars 2020 08:07