Fjallgöngumenn fá aftur að klífa Everest Atli Ísleifsson skrifar 11. mars 2021 11:40 Alls hafa um 275 þúsund manns greinst með kórónuveiruna í Nepal frá upphafi heimsfaraldursins. EPA/Narendra Shrestha Nokkur hundruð fjallgöngumanna munu leggja leið sína að Everest-fjalli í Nepal í næsta mánuði, en fjallinu hefur verið lokað síðasta árið vegna heimsfaraldurs kórónuveirunnar. Fjallgöngumenn sem ætla sér að klífa þetta hæsta fjall heims munu þurfa að lúta ströngum reglum nepalskra yfirvalda vegna heimsfaraldursins. Rúmlega þrjú hundruð erlendir fjallagöngumenn hafa skráð sig og fengið leyfi þar sem þeir munu gera tilraun til að komast á topp fjallsins, sem er í 8.849 hæð fyrir sjávarmáli. Fjöldinn er nokkru minni samanborið við fjallgöngutímabilið 2019. Nepölsk yfirvöld bönnuðu ferðir fjallgöngufólks á Everest og marga aðra af hæstu tindum heims, sem einnig eru að finna í Nepal, í mars á síðasta ári. Alls hafa um 275 þúsund manns greinst með kórónuveiruna í Nepal frá upphafi heimsfaraldursins og þá hafa rúmlega þrjú þúsund dauðsföll verið rakin til Covid-19 þar í landi það sem af er. Kínversk yfirvöld munu áfram banna ferðir á Everest frá kínverskri hlið fjallsins. Nepal Everest Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Tengdar fréttir Opinber hæð Everest hækkar um nærri metra Kínversk og nepölsk yfirvöld hafa náð samkomulagi um opinbera hæð Everest, hæsta fjalls í heimi. Opinber hæð fjallsins er nú 8.848,86 metrar. 8. desember 2020 09:17 Loka Everest-fjalli vegna kórónuveirunnar Yfirvöld í Nepal hafa ákveðið að loka Everest-fjalli og fleiri tindum fyrir fjallgöngumönnum á komandi tímabili af ótta við útbreiðslu kórónuveirunnar. 13. mars 2020 08:07 Mest lesið Sambýliskonan sem sá allt og bróðirinn sem þekkti ekki fjölskylduna Innlent Hagsmunir barnanna hafi ekki áhrif á afstöðuna til veiðigjalda Innlent Bandaríska sendiráðið elur á ótta við hælisleitendur og útlendinga Innlent Segir mögulegt að hundurinn sé á lífi Innlent Krefjast bóta á umferðaröryggi í kjölfar alvarlegs slyss sjö ára drengs Innlent Stór lögregluaðgerð í Laugardal Innlent Vill palestínska fánann niður við ráðhúsið Innlent Engin árangur af símtalinu og fjórtán látnir eftir árás á Kænugarð Erlent Hæstiréttur opnar á brottflutning til þriðja ríkis Erlent Tveir handteknir eftir húsleit í Laugardal og Kópavogi Innlent Fleiri fréttir Vilja nýta formennskuna til að láta sverfa til stáls gegn Ungverjum Tugir slasaðir eftir sprengingu á bensínstöð í Róm Hæstiréttur opnar á brottflutning til þriðja ríkis Engin árangur af símtalinu og fjórtán látnir eftir árás á Kænugarð Stóra og fallega frumvarpið verður að lögum Voru á há-áhættu lista BBC fyrir Glastonbury Fjöldi flugferða felldur niður vegna verkfalls franskra flugumferðarstjóra Danskur covid-samsærissinni bendlaður við rússneskan upplýsingahernað Trúarhópar mótmæla Zúmba-kennslu á Indlandi Stjórnlaus gróðureldur ógnar heimilum á Krít „Stóra og fallega frumvarpið“ enn í limbó á þinginu Combs áfram í gæsluvarðhaldi Sautján ára drengur drukknaði á Hróarskeldu Játar að hafa myrt fjórmenningana í Idaho Jimmy Swaggart allur Evrópuríkjum leyft að nota kolefnisjöfnun erlendis í fyrsta skipti Diddy sakfelldur í tveimur af fimm ákæruliðum Boðar arftaka Dalai Lama Paramount lúffar fyrir Trump og greiðir bætur vegna Kamölu Táningsstúlkan sem lést var að teyma íslenskan hest Maðurinn sem fann upp mew-ið er látinn Handtóku stjórnendur sjúkrahússins vegna ætlaðra barnsdrápa Trans konur fá ekki að keppa og Thomas svipt metunum Segja gengið á birgðirnar og hætta við vopnasendingar til Úkraínu Ísraelsmenn hafi gengist við skilyrðum vopnahlés Kviðdómur komst að niðurstöðu í fjórum fimm ákæruliða Diddy „Stóra fallega frumvarpið“ í gegn á einu atkvæði Öldungur dæmdur fyrir meira en hálfrar aldar gamalt morð Forsætisráðherra Taílands vikið úr embætti Fjarlægja loftslagsskýrslur og ætla að hætta að fjármagna rannsóknir Sjá meira
Fjallgöngumenn sem ætla sér að klífa þetta hæsta fjall heims munu þurfa að lúta ströngum reglum nepalskra yfirvalda vegna heimsfaraldursins. Rúmlega þrjú hundruð erlendir fjallagöngumenn hafa skráð sig og fengið leyfi þar sem þeir munu gera tilraun til að komast á topp fjallsins, sem er í 8.849 hæð fyrir sjávarmáli. Fjöldinn er nokkru minni samanborið við fjallgöngutímabilið 2019. Nepölsk yfirvöld bönnuðu ferðir fjallgöngufólks á Everest og marga aðra af hæstu tindum heims, sem einnig eru að finna í Nepal, í mars á síðasta ári. Alls hafa um 275 þúsund manns greinst með kórónuveiruna í Nepal frá upphafi heimsfaraldursins og þá hafa rúmlega þrjú þúsund dauðsföll verið rakin til Covid-19 þar í landi það sem af er. Kínversk yfirvöld munu áfram banna ferðir á Everest frá kínverskri hlið fjallsins.
Nepal Everest Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Tengdar fréttir Opinber hæð Everest hækkar um nærri metra Kínversk og nepölsk yfirvöld hafa náð samkomulagi um opinbera hæð Everest, hæsta fjalls í heimi. Opinber hæð fjallsins er nú 8.848,86 metrar. 8. desember 2020 09:17 Loka Everest-fjalli vegna kórónuveirunnar Yfirvöld í Nepal hafa ákveðið að loka Everest-fjalli og fleiri tindum fyrir fjallgöngumönnum á komandi tímabili af ótta við útbreiðslu kórónuveirunnar. 13. mars 2020 08:07 Mest lesið Sambýliskonan sem sá allt og bróðirinn sem þekkti ekki fjölskylduna Innlent Hagsmunir barnanna hafi ekki áhrif á afstöðuna til veiðigjalda Innlent Bandaríska sendiráðið elur á ótta við hælisleitendur og útlendinga Innlent Segir mögulegt að hundurinn sé á lífi Innlent Krefjast bóta á umferðaröryggi í kjölfar alvarlegs slyss sjö ára drengs Innlent Stór lögregluaðgerð í Laugardal Innlent Vill palestínska fánann niður við ráðhúsið Innlent Engin árangur af símtalinu og fjórtán látnir eftir árás á Kænugarð Erlent Hæstiréttur opnar á brottflutning til þriðja ríkis Erlent Tveir handteknir eftir húsleit í Laugardal og Kópavogi Innlent Fleiri fréttir Vilja nýta formennskuna til að láta sverfa til stáls gegn Ungverjum Tugir slasaðir eftir sprengingu á bensínstöð í Róm Hæstiréttur opnar á brottflutning til þriðja ríkis Engin árangur af símtalinu og fjórtán látnir eftir árás á Kænugarð Stóra og fallega frumvarpið verður að lögum Voru á há-áhættu lista BBC fyrir Glastonbury Fjöldi flugferða felldur niður vegna verkfalls franskra flugumferðarstjóra Danskur covid-samsærissinni bendlaður við rússneskan upplýsingahernað Trúarhópar mótmæla Zúmba-kennslu á Indlandi Stjórnlaus gróðureldur ógnar heimilum á Krít „Stóra og fallega frumvarpið“ enn í limbó á þinginu Combs áfram í gæsluvarðhaldi Sautján ára drengur drukknaði á Hróarskeldu Játar að hafa myrt fjórmenningana í Idaho Jimmy Swaggart allur Evrópuríkjum leyft að nota kolefnisjöfnun erlendis í fyrsta skipti Diddy sakfelldur í tveimur af fimm ákæruliðum Boðar arftaka Dalai Lama Paramount lúffar fyrir Trump og greiðir bætur vegna Kamölu Táningsstúlkan sem lést var að teyma íslenskan hest Maðurinn sem fann upp mew-ið er látinn Handtóku stjórnendur sjúkrahússins vegna ætlaðra barnsdrápa Trans konur fá ekki að keppa og Thomas svipt metunum Segja gengið á birgðirnar og hætta við vopnasendingar til Úkraínu Ísraelsmenn hafi gengist við skilyrðum vopnahlés Kviðdómur komst að niðurstöðu í fjórum fimm ákæruliða Diddy „Stóra fallega frumvarpið“ í gegn á einu atkvæði Öldungur dæmdur fyrir meira en hálfrar aldar gamalt morð Forsætisráðherra Taílands vikið úr embætti Fjarlægja loftslagsskýrslur og ætla að hætta að fjármagna rannsóknir Sjá meira
Opinber hæð Everest hækkar um nærri metra Kínversk og nepölsk yfirvöld hafa náð samkomulagi um opinbera hæð Everest, hæsta fjalls í heimi. Opinber hæð fjallsins er nú 8.848,86 metrar. 8. desember 2020 09:17
Loka Everest-fjalli vegna kórónuveirunnar Yfirvöld í Nepal hafa ákveðið að loka Everest-fjalli og fleiri tindum fyrir fjallgöngumönnum á komandi tímabili af ótta við útbreiðslu kórónuveirunnar. 13. mars 2020 08:07