Tvöhundruð sjötíu og níu stúlkum bjargað úr haldi mannræningja Samúel Karl Ólason skrifar 2. mars 2021 08:25 Stúlkurnar vooru fluttar til byggða í rútum. Ríkisstjóri Zamfara héraðs. 279 stúlkum hefur verið bjargað úr haldi glæpamanna í norðurhluta Nígeríu. Þeim var rænt úr skóla í bænum Jangebe í síðustu viku. Ráðamenn segja að þær upplýsingar um að 317 hafi verið rænt hafi verið rangar. Stúlkurnar hafi verið 279. Bello Matawalle, ríkisstjóri Zamfara héraðs, tilkynnti björgun stúlknanna á Twitter í morgun. Mannrán sem þetta, þar sem hópar ræna skólabörnum eru tiltölulega algeng í Nígeríu. Í þar síðustu viku var 42 rænt í heimavistarskóla í öðru norðanverðu héraði og 344 skóladrengjum var rænt í desember. Báðum þeim hópum hefur verið bjargað úr haldi og heldur lögreglan því fram að ekkert lausnargjald hafi verið greitt. Sérfræðingar telja það ekki rétt. Stúlkunum 279 var sleppt eftir viðræður embættismanna og ræningjanna, samkvæmt embættismönnum sem BBC ræddi við. Matawalle segir að lausnargjald hafi ekki verið greitt. Muhammadu Buhari, forseti Nígeríu, opinberaði í síðustu viku að ríkisstjórnar hefðu greitt lausnargjald með peningum og bílum og hvatti þá til að endurskoða þá stefnu að gera það. Mannránum sem þessum hefur farið fjölgandi og rekja sérfræðingar það til þess að verið sé að greiða lausnargjöld fyrir börnin sem rænt er. #JangebeGirls @CNN @MobilePunch @AJEnglish @OfficialPDPNig @SaharaReporters @Pontifex pic.twitter.com/oPPx3J3IB4— Dr. Bello Matawalle (@Bellomatawalle1) March 2, 2021 Nígería Mest lesið Íbúðin í rúst eftir Airbnb-gesti Innlent Tuttugu þingmenn mættu ekki á þingfund Innlent Vilja að nemendur borgi allt að 180 þúsund til að skrá sig Innlent Þriggja leitað vegna stunguárásar í miðbænum Innlent Kerecis bjargaði lífi skallaarnar í tæka tíð fyrir fjórða júlí Innlent Lögreglan lýsir eftir Kristínu Innlent Búið að boða til nýs fundar Innlent Sex fluttir á sjúkrahús eftir umferðarslys í Hörgársveit Innlent Tuttugu og fimm stúlkna saknað úr sumarbúðum vegna flóða Erlent Lítill munur á bitum bitmýs og lúsmýs Innlent Fleiri fréttir Tuttugu og fimm stúlkna saknað úr sumarbúðum vegna flóða Minnst þrettán látnir og tuttugu barna saknað eftir flóð í Texas Rússar sagðir nota efnavopn í Úkraínu í auknum mæli Tveir ferðamenn létust í fílaárás í Sambíu Stunguárás í Tampere hvorki talin hryðjuverk né rasísk árás Sænskur glæpaforingi tekinn fastur í Tyrklandi Leiðtogar Hamas sagðir þokast nær því að samþykkja vopnahlé Vilja nýta formennskuna til að láta sverfa til stáls gegn Ungverjum Tugir slasaðir eftir sprengingu á bensínstöð í Róm Hæstiréttur opnar á brottflutning til þriðja ríkis Engin árangur af símtalinu og fjórtán látnir eftir árás á Kænugarð Stóra og fallega frumvarpið verður að lögum Voru á há-áhættu lista BBC fyrir Glastonbury Fjöldi flugferða felldur niður vegna verkfalls franskra flugumferðarstjóra Danskur covid-samsærissinni bendlaður við rússneskan upplýsingahernað Trúarhópar mótmæla Zúmba-kennslu á Indlandi Stjórnlaus gróðureldur ógnar heimilum á Krít „Stóra og fallega frumvarpið“ enn í limbó á þinginu Combs áfram í gæsluvarðhaldi Sautján ára drengur drukknaði á Hróarskeldu Játar að hafa myrt fjórmenningana í Idaho Jimmy Swaggart allur Evrópuríkjum leyft að nota kolefnisjöfnun erlendis í fyrsta skipti Diddy sakfelldur í tveimur af fimm ákæruliðum Boðar arftaka Dalai Lama Paramount lúffar fyrir Trump og greiðir bætur vegna Kamölu Táningsstúlkan sem lést var að teyma íslenskan hest Maðurinn sem fann upp mew-ið er látinn Handtóku stjórnendur sjúkrahússins vegna ætlaðra barnsdrápa Trans konur fá ekki að keppa og Thomas svipt metunum Sjá meira
Bello Matawalle, ríkisstjóri Zamfara héraðs, tilkynnti björgun stúlknanna á Twitter í morgun. Mannrán sem þetta, þar sem hópar ræna skólabörnum eru tiltölulega algeng í Nígeríu. Í þar síðustu viku var 42 rænt í heimavistarskóla í öðru norðanverðu héraði og 344 skóladrengjum var rænt í desember. Báðum þeim hópum hefur verið bjargað úr haldi og heldur lögreglan því fram að ekkert lausnargjald hafi verið greitt. Sérfræðingar telja það ekki rétt. Stúlkunum 279 var sleppt eftir viðræður embættismanna og ræningjanna, samkvæmt embættismönnum sem BBC ræddi við. Matawalle segir að lausnargjald hafi ekki verið greitt. Muhammadu Buhari, forseti Nígeríu, opinberaði í síðustu viku að ríkisstjórnar hefðu greitt lausnargjald með peningum og bílum og hvatti þá til að endurskoða þá stefnu að gera það. Mannránum sem þessum hefur farið fjölgandi og rekja sérfræðingar það til þess að verið sé að greiða lausnargjöld fyrir börnin sem rænt er. #JangebeGirls @CNN @MobilePunch @AJEnglish @OfficialPDPNig @SaharaReporters @Pontifex pic.twitter.com/oPPx3J3IB4— Dr. Bello Matawalle (@Bellomatawalle1) March 2, 2021
Nígería Mest lesið Íbúðin í rúst eftir Airbnb-gesti Innlent Tuttugu þingmenn mættu ekki á þingfund Innlent Vilja að nemendur borgi allt að 180 þúsund til að skrá sig Innlent Þriggja leitað vegna stunguárásar í miðbænum Innlent Kerecis bjargaði lífi skallaarnar í tæka tíð fyrir fjórða júlí Innlent Lögreglan lýsir eftir Kristínu Innlent Búið að boða til nýs fundar Innlent Sex fluttir á sjúkrahús eftir umferðarslys í Hörgársveit Innlent Tuttugu og fimm stúlkna saknað úr sumarbúðum vegna flóða Erlent Lítill munur á bitum bitmýs og lúsmýs Innlent Fleiri fréttir Tuttugu og fimm stúlkna saknað úr sumarbúðum vegna flóða Minnst þrettán látnir og tuttugu barna saknað eftir flóð í Texas Rússar sagðir nota efnavopn í Úkraínu í auknum mæli Tveir ferðamenn létust í fílaárás í Sambíu Stunguárás í Tampere hvorki talin hryðjuverk né rasísk árás Sænskur glæpaforingi tekinn fastur í Tyrklandi Leiðtogar Hamas sagðir þokast nær því að samþykkja vopnahlé Vilja nýta formennskuna til að láta sverfa til stáls gegn Ungverjum Tugir slasaðir eftir sprengingu á bensínstöð í Róm Hæstiréttur opnar á brottflutning til þriðja ríkis Engin árangur af símtalinu og fjórtán látnir eftir árás á Kænugarð Stóra og fallega frumvarpið verður að lögum Voru á há-áhættu lista BBC fyrir Glastonbury Fjöldi flugferða felldur niður vegna verkfalls franskra flugumferðarstjóra Danskur covid-samsærissinni bendlaður við rússneskan upplýsingahernað Trúarhópar mótmæla Zúmba-kennslu á Indlandi Stjórnlaus gróðureldur ógnar heimilum á Krít „Stóra og fallega frumvarpið“ enn í limbó á þinginu Combs áfram í gæsluvarðhaldi Sautján ára drengur drukknaði á Hróarskeldu Játar að hafa myrt fjórmenningana í Idaho Jimmy Swaggart allur Evrópuríkjum leyft að nota kolefnisjöfnun erlendis í fyrsta skipti Diddy sakfelldur í tveimur af fimm ákæruliðum Boðar arftaka Dalai Lama Paramount lúffar fyrir Trump og greiðir bætur vegna Kamölu Táningsstúlkan sem lést var að teyma íslenskan hest Maðurinn sem fann upp mew-ið er látinn Handtóku stjórnendur sjúkrahússins vegna ætlaðra barnsdrápa Trans konur fá ekki að keppa og Thomas svipt metunum Sjá meira